Dagblaðið Vísir - DV - 24.03.1983, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 24.03.1983, Blaðsíða 26
26 DV. FIMMTUDAGUR 24. MARS1983. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Til sölu Double-Quick: Svefnsófar. Gott verö. Páll Jóhann, Skeifunni 8, sími 85822. Dún-svampdýnur Tveir möguleikar á mýkt í einni og sömu dýnunni. Páll Jóhann, Skeifunni 8, sími 85822. Þökuskurðarvél. Til sölu þökuskuröarvél meö þver- skera, lítiö notuö. Uppl. í síma 99-6431 eftir kl. 19. Rófuupptökuvél. Til sölu nýleg rófuupptökuvél. Sú eina sinnar tegundar hér á landi. Uppl. í síma 67050 eftir kl. 19. Til sölu sem nýtt Akai VHS vs—5eg myndsegulbands- tæki meö fjarstýringu og 10 nýjum tveggja tíma spólum, verö 35 þús., ný GE uppþvottavél meö pottaskrúbb, sú fullkomnasta á markaönum, verð kr. 16 þús., einnig notaö hvítt amerískt tvíbreitt rúm meö springdýnum, .kommóöa með spegli og náttborö. Uppl. í síma 17315 eöa 54403 eftir kl. 19. Stórkostlegt tækifæri fyrir laghenta menn: Til sölu efnislag- er og öll verkfæri til innrömmunar. Uppl. fimmtudag, föstudag og laugar- dag frá kl. 12—19 í síma 92-3609. Leðursófasett o. fl. Til sölu Carlo leöursófasett, 2ja ára, vel meö farið, 3, 2, og 1 stóll + 2 borö, selst á hálfvirði, einnig Ford Escort sendibíll árg. 73. Oska eftir vél í VW bjöllu. Uppl. í síma 77235 eftir kl. 19. Innihurðir, 4 stk., með lömum, skrám og körmum, skápar, skrifborð og bekkir, til sölu og sýnis í Dugguvogi 9—11, Kænuvogs- megin (réttingaverkstæöi). Til sölu 2 laus rýjateppi í brúnum lit, annaö 274 x 366 og hitt 140x195, á kr. 2 þús., barnagrind úr neti á kr. 1 þús., og barnastóll, Baby- Björn, blár, á kr. 300. Uppl. í síma 45073. Prentvél: Til sölu nýlegur dígull, Grafó. Uppl. í síma 54557. Trésmíðavinnustofa H.B., sími 43683. Hjá ökkur fáið þiö vandaöa sólbekki og uppsetningu á þeim. Einnig setjum viö nýtt harðplast á eldhúsinnréttinguna. Komum á staðinn, sýnum prufur, tökum mál, fast verö. Tökum einnig aö okkur viögeröir, breytingar og upp- setningar á fataskápum, baö- og eldhúsinnréttingum. Trésmíðavinnu- stofa H.B., sími 43683. Geymið aug- lýsinguna. Fornverslunin Grettisgötu 31, sími 13562: Eldhús-. kollar, eldhúsborð, furubókahillur, stakir stólar, svefnbekkir, sófasett, sófaborö, tvíbreiöir svefnsófar, fata- skápar, skenkar, boröstofuborö, blómagrindur, kælikista, kæliskápar og margt fleira. Fornverslunin Grettisgötu 31, sími 13562. Fornsalan Njálsgötu 27 auglýsir. Skrifborð, tvöfaldir svefnsóf- ar, borðstofuborð, litil og stór, og borð- stofustólar, rokkar, taurulla, útvarps- grammófónn, sófasett, svefnsófi, ís- skápur, gömul kommóöa, svefnbekkir, 1 manns, lítil borðstofuborö og ótal stólar og margt fleira. Sími 24663. Ritsöfn — afborgunarskilmálar. Halldór Laxness, 45 bindi, Þórbergur Þóröarson, 13 