Dagblaðið Vísir - DV - 23.03.1983, Blaðsíða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 23.03.1983, Blaðsíða 38
38 DV. MIÐVIKUDAGUR 23. MARS1983. Sírni 78900 «* SALUR-1 Frumsýnir grínmyndina \ Alltáhvolfi (Zapped) SCOTr,WILLIE Splunkuný bráðfyndin griri- mynd i algjörum sérflokki og sem kemur öllum í gott skap. Zapped hefur hvarvetna feng- ið frábæra aðsókn enda með betri myndum í sinum flokki. Þeir sem hlógu datt að Porkys fá aldeilis að kitla hláturtaug- arnar af Zapped. Sérstakt gestahlutverk leikur hinn frá- bæri Robert Mandan (Chester Tate úr Soap sjónvarpsþátt- unum). Aðalhlutverk: Scott Baio, Willie Aames, Robert Mandan, Felice Schachter. Leikstjóri: Robert J. Rosenthal. Sýndkl.5,7,9ogll. SALUR-2 Dularfulla húsið DOMT BOTHER TO LOCK YDUR DOORSi! MOTHINS ' _„_ can kees lul XHE EVICTORS Mynd þessi er byggð á sann- sögulegum heimUdum. AðaOilutverk: Viv Morrow, Jessica Harper, Michael Parks. Leikstjóri: Charles B. Pierce. Sýndkl.S,7,9ogll. SALUR-3. . Með allt á hreinu Leikstjóri: Á.G. „Siimir brandaranna eru alveg sérislensk hönnun og. faUa fyrir bragðið ljúflega í kramíð hjá landanum." Solveig K. J6nsd.,/DV._ Sýndkl. 5,7, Sogll. SALUR4 Gauragangur á ströndinni Létt og fjörug grínmynd um hressa krakka sem skvetta al- deUis úr klaufunum eftir próf- in i skólanum., Aðalhlutverk: Kim Lankford James Daughton Stephen Oliver. Sýnd kl. 5,7 og 9. Ópokkarnir Frábær lögreglu- og sakamálamynd sem fjallar um það þegar ljósin fóru af New York 1977 og afleiðing- arnar sem hlutust af því. Þetta var náma fyrir óþokk- ana. Aðalhlutverk: Robert Carradine ¦lirn Mitchum June Allyson | RayMUland. Sýndkl.ll. i Biinnuo börnum innan 16 ára. SALUK-5 Being there (annað sýningarár) Sýndkl.'J. Harkan sex (Sharky's Machine) Hörkuspennandi og mjög vel leikin og gerð, ný, bandarísk stórmynd i úrvalsQokki. Þessi mynd er talin ein mest spenn- andi mynd Burt Reynolds. Myndin er í litum og Panavisi- on. Aðalhlutverk og leikstjórii Burt Reynolds. Ennfremur hin nýja leikkona: RachelWard sem vakið hefur mikla athygli og umtal. tsl. texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýndkl.5,7.10, 9.10 og 11.15. SALUR A Midnight Express Hin heimsfræga ameriska verðlaunakvikmynd með Brad Davis, Irene Miracle. Endursýnd aðeins í dag og fimmtudag kl.9ogll.l5. Bönnuð innan 16 ára. Harðskeytti orfurstinn Hörkuspennandi stríðsmynd með Anthony Quinn. Endursýnd kl. 5. Bönnuð iiinan 14 ára. SALUR B Maðurinn með banvænu linsuna (TheManwiththe Dcadly Lens) Afar spennandi, viðburðarik, ný amerísk stórmynd í litum, um hættustörf vinsæls sjón- varpsfréttamanns. Leikstjóri: Richard Krooks. Aðalhlutverk: SeanConnery, Katharinc Ross, George Grizzard o.f 1. Syudkl.9ogll.15. Bönnnð innan 12 ára. ThankGod It's Friday Heimsfræg amcrisk mynd í litum um