Dagblaðið Vísir - DV - 23.03.1983, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 23.03.1983, Blaðsíða 39
DV. MIÐVIKUDAGUR 23. MARS1983. 39 Miðvikudagur 23. mars 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. Gull í mund. 7.25 Leikfimi. 8.00 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Morgunorð: Steinunn Arnþrúöur Björnsdóttir talar. 8.30 F'orustugr. dagbl. (útdr.). 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Þeir kalla mig fitubollu” eftir Kerstin Johansson. Jóhanna Haröardóttir les þýöingu sína (2). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tón- leikar. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleik- ar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir. 10.30 Sjávarútvegur og siglingar. Umsjónarmaöur: Guðmundur Hallvarösson. 10.45 íslenskt mál. Endurt. þáttur Margrétar Jónsdóttur frá laugar- deginum. 11.05 Lag og ljóö. Þáttur um vísna- tónlist í umsjá Aðalsteins Ásbergs Sigurðssonar. 11.45 Úr byggðum. Umsjónarmaö- ur: Rafn Jónsson. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.30 Dagstund í dúr og moil — Knútur R. Magnússon. 14.30 „Vegurinn aö brúnni” eftir Stefán Jónsson. Þórhallur Sigurðs- sonles(28). 15.00 Miðdegistónleikar. Lazar Berman leikur á píanó Spánska rapsódíu eftir Franz Liszt / Fíl- harmóníusveit Berlínar leikur Svanavatnið, baUettsvítu eftir Pjotr Tsjaíkovský;; Mstislav Rost- ropovitsjstj. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Utvarpssaga barnanna: „Hvítu skipin” eftir Johannes Heggland. Ingólfur Jónsson frá Prestbakka þýddi. Anna Margrét Björnsdóttir les (5). 16.40 Litli barnatíminn. Stjórnandi: Sigrún Björg Ingþórsdóttir. 17.00 Bræðingur. Umsjón: Jóhanna Haröardóttir. 17.55 Snerting. Þáttur um málefni blindra og sjónskertra í umsjá Gísla og Arnþórs Helgasona. 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.45 Kvöldtónleikar. a. Fiðlukon- sert nr. 1 í d-moU eftir Felix Mendelssohn. Arthur Grumiaux og Nýja fílharmóníusveitin leika; Jan Krenz stj. b. Píanókonsert nr. 1 í e-moll op. 11 eftir Frédéric Chopin. Krystian Zimerman og Sinfóníuhljómsveit pólska út- varpsins leika; Jerzy Maksymiok stj. 21.40 Utvarpssagan: „MárusáVals- hamri og meistari Jón” eftir Guð- raund G. Hagalin. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lestur Passíu- sálma (33). 22.40 íþróttaþáttur Hermanns Gunn- arssonar. 23.05 Kammertónlist. Leifur Þórar- insson kynnir. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Sjöiwarp Miðvikudagur 23. mars 18.00 Söguhornið. Sögumaður Guð- björg Þórisdóttir. 18.10 StikUsberja-Finnur og vinir hans. Björgunin. Framhalds- flokkur gerður eftir sögum Marks Twains. Þýöandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 18.35 HUdur. Níundi þáttur dönsku- kennslu endursýndur. 19.00 Hlé. 19.45 Fréttaágripátáknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Mannkynið. Fjórði þáttur. Astríkir afkomendur. Desmond Morris fjaUar um frumstæðar en ólíkar hvatir mannsins, ást og árásarhneigð. Þýöandi og þulur Jón O. Edwald. 