Dagblaðið Vísir - DV - 23.03.1983, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 23.03.1983, Blaðsíða 9
DV. MIÐVIKUDAGUR23. MARS1983. Utlönd Útlönd nýja konu Simon Spies, danski milljónamœringurinn, hefur tilkynnt það í Róm að hann sé trúlofaður hinni tvítugu Jannie Brodersen og hyggst hann ganga að eiga hana í maí. Jannie kom til Rómar fyrir þrábeiðni Spies sem lengi hafði borið sig eftir henni og að þessu sinni lét hún undan. Brúðkaupið mun fara fram í Kaup- mannahöfn. Pravda gagn- rýnir lögreglu Sovéska dagblaöið Pravda gagnrýndi nýlega lögreglu í Sovétríkj- unum harölega fyrir kæruleysi varö- andi óspektir og smáglæpi. Blaöið segir að ólíkt því sem gerist með sjúkrabíla og slökkvilið taki það lögreglumenn oft langan tima að komast til þeirra staða sem þeir eru kallaðir á. Grein Prövdu birtist vegna lesendabréfs semblaðinu barst. I einu tilfelli, sem blaðið sagði frá, braust drukkinn maður, vopnaður hníf, inn í íbúð og hótaði einstæðri konu sem þar var. Hún hringdi á lögreglu og henni var sagt að bíða ef tir lögreglubíl. Hún hljóp út á götu og stöðvaði lögreglubíl en lögregluþjónninn, sem í honum var, sagðist hafa mikilvægarí störfum að gegna. Blaðamaður Prövdu komst að því að starf mannsins var að keyra milli lögregluskrifstofa með skjöl. særðust í morðárásinni. Þeir saka dr. John Hopper um kæruleysi í sjúkdómsgreiningu sinni og meðferð á Hinekley síöustu fimm mánuðina áður en Hinckley sýndi f orsetanum tilræðið. James Brady, blaðafuHtrúi for- setans, vill átte milljón dollara skaðabætur, Timothy McCarthy öryggisvöröur vill tvær millj ónir og Thomas Delahanty, fyrrum lögregluþjónn í Washington, viU fjórarmilljónir. Við réttarhöldin var Hinckley dæmdur geðveikur og skipað að hann skyldi lokaður inni á spítala tUmeðferðar. Sprengja íbrjóstholi Suður afriski hermaðurinn Mario Oliveira varð fyrir sprengju sem gekk inn í brjóstkassa hans án þess að springa. Læknar, sem hlóðu upp vegg af sandpokum og stálplötum, náðu Sprengjunni burt og Oliveira hefur náð sér. Á myndinni rná sjá Srið þar sem sprengjan var skorin út og hann heldur á sams konar sprengju og hann varð fyrir. Andlit hans er huUð, samkvæmt beiöni suðurafrískra héryfirvalda, i öryggisskyni. Fyrir námsfólk jafnt og aðra sem við vinnu sína sitja er mikilvæg undirstaða árangurs að sitja rétt og þægilega. Stóll frá Stáliðjunni er því góð gjöf handa fermingarbaminu, góður stuðningur áður en lengra er haldið. w STALIÐJANhf SMIÐJUVEGI 5, KÓPAVOGI, SÍMI 43211 * 4 I 1 i i i i I i. '¦ 1 i j ¦ i i ! 1 1 1 1 1 1 n i m ¦ i ¦ - d 1, 1 ¦ i ¦ 1 ¦ i 1 L 1 ¦ ¦ Ik ' rm ii !_,#»' i 1 ¦ ii im ii r ii _JMk ¦¦ 'A l '. í 1 « riL '2 JML '1 \.«il . li / i~f «• / <l£ ; í i i í i 1 ¦ r ¦ i 1 1 i j •¦! \í : t» rn -¦ r ' ™JI IJC ¦! 1 r r ¦ t I 1 1 1 1 1 1 1 1 _. i i i 1 « J 1 ¦ 1 «1 k « i 1r 1 1 11 i • 4* þ i^'; /L _ _¦ _i 1 T _ m ¦¦* wæ ii i m i ir i 'i i jbi ¦ í r ¦ m i ¦ n r «ju • 11 i r m i ¦¦¦k xr.t i ¦ i iri i ¦¦¦! ii i k «jii ¦ ¦II 'f • ¦ «j l « r _„ 9Jt II 1 Hverjir eru valkostir ungs fólks sem vill kaupa, byggja eða leigja? Æskulýðsrylking Alþýðubandalagsins boðar til opins fundar um húsnæðismál ungs fólks miðvikudaginn 23. mars, kl. 20:00, í Félagsstofnun stúdenta við Hringbraut. Stutt kynningarerindi flytja: Þorsteinn Steingrímsson, fasteignasali. Hverjir eru möguleikar á að eignast eldra húsnæði? Jón Rúnar Sveinsson, félagsfræðingur. Ástandið á leigumarkaðnum. Bjarni Axelsson, tæknifræðingur, formaður stjórnar Aðalbóls. Hvað er byggingarsamvinnufélag? Ingi Valur Jóhannsson, félagsfræðingur. Fjármögnun húsnæðismála. Svavar Gestsson, félagsmálaráðherra. Alþýðubandalagið og húsnæðismálin. Á eftir inngangserindum verða pallborðsumræður þar sem tækifæri gefst til að beina fyrirspurnum til frummælenda. Við hvetjum þig til að mæta á fundinn og kynna þér valkosti ungs fólks sem vill kaupa, byggja eða leigja. m • JLF r%J fafJ_Á- ' mjé® Y*ú&:* «$ it_i_f j^^STl ^ui __{ /.-__Ct:í^ jm ^pM ý-^*** .•S **' ' Lt,nR i y •k •• ,-jtt?*. ) 1 rA. i Æskulýðsrylking Alþýðubandalagsins. /JEF

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.