atburði föstudags- kvölds i liflegu diskðtcki. Aöalhlutverk: JeffGoldblum, Donna Summer. Endursýndkl.5og7. ^OðOP. ftlÓB/ER (1-1. sýningarvika) Ertilframhaldslif? Að baki dauð- ans dyrum (BeyondDeath Door) Miðapantanir frá kl. 6. Aður en sýningar hefjast mun Ævar R. Kvaran koma og flytja stutt erindi um kvik- myndina og hvaða hugleiðing- ar hún vekur. Athyglisverðmyndsem byggö er á metsölubók hjartasér- fræðingsins dr. Maurice RawUngs. Islenskur texti. Bö'nnuð iniiaii 12 ára. Sýndkl.9. AUra siðustu sýningar. Heitar Dallas- nætur (Sú djarfasta fram að þessu) Ný geysidjörf mynd um þær allra djörfustu nætur sem um geturi Dallas. Sýndkl.5ogll.30. Stranglega bönnuð iiuian iliára. Nafnskirteina krafist. TÓNABÍÓ Sim. 3 I 1 BZ Fimm hörkutól (ForceFive) Hörkuspennandi karatemynd þar sem leikstjórinn Robert Clouse (Enter the Dragon) hefur safnað saman nokkrum af helstu karateköppum heims í aðalhlutverk. Slagsmálln í þessari mynd eru svo mögnuð að finnska of- beldiseftirUtið taldi sér skylt að banna hana jafnt fuUorðn- um og börnum. Leikstjóri: Robert Clouse. Aöalhlutverk: Joe Lewis, BennyUrquidez, Master Bong Soo Han. Sýndkl.5, 7,9ogll. Bönnuð innan 16 ára. REVÍULEIKHÚSIÐ HAFNARBÍÓ Hlnn sprenghlcgUegf gaman- lefkur KARLINN í KASSANUM Sýning miðvikudag kl. 20.30. Siðastasinn vegna niðurrifs Hafnarbiós. Miðasala opin alla daga frákl. 16-19. Sími 16444. 1 ÞJÖÐLEIKHÚSIB ORESTEIAN 7. sýning fimmtudag kl. 20, 8. sýning laugardag kl. 20. JÓMFRÚ RAGNHEIÐUR fiistudagkl.20, sunnudag kl. 20. Fár sýningar eftlr. LI'NA LANGSOKKUR laugardagkL 14, sunnudagkL 15. Litlasviðið: SÚKKULAÐI HANDA SILJU í kvöldkL 20.30, uppselt. Miðasala 13.15-20. Sími 1-1200. LKIKFHIAC; RKYKJAVÍKUR JÓI íkvöldkl. 20.30, næstsíðasta sinn. GUÐRÚN frumsýning fimmtudag, uppselt, 2. sýning föstudag, uppselt, grákortgUda. 3. sýning sunnudag kl. 20.30, rauðkortgUda. 4.sýningþriðjudagkL20.30, blákortgiida. SALKAVALKA laugardag kl. 20.30. Miðasala í Iðnó kl. 14—20.30, sími 16620. DularfuU og spennandi ný, islensk kvikmynd um ungt fólk, gamalt hús og svipi for- tíðarinnar — kvikmynd, sem lætur engan ósnortinh. Aöalhlutverk: Lilja Þórisdóttir og Jðhann Sigurðarson. ÍJr umsögnum kvikmynda- gagnrýnenda: „ . .. lýsing og kvikmynda- taka Snorra Þórissonar er á helmsmæUkvarða . .. Lilja Þórisdóttir er bcsta kvik- myndaleikkona sem hér hefur komið fram ... ég get með mikiUi ánægju fuUyrt, að Húsið er ein besta mynd, sem égheflengiséð.. . " S.V.