Dagblaðið Vísir - DV - 24.03.1983, Blaðsíða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 24.03.1983, Blaðsíða 37
DV. FIMMTUDAGUR 24. MARS1983. 37 \Q Bridge Bræðrasveitin frá Siglufirði, sveit Ásgríms Sigurbjörnssonar, þar sem fjórir bræður spila, vakti mikla athygli í undanúrslitum Islandsmótsins að Hótel Loftleiðum um helgina. Ekki tókst bræðrunum þó að komast í úr- slitakeppnina en litlu munaði. Þeir» töpuðu í þessu spili gegn sveit Sævars Þorbjörnssonar. Vestur spilaði út hjartaþristi i f jórum spöðum suðurs: Norhur A Á862 <?AD862 07 «754 Vesjur Austur *K104 «95 V3 ^ K10954 0 A98754 0 KG106 ♦1086 «93 SUÐUR A DG73 <?G7 0 D3 • «AKDG2 Sama útspil á báöum borðum og sama lokasögn. Báðum suðurspilurun- um urðu á þau mistök í fyrsta slag að láta lítið hjarta úr blindum. Austur spilararnir drápu á hjartakóng. H jarta áf ram og vestur trompaði. Síðan skildu leiðir. Þegar Sigl- firðingar voru í vöminni spilaði vestur ekki undan tígulásnum. Tók ásinn og austur komst því ekki inn til að gefa vestri hjartastungu aftur. Suöur gat því svínað fyrir spaðakóng og vann sitt spil. A hinu borðinu brást vömin ekki. Eftir að Jón Baldursson í austur hafði fengið fyrsta slag á hjartakóng spilaði hann hjartatíunni til baka. Osk um tígul. Hörður Blöndaltrompaðihjartað og spilaði undan tígulás. Austur drap á kóng, spilaði hjarta, sem vestur trompaðL Spilið má alltaf vinna með því að drepa á hjartaás, spila blindum inn og svína spaöadrottningu. Með þeirri spilamennsku vinnast meira að segja fimm spaöar. Hins vegar tapast 4 spaðar eftir aö drepið er á hjartaás, spaða spilað á ásinn og meiri spaði, sem er eðlileg spilamennska. Vestur depur á kóng og veröur að spila undan tígulás. Austur kemst inn á kóng, tekur hjartakóng og spilar hjarta áfram. Þá verður spaðatía slagur. s If < % >kák I keppni þýsku skákfélaganna í ár kom þessi staða upp í leik Dubeck og Staller, sem haföi svart og átti leik: 32.----Hxd5! og hvítur gafst upp. Ef hvítur drepur hrókinn með drottningu eða hrók kemur De3 mát. Ef hins vegar 33. Hxel — Hf5+ ©1981 King Features Syndicate, Inc. World rights reserved. Vesalings Emma Þegar ég sagöi að bíllinn væri í bílskúrnum þá meinti ég ekki okkar bílskúr. Eg meinti bílskúrinn þeirra Tona og Sillu í Garðabæ. Slökkvilið Lögregla Reykjavík: Lögreglan, sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvi- lið og sjúkrabifreið simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvi- Uð og sjúkrabifreið simi 51100. Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvilið sUni 2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og í símum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkviUð 1160, sjúkrahúsiö simi 1955. Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið sími 22222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apótek- anna vikuna 18.—24. mars er í Laugames- apóteki og Ingólfsapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum frídögum. Upplýsingar um lseknis- og lyfja- þjónustu eru gefnar í síma 18888. Apótek Keflavikur. Opið frá klukkan 9—19 virka daga, aðra daga frá kl. 10—12 f .h. Hafnarfjörður. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og tU skiptis annan hvem laug- ardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar í simsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjörauapótek, Akur- eyri. Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörslu. A kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19 og frá 21— 22. A helgidögum er opið kl. 15—16 og 20—21. A öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9—18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. ' Apótek Kópavogs. Opið virka daga frá kl. 9— 19, laugardaga frá kl. 9—12. Eg er hrædd um að hamborgarhryggurinn sé með bakverk! Lslli og Lína Heilsugæzla Slysavarðstofan: Sími 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur, og Sel- tjarnarnes, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík sími 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuve^ndarstöðinni við Barónsstíg, aíla laugardaga og sunnu- daga kl. 17-18.Sími 22411. Læknar Reykjavík — Kópavogur — Selt jaraaraes. Dagvakt kl. 8—17 mánudaga—föstudaga ef ekki næst í heimilislækni, sími 11510. Kvöld- og næturvakt kl. 17—08, mánudaga—fimmtu- daga, simi 21230. A laugardögum og helgidögum eru læknastof- ur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngu- deild Landspítalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna- og lyf jaþjónustu eru gefnar i símsvara 18888. Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistöðinni í síma 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamið- stöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidaga- varsla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögregl- unni í sima 23222, slökkviliöinu í sima 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni i síma 3360. Símsvari í sama húsi með upplýs- ingum um vaktir eftir kl. 17. Véstmannaeyjar: Neýðarvakt lækna í sima 1966. _________________ Heimsóknartémi Borgarspítalinn. Mánud,—fóstud. kl. 18.30— 19.30. Laugard.—sunnud. kl. 15—18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15—16 og 18.30-16.30. Sængurkvennadeild: Heimsóknartimi frá kl. 15-16, feðurkl. 19.30-20.30. Fæðingarhéimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30- 16.30. Kleppsspítalínn: Alla daga kl 15—16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: AUa daga kl. 15.30-16.30. Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19—19.30. Bamadeild kl. 14—18 aUa daga. GjörgæsludeUd eftir samkomulagi. GrensásdeUd: Kl. 18.30—19.30 aUa daga og kl. 13—17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. KópavogshæUð: Eftir umtah og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.—laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgi- dagakl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. BarnaspítaU Hringsins: Kl. 15—16 aUa daga. Sjúkrahúsiö Akureyri: AUa daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: AUa daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akrancss: Alla daga kl. 15.30—16 og 19^—19.30. Hafuarbúðir: AUa daga frá kl. 14—17 og 19— 20. VífUsstaðaspítaU: AUa daga frá kl. 15—16 og 19.30- 20. VisthelmUlð Vifilsstöðum: Mánud.—laugar- daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur AÐALSAFN — UtlánsdeUd, Þingholtsstræti • 29a, súni 27155. Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21. Laugardaga kl. 13—16. Lokað á laugard. 1. maí—1. sept. Stjörnuspá Spáin gUdir fyrir f östudaginn 25. mars. Vatnsberinn (21. jan.—19. febr.): Þú áttir í svoUtlum vandræðum í gær og það ástand heldur áfram í dag. Taktu til hendinni í eldhúsinu í kvöld og taktu þátt í að búa til nýjan rétt sem mun gera töluverða lukku. Fiskarnir (20. febr.—20. mars): Enn einu srnni verður vinnan til þess að þú verður að sleppa því að fara út og skemmta þér ærlega. Láttu þetta ekki á þig fá, heldur pældu í hlutunum og farðu í leikhús. Hrúturinn (21. mars—20. aprU): Heilsufar þitt krefst þess að þú hvílist meira og betur en áður og því ættir þú að varast ofneyslu áfengra drykkja um helgina og slappa þess í stað af heima við. Nautið (21. aprU—21. maí): Þunglyndi og hvað þú ert lítt vUjugur að ræða málin við ástvin þinn eru þau vandamál sem þú átt við að stríða í dag. Vorkenndu ekki sjálfum þér, heldur skaltu ráðast að vandamálunum með aðstoð annarra. Tvíburarnir (22. maí—21. júní): Þunglyndi þitt stafar | frekar af líkamlegum orsökum en andlegum og því ættir ' þú að hvílast vel í dag. Slappaðu af í skauti fjölskyld- unnaríkvöld. Krabbinn (22. júní—23. júli): Þú munt eiga viö örlitil vandamál að stríða í dag. Vegna skorts á sjálfstrausti veigrar þú þér við að taka ákvarðanir. Vertu ákveðnari og þú munt fá það sem þér ber að fá. Ljónið (24. júlí—23. ágúst): Þú munt fá slæmar fréttir af , nánum vini eða þá verður samkomu, sem þú ert boöinn á, frestað. Samræður við foreldra eða vandamenn hressa þig, eins bíóferð eða lestur góðrar bókar. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): E n nMi í fýlu vegna , frestunar á feröalagi, týndra skilaboða og skuldasöfn- unar. Þetta þýðir ekki. Hresstu þig viö og bjóddu hressum gömlum frænda í heimsókn og lærðu af reynslu ' hans. Vogin (24. sept.