Dagblaðið Vísir - DV - 23.03.1983, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 23.03.1983, Blaðsíða 18
18 DV. MIÐVIKUDAGUR 23. MARS1983. TIL FERMINGARGJAFA Úrval afrúmum Hjá okkur er úrval af rúmum og svefnbekkjum til fermingargjafa. Rúmið á myndinni er til í þremur stœrðum og í þremur litum, beyki, hvítmálað og bœsaðri eik. I rúminu er útvarp með vekjaraklukku, lesljós og rúmfatageymsla. Verð á rúmunum er frá kr. 8.500, - ERVIBEKKIR Vinsœlir svefnbekkir með hillum. Unglingarnir hafa verið mjög hrifnir afErvi bekkn- um, enda hannaður fyrirþá. Ervi bekkur er tilvalin fermingargjöf, bœði fyrir stelpur og stráka. Fáanlegir í Ijósri eik og brúnbœsaðri furu. Verðkr. 8.000,- SKRIFBORD Við bjóðum upp á þessa glœsilegu skrif- borðssamstœðu með hillum. Hœgt er að hœkka upp skrifborðsplötuna. Verð aðeins kr. 3.200,- OPIÐ FRAM AÐ PÁSKUM: Föstudag kl. 9—19 laugardag kl. 10—16 sunnudag kl. 14—17 miðvikudag kl. 9—22 aðra daga kl. 9—18 Lokað frá og með skírdegi — annars í páskum. •&¦%;*» ^Hpeiðrið . Y'-~ ^Srrjrœrjfx-'j) io 1 Smiöjuvegi 10 Kópavogi. S'tmi 77440. Menning Menning Mennin Undirstöðurit um merkan þátt (slandssögunnar Jarðabók Áma Magnússonar og Páls Vfdalfns. Fjóroa bindi. Borgarfjaröar- og Mýrasýsla. Ljósprentao I Reykjavik 1982. Jarðabók Arna Magnússonar og Páls Vídalíns er eitt af merkustus heimildaritum íslenskrar sögu á seinni öldum. Komin eru út áöur þrjú bindi bókarinnar ljósprentuö og er hér á feröinni það fjórða og inniheldur Borgarfjarðar- og Mýrasýslu og var saman tekin á árunum 1706—1709. Þessar tvær sýslur eiga mikla sérstöðu í byggða- og búnaðarsögu landsins, sökum einkenna fornra í jarðeigna- og skattsögu landsins. Annað skipulag rfkti þar í tiundarmálum viðkomandi kirkjunni, jarðeignum hennar og skatt- fríðindum almennt og er ekki vitað hver orsök þess var en liklegt er að það eigi rætur sínar að rekja til skipulags höfðingja 12. og 13. aldar í Borgar- fjarðarhéraðinu. Bogi Th. Melsted gaf jarðabókina út í Kaupmannahöfn á vegum Hins ís- lenska fræðafélags á árunum 1912— 1943 í ellefu bindum. Nú eru komin út fjögur bindi ljósprentuð og von er að þau verði 12, pað síðasta inniheldur Múlasýslu. Hann ritaði jarðabók í Múlasýslu 1712. Frá honum eru miklar gáfuættir. Hann var þaulkunnugur í Mýrasýslu því að hann var frá Jörfa í Haukadal. Jarðabókin úr Borgar- Bókmenntir Jón Gíslason fjarðarhéraðinu er því að öllu leyti hið traustasta verk og ber af öðrum. Þetta er því merkara, að skipulag fornt og traust var fyrir hendi í héraðinu og verður nú vikið að því. Breytt f élagsskipun í Borgarf iröi Fjórðungaskiptin fomu voru í miðju héraðinu, um Hvítá, og klauf það að enduongu. Vitað er að á dögum Snorra rituð og skóp festu og jafnvægi í jarða- verði í héraðinu. Nýbýlasjónarmið stórhöfðingja, framfaramanna á 17. öld eins og Arna Oddssonar lögmanns á Leirá og Brynjólfs biskups Sveins- sonar i Skálholti, eru líka i ritun jarða- bókarinnar fest og styrkt af framsýni þeirra og trúnni á landkosti héraðsins á komandi timuin. Raunin er þar rík til sönnunar. Eins og þegar er getiö skipt- ist Borgaif jarðarhéraöið milli Sunn- lendinga- og Vestfirðingafjórðungs á þjóðveldisöld. Með sýsluskipuninni á síðari helmingi 13. aldar urðu mörkin önnur og óljós í vissum greinum. Mörkin milli Kjósar- og Borgar- f jaröarsýslu urðu um Botnsá, en ekki hin fornu landnámsmörk Ingólfs Arnarsonar um Múlafjall og vatnaskil til fjalls. Með þessum skilum lentu jaroeignirnar Stóri og Litli Botn utan marka Borgarfjarðarsýslu, en áttu samt sem áður lögskil og greiðslu fá- tækratíundar eftir fornum skiptum hreppa í Borgarfirði og Hvalfirði og , þingstað í Saurbæ á Hvalf jarðar- strönd. En hins vegar áttu þeir önnur skil og kirkjusókn að ReynivöUum i -**„ .h \ -\, ¦ -;'¦¦ '¦ '•¦ ¦ ¦-" <¦ *ÁZ ¦ '¦ X ¦ ¦'/ S..