bindi, Olafur Jóh. Sigurösson, 10 bindi, Jóhannes úr Kötl- um, 8 bindi, Jóhann Sígurjónsson, 3 bindi, Tryggvi Emilsson, 4 bindi, Willi- am Heinesen, 6 bindi, Sjöwall og Wahlöö, 8 bindi, Heimsbókmenntir, 7 bindi (úrvalshöfundar). Kjörbækur, símí 24748. Audio Sonic sjónvarpsleiktæki til sölu meö fjórum spólum, verö 8 þús. kr. Uppl. í síma 14044. J Áhöld fyrir hjólbaröaviðgerðir, affelgunarvél, smergill á hjólum, suöutæki fyrir slöngur, loftræstingar- viftur, inn- og útblástur, peningaskáp- ur, CHOUBB London, Kelvinator ís- skápur, gamall, lítiö notaður, gamall peningaskápur, stærö 77x53x44. Uppl. í síma 11585, kvöldsími 13127. Tæki og innréttingar úr veitingastaö til sölu vegna breytinga s.s. stólar og borö, grilltæki, hrærivél, fluorljós, kaffi og kakóvél, hreinlætistæki ýmiskonar, hljómtæki, loftræstikerfi, peningakassi, batik- myndir, útstillingarkassar, vinnuborö, hillur og fl. Uppl. í síma 30512. Til sölu lítið notuð talstöð, Handich 230. Uppl. í síma 23875. Heildsöluútsala á vörulager okkar aö Freyjugötu 9. Seldar veröa fallegar sængurgjafir. Vörunar eru seldar á heildsöluveröi. Komiö og geriö ótrúlega hagstæð kaup Heildsöluútsalan, Freyjugötu 9 bakhús, opiö frá kl. 1—6. 90 cm breitt einstaklingsrúm úr eik og skrifborö i stíl og frystikista, 320 lítra, til sölu. Uppl. í síma 31330 og 46103. Kókosteppi, sem nýtt til sölu, 27 ferm (sýningar- teppi), kostar nýtt kr. 15120, selst á kr. 9000,- staðgreiðsla. Uppl. í síma 30500 á verslunartíma. 5 raðstólar, barnakerra, barnagöngugrind og ung- barnastóll til sölu. Uppl. í síma 25569. Bækur á sértilboðsverði. Seljum mikiö úrval nýrra og gamalla útlitsgallaöra bóka á sérstöku vildar- veröi í verslun okkar að Bræöra- borgarstíg 16. Einstakt tækifæri fyrir' einstaklinga, bókasöfn, dagvistunar- heimili og fleiri til aö eignast góöan bókakost fyrir mjög hagstætt verö. Veriö velkomin. Iöunn, Bræöraborgar- stíg 16 Reykjavík. VWdekk til sölu. Uppl. í síma 34813. Óskast keypt Kaupi bækur, gamlar og nýjar, heíl söfn og einstakar bækur, gamalt smáprent, gamlan íslenskan útskurö og myndverk eldri listamanna. Bragi Kristjónsson, Hverfisgötu 52, sími 29720. Óska eftir sófasetti, 3ja sæta, 2ja sæta og stól, helst úr plussi. Uppl. í kvöld og næstu kvöld í síma 78736. Vantar 150—200 lítra hitavatnskút. Uppl. í síma 39667 á kvöldin. Verzlun Panda auglýsir: Nýkomiö mikiö úrval af hálfsaumaðri handavinnu, púöaborö, myndir, píanó- bekkir og rókókóstólar. Einnig mikiö af handavinnu á gomlu veröi og gottí uppfyllingargarn. Ennfremur mikiö' úrval af borðdúkum, t.d. handbróder- aðir dúkar, straufríir dúkar, silkidúk- ar, ofnir dúkar, heklaöir dúkar og flauelsdúkar. Opiö frá kl. 13—18. Versl- unin Panda, Smiöjuvegi 10 D Kópa- vogi. Urvals vestfirskur harðfiskur, útiþurrkaöur, lúöa, ýsa, steinbítur, þorskur, barinn