íMbl. 15.3. „ . .. Húsið er ein sú sam- felldasta islenska kvikmynd, sem gerð hefur verið . .. mynd, sem skiptir máli. .. " B.H. í DV 14.3. ,,. .. Húsið er spennandi kvikmynd, sem nær tökum á áhorfandanum og heldur hon- um til enda . .. þegar best tekst tU í Húsinu verða hvers- dagslegir hlutir ógnvekjandi E.S. í Tímanum 15.3. Bönnuð iiiiian 12 ára. SýndkL5,7og9. Myndin er sýnd í Dolby Stcreo. LAUGARA8 ¦ II'JI Týndur Nýjasta kvfkmynd leik- stjórans Costa Gavras, Týndur, býr yfir þeim kostum sem áhorfendur hafa þráð i sambandi við kvikmyndir — bæði samúð og afburðagóða sögu. Aðalhlutverk: Jack Lemmon, Sissy Spacek. Týndur hlaut guUpálmann á 'kvikmyndahátíðinni í Cannes '82 sem besta myndin. Týndur er útnefnd tU þriggja óskarsverðlauna nú í ár: 1. Besta kvikmyndin. 2. Jack Lemmon besti leikari. 3. Sissy Spacek besta leikkona. Sýndkl.5,7.30ogl0. Bönnuð börnum. Blaðaumsögn: Mögnuð mynd. . . „Missing" er glæsflegt afrek, sem gnæfir yfir flestar myndir, sem maður sér á árinu og ég mæU eindregið með henni. RexReed, GQ Magazine. Týnda gullnáman Dulmögnuð og spennandi ný, bandarísk panavision-Ut- mynd, um hrikalega hættu- lega leit að dýrindis fjársjóði í iðrum jarðar. Charlton Heston, Nick Mancuso, Kim Basinger. Leikstjóri: Charlton Heston. Islenskur tcxti. Bönnuð innan 12 ára. Sýndkl.3,5,7,9ogll. Hækkað verð. Svarta vítiö Hrikaleg og spennandi lit- mynd, um heiftarlega baráttu mUU svartra og hvitra á dögum þrælahalds með Warrcn Oates, Isela Vega, Pam Grier og hnefaleikaranum Ken Norton. islenskur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýndkl. 3.05,5.05,7.05, 9.05 og 11.05. Einfaldi morðinginn Frábær sænsk Utmynd, marg- verðlaunuð. AðaUilutverk: SteUan Skarsgárd, Maria Johansson, Hans AUredson. Leikstjóri: Hans Alfredson. Sýndkl. 3.10,5.10,7.10, 9.10 og 11.10. Ofurhuginn Æsispennandi og viðburða- hröð bandarísk Panavision-lit- mynd með mótorhjóla- kappanum E vil Knievel, afrek hans á bifhjðUnu og baráttu við bófaf lokka, með EvUKnieveL Gene KeUy, Lauren Hutton. Leikstjóri: GordonDouglas. tsleiiskurtcxti. Sýndkl. 3.15,5.15,7.15, 9.15 og 11.15. Siroi11544 Heimsóknar- tfcni Æsispennandi og á köflum hroUvekjandi ný litmyud með isl. texta frá 20th Century-Fox um unga stúlku sem lögð er á spítala eftir árás ðkunnugs manns en kemst þá að því sér til mikils hryUings að hún er ekki einu sinni örugg um líf sitt innan veggja spítalans. Aðalhlutverk: Mike Ironside, Lee Grant, Linda Purl. Böiiniið innanl6ára. Sýndkl.5,7,9ogll. WM33S% Slmi 50249 Dauöaskipið (Deathship) Þeir sem Ufa þaö af að bjarg- ast úr dauðaskipinu eru betur staddir dauðir. Frábær hroUvekja. Aðalhlutverk: GeorgeKennedy, Richard Crcnna. Böiiuuð iniiaii 16 ára. Sýndkl.9. ISLENSKA ÓPERAN Úperetta eftir GUbert & SuUi- van í íslenskri þýðingu Ragn- heiðar H. Vigfúsdóttur. Leik- stjóri: Francesca ZambeUo. Leikmynd og ljós: Michael Deegan og Sarah Conly. Stjórnandi: Garðar Cortes. Sýningar: föstudag kl. 21, sunnudagkl.21. Miðasala opin miUi kl. 15 og 20 daglega. Sími 11475. SÆJAKBifc* —¦»'¦ ¦ ¦ c;m. *.m ftd Simi 50184 Kufiin sýning í dafi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.