21.45 Dallas. Bandarískur fram- haldsflokkur. Þýöandi Kristmann Eiðsson. 22.30 Apocalypse. Djass í sjónvarps- sal. AUan Botschinsky, Jasper Van’t Hof, Bo Stief og Lennart Gruvstedt flytja f jögur frumsamin lög fyrir trompet, hljómborö, bassa og trommur. Upptöku stjórnaöi Valdimar Leifsson. 23.00 Dagskrárlok. Sjónvarp Útvarp Mannkynið — sjónvarp í kvöld klukkan 20.35: Ástir mannsins og árásarhneigð Ástrikir afkomendur nefnist fjórði þáttur myndaflokksins um Mannkynið eftir Desmond Morris. Þátturinn í kvöld, sem hefst klukkan 20.35 í sjón- varpi, fjallar um frumstæðar en ól&ar hvatir mannsins, um ást og árásar- hneigö sem er hverjum manni eölis- læg. Þessir eiginleikar hafa búið í okkur aUt frá því vegferð okkar um þessa jörð hófst fyrir ármiUjónum. Ástin er óaðskUjanlegur hluti af sálarlífi fóUcs, hvar sem þaö býr og við hvaða aðstæður sem er. Túlkun ástarinnar er misjöfn og sjáum við á skjánum í kvöld margbreytni ástalífsins þegar feröast er frá einum þ jóöflokki til annars. Árásarhneigðin brýst út í mismun- andi myndum og með hinum ýmsu afleiðingum. Dæmin eru mýmörg, fáein þeirra verða tekin fyrir í næsta þætti. -RR ■*> Við Pollinn—útvarp í fyrramálið klukkan 11.00: Elvis, Cliff, Olivia, Frida og fleiri frægir Gestur E. Jónasson hefur umsjón meö útvarpsþættinum Við PoUinn sem hefst klukkan 11.00 í fyrramálið. Að vanda mun hann velja og kynna létta tónlist af ýmsu tagi, en að þessu sinni er ekkert skylt með þeim lögum sem valin eru. Stundum eru þó einungis valdar söngkonur í þessa þætti, herrum eru helgaðir aðrir þættir en bæði kynin munu syngja við PoUinn í fyrramáUð. I liðinu sem lætur í sér heyra eru góð- kunnir söngvarar, Elvis Presley. Bar- bra Streisand, Cliff Richard og Olivia Newton John sem eitt sinn var besta „vinkona” hans Cliff. Þá er það Abba- mærin hún Frida sem syngur fyrir okkur sóló, David Bowie lætur í sér heyra, Ann Murray, George Zamfir, Diana Warwick og Jose FeUciano. Gestur mun og spjalla lítUlega um þessa gesti sína á miUi lagaflutnings, enþarnaer útvarp Akureyri með út- sendingu sem eins og fyrr segir hefst klukkanllífyrramáUð. -rr Gestur E. Jónasson, leikari á Akur- eyri, hefur umsjón með tónlistar- þættinum Við Poiiinn sem hefst i útvarpi kiukkan 11.00 i fyrramálið. Bræðingur— útvarp í dag: Um ofbeldi og friðaruppeldi Rætt veröur um ofbeldi í hinum ýmsu myndum i útvarpsþættinum Bræðmgi sem hefst í dag klukkan 17.00. Jóhanna Harðardóttir hefur um- sjón meö þættinum, en hún hefur haft umsjón með Bræöingi frá því síðast- Uðið haust, einnig hefur hún umsjón meö Morgunstund barnanna þessa daga og les hún söguna Þeir kaUa mig fituboUu. Þjóöfélagið er fuUt af ofbeldi, börn alast upp við þetta og hafa ekkert við það aö athuga. Ofbeldismyndir og fréttir eru í fjölmiðlum, oft óþarflega mikið fyrir augum bama. Rætt verður við tvær konur frá Samhygð