Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 23.03.1983, Qupperneq 31

Dagblaðið Vísir - DV - 23.03.1983, Qupperneq 31
DV. MIÐVIKUDAGUR23. MARS1983. 31 Sandkorn Sandkorn Sandkorn Séra Jón Raguarsson íer úr hrökkbrauðinu í Bolungarvik. Messutæknir úr hrökk- brauðinu J6n Ragnarsson, sem veriö hefur farprestur þjóö- kirkjunnar, er nú orðinn prestur í Bolungarvík og i tilefni af því birtist við hann viðtal í Vestfirska frétta- blaðinu nýlega. Þar var hann m.a. spuröur að þvi hvernig hann hefði kunnað við það að þjóna í „hrökkbrauðinu” eins og farprestsembættið er stundum kallað. Hann svaraöi þvi til að það hefði að mörgu leyti verið ágætt: „En það hefur þann ókost að maður nær ekki að festa rætur né að kynnast þeim söfnuðum, sem maður er að þjóna. Maður verður ein- hvers konar messutæknir, sem kemur í skamman tíma.” ÓKflokkurinn Nýr flokkur hefur meldað sig í baráttuna um hug, hjörtu og atkvæði íslendínga. Það er flokkur óákveðinna kjósenda. í fréttatilkynningu frá „jaðarstjórn” ÓK- flokksins (en flokkurinn er á móti miðstýringu) kemur fram að aðstandendur flokksins telja sexflokkana hafa brugðist og að það, á- samt aukinni tíðni sérfram- boða, hafi valdið því að flokk- uriuu var stofnaður. Í fréttatilkynningu jaðar- stjórnar ÓK-fiokksins er fjallað allítarlega um stefnu- skrá flokksins og er því miður ekki pláss til að gera henni hér tæmandi skil aö sinni. Þó er vert að drepa hér á afstöðu flokksins til kjördæma- málsins, en um það segir: „Raungerving jafns kosningaréttar næst aðeins með vendun (sic) efnahags- legra fjarhópa í átt til þeirrar staðalmiðju samfélagsgeir- ans sem stendur næst vald- miðstöðvum þessara hópa.” Setja þá í sóttkví! Það vakti athygli, og jafn- framt óhug, að lesa frétt í DV í gær þar sem fyrirsögn hljóð- aði svo: „Veldur viss mann- Tímaritið Hjartavernd: Veldur viss mann- gerð kransæðastíflu? ,^Eftir niðurstöðum af þessum rann- greinarinnar. sóknum aö dæma viröast likur benda I blaöinu Hjartavemd eru auk gerð kransæðastíflu?” Nú er það algengt og þekkt fyrirbæri aö viss manngerð veldur hækkuðum blóðþrýstingi og jafnvel á stundum óstjórnlegum æðis- köstum ásamt ákafri flösu- myndun og móðursýki. Slíkt fólk er í daglegu máli kallað „óþolandi”, „leiöindapúkar” eða annað álíka. En það er eitthvað alveg nýtt í lækna- I visindum að til séu manngerðir (þó það sé ekki nema ein, þó) sem valda kransæðastiflu. Það verður að gera ráð fyrir því að í þessu tilfelli sé um svo leiðin- legt fólk að ræða að allir sem umgangast það deyi úr leiðindum. En hér er aðgerða þörf. Þessa kransæðastifluvald- andi manngerð verður að skilgreina nánar og setja lög sem kveða á um einangrun hennar þegar i stað. Eða þá að dæma fólkið í útlegð. Það væri mátulegt á útlending- ana! Betra en framsóknarvist Nú ræða framkvæmda- stjómir Alþýðubandalags og Framsóknar um hvort ekki eigi að lcggja niður eftirlit á kjörstað sem tíðkast hefur lengi hér á landi. Eins og kunnugt er lagði Alþýðuflokk- urinn slíkt eftirlit niöur fyrir nokkra (sumir segja að það hafi vcrið vegna mannafla- skorts). Nú mun stjóra Al- þýðubandalagsins í Reykja- vik hafa ákveðið að iðka ekki slíkt eftirlit í komandi kosn- ingum, en ákvörðun um slíkt verður tekin i hverju kjördæmi. En framsóknarmenn era tvistigandi. Að visu viður- kenna þeir að slíkt eftirlit, á- samt símhringingum og nöldri, beri í raun lítinn áraugur en þeir sjá eftir þessu því að kosningastarfið í hefur svö mikia þýðingu fyrir ' þá sem að því starfa. Þetta er spennandi og skemmtilegt áhugastarf og engin von til þess að framsóknarvistin komí nokkurn tímann i staðinn fyrir kosningahas- arinn. Umsjón: ÓlafurB. Guðnason Pétur og Björg, aðalsöguhetjur Hússins, leiknar af Jóhanni Sigurðssyni og Lilju