og óbarinn. Opið frá kl. 9 fyrir hádegi til 8 síðdegis alla daga. Svalbaröi, söluturn, Framnes- vegi 44. Músíkkassettur og hljómplötur, íslenskar og erlendar, mikiö á gömlu verðí, TDK kassettur, töskur fyrir hljómplötur og videospólur, nálar fyrir Fidelity hijómtæki, National raf- hlööur, ferðaviðtæki, bíltæki og bíla- loftnet. Opiö á laugardögum kl. 10—12. Radíóverslunin, Bergþórugötu 2, súni 23889. Jasmín auglýsir: Nýkomiö mikiö úrval af blússum, pils- um og kjólum úr indverskri bómull, eúinig klútar og sjöl. Höfum gott úrval af Thaisilki og indversku silki, enn- fremur úrval austurlenskra lista- og skrautmuna — tilvaldar fermingar- gjafir. Opiö frá kl. 13—18 og 9—12 á laugardögum. Verslunin Jasmín h/f, Grettisgötu 64 (horni Barónsstígs og Grettisgötu), sími 11625. Tek eftir gömlum myndum, stækka og lita. Opiö frá 1—5 eftir hádegi. Ljósmyndastofa Siguröar. Guömundssonar, Birkigrund 40 Kóp., sími 44192. Fyrir ungbörn Vel með farin barnakerra óskast keypt. Uppl. í síma 28445 eftirkl. 19. Þrískiptur vagn til sölu, er buröarrúm, kerra og vagn, rauöbrúnn aö lit. Verö 4000 kr., nýr kostar 7790. Uppl. í súna 23981. Teppi 30 fm óslitið ullargólfteppi til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 27387 eftir kl. 17. Kókosteppi, sem nýtt, 27 ferm, til sölu (sýningarteppi), kostar nýtt kr. 15.120, selt á 9000 — staögreiösla. Uppl. í síma 30500 á verslunartíma. Fatnaður Viögerö og breytingar á leður og rúskinnsfatnaöi. Einnig leðurvesti fyrir fermingar. Leöuriöj- an, Brautarholti 4, símar 21785 og 21754. Vetrarvörur Skíöamarkaðurinn. Sportvörumarkaöurúin Grensásvegi 50 auglýsir: Skíöamarkaöurinn á fulla ferö. Eins og áður tökum viö í umboðs- sölu skíöi, skíöaskó, skíöagalla, skauta o.fl. Athugiö: Höfum einnig nýjar skíöavörur í úrvali á hagstæöu veröi. Opiö frá kl. 10—12 og 1—6, laugard. kl. 10—12. Sportmarkaöurinn Grensás- vegi 50, sími 31290. Islensk húsgögn úr furu. Sterk og vönduö furueinstaklingsrúm, þrjár breiddir. Stækkanleg barnarúm, hjónarúm, tvíbreiöir svefnsófar, stól- ar, sófasett, eldhúsborö og stólar, hillur meö skrifboröi og fleira og fleira. Komiö og skoöiö, sendí myndalista. Furuhúsgögn, Bragi Eggertsson, Smiöshöföa 13, sími 85180. Svefnsófar: 2ja manna svefnsófar, góöir sófar á góöu verði, stólar fáanlegir í stíl, eúin; ig svefnbekkír og rúm. Sérsmíðum stæröir eftir óskum. Keyrum heim á allt Reykjavíkursvæöiö, Suöurnes, Sel- foss og nágrenni yður aö kostnaðar- lausu. Húsgagnaþjónustan, Auö- brekku 63 Kóp., súni 45754. Rókókó. Urval af rókókó-, barrokk- og renaiss- ancestóliun, sófaborð, innskotsborö, sporöskjulaga- og hringlaga, einnig rókókósófasett, símastólar, skatthol, barvagnar og margt fleira. Nýja bólst- urgerðin Garöshorni, sími 16541 og 40500._____________________________ Harley Davidson vélsleði árg. 76 til sölu meö bilaðan stimpil, einnig spóla og magnetta. Uppl. í súna 92-8083 eftirkl. 