um friðaruppeldi á bömum. Þá verður og gestur þáttarins Ragna Freyja Karls- dóttir sérkennari, en hún er emn af for- svarsmönnum í herferð gegn stríðs- leikföngum. Ein matamppskrift er lesin í hverjum þætti og fyrirspumum sem, borist hafa er reynt að svara. Mönnum er frjálst aö skrifa þættinum, ýmist tU Jóhanna Harðardóttlr hefur umsjón með þættinum Bræðingi sem hefst í útvarpi klukkan 17.00, hún hefur einnig umsjén með Morgunstund barnanna þessa daga. DV-mynd Bj.Bj. að koma með hugmyndir eða leggja sjálfsögðu Bræðingur, Ríkisútvarpinu fram fyrirspumir. Utanáskriftin er að Skúlagötu 4,101 Reykjavík. -rr Veðrið Veðrið: Norðanátt með éljum fyrir norðan, víða bjart veður fyrir sunnan. Veðrið hér og þar: | Kiukkan 6 í morgun. Akureyri snjókoma —5, Bergen léttskýjað 0, Helsinki snjókoma —1, Kaup- mannahöfn skýjað 1, Osló létt- skýjað —2, Reykjavík léttskýjað — 3, Stokkhólmur snjókoma —1, jÞórshöfn skýjaðl. Klukkan 18 í gær. Aþena jheiðskírt 13, Berlín skýjað 5, Chicago léttskýjað —4, Feneyjar jþokumóða 14, Frankfurt skýjað 5, Nuuk alskýjað —16, London skýjaö 8, Luxemborg alskýjað 2, Las Palmas skýjaö 19, Mallorca létt- skýjað 15, Montreal alskýjað —1, New York alskýjað 5, París skýjað 7, Róm skýjað 14, Malaga skýjað' 17, Vín skýjað 6, Winnipeg létt- skýjað—8. Tungán Rétt væri að segja: Mig langar, þig langar, ;drenginn langar, istúlkuna langar, barnið langar, drengina langar, stúlkurnar langar, 'börnin langar. (Ath.: jmig langar eins og mig lengir.) Gengið j NR. 56-23. MARS 1983 KL. 09.15 Einging kl. 12.00 Kaup Sala Sala 1 Bandaríkjadollar 20.990 21.060 23.166 1 Sterlingspund 30.910 31.013 34.114 1 Kanadadollar 17.123 17.180 18.898 1 Dönsk króna 2.4482 2.4564 2.7020 1 Norsk króna 2.9175 2.9272 3.2199 1 Sœnsk króna 2.7907 2.8000 3.0800 1 Finnskt mark 3.8422 3.8550 4.2405 1 Franskur franki 2.8952 2.9048 3.1952 1 Belg. franki 0.4398 0.4412 0.4853 1 Svissn. f ranki 10.1144 10.1482 11.1630 1 Hollensk florina 7.7631 7.7890 8.5679 1 V-Þýsktmark 8.6870 8.7160 9.5876 1 ftölsk líra 0.01456 0.01460 0.01606 1 Austurr. Sch. 1.2358 1.2399 1.3638 1 Portug. Escudó 0.2142 0.2149 0.2363 1 Spánskur peseti 0.1554 0.1559 0.1714 1 Japansktyen 0.08772 0.08802 0.09682 1 frsktpund 27.486 27.578 30.335 i SDR (sérstök 22.6717 22.7474 j dwn \aoi3iun j dráttarréttindi) Símsvari vegna gengisskráningar 22190. Tollgengi fyrir mars 1983 Bandarikjadollar USD 19,810 on nno Sterlingspund GBP 30,208 Kanadadollar CAD 10,13/ Dönsk króna DKK 2,3045 Norsk króna NOK 2,7817 Sœnsk króna SEK 2,6639 Finnskt mark FIM 3,6808 Franskur f ranki FRF 2,8884 Belgískur franki BEC 0,4157 Svissneskur franki CHF 9,7191 Holl. gyllini NLG 7,4098 Vestur-þýzkt mark DEM 8,1920 itölsk líra ITL 0,01416 Austurr. sch ATS 1,1056 Portúg. escudo PTE 0,2119 Spánskur peseti ESP 0,1521 n noooo Japansktyen JPY U,UðJ99 frsk pund IEP 27,150 SDR. (Sörstök dráttarróttindi)

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.