Dagblaðið Vísir - DV - 23.03.1983, Page 26

Dagblaðið Vísir - DV - 23.03.1983, Page 26
26 O DV. MIÐVIKUDAGUR 23. MARS1983. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Erum tveir menu á besta aldri og óskum eftir vinnu strax. Allt kemur til greina. Höfum bílpróf og erum kunnugir í bænum. Uppl. í síma 43346. Tvítug stúlka óskar eftir atvinnu, gjarnan viö útkeyrslu. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022 e.kl. 12. H-723 Óska eftir vinnu við akstur, hef vinnuvéla-meira- og rútupróf. Ymislegt annaö kemur til greina. Húsnæöi óskast á sama staö. Uppl. í síma 98-1677 milli kl. 12 og 13 og á kvöldin. Ungur reglusamur maöur óskar eftir ræstingarvinnu á kvöldin og um helgar. Fleira kæmi til greina. Uppl. í síma 79843. Birgir. Ungur og reglusamur maður óskar eftir vel launaöri vinnu, margt kemur til greina, hef bíl til um- ráöa. Uppl. í síma 79843. Birgir. Framtalsaðstoð . Skattskýrslur, bókhald og uppgjör fyrir einstaklinga og rekstraraöila. Ingimundur T. Magnús- son viðskiptafræðingur, Klapparstíg 16,2. hæö. Sími 15060. Skemmtanir Dixie. l ökum aö okkur aö spila undir borö- haldi og koma fram á ymiss konar skemmtunum og öörum uppakomum. Gamla goöa sveiflan í fyrirrumí, flutt af 8 manna Dixielandbandi. Verð eftir samkomuiagi. Uppi. í sima 30417,73232 og 74790. Diskótekið Dollý. Fimm ara reynsla (6 starfsar) i dansleikjastjorn um allt land fyrír alla aldurshopa segir ekki svo litiö. Slaiö a þraðinn og við munum veita allar upplysingar um hvernig einka- samkvæmíö, arshatiöin, skolaballiö og allir aörir dansleikir geta oröiö eins og dans a rosum fra byrjun til enda. Diskotekiö Dolly. Simi 46666. Hljómsveitin Metal. Omissandí í gleöskapínn, kaskotryggt fjör. Uppl. í símum 46358 Birgir, 46126 Helgi, 79891 Jón, 35958 Asgeir, 20255 FIH. Diskótekiö Donna. Bjóöum upp á fyrsta flokks skemmti- krafta. Árshátíöirnar, þorrablótin, skólaböllin, diskótekin og allar aörar skemmtanir bregðast ekki í okkar höndum. Vanir menn, fullkomin hljóm- tæki, samkvæmisleikjastjórn sem viö á. Höfum fjölbreyttan ljósabúnaö. Hvernig væri að slá á þráðinn? Uppl. og pantanir í síma 74100 á daginn (Bragi) og á kvöldin 43295 og 40338 (Magnús). Góða skemmtun. Kennsla Skapandi vinnustofa. Helgarnámskeið 25.-27. mars. Utrás, skapandi vinna og leikur, að tjá hugar- ástand og tilfinningar í mismunandi formi lista. Teiknun, málun, leikræn tjáning. Upplýsingar og innritun í Manhúsinu, Þverholti 5, sími 16182. Aðstoða nemendur á framhalds- og grunnskólastigi í eölis- fræði og stæröfræöi. Uppl. í síma 53259. KennslaíBasic. Tek að mér einkatíma í tölvumálinu Basic. Uppl. í síma 18902 eftir kl. 19.30. Barnagæsla SOS! Góð kona óskast til aö passa 7 mánaöa dreng, helst í Breiöholti. Uppl. í síma 73215 eftirkl. 13. Spákonur Spái í spil og bolla, tímapantanir í síma 34557. MODESTY BLAISE Ýmislegt Tattoo—Tattoo. Huöflúr, yfir 400 myndir til aö velja ur. Hringiö í sima 53016 eöa komiö aö Reykjavikurvegi 16, Hafnarfirði. Opiö fra kl. 14—?. Helgí. Leikfangaviðgerðir. Ný þjónusta. Tökum til viögerðar leik- föng og ýmsa aöra smáhluti. Mikiö úr- val leikfanga, t.d. brúöuvagnar, grát- dúkkur, bílar, módel, Playmobile, Fisher Price. Póstsendum. Leikfanga- ver, Klapparstíg 40, sími 12631. Líkamsrækt Ljósastofan Laugavegi: Erum flutt af Laugavegi 92 á Lauga- veg 52, í stærra og betra húsnæöi, aö- skildir bekkir íg góö baðaðstaða. Opiö kl. 7.30—23 virka daga og til kl. 19 um helgar fyrir jafnt dömur sem herra. Góöar perur tryggja skjótan árangur. Verið velkomin. Ljósastofan Lauga- vegi 52, sími 24610. Sólbaðsstofan Sælan, Ingólfsstræti 8. Dömur og herrar, ungir sem gamlir, losniö við vööva- bólgu, stress, ásamt fleiru um leiö og þiö fáiö hreinan og fallegan brúnan lit a líkamann. Hínir vinsælu hjónatímar á kvöldin og um helgar. Opiö frá kl. 7— 23,. laugardaga 7—20, sunnud. 