Dagblaðið Vísir - DV - 26.03.1983, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 26.03.1983, Blaðsíða 28
28 DV. LAUGARDAGUR 26. MARS1983. Jansa stöðvaði sigurgöntfu Vaganjan Engum kom á óvart að þeir félag- ar Mikhail Tal og Rafael Vaganjan skyldu deila meö sér sigrinum á alþjóðlega skákmótinu í Tallinn í Eistlandi. Tal tók nú í 6. skipti þátt í mótinu og hefur ávallt náð a.m.k. hlutdeild í efsta sæti, utan einu sinni er hann hafnaði í 2.-3. sæti ásamt einmitt Vaganjan, en sigurvegari (1979) varð fyrrum heimsmeistari, Tigran Petrosjan. Þeir Tal og Vaganjan höföu einnig skömmu fyrir mótiö sýnt hvers þeir eru megnugir. Tal varð efstur á hinu árlega minningarmóti Tsigorins í Sochi við Svartahafið í desember, sem jafnast þó ekki á við sigurgöngu Vaganjans undanfarna mánuöi. I undankeppni fyrir Sovéska meistaramótið, sem haldið verður í apríl með þátttöku flestra sterkustu skákmanna landsins að Karpov heimsmeistara meðtöldum, sigraði Vaganjan með glæsibrag. Hlaut 11 1/2 v. af 17 mögulegum og skaut aftur fyrir sig mörgum þekktum stórmeisturum. Síðan lá leiö hans á árlega skákmótið í Hastings og þar urðu yfirburðir Vaganjans stórkost- legir. Hann fékk 11 v. af 13 mögu- legum og varð 2 1/2 v. fyrir ofan næsta mann, júgóslavneska stór- meistarann Kovaeevic. Tafl- mennska hans á þessum mótum var mjög kraftmikil og skapandi og í Hastings tapaði hann ekki skák. Það sama virtist ætla að verða Skák lón L. Árnason uppi á teningnum í Tallinn. Er þrjár umferöir voru til loka hafði Vaganjan vinnings forskot og var taplaus. Hins vegar mátti merkja að taflmennska hans var ekki eins frísk- leg og í Hastings. Þaö var eins og hann hefði meiri áhuga á því að safna vinningum heldur en að tefla skák. Og kannski hafði hann ofmetnast af öllum sigrum sínum í Hastings, því aö í 13. umferð mótsins lagði hann greinilega allt of mikiö á stöðu sína gegn Jansa og tapaði sinni fyrstu skák. Jansa bauð upp á þráleik í 15. leik, sem Vaganjan varð að sætta sig viö. En viljinn til að vinna varð skynseminni yfirsterkari og þar með var sigurganga hans stöðvuð. Hvítt: Rafael Vaganjan Svart: Vlastimil Jansa Tískuvörn. 1. Rf3 g6 2. c4 Bg7 3. e4 e5!? 4. d4 exd4 5. Rxd4 Rf6 6. Rc3 0-0 7. Be2 He8 8. f 3 c6! Byrjunin sem svartur beitir er áhugaverð. Staðan líkist afbrigði af kóngsindversku vörninni, en svartur sparar sér leikinn — d6 og hyggst leika d-peöinu fram um tvo reiti í einu stökki. Ef nú 9. Rc2, gæti komið 9. — d5! ? og fyrir peðið fær svartur yfirburöi í liðsskipan. 9. Bg5!?Db6 Eðlilegur leikur, en annar mögu- leiki er 9. - h6 10. Bh4 d5!? með óljósum vendingum. 10. Rb3 Ra6! Nú yrði 10. — d5 svaraö með 11. exd5 exd5 12. c5! og hvítur stendur betur. 