Dagblaðið Vísir - DV - 23.03.1983, Page 30

Dagblaðið Vísir - DV - 23.03.1983, Page 30
30 DV. MIÐVIKUDAGUR 23. MARS1983. Skólastjóra vantar aö Tónlistarskóla A-Hún. næsta skólaár. I skólanum eru nú 117 nemendur og fer kennsla fram á Blönduósi, Skagaströnd og í Húnavallaskóla. Umsóknarfrestur er til 20. apríl. Nánari upplýsingar gefa Sveinn Kjartansson, sími 95-4437 og Jónas Tryggvason, sími 95-4180. 1 x 2-1 x 2-1 x 2 29. leikvika — leikir 19. mars 1983 Vinningsröð: 111-XX1-21X-1X1 1. vinningur: 12 réttir — kr. 143.705,- 45660(4/11) (28. vika): 90478(6/11)+ 2. vinningur: 11 réttir — kr. 1.811,- 48 20012 60490+ 65964 79140+ 95978 90477+ 328 21896 60582 66212 80061 95984 98336+ 1897+ 23290 60821 68064 80330 98074 98508+ 3399 41697 61870 70576 81065 98881 + 98746+ 3574 43203+ 63989 72541 90822+ 28. vika: 98053+ 5864+ 44255 64590+ 74090+ 91010 74247+ 44629(2/11)+ 7852 46410 64769 74355 93090 90475+ 61979(2/11) 17700+ 48084 65552+ 77022 93942+ 90476+ 64291(2/11) Kærufrestur er til 11. apríl kl. 12 á hádegi. Kærur skulu vera skriflegar. Kærueyöublöö fást hjá um- boðsmönnum og á skrifstofunni í Reykjavík. Vinningsupphæðir geta lækkað, ef kærur verða teknar til greina. Handhafar nafnlausra seðla (+) verða að fram- vísa stofni eða senda stofninn og fullar upplýsing- ar um nafn og heimilisfang til Getrauna fyrir lok kærufrests. GETRAUNIR - íþróttamiðstöðinni - REYKJAVÍK Finnsk heimsfræg Gönguskíði sem allir skíöagöngumenn þekkja • A Jarvinen gönguskíðum hafa unnist 132 Oiympiuverðlaun og 227 heimsverðlaun. # Gæðin mikil og verðið er hreint ótrúlegt. Aðeins frá kr. 995,- Fyrir yf alla SPORTVAL fjolskylduna J -““sr.S"'”"'0" Lionsklúbburínn Ægir: Gaf Hrafnistu þrjú sjúkraböð Dvalarheimili aldraöra sjómanna aö Hrafnistu bárust nýlega aö gjöf þrjú fullkomin sjúkraböö. Gefandi er Lions- klúbburinn Ægir og afhenti líknar- nefnd klúbbsins bööin. Bööin eru ætluö til nota á vist- deildum DAS og er þegar komin reynsla á þau og líka þau vel. -SþS. Liknarnefnd Lionsklúbbsins Ægis við afhendingu sjúkrabaðanna þriggja. 11 ára, Ber út á Seltjarnarnesi. Stefán er búinn ad bera út í 3 mánuði og þykir þad gaman. Hann er að safna fyrir svefnsófa. Er í Mýrarhúsaskóla, þykir skemmtilegast í smíði. Áhugamál eru handbolti og fótbolti, hann œfir hjá Gróttu. BLAÐBERA VANTAR í EFTIRTALIN HVERFI: • AÐALSTRÆTI AFGREIÐSLA SÍMI27022 /

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.