—23. okt.): Hvíldu þig vel því hætta er á aö þér slái niður vegna mikils tilfinningalegs álags upp á síðkastið. Horfðu á sjónvarpið eða lestu góða bók. En í guðs bænum vertu heima við, þú hefur ekki þrek til annars. Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Skrifaðu bréf til vinar !og vertu einu sinni hreinskilinn og segðu honum frá öllum þínum gleði- og sorgarstundum því aö annars mun samband ykkar versna. Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Þú ert tilfinningalega |kaldur þessa dagana vegna andlegs áfalls og munt ! kannski ekki taka eftir óvenju mikilli eftirtekt sem glæsi- ! leg manneskja veitir þér. Steingeitin (21. des.—20. jan.): Reyndu svona einu sinni að kunna þér magamál þó að þú komist í góðan mat. Reyndu aö komast að varanlegu samkomulagi við aðila sem þú hefur átt í deilum við um nokkuð skeið. Fylgstu með fréttunum. AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. Opið mánudaga—fóstudaga kl. 9—21. Laugard. 9—18, sunnudaga 14—18. Opnunar- timi að sumarlagi: Júní: Mánud.—fóstud. kl. 13—19. Júlí: Lokað vegna sumarleyfa. Agúst: Mánud,—föstud. kl. 13—19. SÉRÚTLÁN — Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a, bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÖLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánudaga —föstudaga kl, 14—21. Laugard. kl. 13—16. Lokað á laugard. 1. maí— l.sept. BÖKIN HEIM - Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendingarþjónusta á prentuðum bókum fyrir fatlaða og aldraða. HOFSVALLASAFN - HofsvaUagötu 16, sími 27640. Opiþ mánud.—fóstud. kl. 16—19. Lokað júlímánuð vegna sumarleyfa, BUSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Laugard. 13—16. Lokað á laugard. 1. maí—1. sept. BÖKABtLAR — Bækistöð í Bústaðasafni, sími 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. BÖKASAFN KÖPAVOGS, Fannborg 3-5. Op- ið mánudaga—föstudaga frá kl. 11—21 en laugardaga frá kl. 14—17. AMERtSKA BÖKASAFNIÐ: Opiö virka daga kl. 13-17.30. ASMUNDARGARÐUR við Sigtún: Sýning á verkum er í garðinum en vinnustofan er að- eins opin við sérstök tækifæri. ASGRtMSSAFN, Bergstaðastræti 74: Opið sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30—16. Aðgangur ókeypis. ARBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtaU. Upplýsingar í síma 84412 milli kl. 9 og 10 fyrir hádegi. LISTASAFN tSLANDS við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 13.30—16. NATTURUGRIPASAFNIÐ við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30—16. NORRÆNA HUSIÐ við Hringbraut: Opið daglega frá 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kónavogur og Sel- tjarnaraes, 'sími 18230. Akureyri, sími 11414. Keflavík, sími 2039. Vestmannaeyjar sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kópavogur og Hafnarfjörður, simi 25520. Seltjaraames, sími 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjamar- nes, sími 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir k!. 18 og um helgar, simi 41575. Akureyri, sími 11414. Keflavik, símar 1550, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533. Hafnar- fjörður, sími 53445. Símabilanir í Reykjavik, Kópavogi, Seltjara- arnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyj- um tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311. Svarar aUa virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 ’árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borg- arstofnana. Krossgáfa / T~ 3~ 7 5" 8 1 10 1 r /Z /3 >¥■ /Sr /6> /? /8 TT zo 12 J Lárétt: 1 vísur, 8 fljót, 9 taflmaður, 10 tunnu, 11 leikur, 12 mánuður, 14 svelgur, 15 fiskurinn, 18 þrá, 20 friður, 22 segja, 23 ljóma. Lóðrétt: 1 málhölt, 2 auð, 3 skeljar, 4 ílát, 5 ofar, 6 æfar, 7 skriðdýrið, 13 flýti, 16 rösk, 17 mál, 19 eins, 21 hræðast. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 fylgi, 8 æsir, 9 náð, 10 loöin, 12 . il, 13 fipaöi, 15 nakinn, 18 drengir, 19 dúra,20 arð. • Lóðrétt: 1 fælin, 2 ys, 3 liði, 4 griðina, 5 jinn, 6 rá, 7 eðli, 11 ofar, 12 iðnir, 14 j anga, 16 ker, 17 urð, 18 dd.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.