11. Dd2 d5 12. Be3 Db4 13. cxd5 cxd5 14. exd5 Rc7 15. Bc5 Dh4+ 16. Bf2 Db417. Hdl Eftir 17. Bc5 ætti svartur ekkert betra en að þráleika með 17. — Dh4+. Jansa var að veröa tíma- naumur og því ákveður Vaganjan að tefla til vinnings. En svartur nær undirtökunum. 17. — Rfxd5! 18. Bc5 Dh4+19. g3? 19. — Dh3 20. Rxd5 Rxd5 21. Kf2 Auðvitað ekki 21. Dxd5 Dg2! með tvöfaldri hótun. 21. — Be6 22. Rd4Bh623.f4 23. —Rxf4!24.Bfl Hvítum eru allar bjargir bannaðar eftir 24. gxf4 Dh4+ 25. Kgl Bxf4 26. Dc3 Bh3! o.s.frv. En textaleikurinn bjargar heldur ekki taflinu. 24. — Dh5 25. gxf4 Dxc5 26. b4 Dh5 27. Rf3 Bg4 28. Dd5 Bxf4 Vaganjan gæti gefist upp með góðri samvisku því að hann á tveimur peðum minna og þarf að auki að glíma við svörtu biskupana. En eins og svo oft áður átti Jansa í höggi við skákklukkuna. 29. Dxh5 Bxh5 30. Hd7 Hac8 31. Bd3 Hc7 32. Hxc7 Bxc7 39. Hfl Bb6+ 34. Kg2 f5 35. Bc4+ Kg7 36. Rg5 He7 37. Re6+ Kg6 38. Rf4 Kg5 39. Re6+ Kh6 40. a4 Hd7 41. Kg3 Hd2 42. a5 Bd4 43. Rxd4 Hxd4 44. Hf4 Hd2 45. Bfl Be2 46. Bg2 b6 47. Hf2 Hd3+ 48. Kf4 Bg4 49. a6 g5+ 59. Ke5 He3+ 51. Kf6 He2 52. Hxe2 Bxe2 53. Kxf5 Bxa6 54. Bf3 Bb5 55. Ke5 a5 og Vaganjan lagði niður vopn. £ Fliiii impi réd lírslitum um tvö úrslitasæti Undanúrslit Islandsmótsins í sveita- keppni voru spiluð um síöustu helgi á Hótel Loftleiðum. Spilaö var í fjórum sex sveita riðlum og komust tvær efstu úr hverjum riðli í úrslitakeppnina sem háð verður á Hótel Loftleiðum um bænadagana. Baráttan í A-riðli var hvað hörðust en í síðustu umferð áttu þrjár sveitir möguleika á tveim efstu sætunum. Sveit J óns Hjaltasonar varð hlutskörp- ust og sveit Þórðar Elíassonar frá Akranesi náði öðru sæti með einum impa frá sveitSigtryggs Sigurðssonar. I B-riðli sigraði sveit Þórarins Sig- þórssonar og í öðru sæti varð sveit Aðalsteins Jörgensen. Sveit Gests Jónssonar blandaöi sér í lokabarátt- una en án árangurs. I C-riðli var keppni aöeins forms- atriði, s vo mikla yfirburði höföu sveitir Karls Sigurhjartarsonar og Olafs Lárussonar. I D-riðli var hins vegar mikil barátta um annaö sætið en Islandsmeistararn- ir, sveit Sævars Þorbjömssonar, höfðu tekið fyrsta sætið frá. Sveit Braga Haukssonar, Islands- meistarar í yngri flokki, varö hlut- skarpari i keppni um annað sætið en bræörasveitin frá Siglufirði þurfti aðeins 1 impa til þess að ná í úrslitin. Röð og stig sveitanna sjást á með- fylgjanditöflu. Svo skemmtilega vildi til í A-riðli að tvær af þremur sveitunum, sem höfðu möguleika á úrslitasæti, spiluðu saman í síöustu umferð. Það voru sveitir Sigtryggs Sigurðssonar og Þórðar Elíassonar frá Akranesi. Skagamenn spila harðan og góðan bridge og að auki var spilaguðinn ekki beinUnis á móti þeim. Hér er fyrsta spilið úr leiknum. Norður gefur/allir utan hættu Norðuk *AD ^A2 O KD986 + AG76 Austur + 1098752 V G74 O A * 1083 