Dagblaðið Vísir - DV - 26.03.1983, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 26.03.1983, Blaðsíða 30
DV. LAUGARDAGUK 26. MARS1983. LIVERPOO „Þetta leikur verdur Tvii af fræfiustu knattspyrnu- fí'liif'um Knglands vcrfia i sviðs- Ijósinu á Wemhlev-k'ikvaiig- inum i l.uiuluiium í dag. „Rauði hcrinn" frá . Liverpool og „Rauöu djiiflarnir" frá Man- ehester. I>aö má búast vif> geysi- lega fjiirugum og skemmti- legum leik. þegar þessi storveldi i eusku knattspyrnunni mætast. en liftin eru meft valiuu leikmann i liverju rumi. Liverpool hefur uniiift dcildar- hikarkeppnina tvii sl. ar. en Manehester United hefur verift aii sækja á brattann og leikmenn liftsius hafa synl þaft aft uiidnii- fiirnu aft þeir eru til alls liklegir. Manehesterliftift varft fyrir iniklu áfalli á diiguuum. þegar Brvan Rohson. fyrirlifti liftsins og enska landsliftsins. meiddist — hann veriiur fjarri góftu gamni í dag. Þessi frægu ff-liig eiga marga aftdárndur hér á landi sem fá aft sjá uppáhaldslið sín leika hér í sjónvarpinu, en eins og sl. ár verður lcikurinn sýndur heint i sjónvarpiuu. Vift fengum tvo aftdáendur l.iverpool og tvo aftdáendur Manehester Unitcd til aii ræfta litillega um leikinn á Wemhley. I>eir voru allir sammála um aft lcikurinn yrfti tvimælalaust mjiig fjiirugur og skemmtilegur — og aft miirg miirk yrftu skoruft í liontim. Þeir sem sitja fyrir framau sjónvarpstæki sin i dag, vona að fjórmenningarnir hafi þar rétt fyrir sér. — — „Þetta verftur leikur ársins i Kuglandi." sagfti Olafur Orras’on. aftdáandi Manehester United.og liann sagfti aft leik- menn ! dted yrftu aft liafa góftar ga>tur á Kenny Dalglish. — „Kg er hræddur vift þcnna leik,” sagði Vilhjálmur Sigur- geirsson, áhangandi Liverpool, og benti hann á að Liverpool hefði verið að dala að undanförnu — á sama tíma og Manehester United hefði verið á uppleið. Þó uokkur meiftsli liafi verift hjá leikmiiniium liftanua aft uudanfiirnu. Bryan Rohson. fyrirliði United, getur ekki leikift meft en aftur á inóti leika þeir Kevin Moran og Gordou Mctiueen meft. en þeir liafa att vift meiftsli aft strifta. Kenny Dalglish, hinn liættu- legi sóknarleikmaftur Liverpool. sem hefur átt vift mciftsli aft strifta. hefur verift hvildur fyrir leikinn og Graeme Souness. sem meiddist lítilsháttar i leik gegn Kverton um sl. helgi. var hvíldur i leik I.iverpool gegn Brighton í vikunni. Vift ætlum ekki aft líafa þessi orft lengri en vnnum aft knatt- spyriiuunnendur skemmti sér vel fyrir framan sjónvarpstæki sín i dag. -SOS. Graeme Souness „McQneen stöðvar Dalglish” — Ég hef trú á því að þetta verði frábær leikur tveggja bestu knatt- spymuliða Bretlandseyja í dag. Að ' sjálfsögðu ber United sigur úr býtum, þar sem ég hef trú á að frjáls og skemmtilegur sóknarleikur strák- anna frá Old Trafford vegi þyngra heldur. en „maskínuknattspyrna” hinna sterku leikmanna Liverpool, sagði Hermann Gunnarsson, út- varpsmaðurinn snjalli, sem er einn af hörðustu stuðningsmönnum Man- chester United hér á fandi. Hermann sagði að það væri ekki hægt að loka augunum fyrir því að fjarvera Bryan Robson, besta knatt- spyrnumanns Bretlandseyja — fjöl- hæfasta að flestra dómi, veiki lið United nokkuö. En þar sem margir kunnir landsliðsmenn verma vara- mannabekkinn hjá United, þyrftu áhangendur liösins ekki að örvænta. Sá, sem tekur stöðu Robson, mun örugglega mæta til leiks ákveðinn að • Gordon McQueen. • Hermann Gunnarsson. sýna og sanna hvað hann getur og nota þaö tækifæri aö fá aö leika á Wembley til hins ýtrasta. Það er draumur allra knattspyrnumanna Englands að leika á Wembley. — Ertu ekkert hræddur við besta sóknardúett sem Liverpool hefur átt í glæsilegri sögu félagsins — þá Ian Rush og Kenny Dalglish? — Þetta eru að sjálfsögðu ógn- valdar miklir og það má aldrei sleppa þeim lausum. Þeir Kevin Moran og Gordon McQueen eru tilbúnir að glíma við þessa kappa. Ron