Dagblaðið Vísir - DV - 24.03.1983, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 24.03.1983, Blaðsíða 30
30 Smáauglýsingar DV. FIMMTUDAGUR24. MARS1983. Sími 27022 Þverholti 11 Ýmislegt Tattoo—Tattoo. Huöflúr, yfir 400 myndir til aö velja ur. Hringið 1 síma 53016 eöa komið aö Reykjavíkurvegi 16, Hafnarfiröi. Opið frákl. 14—?.Helgi. Leikfangaviðgerðir. Ný þjónusta. Tökum til viðgerðar leik- föng og ýmsa aöra smáhluti. Mikið úr- val leikfanga, t.d. brúöuvagnar, grát- dúkkur, bílar, módel, Playmobile, Fisher Price. Póstsendum. Leikfanga- ver, Klapparstíg 40, sími 12631. Líkamsrækt jólbaðsstofan Sælan, Ingólfsstræti 8. Dömur og herrar, ungir sem gamlir, losniö við vöðva- bólgu, stress, ásamt fleiru um leiö og þiö fáiö hreinan og fallegan brúnan lit a líkamann. Hinir vinsælu hjónatímar á kvöldin og um helgar. Opiö frá kl. 7— 23, laugardaga 7—20, sunnud. 13—20. Sérklefar, sturtur, snyrting. Verið velkomin, sími 10256. Sælan. skálamottan frá okkur. Ekki iengur blaut teppi. Til í flestar tegundir bifreiða. Ódýr lausn Wer&tyjm WxwBú»*/Æm MODESTY ^ Má ég gefa ykkur mitt lítiimótlega \ £> ráð, besta leiöin til aö ná peningunum^ er aö ræna Modesty I BLAISE by PETER O'DONNELL draxn b, HEVILLE C0LVIH lAð kvöldi.. . og Willie | ^~Eg kom; „prínsessa, og mér; Eg hef heyrt aö Cynthia, frænka Honey,sé bæði rík og gjöful, Desmond. Þaö er erfiö blanda. . Þess vegna fékk ég þig sem ökumann. En nú fer kosningin mín illa. Sólbaðstofan Grenimel 9, örfáir ljósatímar lausir, sími 10990. Sóldýrkendur. Viö eigum alltaf sól. Komið og fáiö brúnan lit í Bel-O-Sol sólbekknum. Sólbaöstofan Ströndin, Nóatúni 17, sími 21116. VÉLSLEÐAMENN ARSHATIÐ VÉLSLEÐAMANNA verður haldin í Skíðaskálanum Hveradölum nk. laugardag (26. mars) Dagskrá: 1. Safnast saman í Hveradölum kl. 14. 2. Sleðaferð um Hengilssvæði og Þingvöll. 3. Borðhald í Skíðaskálanum kl. 19. 4. Dans. Kvöldverður, myndasýning, orðuveitingar og fl. Veislustjóri verður Guðfinnur Halldórsson ökutækjasali. Miðapantanir og nánari upplýsingar í síma 99-4414.' Sleðamenn, fjölmennið og takið með ykkur gesti. SKEMMTINEFNDIN Ljósastofan Laugavegi: Erum flutt af Laugavegi 92 á Lauga- veg 52, í stærra og betra húsnæði, aö- skildir bekkir og góö baöaðstaöa. Opiö kl. 7.30—23 virka daga og til kl. 19 um helgar fyrir jafnt dömur sem herra. Góöar perur tryggja skjótan árangur. Veriö velkomin. Ljósastofan Lauga- vegi 52, sími 24610. Einkamál Rithöfundur óskar eftir að kynnast konu 25—35 ára, ógiftri, meö náin kynni, sambúö, í huga, algjörum trúnaöi heitiö. Svar sendist DV, Þverholti 11 fyrir 30. mars merkt „Vorkoma 631”. Hreingerningar Teppa- og húsgagnahreinsun Reykjavíkur: Gerum hreint í hólf og gólf, svo sem íbúöir, stigaganga, fyrir- tæki og brunastaði. Veitum einnig viö- töku teppum og mottum til hreinsunar. Móttaka á Lindargötu 15. Margra ára þjónusta og reynsla tryggir vandaöa vinnu. Uppl. í síma 23540 og 54452, Jón. Gólfteppahreinsun-hreingerðingar. Hreinsum teppi og húsgögn í íbúðum og stofnunum meö háþrýstitækni og sogafii. Erum einnig meö sérstaka vélar á ullarteppi. Gefiun 2 kr. afslátt á ferm í tómu húsnæði. Erna og Þorsteinn, sími 20888. Hreingerningaþjónusta Stefáns Péturssonar og Þorsteins Kristjáns- sonar tekur aö sér hreingerningar, teppahreinsun og gólfhreinsun á einka- húsnæöi, fyrirtækjum og stofnunum. •Haldgóð þekking á meöferð efna ásamt margra ára starfsreynslu tryggir vandaöa vinnu. Uppl. í sima 11595 og 28997. