Dagblaðið Vísir - DV - 26.03.1983, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 26.03.1983, Blaðsíða 16
FRÁ SJÁLFSBJÖRG REYKJAVÍK OG NÁGRENNI: Aöalfundur félagsins verður haldinn í dag, laugardaginn 26. mars, kl. 14 í Hátúni 12,1. hæð. Venjuleg aðalfundarstörf. STJÚRNIN. Skrifstofustarf — Ein af elstu og stærstu heildverslunum landsins vill ráða starfskraft til vélritunar o.fl. á söludeild. — Skriflegar umsóknir með sem fyllstum upplýsingum, t.d. um fyrri störf, menntun, aldur o.s.frv. sendist auglýsingadeild DV fyrir lok mars. — Umsóknirmerkist: „Vélritun 874”. KVENNALISTINN I REYKJANESKJÚRDÆMI Höfum opnað kosningaskrifstofu okkar að Hamraborg 6 Kópavogi. Símar 46580 — 46588 — 46590. ,7 .. „ . Verið velkomin. KVENNALISTINN í REYKJANESKJÖRDÆMI Utankjörstaðakosning Utankjörstaðaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins er í Valhöll, Háaleitisbraut 1 — símar 30866, 30734 og 30962. Sjálfstæðisfólk: Vinsamlega látið skrifstofuna vita um alla kjósendur sem verða ekki heima á kjördegi. Utankjörstaðakosning fer fram í Mið- bæjarskólanum alla virka daga kl. 10—12,14—18 og 20—22, sunnudaga kl. 14—18. T Útboð—leikskóli Hafnarfjarðarbær leitar tilboða í byggingu leikskóla við Smárabarð í suðurbæ Hafnarf jarðar. Um er að ræða að fullljúka byggingu að grunnfleti ca 270 ferm og rúmtaki ca 1000 rúmmetrar. Verkkaupi sér um jarðvinnu. Utboðsgögn verða afhent á skrifstofu bæjarverkfræðings, Strandgötu 6, þriðjudaginn 29. mars gegn 2.500 kr. skilatrygg- ingu. Tilboð verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 12. apríl kl. 10. BÆJARVERKFRÆÐINGUR. RYÐVÖRN sf. SMIÐSHOFÐA 1, S 30945 BÍLARYÐVÖRN UNDIRÞVOTTUR MÓTORÞVOTTUR DV. LAUGARDAGUR 26. MARS1983. ........- ...... —br- t* Aiidlit hvila tjaldsins — eda greindarpót' í amerískum leikarafrædum Áhugi Islendinga á frægu fólki vestan hafs hefur löngum verið mikill. Ömældir eru þeir dálksentí- metrar sem íslensk blöð hafa slúðrað um einkalíf og afrek bandarískra kvikmyndaleikara. Reyndar hafa flest dagblöðin komið sér upp sérstökum síðum til að sinna áhuga fólks í þessum efnum. Hvort heldur sem síður þessar heita Sviðsljós, Fólk í fréttum eða 1 spegli tímans er öruggt að þar er að finna eitthvert lesefni um frægar stjörnur hvíta tjaldsins, lífs eða iiðnar. Ætla má því að sá spurningaleikur, sem hér fer á eftir, reynist flestum landanum auðveldur því að hann snýst að öllu leyti um frægð og frama amerískra leikara. Rennum okkur þá í spurningarn- ar! Svörin gefur aö líta á hvolfi neðst á síöunni. 1. Hvaða kvikmyndastjömur sjást hér á myndinni í frægum hlutverkum sínum? 1) ......................................... 2) 3) ......................................... 4) ......................................... 5) ....................................... 6) ......................................... 7) ......................................... 8) ......................................... 2. Hverjir léku aðalhlutverkin í myndinni Bonnie og Clyde? 3. Hver var mótleikari Marlon Brando í Síðasta tangó í París? 4. Neil Diamond lék titilhlutverkið í endurútgáfu af kvikmyndaverkinu The Jazz Singer. Hver fór með þaö hlutverk í fyrri útgáfunni? 5. Hvað heitir fyrsta kvikmyndin er Barbra Streisand lék í? 6. Móðir hennar er óskarsverðlaunahafi, faðir hennar kunnur kvikmyndaleikstjóri. Hennar fyrsta hlutverk var í myndinni Charlie Bubbles. Hvað heitir þessi leikkona? 7. Hvenær birtist Mikki mús fyrst á hvíta tjaldinu? 8. HvererMauriceMickewithe? 9. Hverjir léku á móti Oliver Reed í rokktónlistar- verkinu Tommy? 10. Þeir eru nokkrir sem leikið hafa James karlinn Bond í kvikmyndasögu þess fræga njósnara. Hver tók viö af fyrsta leikara Bond? 11. Richard Starkey er betur þekktur undir ööru nafni en hver var fyrsta kvikmyndin sem hann lékí? 12. Leikkonan Twiggy þótti standa sig vel í endurút- gáfu Sandy Wilson af kvikmyndaverkinu Boy- friend. En það var önnur leikkona í þeirri mynd sem skyggði á leik aöalleikkonunnar. Hún lék gestahlutverk í þessari ágætu mynd. Hver var hún? 13. Grínsamstarf þeirra, ef svo má segja, hófst árið 1930. Eftir þá liggja mörg meistarastykki, svo sem Rio Rita. En þeir léku ekki aðeins saman, heldur voru einnig mjög nánir vinir, þar til undir lokin að þeir þoldu ekki hvor annan. Hverjir voru þessir leikarar? 14. Hvað áttu Carole Lombard og Sylvia Ashley sameiginlegt?

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.