Dagblaðið Vísir - DV - 26.03.1983, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 26.03.1983, Blaðsíða 32
32 DV. LAUGARDAGUR 26. MARS1983. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 1 Til sölu Double-Quick: Svefnsófar. Gott verð. PáU Jóhann, Skeifunni 8, súni 85822. Dún-svampdýnur Tveir möguleikar á mýkt í einni og sömu dýnunni. Páll Jóhann, Skeifunni 8, sími 85822. TrésmíðavéL Yfirfræsari meö loftstýrðum fræsihaus til sölu. Uppl. í síma 39667. Sölumenn: Tilboö óskast í vörupartí meö kvenúlp- um og frökkum. Vönduð vara. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-019 Þjónustufyrirtæki. Af sérstökum ástæðum er til sölu þekkt fyrirtæki í fuUum rekstri. Upplagt tækifæri fyrir duglegan einstakling eða samhenta fjölskyldu, engin sérstök menntun nauösynleg. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-958 Til sölu sem ný veggsamstæða og kommóða úr bæsaðri eik. Uppl. í síma 73709. Nýleg sambyggð Scheppach trésmíðavél frá Brynju til sölu, bútland fylgir. Uppl. í síma 40153. Blikksmíðavélar til sölu, beygjuvél og ýmis önnur bUkk- smíðaverkfæri. Uppl. í síma 78727. Keflavík—Njarðvík. Til sölu er 3 ára gamaU ísskápur, vel með farinn, hjónarúm frá Ingvari og Gylfa og antik-innskotsborð. Uppl. í síma 92-3890. Fornverslunin Grettisgötu 31, sími 13562. EldhúskoUar, eldhúsborð, furubókahiUur, stakir stólar, svefn- bekkir, tvíbreiðir svefnsófar, fata- skápar, skrifborð, skenkar, borðstofu- borð, blómagrindur, kæliskápar og margt fleira. Fomverslunin Grettis- götu 31, sími 13562. Borðstofusett úr palesander, fjórir stólar, stækkan- legt borö og borðstofuskápur tU sölu á kr. 6000. Einnig barnakerra á kr. 2300, alveg ný, kostar úr búð 4000 kr. Uppl. í síma 66859 eftir kl. 17 í dag og eftir há- degi á laugardag. TU sölu Orion myndsegulband, lítið notað. Verð 20 þús. gegn staðgreiðslu. Uppl. í síma 74362. Ritsöfn — afborgunarskilmálar. Halldór Laxness, 45 bindi, Þórbergur Þórðarson, 13 bindi, Olafur Jóh. Sigurðsson, 10 bindi, Jóhannes úr Kötl- um, 8 bindi, Jóhann Sigurjónsson, 3 bindi, Tryggvi Emilsson, 4 bindi, Willi- am Heinesen, 6 bindi, Sjöwall og Wahlöö, 8 bindi, Heimsbókmenntir, 7 bindi (úrvalshöfundar). Kjörbækur, sími 24748. TU sölu sem nýtt Akai VHS vs—5eg myndsegulbands- tæki með fjarstýringu og 10 nýjum tveggja tíma spólum, verð 35 þús., ný GE uppþvottavél með pottaskrúbb, sú fullkomnasta á markaönum, verð kr.» 16 þús., einnig notað hvítt amerískt tvíbreitt rúm með springdýnum,' kommóða með spegli og náttborð. Uppl. í síma 17315 eða 54403 eftir kl. 19. Leðursófasett o. fl. Til sölu Carlo leöursófasett, 2ja ára, veí með farið, 3, 2, og 1 stóll + 2 borð, selst á hálfvirði, einnig Ford Escort sendibUl árg. ’73. Oska eftir vél í VW| bjöllu. Uppl. í síma 77235 eftir kl. 19. Bækur á sértilboðsverði. Seljum mikið úrval nýrra og gamalla útiitsgallaðra bóka á sérstöku vildar-, verði i verslun okkar að Bræðra- borgarstíg 16. Einstakt tækifæri fyrir' einstaklinga, bókasöfn, dagvistunar-' heimili og fleiri til að eignast góðan bókakost fyrir mjög hagstætt verð. Verið velkomin. Iðunn, Bræðraborgar- stig 16 Reykjavík. ; Heildsöluútsala á vörulager okkar að Freyjugötu 9. Seldar veröa fallegar sængurgjafir. Vörunar eru seldar á heildsöluverði. Komiö og gerið ótrúlega hagstæð kaup. Heildsöluútsalan, Freyjugötu 9. bakhús, opið frá kl. 1—6. Lopapeysur til sölu. Sími 72592. Til sölu rafmagnsþilofnar, vatnshitakútur og hitablásarar. Sími 44172. Hitachi GP6M videocamera til sölu, er í hæsta gæða- flokki yfir myndavélar fyrir amatöra eöa lægsta fyrir professional. Uppl. í síma 94-3695 á daginn og 94-4065 á kvöldin. 