Atkinson, framkvæmdastjóri United, sagði á dögunum að McQueen væri besti skallamaður Englands. En hann væri ekki í liði sínu eingöngu vegna þess. — McQueen er einn sneggsti leikmaður United. Hann er fljótur að sjá þegar hætta er á ferðinni og fljótur að snúa vörn í sókn, sagði Atkinson og ég er sammála honum, sagði Hermann. McQueen mun því hafa góðar gætur á DalgUsh sem er heimsfrægur fyrir að snúa sér við á tíeyringi með knöttinn ogskora. — Þetta verður frábær leikur og við fáum að sjá mörk. Já, mörg mörk. — Hvernig fer leikurinn? — United vinnur, 3—2. —Hverjir skora mörkin? — Það koma ekki aðrir til greina hjá Liverpool en þeir Rush og DalgUsh. Frank Stapleton skorar örugglega fyrir United og þ^ð er ekki ósennilegt að hann skori öll mörkin. Hann fær kannski aðstoð frá Norman Whiteside eða Steve Coppell til þess, sagði Hermann. -sos. „Englnn stöðvar Rush og Dalgllsh" — þegar þelr eru íessinusínu” — Ég vona að þetta verði mjög góður leikur tveggja góðra liða — bestu félagsliða Énglands. Ég er þó hræddur um að leikurinn verði ekki eins líflegur og mætti halda þvi að það má búast við að leikmenn beggja liða verði varkárir og taki ekki of mikla áhættu. Ég hef þó trú á því að mínir menn leiki sóknarknattspyrnu og til sigurs. Það getur engin vörn stöðvað þá Rush og Dalglish, þegar þeir eru í essinu sínu, sagði Kristinn Jörundsson banka- starfsmaður, sem er harður stuðnings- maður Liverpool. • IanRush. • Kristinn Jörundsson. Kristinn sagði aö leikmenn Liverpool létu örugglega ekki söguna endurtaka sig frá því 1977, þegar þeir töpuðu úrslitaleik ensku bikarkeppninnar 1—2 fyrir United, en þá hafi Jimmy Greenhoff skorað eitthvert mesta grísmark sem hann hafi orðið vitni aö og tryggt United sigurá elleftu stundu. Leikmenn Liverpool hafa orðið fyrir. áfalli að vera slegnir út úr bikarkeppn- inni af Brighton og síðan út úr Evrópu- keppninni. Eg held að þessi töp hafi þó létt nokkuð spennuna sem var komin á leikmenn Liverpool. Þeir hafa tapað áður rétt fyrir þýðingarmikla leiki — komið svo tvíefldir til baka og unnið glæsilega sigra. Gott dæmi um þaö er 1977, þegar þeir töpuöu fyrir United á Wembley — aöeins fjórum dögum síðar urðu þeir Evrópumeistarar í Róm þar sem þeir unnu Borussia Mönchengladbach 2—1, sagði Kristinn. Kristinn reiknar ekki meö mörgum mörkum. — Liverpool vinnur 1—0 eða 2—1. Eg held að markvarslan í leiknum eigi ekki að skipta máli því að leikmenn liðanna fá örugglega fá tæki- færi til að vinna úr þar sem varnir liðanna eru sterkar. — Leikmenn Liverpool eru ekki þekktir fyrir aö gefast upp og er miðjan hjá félaginu sterk þar sem Souness og Lee ráða ríkjum. Aftur á móti hefur verið þó nokkur röskun á miðvallarspilinu hjá United þar sem að undanförnu hafa orðiö miklar breyt- ingar vegna fjarveru Bryan Robson. Ray Wilkins tók stöðu hans en honum hefur veriö skipt út af í leikjum. Þannig hringlandaháttur boðar aldrei 'neitt gott, sagöi Kristinn. -SOS. Mitre- kiiöttur j i §vid§- ljósinu 1 Það veröur hart barist og mikið sparkað á Wembley. Tuttugu og tveir leikmenn eltast viö knöttinn og að sjálfsögöu er takmarkið að koma honum í netið. Knötturinn verður því í aðalhlutverkinu, eins og alltaf. Hvemig knöttur er þaö sem verður á ferðinni um Wembley? Það er knöttur af Mitre-gerð, en allt frá því 1932 hefur verið leikið með Mitre-knöttum á Wembley. — Það verður skorað mikið af mörkum þvíaöþaðhefursýntsig aðerfitter aö verja Mitre-knött, sagði Magnús V. Pétursson, milliríkjadómari í knattspymu, en svo skemmtilega vill til að hann er umboðsmaður Mitre hér á landi. Þegar viö spurðum Magnús hvemig leikurinn færi, sagði hann að hann héldi mikið upp á Liverpool og United. — Ég hef dæmt hjá Liverpool og hafði gaman af. Ég spái Liverpool sigri 3—1 og það verða þeir Dalglish (2) og Souness sem skora mörk liðsins. -SOS. • Frank Stapleton.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.