Dagblaðið Vísir - DV - 23.03.1983, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 23.03.1983, Blaðsíða 13
DV. MIÐVIKUDAGUR 23. MARS1983.' 13 Vikan LeiÓ fremúr hægt á sufcirlág- lienWui Heíffosinn dagurmp a.u lörtuiít 'uni aUa hrei-tliWU! frostiö hja Iprívatmiiráyw i Reykiaýik kqnist i le!l;fugráður. I .•rosikvrröinminnu-annar.meu-a L eilifoina rn veitiöina, cn nu fer IpaskahrotanaffbjTJaefnátturunnar llögmal géngaupp. . | AnnarSverourþaö.aösegjasteins og er aö íslcnska þjóniö hefur nu \m\b mcirl áhuga á Mezzoforte og wfca vuisældalÍBtenum en \K.m Imézzóforte er Stokksey^b^ Iffiikur í vetrarmyrknnu . fynr f'raöarlióbdrauginn m tann bKer Iflbftómöra; AftóskýrSlur lesa menn laú ekki lengur fremur en marka- Lkrár.VorÞJÓöhefurnefmkgae^ Lst nyjan tiikt. Engan varoar i raun £ vcru lengur um a^kóuga eöa aM-'S fb' ik. ^k \ MnasSaðRiundsson bergur ário »324, og allur nröu reiöirl bví á Nesinu bjuggu bá utvegsbænd-l ur er fóru á skúturft eöa á opnum, svörtumskipum. Hin svörtu skip kómu Og tom, einsj o' sagt var, Maoin fiski og eigi yar| rótt aö eiga nótt undir Gróttutong- ^En Seltjarnarnesið er ekki lengurl þaö sem þaö var, ftémur en Chafur| . Ragnar Grimsson framscknar- rnaður. .. i Seltjarnarnesiö hefur netTueg.il eitt bæjarfélaga beo.ist algerle-gal undan öUu atvinnulifi. Stærstu mal il beim bæ eru vel hiitir garðar um- nverrismunaoarfuUbúsibúa.ma. Þaö er auðvitaö einkamal SelUrn-l inga, hvort þeir verja útsvan sinu alfariö í sumarblóm og græna runna , oftr. i hrimbrióta atvinuulif.sms. best rekin, því þá er hluti okkar í hallaminni. Að skrifa af ábyrgð Viðgerumþákröfutilþeirra aðila er hafa ritstörf að aðalstarfi að frá þeim komi ef ni, sem fólk geti yf irleitt treyst. Grein Jónasar í Dagblaðinu & Vísi þriðjudaginn 15. mars er því miður dæmi um hið gagnstæða. Enn og aftur er því rétt að taka fram að engin þjónusta er látin í té milli þess- ara sveitarfélaga án þess að fyrir komi full greiðsla. f þessu sambandi má gjarnan nefna nýjasta dæmið, sem er þjónusta Heilsugæslustöðvar Seltjarnarness við vesturbæ Reykja- víkur. Þó rithöfundurinn segist taka eftir að „ríkissjóður reisi þar allar stofnanir og landbrotssjóður verji þá með peningum fyrir ágangi hafsins" þá höfum við Seltirningar ekki orðið þess varir að við nytum sérstakra kjara hjá ríkissjóði. Að lokum Samstarf og samvinna sveitar- félaga hér á höfuðborgarsvæðinu er mjög góö og fer vaxandi. Þótt Reykjavík hafi verið svo „heppin" að ýmsar stofnanir landsmanna voru staðsettar þar skapar það enga öfund frá okkur hinum. Þó verðum við að gera þá kröfu til íbúanna a.m.k. þeirra sem stunda ritstörf að þeir geri greinarmuninn á stofnun- um okkar allra þ.e. ríkisins og borg- arstofnunum. Borgarsjóður hefur mjög miklar tekjur af aðstööugjöldum fyrirtækja, sem hafa taUð það sér í hag að vera staðsett í Reykjavík m.a. vegna stærðar markaðsins. Margir Seltirningar starfa í Reykjavík, að eigin atvinnurekstri eða hjá öðrum enda höfuðborgar- svæðíð löngu orðið sameiginlegur vinnumarkaður. Ekki held ég að þeir eldri borgarar sem þátt tóku í byggingu sjálfseignaíbúða á Seltjarnarnesi á síðasta ári séu sam- mála rithöfundum um að þar sé um „peningasvítur" að ræða þó vissu- lega megi undir það taka aö fram- sóknaráratugurinn hafi oröið þeim þungur í skauti. Kæri rithöfundur, faUegir, vel- hirtir garðar eru augnayndi. Leyfðu rósunum að dafna, hættu að hlúa að arfanum Sigurgeir Sigurðsson, bæjarstjóri, Seltjarnarnesi. A „Enn og aftur er rétt að taka fram að ^ engin þjónusta er látin í té milli þessara sveitarfélaga án þess að fyrir komi full greiðsla." Annað tilboð: Álbandalagið Fyrst Halldóri Asgrímssyni mis- tókst að fá Geirs-íhaldíö tU að opin- bera tilhugalifið á grundvelU kjara- skerðingarfrumvarpsins bauð hann kollega sínum, varaformanni Sjálf- stæðisflokksins, tU sameiginlegrar göngu í þágu hagsmuna Alusuisse. I atvinnumálanefnd neðri deUdartóku þeir höndum saman, varaformaður Framsóknarflokksins og varafor- maður Sjálfstæðisflokksins, og fluttu tUlögu sem fól í sér stórfellda eftir- gjöf af Islands hálfu gagnvart Alusu- isse. Hinir nýju menn í forystu Framsóknarflbkksins vildu sýna ál- íhaldinu að þeir væru vissulega þess verðir að gerast sameiginlegir bandamenn. Á grundvelU þjónustu við Alusuisse var myndaður nýr meirihluti á Alþingi. Framsóknar- flokkurinn