Dagblaðið Vísir - DV - 23.03.1983, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 23.03.1983, Blaðsíða 30
30 DV. MIÐVHCUDAGUR 23. MARS1983. Skólastjóra vantar að Tónlistarskóla A-Hún. næsta skólaár. I skólanum eru nú 117 nemendur og fer kennsla frartí á, Blönduósi, Skagaströnd og í Húnavallaskóla. Umsóknarfrestur er til 20. aprfl. Nánari upplýsingar gefa Sveinn Kjartansson, sími 95-4437 og Jónas Tryggvason, sími 954180. Lionsklúbburinn Ægir: 1x2-1x2-1x2 29. leikvika — leikir 19. mars 1983 Vinningsröð: 111-XX1-21X-1X1 1. vinningur: 12 réttir — kr. 143.705,- 45660(4/11) (28. vika): 90478(6/11)+ 2. vinningur: 11 réttir — kr. 1.811,- 48 20012 60490+ 65964 79140+ 95978 90477+ 328 21896 60582 66212 80061 95984 98336+ 1897+ 23290 60821 68064 80330 98074 98508+ 3399 41697 61870 70576 81065 98881 + 98746+ 3574 43203+ 63989 72541 90822+ 28. vika: 98053+ 5864+ 44255 64590+ 74090+ 91010 74247+ 44629(2/11) 7852 46410 64769 74355 93090 90475+ 61979(2/11) 17700+ 48084 65552+ 77022 93942+ 90476+ 64291(2/11) Kærufrestur er til 11. apríl kl. 12 á hádegi. Kærur skulu vera skriflegar. Kærueyðublöð fást hjá um- boðsmönnum og á skrifstofunni í Reykjavík. Vinningsupphæðir geta lækkað, ef kærur verða teknar til greina. Handhafar nafnlausra seðla (+) verða að fram- vísa stofni eða senda stofninn og fullar upplýsing- ar um nafn og heimilisfang til Getrauna fyrir lok kærufrests. GETRAUNIR - íþróttamiðstöðinni - REYKJAVÍK Gaf Hraf nistu þrjú sjúkraböð Dvalarheimili aldraöra sjómanna aö klúbburinn Ægir og afhenti líknar- deildum DAS og er þegar komin Hrafnistu bárust nýlega aö gjöf þrjú nefnd klúbbsins böðin. reynsla á þau og lika þau veL fuUkominsjúkraböð.GefandierLions- Böðin eru ætluð til nota á vist- -SbS. Líknarnefnd Lionsklúbbsins Ægis við afhendingu sjúkrabaðanna þriggja. Stefán Fannar Sigurðsson 11 ára, Ber út á Seltjarnarnesi. Stefáner búinn að bera út í 3 mánuði ogþykirþað gaman. Hann er að safna fyrir svefnsófa. Er í Mýrarhúsaskóla, þykir skemmtilegast í smíði. Áhugamál eru handbolti og fótbolti, hann œfir hjá Gróttu. BLAÐBERA VANTAR i EFTIRTAUN HVERFI: AÐALSTRÆTI AFGREIÐSLA SÍMI27022

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.