Dagblaðið Vísir - DV - 24.03.1983, Page 1

Dagblaðið Vísir - DV - 24.03.1983, Page 1
DAGBLAÐIÐ — VISIR 70. TBL. — 73. og 9. ARG. — FIMMTUDAGUR 24. MARS 1983. I Þessi fálki, sem blimskakk- ar augunum á óttalausan DV Ijósmyndara, var ekki í Fálkagötu, eins og greind- ur leikmadur kynni ad halda. Nei, hann stóð ein- mana á verði í Skálagerði. DV-ljósmynd E. Ó. Reaganvill sveigjafrá ógnarjafnvæginu — sjá erí. fréttir ábls.8og9 Hálfurmánuður íStjömumessu: Miöasalanhefst umhelgina — sjá viðtal við höfund verðlaunagrips á bls. 2 og auglýsinguábls.25 Risagöt eru i lánsfjáríögum —eriendarlántökuráætlaðarmilljarði oflágar, að mati Seðlabankans Um 975 milljónir króna vantar í auknum erlendum lánum til þess aö fylla í risagöt í lánsfjáráætlun ríkisins fyrir þetta ár. Það er mat hagfræðinga Seðlabankans, sem lá fyrir á Alþingi við afgreiðslu láns- fjárlaganna í þinglok. 1 lögunum eru áætlanir um að nota 1.650 milljónir króna í innlendu láns- fé til opinberra framkvæmda og f jár- festingarlánasjóða. I bréfi Seðla- bankans frá 21. febrúar er í endur- áætlun taliö að ekki sé hægt að reikna með nema um 1.490 milljón- um. Þama vantar að mati Seðla- bankans um 160 milljónir króna. Þá er í lánsfjárlögunum sett eins konar þak á erlendar lántökur rétt undir 3.400 milljónum króna. I öðru bréfi Seðlabankans frá sama degi segir hins vegar að „ekki sé sjáan- legur neinn kostur á að komast lægra” en í 4.215 milljónir króna. V anáætlunin er um 815 millj ónir. Alþingi hefur samþykkt meö láns- fjárlögunum ráðstöfun á 1.650 milljóna innlendu lánsfé, þótt Seðla- bankinn telji ekki fáanlegar nema 1.490 milljónir. Seðlabankinn telur erlendar lántökur upp á 4.215 millj- ónir ýmist bundnar eða heimilaðar, en Alþingi gerði hins vegar ekki ráð fy rir nema 3.400 millj ónum. Ofáætlun um 160 milljónir af inn- lendu lánsfé og vanáætlun um 815 milljónir af erlendu lánsfé þýöa að 975 miUjónir vantar í viðbótarlánum erlendis frá til þess að fyUa risagötin ílánsfjárlögum ríkisins. Það er jafnvel knappt að þetta dugi, að mati Seðlabankans. Hag- fræðingar hans segja um erlendu lánin í markinu 4.215 mUljónir, að það þurfi „jafnvel aö beita verulegri ýtni og hörku til þess að komast niðuríþaðmark”. -HERB. Heimabingó- vinningurím fóráísafjörð — sjáfréttábls.4 Hvererreynslan afneyðarWnum? — sjá ítaríega frásögn ábls. 20og21 lÆöafGrettí ímérenvilekki sverjafyrir Hannes Hólmstein — segirPállá Höllustöðum íDægradvölá bls.38og39 Verraaðaka stórumjeppa en litlum bíi — sjáfréttábls.3

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.