SUÐUR + 43 <?D105 O 10732 + D542 I opna salnum sátu n-s Alfreð Viktorsson og Þórður EUasson, en a-v Stefán Guöjohnsen og Oli Már Guð- mundsson. Þar gengu sagnir á þessa leið: Noröur Austur Suöur Vestur 1L 1S pass 2S 3T pass 4 T pass 5T pass pass pass Alfreð slær ekkert af í sögnunum en spumingin er, hvað hann hefði gert við þrigg ja spaða sögn f rá vestri. Austur spilaði út spaöatíu og Alfreð tók ás og drottningu. Það virtist erfitt að sleppa við að gefa þrjá slagi en best var að drífa út trompásinn. Alfreð spilaði því trompkóngií þriðja slag, sem austur drap. Austuri varð nú að spila annaðhvort hjarta eða laufi og valdi laufatíu. Lítið úr bUndum, nían frá vestri og Alfreð drapágosann. Hann eygöi nú loksins smávon, tók laufaás og tíguldrottningu. Síðan spilaði hann trompi og beiö eftir hjartaútspiU vesturs. Þaö kom lítíö frá norðri og unniö spil. I lokaða salnum spiluðu Sigtryggur og Guömundur Pétursson þrjú grönd á spiUn. Það var óvinnandi eftir spaðaút- spiUð (við geram ekki ráð fyrir að norður spiU Utlum tígU í öðram slag) og Skagamenn græddu 11 impa og sæti í úrsUtunum. Bridgefélag Kópavogs Fimmtudaginn 24. mars lauk barómeterkeppni BK. Alls tóku 24 pör þátt í keppninni og var spilað f jögur fimmtudagskvöld og 5 spU á miUi para. Urslit keppninnar urðu sem hér segir: Aðalsteinn Jorgensen-Stefán Pálsson 162 Grímur Thorarensen-Guðmundur Pálsson 119 Sverrir Þórisson-Haukur Margeirsson 101 Ragnar Magnússon-Rúnar Magnússon 83 Omar Jónsson-Guftni Sigurbjamarson 79 Sigurftur Viihjálmsson-Sturla Geirsson 77 Meðalskor 0. Næsta fimmtudag, skírdag, 31. mars, verður ekki spUað en fhnmtudaginn 7. aprU hefst sveita- keppni með board-a-match sniði. SpUaö er í ÞinghóU við Hamraborg og hefjast spilakvöldin kl. 20 stundvíslega. Stjórn BK mun aöstoöa við að mynda sveitir og eru alUr velkomnir. Bridgefélag Reykjavíkur Sl. miövikudag lauk þriggja kvölda board-a-match keppni hjá félaginu. GeysUiörð barátta var um efsta sætiö milli sveita Jóns Hjaltasonar og Þóris Sigurðssonar og þegar upp var staöið ÍQ Bridge Stefán Guðjohnsen vora þessar sveith- jafnar aö stigum, en þar sem sveit Jóns sigraði í innbyrðisleik telst hún sigurvegari mótsins. I sveit Jóns spiluöu auk hans Hjalti EUasson, Höröur Amþórsson, Jón Ásbjörnsson og Símon Símonar- son. I sveit Þóris spiluöu auk hans Ágúst Helgason, Ásmundur Pálsson, Guðlaugur Jóhannsson, Karl Sigur- hjartarson og Öm Arnþórsson. Röö efstu sveita á mótinu varð annars þessi: Jón Hjaltason 128 Þórir Sigurftsson 128 Þérarinn Sigbórsson 117 Sævar Þorbjömsson 113 Bragi Hauksson 107 Jón Þorvarftarson 107 Aftalsteinn Jörgensen 106 Siöasta keppni félagsins á þessu starfsári er Butler tvímenningskeppni, sem hefst 6. apríl, stendur í fjögur kvöld og lýkur 4. maí. Þeir