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og stofnunum. Einnig hreinsum viö teppi og húsgögn með nýrri fullkominni djúphreinsunar- vél. Athugið, er meö kemisk efni á bletti. Margra ára reynsla. örugg þjónusta. Sími 74929. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. Tökum aö okkur hreingerningar á íbúöum, stigagöngum og stofnunum, einnig teppahreinsun meö nýrri djúp- hreinsivél sem hreinsar meö góöum árangri, sérstaklega góö fyrir ullar- teppi. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í síma 33049 og 85086. Haukur og Guömundur Vignir. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og stofnunum. Ennfremur tökum viö aö okkur aö flytja fyrir fólk, pakka niður og taka upp. Góöir og vandvirkir menn. Uppl. í síma 37179 eöa 38897. Hreingerningafélagið Hólmbræður. Unnið á öllu Stór- Reykjavíkursvæðinu fyrir sama verð. Margra ára örugg þjónusta. Einnig teppa- og húsagagnahreinsun með nýjum vélum. Sími 50774, 51372 og 30499. Hólmbræður. Hreingerningastöðin á 30 ára starfs- afmæli um þessar mundir. Nú sem fyrr kappkostum viö aö nýta alla þái tækni sem völ er á hverju sinni vtð starfið. Höfum nýjustu og full- komnustu vélar til teppahreinsunar. Öflugar vatnssugur á teppi sem hafa blotnað. Símar okkar eru 19017, 77992, 73143 og 53846, Olafur Hólm. Garðyrkja Húsdýraáburður. Garðeigendur athugiö. Nú er rétti tím- inn tU aö panta og dreifa húsdýra- áburði. Verðið er hagstætt og vel gengið um. Uppl. í síma 78142 og 71980 eftir kl. 6 á virkum dögum, allan daginnumhelgar. Húsdýraáburður (hrossataö, kúamykja). Pantið tíma- anlega fyrir voriö, dreift ef óskað er. Sanngjarnt verö, einnig tilboð. Garða- þjónustan Skemmuvegi 10, sími 15236 og 72686. Geymið auglýsinguna. Tek að mér að klippa tré, limgerði og runna. Veiti einnig faglega ráðgjöf ef óskað er. Pantið sem fyrst. Olafur Ásgeirsson garðyrkjumaður, sími 30950 og 37644. Tr jáklippingar — Húsdýraáburður. Garöaeigendur, athugið að nú er rétti tíminn til aö panta klippingu á trjám og runnum fyrir voriö.einnig húsdýra- áburö, (kúamykja og hrossatað), sanngjarnt verð. Garöaþjónustan iSkemmuvegi 10, sími 15236 og 72686. 'Geymið auglýsinguna. Kæfum mosann! Sjávarsandur er eitthvert besta meöal til aö kæfa mosa, fyrirbyggja kal, hol- klaka og örva gróöur í beöum. Nú er i rétti árstíminn. Sand- og malarsala Björgunar, hf., sími 81833, opið 7.30— 12 og 13-18. Húsdýraáburður og gróðurmold. Höfum húsdýraáburð og gróðurmold, dreifum ef óskaö er. Höf- lum einnig traktorsgröfur til leigu. Uppl. í síma 44752. Trjáklippingar. Tré og runnar, verkið unnið af fag- mönnum. Vinsamlega pantiö tíman- lega. Fyrir sumarið: Nýbyggingar á lóöum. Gerum föst tilboð í allt efni og vinnu. Lánum helminginn af kostnaði í sex mánuði. Garðverk, sími 10889. --------T-----------------------t---- Húsdýraáburður — trjáklippingar. Nú er besti tíminn fyrir húsdýraáburð og klippingar, dreifum einnig ef óskaö er. Tek einnig aö mér aila almenna garövinnu. Pantiö tímanlega. Halidór Guðfinnsson garöyrkjufræöingur, súni 30363.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.