19. Til sölu skíðaskór, Nordica Junior, compation nr. 8 1/2, lítiö notaðir. Uppl. í súna 45713. Evenrude Skimmer vélsleöi til sölu, gott útlit. Uppl. í súna 30584. 21 hestafls Johnson vélsleöi til sölu, verö 15 þús., og annar í varahlutum. Seljast srnn í hvoru lagi. eöa saman. Uppl. í súna 66742. Atomic keppnisskíöi: Eigum tvenn pör af mjög vönduðum Atomic keppnisskíöum meö stálköntum aö ofan og neöan. Selt á hálfvirði: 2450 kr. pariö. Sportbúöin, Drafnarfelli, Breiöholti III. Húsgögn Hjónarúm. Til sölu 4ra ára hjónarúm úr tekki frá Ingvari og Gylfa, meö áföstum nátt- boröum og springdýnum, verö 4.000 kr. Uppl. í síma 44467 eftir kl. 17. Sófasett, brúnt pluss, hjónarúm ásamt tveim náttboröum og skrifborðtil sölu. Uppl. í súna 21652. Hjónarúm. Hjónarúm meö nýlegum dýnum til sölu, stærö 150X185 cm. Verð kr. 3000. Uppl. í síma 24559 eftir kl. 14. Vel með farnar bókahillur, tvær uppistööur, til sölu. Uppl. í súna 40586 eftirkl. 18.30. Bólstrun Við bólstrum og klæðum húsgögnin, kappkostum vandaöa vinnu og góöa þjónustu, einnig seljum viö áklæði, snúrur kögur og fleira til bólstrunar. Sendum í póstkröfu um allt land.1 Ashúsgögn, Helluhrauni 10, Hafnar- firði. Sími 50564. Tökum að okkur að gera við og klæöa gömul húsgögn. Vanir menn, skjót og góö þjónusta. Mikiö úrval áklæða og leöurs. Komum heim og gerum verðtilboö yöur að kostnaöar- lausu. Bólstrunin Skeifan 8, sími 39595. Antik Antik — Gallery. Mahóní eikar- og furuhúsgögn frá 17. öld og fram til 1930 ætíö fyrirliggjandi. Verið velkomin í verslun okkar að Skólavörðustíg 20 Reykjavík, súni 25380. Heimilistæki Viljum kaupa þvottavél af eldri gerð (meö þvæli). Uppl. í síma 86172. Indesit þvottavél til sölu. Uppl. í síma 83979 eftir kl. 19. General Electric þvottavél til sölu. Uppl. í súna 30412. Til sölu Frigor frystikista, 250 lítra. Á sama staö fæst gefins gamall ísskápur. Uppl. í síma 15698. Eldavél. Til sölu Grepa eldavél í góöu lagi, fæst á aðeins 500 kr. Uppl. í síma 76513. 4ra mánaöa gamall Sharp örbylgjuofn til sölu, lítið sem ekkert notaöur, gott verð. Uppl. í síma 92-8135. Ljósmyndun Vivitar flass, 283, til sölu, nýlegt og lítið sem ekkert notaö ásamt hleðslutæki og rafhlööum á kr. 3000. Uppl. í súna 71085 eftir kl. 16.30. Pentax. Pentax: Vantar 35 mni skrúfaöa linsu. Uppl. í síma 10293. Hljóðfæri Rafmagnsorgel, töivuorgei, mikiö úrval, gott verö, lítiö inn. Hljóö- virkinn sf., Höföatúni 2, sími 13003. Óska eftir aö kaupa bassamagnara og hátalara, minnst 100 vött. Uppl. í síma 92-7242. Harmóníkur: Hef fyrirliggjandi nýjar ítalskar harmóníkur, 4 kóra. Guðni S. Guöna- son. Hljóöfæraviögerðir og -sala, Langholtsvegi 75, sími 39332, heima- súni 39337. Geymið auglýsinguna. Hljómtæki Akai — Akai — Akai. Hvers vegna aö spá í notað þegar þú getur eignast nýja hágæöa Akai hljóm- flutnmgssamstæðu meö aöeins 5 þús. kr. útborgun og eftirstöövum á 6—9 mán. eöa meö 10% staðgreiðsluaf- slætti? 