* fr a ¦ '¦ Alt Jr> i , ./<¦ ••<'• --' x ¦ ¦-? i, • -.' •¦; 'O Kápu Jarðabókar Arna Magnússonar og Páls Vídalíns — Borgarf jarðar- og Mýrarsýsla — f jórða bindi — prýðir eftirmynd af íslandskorti Þórðar Þorlákssonar, Nova eit accurata Islandiæ delincatio 1670 (AM 379 b,fol.). skjöl og fleiri atriði snertandi þetta mikla og merka verk. Jarðabókin er ekki varðveitt úr Múla- og Skaftafells- sýslum en nokkur skjöl frá hendi Árna Magnússonar eru varðveitt þaöan og sýna að jarðabókin hefur verið rituð úr þessum sýslum. Jarðabókin úr Borgar- fjarðarhéraðinu á mikla sérstöðu Þegar Arni Magnússon var við jarðabókastörfin hér á landi í byrjun 18. aldar var hann mjög upptekúm viö margháttuð störf og gat því ekki alltaf verið við gerð bókarinnar. Svo var það í Borgarfjarðarhéraðinu. En hann fékk til starfsins kunnuga og reynda menn í Borgarfjarðarsýslu, Þórð lögréttu- mann Pétursson á Innra Hólmi og Þor- stein Olafsson lögréttumann á Odds- stöðum í Lundarreykjadal, en hann mun hafa andast úr stórubólu 1707, eftir 30. júní, og eftir það lýkur Páll lögmaöur Vídalin ritun bókarinnar úr Borgarfjarðarsýslu. En Páll réði þá i þjónustu sína Þorstein Sigurðsson, síðar sýslumann í nyrsta hluta Sturlusonar í Reykholti voru þessi skil ekki virt að fullu og jafnframt að borg- firskir höfðingjar fóru ekki eftir lögum kirkjunnar á 13. ðld um kirkjueignir. Allt til nýrrar skipunar á tiunda- og skattalögum landsins var sérstaða í Borgarf jarðarhéraðinu um þessi mál, prestar guldu tíund eins og aörir, gagn- stætt því sem var víðast hvar annars staðar. Kirkjujarðir, hjáleigur og jarðapartar voru metin sjálfstætt og jafnvel staðir eins og Reykholt í Reyk- holtsdal. Ein tíund var goldin af sumum kirkjujörðum og hálfkirkju- stöðum og skattur af þeim virðist aldrei hafa verið lagður undir biskups- stólinn eins og varð víða um land. Höfuðbólin fornu héldu sérstöðu sinni óskertri í Borgarfirði, þar á ég við þær jarðir sem voru metnar á 60 hundruð forn. En þær einar voru höfuðból að fornum skilningi og nutu sérstaks réttar. Slíkar jarðir eru nokkrar í Borgarfirði og voru í raun réttri kjölfestan í jarðeignaskipulagi héraðs- ins. Umboðsvald konungsjarða var einnig sjálfstætt, svokallaðar Borgar- fjarðarjarðir, þegar jarðabókin var Kjós. Þetta kemur greinilega fram í upphafi jarðabókarinnar í Borgar- fjarðarsýslu og jafnframt að landa- merki jarðanna í Botnsdal og Brynju- dal eru hin fornu landnámsmörk Ingólfs undir Múlafjalli og eftir því endilöngu allt til vatnaskila Arnes- sýslu. Um þessi atriði væri hægt að rita langt mál svo forvitnilegt er það. Það verður að bíða betri tíma. Höfuðbólarétturinn var þýðingarmikill En f leira er í máli. Staðurinn í Hítar- dal og Helgastaðk- voru ta sveitaskila, hvað snerti hreppstjóra og fátækra- tíund í Kaldárbakkaþinghá i Hnappa- dalssýslu, en til lögþingskila og þegn- skyldu til Lækjarbugsþinga í Mýra- sýslu. Þessi atriði eru óskýrð en eiga sér f orna og merka sögu. Hítardalur var einn af ríkari stöðum landsins og kemur mjög við staðamál. Hann er eini staðurinn í landinu sem á heila jarðeign tíundaða höfuðbólstíund sem er bújörð án fulls búskapar. Það eru 60 hundruð að fornu mati. En það eru Hvalseyjar undan Mýrum og eru

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.