Dagblaðið Vísir - DV - 23.03.1983, Page 20

Dagblaðið Vísir - DV - 23.03.1983, Page 20
20 DV. MÐVKUDAGUR 23. MARS1983. íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir Sþrófl Hand velur landsliðshóp írlands Eoin Hand, landsliöseinvaldur ír- lands, hefur valið átján manna lands- liðshóp fyrir Evrópuleik írlands gegn Möltu í Valetta 30. mars. Hann hefur valið Tony Galvin hjá Tottenham í landsiiðshópinn en Galvin meiddist í sinum fyrsta landsleik — gegn Hollendingum sl. september. Landsliðshópur Hand er skipaður þessum leikmönnum: Markverðir: Jim McDonagh, Everton og Gerry Peyton, Fulham. Aðrir leikmenn: John Devine, Arsenal, Mark Lawrenson, Liverpool, David O’Leary, Arsenal, Kevin Moran, Man. Utd., Mike Martin, Newcastle, Chris Hughton, Tottenham, Ronny Whelan, Liverpool, Gary Waddock, Q.P.R., Tony Grealish, Brighton, Liam Brady, Sampdoria, Arthur Grimes, Man. Utd., Frank Stapleton, Man. Utd., Mike Robinson, Brighton, Mike Walsh, Everton, Tony Galvin, Tottenham og Kevin O’Callaghan, Ipswich. -SOS Daninn ekki til Liverpool — Michael Laudrup vildi ekki gera f jögurra ára samning Michael Laudrup, sem er aðeins 18 ára og þegar danskur landsliðsmaður í knattspymunni, verður ekki leik- maður hjá Liverpool þó svo enska meistaraUðið bjóði honum og félagi hans ,Bröndby, 325 þúsund sterlings- pund. Laudrup var þegar búinn að skrifa undir drög að samningi við Liverpool um þessa upphæð og til þriggja ára. En það hljóp allt í einu snurða á þráðinn, þegar Peter Robinson, forstjóri Liver- pool, krafðist þess að samningurinn gilti í fjögur ár. Það vildi Michael Laudrup ekki samþykkja, umræðum var sUtið og engar líkur á að þær verði teknar upp aftur. Laudrup fannst of mikið að binda sig í fjögur ár þrátt fyrir 10 milljóna boð Liverpool. Mörg þekkt félög hafa áhuga á pilti. hsím. Michael Laudrap. Altobelli með 13 mörk Altobelli hjá Inter Milanó viröist vera eini ítalski landsliðsmaðurinn sem leikur á fuUri getu eftir HM á Spáni. Hann skoraði þrjú mörk fyrir lið sitt, þegar Inter MUanó lagði Cesena að veUi 3—1 í gær. AltobeUi er nú markhæstur á ítalíu — með 13 mörk. Roma, sem hefur þriggja stiga (34 stig) forustu á ítalíu, gerði jafntefli 0— 0 gegn Udinese og Juventus, sem er í öðru sæti, gerðl jafntefli 0—0 í Pisa. Udinese er jafnteflisUð ítalíu, því að Uðið hefur gert sautján jafntefli í 24 leikjum. Aðeins sex umferðir eru nú eftir í ítölsku 1. deUdarkeppninni. Það verður bið á því að íslenskir knattspyrauáhugamenn fái að sjá skosku lands- Uðsmennina Alan BrazU og John Wark leika á LaugardalsveUinum. Valsmenn kon mesta hættus — eftir sigur á ÍR í gærkvöld. Þrótt Valsmenn eru nú komnir af mesta hættusvæðinu í keppninni í 1. deUd í handknattleiknum um faUsætin. Valur vann öruggan sigur á ÍR í Laugardals- hnllinni í gærkvöld en hins vegar tap- aði Fram gegn Þrótti og er Fram nú sjö stigum á eftir Val. Keppnin heldur áfram í kvöld kl. 20. Þá leika fyrst Carsten Haurum sendurheim Danski landsUðsmaðurinn hjá Dankersen, Carsten Haurum, var lát- inn hætta í gær og fer heim. Hann hefur verið upp á kant við þjálfara Uösins. Daninn léttur en hinn með járaaga. Þeir höfðu þó sæst þegar stjóra félags- ins greip inn í og ákvað að láta Danann hætta. Axel. Fram og ÍR, síðan Valur og Þróttur. Valur vann IR með fimmtán marka mun í fyrri leiknum í gærkvöld, 34—19 eftir 