13—20. Sérklefar, sturtur, snyrting. Verið velkomin, sími 10256. Sælan. Sólbaðstofan Grenimei 9, örfáir ljósatímar lausir, sími 10990. Sóldýrkendur. Viö eigum alltaf sól. Komiö og fáið brúnan lit í Bel-O-Sol sólbekknum. Sólbaöstofan Ströndin, Nóatúni 17, sími 21116. Einkamál I am looking for a sportive men/women, age 28—35, who would like to make some kind of a „photosafari” around Iceland by car and tent with me in july. Education- middle/highlevel. Svar sendist DV merkt ”682”. Úska eftir að komast í samband viö stúlku sem hefur áhuga á þjóðlaga- og dægurtónlist. Hafi ein- hver áhuga er hún beðin aö senda svar til DV merkt „Tónagleöi 672” fyrir 28. þ.m. Rithöf undur óskar eftir aö kynnast konu 25—35 ára, ógiftri, meö náin kynni, sambúð, í huga, algjörum trúnaði heitiö. Svar sendist DV, Þverholti 11 fyrir 30. mars merkt „Vorkoma 631”. Hreingerningar Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og stofnunum. Einnig hreinsum við teppi og húsgögn meö nýrri fullkominni djúphreinsunar- vél. Athugið, er meö kemisk efni á bletti. Margra ára reynsla. örugg þjónusta. Sími 74929. Hreingerningaþjónusta Stefáns Péturssonar og Þorsteins Kristjáns- sonar tekur aö sér hreingerningar, teppahreinsun og gólfhreinsun á einka- húsnæöi, fyrirtækjum og stofnunum. -Haldgóö þekking á meöferö efna ásamt margra ára starfsreynslu tryggir vandaöa vinnu. Uppl. í síma 11595 og 28997. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. Tökum aö okkur hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og stofnunum, einnig teppahreinsun meö nýrri djúp- hreinsivél sem hreinsar meö góöum árangri, sérstaklega góö fyrir ullar- teppi. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í síma 33049 og 85086. Haukur og Guðmundur Vignir. Tökum að okkur hreingerningar á íbúöum, stigagöngum og stofnunum. Ennfremur tökum við aö okkur aö flytja fyrir fólk, pakka niöur og taka upp. Góðir og vandvirkir menn. Uppl. í síma 37179 eða 38897. Hreingerningafélagið Hólmbræður. Unniö á öllu Stór- Reykjavíkursvæðinu fyrir sama verö. Margra ára örugg þjónusta. Einnig teppa- og húsagagnahreinsun meö nýjum vélum. Sími 50774, 51372 og 30499. Hólmbræður. Hreingerningastööin á 30 ára starfs- afmæli um þessar mundir. Nú sem ffyrr kappkostum viö aö nýta alla þá tækni sem völ er á hverju sinni viö starfið. Höfum nýjustu og full- komnustu vélar til teppahreinsunar. Oflugar vatnssugur á teppi sem hafa blotnaö. Símar okkar eru 19017, 77992, 73143 og 53846, Olafur Hóbn. Garðyrkja Húsdýraáburður. Garðeigendur athugiö. Nú er rétti tím- inn til aö panta og dreifa húsdýra- áburði. Veröiö er hagstætt og vel gengið um. Uppl. í síma 78142 og 71980 eftir kl. 6 á virkum dögum, allan daginn um helgar. Garðhönnun. Tek aö mér aö hanna og skipuleggja garða. Uppl. í síma 43559 milli kl. 19 og 22. Húsdýraáburður (hrossataö, kúamykja). Pantiö tíma- anlega fyrir voriö, dreift ef óskaö er. Sanngjarnt verö, einnig tilboð. Garöa- þjónustan Skemmuvegi 10, sími 15236 og 72686. Geymiðauglýsinguna. Tek að mér að klippa tré, limgerði og runna. Veiti einnig faglega ráögjöf ef óskaö er. Pantið sem fyrst. Olafur Asgeirsson garðyrkjumaöur, sími 30950 og 37644. Trjáklippingar — Húsdýraáburður. Garðaeigendur, athugiö að nú er rétti tíminn til ?ö panta klippingu á trjám og runnum fyrir voriö,einnig húsdýra- áburö, (kúamykja og hrossatað), sanngjarnt verö. Garðaþjónustan Skemmuvegi 10, sími 15236 og 72686. Geymið auglýsinguna. Kælum mosann! Sjávarsandur er eitthvert besta meöal til aö kæfa mosa, fyrirbyggja kal, hol- klaka og örva gróöur í beöum. Nú er irétti árstíminn. Sand- og malarsaia Björgunar, hf„ sími 81833, opiö 7.30— 12 og 13-18. Húsdýraáburður og gróðurmold. Höfum húsdýraáburð og gróðurmold, dreifum ef óskaö er. Höf- lum einnig traktorsgröfur til leigu. Uppl. í síma 44752. Húsdýraáburður — tr jáklippingar. Nú er besti tíminn fyrir húsdýraáburö og klippingar, dreifum einnig ef óskaö er. Tek einnig aö mér alla almenna garövinnu. Pantið tímanlega. Ilalldór Guðfínnsson garöyrkjufræöingur, sími 30363.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.