Þórisdóttur. Húsið—Trúnaðarmál: YFIR 10.000 AHORFENDUR Meira en tíu þúsund áhorfendur hafa séð kvikmyndina Húsið — Trúnaðarmál á einni viku. Jöfn og þétt aðsókn hefur verið að myndinni og að sögn Bjöms Bjömssonar, eins höfund- anna, em þeir félagar bæði ánægðir og bjartsýnir. Myndin verður fmmsýnd á Akur- eyri næsta laugardag og mun Egill Eðvarðsson verða þar viðstaddur. Verið er að skipuleggja sýningar um' landið og sagði Björn Björnsson aö mikiö væri hringt og spurt eftir mynd- inni. Tvö eintök eru í gangi. fyrir utan það sem er í Háskólabíói,og er verið að raða þeim niður á landið. -PÁ. ' - \ Díana prinsessa hlaut fegurðina ívöggugjöf. VELKOMIN TIL ALTHORP — Antony Brown — svcitasctrjnu scm hcfur vcrið hcimili Spcnccrættarinnar í 15 ættliði. Alt- horp stcndur á um 100 hcktara land- svæði, kyrrlátu gróðurlcndi, þar scm dádýr rcika um rctt cins og þau hafa ^ YRIR fjórum árum hclt ® (í Spenccr jarl, sá áttundi í .jjj 'p O röðinni, kvöldvcrðarboð vjjl___Jvc fyrir Danadrottningu að vK,v{ívK,v{'/ '< Althorp, svcitasctri sínu í Northamptonshirc. Enginn gcstanna scm sátu undir íburðarmiklum Fcncyjaljósakrónunum í matsalnum, scm klæddur cr rauðu damaski, gat þá vitað að hann hcfði orðið vitni að sögulcgum atburði. 1 vcislunni var prinsinn af Wales scm hitti við þctta tækifæri væntanlega ciginkonu sína, lady Díönu Spcnccr, yngstu dóttur jarlsins. Þau höfðu ckki scst frá því hún varlítil tclpa. Þctta cr ckki í fyrsta sinn scm sögu- legir atburðir ciga sér stað á Althorp, r Ferðamenn tala oft um hversu mjög Dtana prinsessa líkist formarðrum stnurn, sérstaklega Cynthiu Spencer greifafrú sem er á þessari teikningu eftir John Singer Sargent. Cynthia giftist sjöunda jarlinum árið 1919 og var hirðmey Elisabetar drottningar mðður 13Í ár. gcrt allt frá því á miðöldum, cn þá bjuggu þama einnig aðalsmenn af Spencerættinni. Þctta glæsilcga vingjarnlega hús, scm hýsir mörg af dýrmætustu listavcrkum scm til cru í einkaeign í Evrópu, cr sannarlcga fullkomin umgjörð um hvaða drottn- ingu scm cr. Saga Althorps fylgir sögunni í gcgnum aldirnar, rétt cins og klukkan á gullcitum standstcins- vcggnum hcfur talið stundirnar á fögrum sumardcgi. Mcðal forfcðra Díönu prinscssu cru stjórnmála- mcnn, hcrmcnn, áhugamenn um listir og cnnfrcmur hcilir hcrskarar fagurra kvcnna scm horfa mcð töfrandi svip niður af málvcrkum scm hanga á vcggjum, máluð af Gains- borough, Rcynolds og Van Dyck. Kóngafólk hcfur verið mcðal gesta á svcitasctrinu allt frá því 1603 þcgar Anna af Danmörku, drottningjakobs I, kom þangað til þcss að horfa á lcik- rit cftir Bcn Jonson, samtímamann Shakcspcarcs, cn leikurinn var scttur á svið inni á milli cikartrjánna scm cnn standa á Althorp. Fjörutíu og fjórum árum síðar var sonur hcnnar, Karl I, að leika knattlcik á þcssari sömu gras- FAGMANNINUM TIL IBIiABw Utankjörfundar- atkvæðagreiðsla vegna alþingiskosninga 23. apríl 1983 hefst í Reykja- vík laugardaginn 26. mars 1983. Kosið verður í Miðbæjarskólanum alla virka daga kl. 10—12,14—18, og 20—22, sunnudaga og helgidaga kl. 14—18. Þó verður opið kl. 14—18 laugardagana 26. mars og 2. apríl og lokað föstudag 1. apríl og páska- dag. Borgarfógetaembættið i Reykjavík. LTG LADIES’ COLLEGE OF ENGLISH Viðurkenndur af menntamálayfirvöldum (British Council). Heimavistarskóli fyrir ungar stúlkur i hinu fagra sjávarhéraði EASTBOURNE ásuðurströnd ENGLANDS Fyrir byrjendur, skemur og lengra komna á aldrin- um 15—21 árs. Meðal aukafaga er: reiðmennska, tungumál, tennis, golf, dans, eldamennska, o.s.frv. Sumarnámskeið júli og ágúst (aldur 10— 21). Skrifið eftir litmyndabæklingi til: PRINCIPAL (D V) LTC LADIES’ C0LLEGE OF ENGLISH COMPTON PARK- EASTBOURNE -ENGLAND BN211EH

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.