14—5 í hálfleik. ÍR-ingar veittu litla sem enga mótstöðu í leiknum. Flest mörk^Vals skoruðu þeir Guðni Bergsson og Gunnar Lúðvíksson, fimm mörk hvor. Einir Valdimarsson var markhæstur iR-inga með 5 mörk. Þórarinn Tyrfingsson skoraði þrjú. Síðari leikurinn milU Þróttar og Fram var jafn lengi vel. Þróttur hafði eitt mark yfir í hálfleik, 15—14, en um miðjan síðari hálfleikinn tókst Þrótti að ná afgerandi forustu. Vann síðan öruggan sigur — markamunur í lokin fyrir Þrótt 29—23. Þróttur hefur nú STUTTGI AÐI í B SKOTAR GETA EKKI LEIKIÐ í REYKJAVÍK KSI bauð skoska landsliðinu að koma til Islands í sumar eftir Kanadaf erð liðsins í juní Það hefur lengi verið draumur for- ráðamanna Knattspyrausambands ís- lands að fá skoska landsUðið til að koma til Reykjavíkur og leika hér einn landsleik. Þegar forráðamenn KSÍ fréttu á dögunum að skoska lands- Iiðið færi til Kanada i júni til að leika þar landsleiki gegn Kanadamönnum höfðu þeir samband við skoska knatt- spyrausambandið og könnuðu hvort skoska liðið gæti komið við í Reykjavik 20. júni og leikiö hér einn leik. — Eg ræddi við Jock Stein, lands- liðseinvald Skotlands, til að kanna hvort skoska Uðið gæti leikið hér á landi. Hann sagði að því miður væri það ekki hægt að þessu sinni, þar sem hann væri búinn að lofa leikmönnum sínum sumarfríi, eftir Kanadaferðina, sagði EUert B. Schram, formaður KSI, þegar DV spurði hann um möguleika á því að Skotar léku hér á landi í sumar. EUert sagðist vel skilja Jock Stein, þar sem leikmenn skoska landsUðsins hefðu fengið lítið sem ekkert frí frá því í ágúst 1981. — Þeir fengu t.d. fáa frí- daga sl. sumar þar sem þeir léku í HM áSpáni.sagði EUert. — Við erum þó ekki búnir að gefast upp við að fá skoska landsUðiö hrngað til lands. Það kemur sumar eftir þetta sumar, sagði EUert. Þess má geta að nokkur óánægja er meðal leikmanna skoska landsUðsins vegna Kanadaferðarinnar, þar sem margir þeirra verða í keppnisferð með félagsUðum sínum á sama tíma og Kanadaferðin verður og margir leik- menn Skotlands voru búnir að skipu- leggja sumarfrí með fjölskyldum sín- um á sama tíma. -SOS DERWALL KALLARA MULLER FRÁ ÍTAUU — og Bernd Schiister f rá Spání í saut ján manna landsliðshóp sinn, fyrir Evrópuleik í Albaníu Jupp DerwaU, landsliðseinvaldur V- Þýskalands, hefur kaUað á Hansa MuUer frá ítaliu tU að leika með V- Þjóðverjum gegn Albaníu í Evrópu- keppni landsliða i Albaníu 30. mars. — Ég þarf að sjá MiiUer leika, þar sem umsagnir um leik hans með Inter MUanó hafa verið mjög mótsagna- kenndar, sagði DerwaU, sem hefur einnig kaUað á Berad Schuster frá Spáni, þar sem hann hefur átt hvera stórleikinn á fætur öðrum með Barce- lona. Aftur á móti getur UU Stieleke, sem leikur einnig á Spáni, ekki leikið gegn Albönum þar sem Real Madrid þarf á hans kröftum að halda á sama tíma. DerwaU hefur sett Manfred Kaltz hjá Hamburger SV út úr landsUös- hópnum en þessi snjaUi bakvörður hefur leUcið 69 landsleiki —aðeins misst út tvo leiki af síðustu 50 leikjum V-Þýskalands í Evrópukeppni lands- liða. — Kaltz hefur ekki staðið sig vel með landsUðinu í síðustu leikjum og hefur ekki átt góða leiki með Ham- burger SV. Því tók ég þessa ákvörðun. Þar að auki á hann við meiðsli að stríða í hné, sagði DerwaU. V-Þjóðverjar hafa tapað tveimur síðustu landsleikjum sínum — 0—1 fyrir N-Irum í Evrópukeppninni og 0— 