gekk formlega i lið með ál-flokkunum. Þegar Eysteinn Jónsson var formaður Framsóknarflokksins og 1. þingmaður Austurlands var hann sterkur andstæöingur samninganna við Alusuisse. Arftaki hans á Aust- fjörðum, HaUdór Asgrímsson, sem nýlega var kosinn varaformaöur Framsóknarflokksins, hefur greini- lega aUt önnur viðhorf. Hann telurnú nauðsynlegt að sýna í verki vilja Framsóknarflokksins til að ganga inn í nýja Uialdsstjórn, með því að taka höndum saman við Friðrik Sophusson í þjónustunni við hags- muni Alusuisse. Skýrar getur Fram- sóknarflokkurinn ekki tiUcynnt hve sterk löngun hans er tU nýrrar íhaldsstjórnar. Boðskapur Tómasar Á síðustu dögum þingsins flutti Tómas Árnason tímamótaræðu í efri deUd Alþingis. Hann tUkynnti að Framsóknarflokkurinn vildi mynda „sterka stjórn" að loknum kosn- ingum. Jafnframt útskýrði hann í löngu máli, að algjörlega væri ómögulegt að hafa Alþýðubanda- lagið í rUtisstjórn. Niðurstaðan af þessum tveimur kenningum er aðeins ein. Samstjórn Framsóknar- flokksins og Geirs-íhaldsins er það stjórnarmynstur, sem Framsóknar- flokkurinn stefnir að. Það er eini möguleikinn, sem samrýmist kenn- ingunni um „sterku stjórnina". Framsóknarflokkurinn hefur á undanförnum áratugum ýmist starf að með S jálfstæðisf lokknum eöa Alþýðubandalaginu í rflcisstjórn. Ræöa Tómasar var formleg tiUcynn- ing um að nú stefndi forystan á nýja ríkisstjórn með Geirs-íhaldinu. AlUr vita að Tómas Árnason hefur í ára- raðir verið helsti talsmaður þess, að Framsóknarfiokkurinn og Geirs- íhaldið taki höndum saman um stjórn landsins. t hvert skipti, sem hrikt hefur í hjá núverandi ríkis- stæðisflokkurinn farið saman með stjórn landsins á tveimur tímaskeið- um. Fyrra skeiðið var frá 1950 tU 1956 og hið síðara frá 1974 tU 1978. Þessi tvö tímabil eru því ákjósan- legur vitnisburður um samstarf þessara f Iokka. Aldrei hafa jafnmiklar kjara- skerðingar komið í hlut launafólks. bandaríska hersins. Samstaðan um ál-tiHöguna á Alþingi sýnir að jafn- skjótt og slík ríkisstjórn tæki við völdum, yrðu Alusuisse veittir nýir gjafasamningar. Erlend stóriðja og bandariski herinn yrðu drifkraftur- inn i atvinnuUfinu í landinu. Kjara- skerðingar gagnvart launafólki yrðu megininntakið í efnahagsstefnunni. sóknarforystunnar ná fram að ganga. Haldi Framsóknarflokkurinn fylgi sínu og fái Alþýðubandalagið lélega útkomu, er Ijóst að sUk ný íhaldsstjórn yrði mynduð á fáeinum vikum. OlafUr Jóhannesson hefur farið í framboð í Reykja- vík til að vera reiðubúinn að taka sæti forsætisráöherra í slfkri rUcis- „Á siðustu dögum þingsins flutti Tómas Arnason tímamótaræðu í efri deild Alþingis..." stjórn, hefur Tómas samstundis verið kominn í leiðangur tU aö leita eftir samvinnu við Geirs-íhaldið. Það sýnir best hvað Tómas er orðinn öruggur um, að vUji hans hafi orðið ofan á í Framsóknarflokknum, að hann skuli tUkynna þessar fyrir- ætlanir formlega úr ræðustól Alþingis. Reynslan Á undanförnum áratugum hafa Framsóknarflokkurinn og Sjálf- Aldrei liafa umsvif bandaríska hersins og útlendra afla verið jafn- mikil í íslensku hagkerfi. Aldrei hafa verkföll og deilur á vinnumarkaði * verið jammiklar. Aldrei hefur spUl- ingin i stjórnsýslu og hagsmunapotið bak við tjöldin verið jafnmikið. Málflutningur Framsóknarflokks- ins og Geirs-íhaldsins sýnir að nýtt tímabil í samstjórn þessara flokka yrði sams konar og hin fyrri, jafnvel öUu verra. Tilbúnar eru áætlanir um stórfeUdar framkvæmdu- í þágu Forréttindi verslunarauðvaldsins, forstjóranna í Sambandinu og Verslunarráðsins, yrðu leiðarljósið í efnahagsstefnunni. SUk stjórn yrði mesta afturhalds- stjórn í sögu undanfarinna áratuga. Hún yrði í hrópandi mótsögn við þjóðlega reisn og efnahagslegt sjálf- stæði. Hún væri aðför að hags- munum launafólks og almennum framförum tU sjávar og sveita. tJrslita kosninganna munu ráða því hvort þessar fyrirætlanir Fram- stjórn. Forystuvandamálin í Sjálfstæðisflokknum eru slUc, að þeir geta ekki látið forsætisráðherrann í té. Geir Hallgrímsson myndi hins vegar una sér vel í sæti utanríkis- ráðherra og telja það styrkja sig í forystudansinum innan Sjálfstæðis- flokksins. Þannig myndu þeir á ný sameinast Olafur og Geir. Aftur- haldið í Islandi hefði fengið sína „sterkustjórn". Ólafur Ragnar Grimsson, alþingismaður.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.