5 ára ábyrgö og viku reynslu- tími sanna hin miklu Akai-gæöi. Bestu kjörin í bænum eru hjá okkur. Vertu velkominn. Nesco, Laugavegi 10, súni 27788. Ferðadiskótek til sölu: 2x100 vatta magnari og 2 stk. 200 vatta hátalarar, ásamt mixer í boröi, m/spilurum. Uppl. í súna 98-1440 milli kl. 20og21. Til sölu hljómflutningssamstæöa af gerðinni Sharp VZ-3000 H, nýleg og selst á góöu verði. Uppl. í síma 73830. Músíkunnendur. Til sölu svo til ný stereotæki: NAD 3140 magnari, NAD 6150 C band, JBL R 82 hátalarar, einnig til sölu Rafrásar glerfónn, mjög hagstætt verö. Uppl. í súna 35606 eftir kl. 18. Bjarni. Ný Nikko hljómtæki tilsölu: 2X30 vatta magnari, plötuspil- ari, segulband (snertitakkar), útvarp, skápur, 2X50 vatta Kef hátalarar. Staðgreiðsluverð 26.950 meöan birgöir endast. Verslunin Stereo Tryggvagötu, súni 19630. Mikið úrval af notuðum hljómtækjum er hjá okkur. Ef þú hyggur á kaup eða sölu á notuðum hljómtækjum skaltu líta inn áður en þú ferö annaö. Sportmarkaðurinn Grens- ásvegi 50, sími 31290. Til sölu stereogræjur frá Bang & Olufsen. Uppl. í sima 53045. Sjónvörp Philips 26” litsjónvarpstæki til sölu, lítiö notað. Uppl. í síma 10821. Sem nýtt Blaupunkt 26” litsjónvarp til sölu. Uppl. í súna 76227 eftir kl. 19. Grundig—Orion Frábært verö og vildarkjör á litsjón- varpstækjum. Verö á 20 tommu frá kr. 16.155. Utborgun frá kr. 5.000, eftir- stöövar á allt aö 9 mánuðum. Staö- greiösluafsláttur 10%. Myndlampa- ábyrgö í 5 ár. Skilaréttur í 7 daga. Bestu kjörin í bænum eru hjá okkur. Vertu velkominn. Nesco, Laugavegi 10, súni 27788. Tölvur Ef Múhameö kemur ekki til fjallsúis, kemur fjallið til, Múhameös. Landsbyggöarmenn, okkur vantar umboösmenn til aö skipuleggja tölvunámskeiö úti á landi. Hafið skmb. sem fyrst. Tölvuskóli Hafnarf jaröar, sími 91-53690. Olympus OMl N til sölu, verð kr. 7000, — Greiösluskil- málar. Uppl. í síma 37127. Til sölu heimilistölva, 16 K minni, frá Texas Instrument TI 99/4 A, ennfremur riffill, 22/250, Rem- ington 700 meö 16X Leupold kíki og hleöslusetti. Uppl. í síma 74390 á kvöld- in. Videó Fyrirliggjandi í miklu úrvali VHS og Betamax, videospólur, video- tæki, 8 mm og 16 mm kvikmyndir, bæöi tónfilmur og þöglar, auk sýningarvéla og margs fleira. Erum alltaf aö taka upp nýjar spólur. Höfum óáteknar spólur og hulstur á mjög lágu veröi. Eitt stærsta myndasafn landsúis. Sendum um land allt. Opið alla daga kl. 12—23 nema laugardaga og sunnu- daga kl. 13—23. Kvikmyndamarkaður- rnn, Skólavöröustíg 19, súni 15480.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.