Dagblaðið Vísir - DV - 24.03.1983, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 24.03.1983, Blaðsíða 1
 w RITSTJÓRNSÍMI 86611 - AUGLYSINGAR OG AFGREIOSLA SÍMI 27022 DAGBLAÐIÐ —VISIR 70. TBL. — 73. og 9. ARG. — FIMMTUDAGUR 24. MARS 1983. Risagöt eru i lánsfjáriögum —erlendarlántökuráætlaðarmilljarðioflágar, að matiSeðlabankans Um 975 milljónir króna vantar í auknum erlendum lánum til þess að fylla í risagöt í lánsfjáráætlun ríkisins fyrir þetta ár. Það er mat hagfræðinga Seðlabankans, sem lá fyrir á Alþingi viö afgreiðslu láns- fj árlaganna í þinglok. : I lögunum eru áætlanir um að nota 1.650 milljónir króna í innlendu láns- fé til opinberra f ramkvæmda og fjár- festingarlánasjóða. I bréfi Seðla- bankans frá 21. febrúar er í endur- áætlun talið að ekki sé hægt að reikna með nema um 1.490 milljón- um. Þarna vantar að mati Seðla- bankans um 160 milljónir króna. Þá er i lánsfjárlögunum sett eins konar þak á erlendar lántökur rétt undir 3.400 milljónum króna. I öðru bréfi Seðlabankans frá sama degi segir hins vegar að „ekki sé sjáan- legur neinn kostur á að komast lægra" en í 4.215 milljónir króna. Vanáætlunin er um 815 milrj ónir. Alþingi hefur samþykkt meö láns- fjárlögunum ráðstöfun á 1.650 milrjóna innlendu lánsfé, þótt Seðla- bankinn telji ekki fáanlegar nema 1.490 milljónir. Seölabankinn telur erlendar lántökur upp á 4.215 millj- ónir ýmist bundnar eða heimilaðar, en Alþingi gerði hins vegar ekki ráð fy rir nema 3.400 millj ónum. Ofáætlun um 160 milljónir af inn- lendu lánsfé og vanáætlun um 815 milljónir af erlendu lánsfé þýða að 975 milljónir vantar í viöbótarlánum erlendis frá til þess aö fylla risagötin í lánsfjárlögum rikisins. Það er jafnvel knappt að þetta dugi, aö mati Seðlabankans. Hag- fræðingar hans segja um erlendu lánin í markinu 4.215 milljónir, að það þurfi „jafnvel aö beita verulegri ýtni og hörku til þess að komast niðuríþaðmark". -HERB. : TBIS ;i$: tflEAGAN Reaganvill sveigjafrá ógnarjafnvæginu --sjá erl. fréttir ábls.8og9 Hálfuritiánuður íStjörnumessu: Mlðasalanhefst umhelgina — sjá viötal við höfund verðlaunagrips ábls.2og auglýsinguábls.25 Þessi fálki, sem blimskakk- ar augunum á óttalausan DV Ijósmyndara, var ekki t Fálkagötu, eins og greind- ur leikmaður kynni að halda. Nei, hann stóð ein- mana á verði í Skálagerði. DV-ljósmyndE.Ó. Heimabingé- vinningurinn fóráísafjörð — sjá frétt á bis. 4 Hvererreynslan afneyðarMnum? — sjá ítariega frásögn ábls.20og21 UUðafGrettí ímérenvilekk! sverjafyrir Hannes Hólmstein — segir PálE á Hbllustððum íDægradvöíá bls.38og39 Verraaðaka stórumjeppa enlitíumbfí — sjáfréttábls.3

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.