sem hyggja á þátttöku en hafa ekki tilkynnt það ennþá era minntir á aö skrá sig í síðasta lagi 4. apríl hjá formanni, sími 72876, eða öðram stjómarmanni. Einnig mun liggja frammi þátttökuUsti á Islandsmótinu á Hótel Loftleiðum 31. mars—3. apríl. Bridgefélag Hafnarfjarðar Þegar spilaðar hafa verið 14 umferðir í barómetertvímenningi félagsms er staða efstu para eftirfar- andi: stig 1. Aftalsteinn Jörgensen-Stefán Pálsson 140 2. Bjöm Eysteinss.-Guftm. Hermannss. 140 3. Kristófer Magnúss.-Guðbr. Sigurbergss.133 4. Árai Þorvaldsson-Sævar Magnússon 131 5. Ragnar Magnússon-Rúnar Magnússon 127 6. Ólafur Valgeirsson-Ágúst Helgason 109 Eins og sjá má hefur færst mikU spenna í mótið eftir að forsetmn og Guðbrandur hófu aö gefa út punkta og töpuðu í fyrsta sinn forystunni í mótinu. Næstu umferðir verða spilaðar nk. mánudagskvöld 28.3.. og samkv. venju hefst baráttan stundvís- legakl. 19.30. Bridgefélag Sauðárkróks 9. mars lauk aöaltvímenningskeppni félagsins. HeUdarúrslit urðu. 1. Bjarki Tryggvas.-Gunnar Þórftars. 281 2. Einar Svanss.-Skúli Jónsson 225 3. Kristinn Óiafss.-Gcir Eyjólfss. 252 4. Gestur Þorsteinss.-Sigurgeir Þðrarinss. 246 5. Sigm. Jóhanness.-Björa Guðbrandss. 244 6. Stefán Skarphéðinss.-Ingibjörg Ágústsd.233 7. Jón T. Jökuiss.-Árinbj. Beraharðss. 228 8. Erla Guðjónsd.-Haukur Haraldsson 227 AUs tóku 22 pör þátt í keppninni. 16. mars var haldin hin árlega hjóna- og parakeppni (blönduð pör). Urslit urðu eftirfarandi. 1. EUsabet Kemp-Garftar Guðjónsson 244 2. Sigríftur Sigurftardóttir-Einar Svansson 241 3. Ingibjörg Ágústsd.-Stefán Skarphéðinss.240 4. Björa Guðnason-Margrét Guðvinsd. 224 5. Páli Hjálmarss.-Soffía Daníelsd. 220 6. Skúli Jónss.-Margrét Sigmundsd. 219 7. Efemía Gíslad.-Skúli Ragnarss. 209 Ámi Rögnvaldsson og Gunnar Þórðarson spiluðu með tU að forða yfir- setu og hlutu langhæsta skor eða 265. Alls spiluðu 16 pör. Næsta keppni á vegum félagsins er Norðurlandsmót-vestra í tvímenningi sem haldið verður 26. mars og er það barómeter með þátttöku 32 para frá Hvammstanga, Blönduósi. Sauðár- króki, Siglufirði og úrSkagafirði. Bridgesamband íslands Dregið hefur verið um töfluröð þeirra sveita sem keppa í úrsUtum íslandsmótsins í sveitakeppni 1983 á Hótel Loftleiðum. 1. Sævar Þorbjörnsson 2. Bragi Hauksson 3. Jón Hjaltason 4. Áðalsteinn Jörgensen 5. Karl Sigurhjartarson 6. Ólafur Lárusson 7. Þérarinn Sigþórsson 8. Þórftur Eiíasson Urslitakeppnin hefst fimmtudaginn 31. mars, skírdag, kl. 13.30., önnur umferð verður um kvöldið kl. 20,3. og 4. umferð á föstudag, 5. og 6. umferð á laugardag og 7. og síðasta umferð á sunnudag, páskadag. Leikir verða sýndir á sýningartöflu nema í fyrstu umferð og fyrri hálfleik 3. umferöar. Spiluð verða sömu spil í öllum leikjum hverrar umferðar. Islandsmótiö í tvímenningi verður haldið dagana 12.