1 fyrir Portúgölum í vináttulandsleik sem fór fram í Lissabon. Þá má geta þess að Klaus Allofs hjá Köhi og Lothar Mattheus hjá Borussia Mönchengladbach hafa misst stöðu sína í landsliöshóp DerweU en hópur- inn er skipaður þessum leikmönnum: Markverðlr: Schumacher, Köln og Immel, Dortmund. Emlyn Hughes — fyrrum fyrirliði Liverpool og enska landsliðsins, var í gær rekinn frá Rotherham, þar sem hann hefur verið framkvæmdastjóri í tvö ár, eða siðan hann hætti að leika með Úlfunum. Hughes náði mjög góð- um árangri með 2. deUdarUðið sl. vetur og var þá ekki langt frá þvi að fara með liðiö upp í 1. deUd. Að undanfömu Varnarleikmenn: Briegel, Kaisers- lautem, Bernd Förster, Stuttgart, Karl-Heinz Förster, Stuttgart, Johnnu Otten, Bremen og Strack, Köln. MiðvaUarspUarar: Engels, Köln, Dremmler, Bayem, MuUer, Inter Milanó, Wolfgang Rolff, Hamburger og Schuster, Barcelona. Sóknarleikmenn: Littbarski, Köln, Meier, Bremen, MUewski, Hamburg- er, Rummenigge, Bayern og VöUer, Bremen. -SOS hefur farið að haUa undan fæti og hefur Rotherham nú leikið eUefu leiki i röð — ánþess aðsigra. Þegar illa gengur hjá liðum á Bret- landseyjum þá vita félögin hvað á aö gera — reka framkvæmdastjórann. Það eru ekki aUtaf jóUn hjá „stjórun- um” á Bretlandseyjum, sem sitja í heitu sætunum, eins og það er kaUað. Frá Axel Axelssyni, fréttamanni DV i Þýskalandi. Stuttgart missti af tækifæri til að nálgast efstu Uðin í Bundeslígunni í gærkvöld, þegar Uðið tapaði fyrir Werder í Bremen 3—2. VöUurinn var eitt druUusvað þegar leikurinn fór fram en bæði Uð léku þó oft mjög vel. Werder byrjaði miklu betur og hafði yfirburði fyrstu 30 mínúturnar. Sidka skoraði úr vítaspyrau á 9. mín. og Maier kom Werder í 2—0 á 15. mín. Síð- an kom Stuttgart meira inn i leikinn og Reichert tókst að jafna i 2—2 með tveimur mörkum. Það stefndi í jafn- tefli en undir lokin skoraði Werder heldur vafasamt mark. VöUer braut illa á Berad Föster en ekkert var dæmt og knötturinn fór tU Neubarth, sem Liverpc Rushs undir I Miðherji Liverpool, Ian Rush, bjarg- aði stigi fyrir Liverpool gegn Brighton í gærkvöldi, þegar hann skoraði tví- vegis á lokakafla leiksins og jafnaöi í 2—2. Brighton, sem sló Liverpool út í ensku bikarkeppninni, virtist lengi vel stefna í stórsigur á leikveUi sínum í Howe. Strax á 6. mín. skoraði Mike Robiuson og Gary Howlett kom Brigh- ton í 2—0 í fyrri hálfleik. Brighton hafði mikla yfirburði og mörk liðsins hefðu ,eins getað orðið 4—5, að sögn frétta- manna BBC á leiknum, áður en Rush skoraði fyrra mark sitt á 76. min. eftir mistök markvarðar Brighton, j Moseley. Á 85. mín. var Rush svo aftur á ferðinni og jafnaði. Leikmenn Liver- pool höfðu verið langt frá sinu besta og greinUega með hugann við úrsUtaleik- | inn á Wembley á laugardag. J Á sama tíma vann Watford Birming- ham 2—1 á heimaveUi sínum og minnk- aði því forskot Liverpooi um tvö stig. Luther BUssett skoraði bæði mörk Watford á 52. og 89. min. svo ekki mátti það tæpara standa. Mick Ferguson hafði jafnað fyrir Birmingham. Wat- , ford er nú 13 stigum á eftir Liverpool. UrsUtígær: l.deUd Arsenal — Ipswich 2-2 Brighton — Liverpool 2—2 Man. Utd.—WestHam 2-1 Watford — Birmingham 2-1 2. deUd QPR — Charltou 5—1 Sheff. Wed. — Leicester 2—2 3. deUd Brentford — Oxford 1—1 Hughes sparkað

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.