Dagblaðið Vísir - DV - 24.03.1983, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 24.03.1983, Blaðsíða 17
DV. FIMMTUDAGUR 24. MARS1983. 17 Lesendur Lesendur Lesendur . Lesendur íbúar við Skúlagötu: Fá ekki bílastæði 7100—1849 hringdi vegna Skúlagötu- blokkarinnar sem er við Skúlagötu á milli Rauðarárstígs og Höfðatúns: Hvar á fólk sem býr í þessari blokk að fá bílastæði? Frá Skúlagötu númer 64 til 80 er borgarhúsnæði og í því eru 72 íbúðir. Margir íbúar eru sjúkir eða bæklaðir og eiga mjög erfitt með að fá stæði. Ef íbúar hreyfa bíl að degi til þá leggur starfsfólk nálægra fyrirtækja umsvifalaust í stæði þeirra. Ibúar hússins forðast því að hreyfa bíla sína aðdegitil. Guttormur Þormar, yfirverkfræðingur umferðardeildar borgarinnar, svarar: Það er rétt að erfitt er að fá stæði á þessum slóðum. Þetta er vandamál sem víða er í gamla bænum. Það er erfitt að finna lausn á því. Ég býst við aö það séu fáir sem vilji breyta barna- leikvellinum á bak við blokkirnar í bílastæði. Þarna fyrir framan eru stöðumælar, þeir skapa meiri hreyfingu yfir daginn. Ef þeir væru ekki mætti búast við því að starfsmenn nærliggjandi fyrirtækja myndu leggja stæðin undir sig. Eg get skilið að það er ' lÍTIO MVNTINAI RAUFINA SNÚIS HMlDMHOIfilj tFft« HVERM MVWT mHtCORI EIKS UHOT 00 t>AO KEMST hart að vera sektaður fyrir að leggja samt því miður margir að búa við sem fyrir framan heimili sitt. Það verða eigaheimaíeldriborgarhlutum. Sumir borgarbúar þurfa aO greiða í stöðumæla fyrír framan heimili sin. Skólablaðið „Perkele Saatana”: „NAFNIÐ FUNDIÐ í HÁLFGERDU BRÍARÍI” Hugi Ólafsson skrifar fyrir hönd út- gáfusviðsSMS: 1 Menntaskólanum við Sund er gefið MðfAZINE DE U SLUODER ET PEWERSION1. THEOÖOEViN. Cf COWTEMPORliRY RUKKISH! tAS SPIEGEL æoM FREJDISISWEW SHCHEtrŒiJl TÍMMTT ÞBERIV SEV\ UWWA FKEISI ,lÝE*fcÐ| OÉ, UhWWf NKlMKA I ! Forsíða skó/abiaðs Menntaskó/ans við Sund. út skólablað sem ber heitið „Perkele Saatana” og í DV þann 16. mars birtist bréf frá Einari Ingva Magnússyni þar sem hann vekur réttilega athygU á þessu. Hann bendir einnig á það að orð þessi eru í Finnlandi notuð sem heiti á veru þeirri sem sumir menn ímynda sér að kvelji sáUr fordæmra í undir- heimum. Finnst Einari þetta lítt við hæfi og dregur af þessu hinar ýmsu ályktanir um illt innræti æskulýðsins og almennt ástand siögæðismála í hehninum. Má raunar skilja á grein Einars að vegna þess að skólablað í MS heiti „Perkele Saatana” sé fólk á aldrinum 18—20 ára óhæft tU þess að gifta sig og greiða atkvæði í alþingis- kosningum. Okkur sem stöndum að útgáfu PS finnst iUt að blaðið skuU vera stimplað sem fuUtrúi mannvonsku og siðleysis í heiminum og vUjum því reyna að bera hönd fyrir höfuö okkar. Nafnið „Perk- ele Saatana” var fundið í háifgerðu bríaru af emum finnskumælandi nemanda skólans og er aUs ekki hugs- að til að særa tUfinnmgar fóUts, heldur sem frumlegt nafn á skemmtUegu blaði. Hefur reyndar komið í ljós að minnihluti nemenda skólans veit hvað „Perkele Saatana” þýðir, enda kemur það ekki að sök því að nemendur lesa sitt „Perkele Saatana” án þess að pæla nokkuð í því hvað það kunni að þýða í. Finnlandi og gæti blaðið þess vegna heitið „Simmsala Gúlíbúlí” eða, „Huang Dao-ming” (síðara heitið gæti að vísu orkaö dálítið tvímæUs eins og aUir sem skilja eitthvað í mansjú-mál- lýskunni í N-Kína geta skihð). Annars ættu menn ekki að taka nöfn blaða of alvarlega, eða lesa menn ekki „Dag- blaðið-Vísi” á hverjum degi án þess að fjargviðrast yfir því að það er aðeins eitt blaðenekkitvö? Sem sagt, við erum bara ánægð með nafnið á skólablaöinu okkar þó að við grenjum ekki af hlátri yfir því og bít- um í handarbök okkar af æsingi eins og Einar Ingvi fuUyrðir í grein sinni (hvaöan sem hann hefur svo þær upp- lýsingar). Skora ég á Einar aðkomatU okkar hingað við sundin blá og kynna sér efni blaðsins okkar (sem maður skyldi halda að segði meira um okkur en nafnið) og rabba æsingalaust við okkur yfir kaffiboUa um siðferðis- þroska menntskælinga, erlend púka- heiti og fleira skemmtUegt. Er hann hér með boðinn velkominn. PS: Þrátt fyrir eindregin tilmæli Einars Ingva hefur skólastjórn MS ein- hverra hluta vegna ekki séð ástæðu til aö banna nafn skólablaösins og mun „Perkele Saatana” því halda áfram að koma út um ófyrirsjáanlega framtíð. Góðar fermingar- gjafír New York gat/ar. stærðir nr. 34—54. Sendum um land allt. Póstkröfusími 15599 Bo/tamaðurinn Laugavegi 27, sími 15599 'VIDEO" OPID ÚLL KVÚLD TIL KL. 23 KVIKMYNDAMARkADURINN VIDEOKLÚBBURINN Skölavörðuatig 19 Rvik. Stófholti 1. S. 15480. S.3S4B0. Kirkjuvegi 19 Vastm. I Vostmoyjum or opiö kl. 14—20 on um holgar kl. 14—18. .VIDEO,

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.