—15. maí í Domus' Medica. Undankeppni verður fimmtudag og föstudag en úrslit laugardag og sunnudag. Mót var fyrirhugað helgina 21.—24. apríl en vegna alþingiskosninga hefur því verið frestaðum3 vikur. Islandsmótið í tvímenningi er opið öllum félögum í Bridgesambandi Islands og verður tekið við skráningu tilhádegisll.maí. Bikarkeppni sveita 1983 hefur verið skipulögð. Þátttökufrestur er til 15. maí næstkomandi; 1. umferð á að vera lokið fyrir 26. júní, annarri umferö fyrir 24. ágúst, 3. umferð fyrir 25. september og undanúrsHtin og úrslitin verða síðan spiluö helgina 8.-9. október. Þátttökugjald verður kr. 1000 á sveit og af því fara 80 prósent í ferða- styrk. Dregið verður í allar umferðir. Helgina 15.—17. april verður haldið tvímenningsmót á vegum Samvinnu- ferða Landsýnar og Bridgesambands Islands. Ekki er enn fullfrágengið hvaða form verður á mótinu en þátt- taka verður öllum opin. Mjög glæsileg verðlaun verða í boði, bæði í formi ferðavinninga þar sem ítölsku stór- stjömurnar Belladonna og Garozzo koma við sögu og einnig verða peningaverðlaun fyrir allt að 10 fyrstu sætin. Bridgefélag Hornafjarðar — sveitakeppni 83. 1. Jóns Gunnarssonar 65 stig, 2 leikir eltir. 2. Skeggja Ragnarssonar 63 stig, 2 leikir eftir. 3. Árna Stef ánssonar 40 stig, emn leikur eftir. 4. Svövu Gunnarsdóttur 39 stig, 1 ieikur eftir. 5. Björn Gisiasonar 38 stig, 3 ieikir eftir. 6. Halldórs Tryggvasonar 28 stig, 2 leikir eftir. 7. Jóhanns Magnússonar 7 stig, 3 leikir cftir. Bridgefélag Breiðholts Síðastliðinn þriðjudag hófst 5 kvölda barómetertvímenningur með þátttöku 24 para. Staðan eftir fy rsta kvöldið er þessi: 1. Guftjón Jónsson-Gunnar Guðmundss. 66 2. Kjartan Kristóferss.-Helgi Skúlason 57 3. Guftmundur Sigursteinss.-Gunniaugur Karlss. 55 4. ViktorBjörnsson-HlöftverÓIason 40 5. Bergur Ingimundars.-Sigfús Skúlas. 32 6. Gísli Tryggvas.-Heimir Tryggvas. 29 Næstkomandi þriðjudag verður keppni haldið áfram og hefst hún stundvislega kl. hálfátta. Spilað er í Menningarmiðstöðinni Gerðubergi. Frá Bridgedeild Barðstrendingafélagsins Mánudaginn 21. mars lauk barómeterkeppni félagsins með þátt- töku 26 para. Sigurvegarar urðu Ragnar Þorsteinsson og Helgi Einars- son. ÚrsUt: stig 1. Ragnar Þorsteinss.-Helgi Einarss. 222 2. Hermann Tómass.-Ásgeir Stefánss. 184 3. Viftar Guðmundss.-PéturSigurðss. 112 4. Ragnar Björass.-Þórarinn Árnas. 108 5. Hannes Ingibergss.-Jónina Halldórsd. 98 6. Þorst. Þorsteinss.-Sveinbj. Axelss. 90 7. Sigurftur Isakss.-Edda Thorlaeíus 82 8. Stefán Ölafsson-Valdimar EUass. 78 9. GísUBenjamínss.-JóhannesSigvaldas. 54 10. Herm. Ólafss.-Gunnl. Þorsteinss. 32 VtSTl K AKG6 <2 K9863 O G54 + K 9

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.