Dagblaðið Vísir - DV - 24.03.1983, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 24.03.1983, Blaðsíða 7
DV. FIMMTUDAGUR 24. MARS1983. Neytendur Neytendur Sæðisskammtar til Svíþjóðar Sænskir bændur sem ennþá eru með gamla sænska kollótta, hvíta kúakynið hafa áhuga á að fá sæði úr islenskum nautum, því að fyrri sæðingar tókust mjög veL Og þær islensku blendings- kýr, sem þegar eru komnar í gagniö í Svíþjóð, hafa reynst mjög veL Þessi klausa um sæðisflutninga til Svíþjóöar er í nýútkomnu Fréttabréfi uppiýsingaþjónustu landbúnaðarins. Sæðið hefur líkað veL segir í frétt- inni, og það hafa verið pantaðir 300 sæðisskammtar úr þrem nautum. Samtímis sem kýmar eru sæddar í Svíþjóð þá veröa kýr hér á landi sæddar með sæði úr sömu nautum. Það verður því hægt að gera samanburð á hálfsystrum þegar þær hafa borið fyrsta kálfi, annars vegar í Svíþjóð og hins vegarhérálandi. Nautunum er að vísu löngu búið að slátra og sennilega borða, en mikiö er til af sæði úr þessum nautum, sem verður geymt til síðari tíma ef dætur undan þeim reynast vel. Lokaorð fréttarinnar eru á þessa leið: „Þjóðhollir menn eru nú bjartsýnir og telja að jafnvægi gæti skaöast í út- flutningi og innflutningi sæðis, og treysta því að íslensku nautin munu ekki reynast neitt síðri en dönsku karl- mennirnir, og að eftirspurn verði síst minnierlendisfráenhéðan.” -ÞG. Neytendur Dóra Stefánsdóttir og Þórunn Gestsdóttir Finnst kjuklinga- hlutarekki nægi- lega merktir Maður nokkur hafði samband við fýrir að þessir miðar hefðu dottið af i neytendasíðuna og kvartaöi yfir því að kjúklingar, sem seldir væru niðurhlut- aðir, væru illa merktir. Sagði hann að á pakkningar vantaði bæði fram- leiðsludag, upplýsingar um fjölda stykkja og þyngd. Einnig væri galli að stykkin væru mjög misjafnlega stór í hverjum bakka. Ylii það erfiðleikum við matreiðslu því að sum stykkin þyrftu lengri suðutima en önnur. Asgeir Eiríksson, formaður Félags kjúklingabænda, sagði þaö skylt samkvæmt lögum að merkja fram- leiðslumánuö á kjúklingana. Er þaö oftast gert með því að stimpla á sérstaka miöa sem límdir eru á umbúöimar. Það hefði stundum komið Húsfreyjan er komin út: Páskaföndurog konuríKína — meðalefnis Húsfreyjan, tímaritKvenfélagasam- bands Islands, er nýkomin út. Blaðið er að þessu sinni helgað páskum að miklu leyti enda stutt til þeirrar hátíðar. María Pétursdóttir ritar í upphafi blaösins langa grein um konur í Kína. Hún fór þangað í heimsókn í nóvember síðastliðnum. I greininni fjallar María meðal annars um fæðingar bama í Kína, meðgöngu kvenna og umönnun ungbama. Kemur fram að margt er á annan veg austur í Kina en hér hjá okkur. Sigríður Thorlacius á fróölegt viðtal við Þóri Stephensen dómkirkjuprest um útfararsiði. Þórir bendir mönnum þar á hvernig rtför og kistulagning fer yfirleitt fram og hvernig hægt er að forðast að vera vandræðalegur af því aö maður er ekki viss um hvemig á aö haga sér. Sigríður þýðir einnig erlenda grein um pilluna. I henni segir að mörgum hafi fundist við tilkomu pillunnar að allsherjar lausn væri fengin í getnaðarvörnum og þar með væri hægt að njóta bæði kynlífs „fyrir hjónaband og kynlífs fýrir morgunverð” án þess að hætta væri á ótímabærri þungun. En konur hafi orðið fýrir miklum vonbrigöum og nú færi þeim fækkandi sem notuðu piUuna. I stað hennar væm komnar „gömlu, góðu” getnaðar- vamirnar eins og lykkja, smokkur og hetta. En galUnn væri sá að fæstir langvarandi frosti. En ekki væri hægt að koma upp sérstökum umbúðum með áprentaðri dagsetningu, þá þyrfti að eiga lager fyrir hvem mánuð ársins ogslíktværi dýrt. Fjölda stykkja í hverripakkningu sagði hann að væri ákaflega erfitt aö tilgreina því að ekki væri sami f jöldi í öUum pökkunum. En kUóverðið og þyngd væri skráð á umbúðirnar og ætti það í flestumtUfeUum að nægja. Hann sagði að nokkuð væri tU í þeirri gagnrýni að misjafnlega stórir hlutar væru hafðir saman í pakka. Þetta byggðist á hverjum bónda og væri erfitt að stýra. -DS. væru hrifnir af þessum vörnum eftir að hafa verið sannfærðir um að pUIan kæmi án óþæginda í veg fyrir getnaö. I lok greinarinnar em svo talin upp nokkur atriði sem þrátt fyrir allt eru jákvæð við piUuna. Sigríður Ingimarsdóttir ritar grein um egg. FjaUar hún meðal annars um þann skemmtilega sið, sem hún hefur haft í mörg ár, að skreyta páskagrein. Þá er grein af birkitré sett í vasa inni nokkrum dögum fýrir páska. Þegar lauf taka að springa út á greininni er hún svo skreytt með skrautmáluðum eggjum, ungum af páskaeggjum og fleira skrauti. Guðbjörg VUhjálmsdóttir skrifar dagbók konu. Segist henni skemmti- lega frá viku í lifi fjölskyldu sinnar. Auk þessa efnis eru uppskriftir af páskatertu, bamafötum og fleiri handavinnu, greinar frá kvenfélaga- samböndum, bæði á tslandi og í nágrannalöndunum og fleira. DS .7 traus vönduð timburhús Gömlu timburhúsin, þau sem eru Við bjóðum ykkur timburhús eft- faiieg og einhvers virði i dag, ir þessari gömlu og margreyndu voru tilhöggvin eða tilsniðin og aðferð með aðstoð nýjustu merkt saman og síðan byggð á tækni. staðnum. u . . SÖLUAÐILI I RVIK: FASTEIGNASALAN HATUN NÓATÚNI 17 « , . n . i|/Vv\ VOGUM - SIMI 21870 OG 20998- w»rki sími ^2-6670 °g ^3125-________________ Opið virka daga kl. 9-22. Laugardaga kl. 9-14. Sunnudaga kl. 18-22. SMÁAUGLÝSINGAR ÞVERHOLT111 *%$£ SKVNo IRÉT skyndíréttuh Hamborgari utotofcW “ í hádeginu, á kvöldin - heima í vinnunni, á ferðalögum, l og hvar sem er. ; 6 * 1 »• **n. sur ÆktZÍPottr /átio dósina standa í 5 mín.i heitu vatni í potti eða vaski, áður en hún er opnuð, og rétturinn er tilbúinn. Lykkjulok - enginn dosahnífur. Fæst i næstu verslun! Niðursuðuverksmiðjan ORA hf. I

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.