2 Candy þvottavélar til sölu, þarfnast viögeröar, einnig jeppakerra og rafmagnsofnar. Uppl. í síma 92-3716. Til sölu 4 stk. felgur og dekk á VW Golf, einnig ný svala- hurð. Símar 24863 og 86375. Leikfangahúsið auglýsir: Brúöuvagnar, stórir og litlir, þríhjól, fjórar gerðir, brúöukerrur, 10 tegund- ir, bobb-borð, Fisher Price leikföng, Barbie dúkkur, Barbie píanó, Barbie hundasleöar, Barbie húsgögn, Sindy dúkkur og húsgögn, D.V.P. grátdúkk- ur, spánskar barnadúkkur, Big Jim karlar, bílar, þyrlur, föt, Ævintýra- maðurinn, Playmobil, leikföng, Lego- kubbar, leikföng úr ET kvikmyndinni, Húlahopphringir, kort og strigatöflur, 6 stærðir, tölvuspil, 7 teg., fjarstýrðir torfærujeppar. Kreditkortaþjónusta. Póstsendum. Leikfangahúsið, Skóla- vörðustíg 10, simi 14806. Skáktölva „Executive”, ónotaður „ZX” printer og roskin amerísk þvottavél í fuilu f jöri, seljast á góðu verði. Uppl. í síma 84518. Óskast keypt Kaupi bækur, gamlar og nýjar, heíl söfn og einstakar bækur, gamalt smáprent, gamlan íslenskan útskurð og myndverk eldri listamanna. Bragí Kristjónsson, Hverfisgötu 52, sími 29720. Verzlun Músíkkassettur og hljómplötur, íslenskar og erlendar, mikið á gömlu verði, TDK kassettur, töskur fyrir hljómplötur og videospólur, nálar fyrir Fidelity hljómtæki, National raf- hlöður, ferðaviðtæki, bíltæki og biía- loftnet. Opið á laugardögum kl. 10—12. Radíóverslunin, Bergþórugötu 2, sími 23889. Jasmínauglýsir: Nýkomið mikið úrval af blússum, pils- um og kjólum úr indverskri bómull, einnig klútar og sjöl. Höfum gott úrval af Thaisilki og indversku silki, enn- fremur úrval austurlenskra iista- og skrautmuna — tilvaldar fermingar- gjafir. Opið frá kl. 13—18 og 9—12 á laugardögum. Verslunin Jasmín h/f, Grettisgötu 64 (homi Barónsstígs og Grettisgötu), sími 11625. Tek eftir gömlum myndum, stækka og lita. Opið frá 1—5 eftir hádegi. Ljósmyndastofa Sigurðar Guðmundssonar, Birkigrund 40 Kóp., sími 44192. Panda auglýsir: Nýkomið mikið úrval af hálfsaumaöri handavinnu, púðaborð, myndir, píanó- bekkir og rókókóstólar. Einnig mikið af handavinnu á gömlu verði og gott uppfyllingargarn. Ennfremur mikið úrval af borðdúkum, t.d. handbróder- aðir dúkar, straufríir dúkar, silkidúk- ar, ofnir dúkar, heklaðir dúkar og flauelsdúkar. Opið frá kl. 13—18. Versl- unin Panda, Smiðjuvegi 10 D Kópa- vogi.____________________ Úrvals vestfirskur harðfiskur, útiþurrkaöur, lúöa, ýsa, steinbítur, þorskur, barinn og óbarinn. Opið frá kl. 9 fyrir hádegi til 8 síðdegis alla daga. Svalbarði, söluturn, Framnes- vegi44. Bækur Fyrsta flokks bókasafn, allt handunnið, í fyrsta flokks skinn- bandi, 170—180 bindi alls, er til sölu. Hafið samband við auglþj. DV í sima 27022 e.kl. 12. H-984. Fatnaður Falleg svört leðurkápa til sölu, nr. 40, verð 3500 kr. Uppl. í síma 36685. Ert þú í giftingarhugleiðugum? Til sölu amerískur brúðarkjóll, off- white, nr. 38, ásamt slöri, skóm nr. 38—39 og undirkjól. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-774 Viðgerð og breytingar á leöur og rúskinnsfatnaði. Einnig leðurvesti fyrir fermingar. Leðuriðj- an, Brautarholti 4, símar 21785 og 21754. Fyrir ungbörn Óska eftir rúmgóðum svalavagni. Uppl. í síma 78473. Óskum eftir að kaupa vel meö farinn barnavagn. Uppl. í síma 72368. Húsgögn Pinna stólar og borð úr Vörumarkaðinum til sölu, brúnbæsað, stækkanlegt borð, sex stólar meö sessum, vel meö farið. Uppl. í síma 85186. Vandað nýlegt hjónarúm (frá Ragnari Bjömssyni), skenkur og borðstofuborð (eik) til sölu. Uppl. í síma 30152. Til sölu eldra sófasett ásamt glerborði á kr. 4000, einnig svefnbekkur á kr. 1500. Uppl. í síma 86961. Notað sófasett til sölu. Uppl. ísíma 36273. , Pírahillusamstæða til sölu, með skrifborði. Uppl. í síma 32497 eftir hádegi. Til sölu er borðstofusett, skápur, borö og fjórir stólar, mahóni, selst ódýrt. Uppl. í sima 52413. Gullfallegt ca 30 ára gamalt danskt sófasett, nýuppgert með ullaráklæði, springinnleggi, að- eins eitt sett til á Islandi. Verð 20 þús. kr. Uppl. í síma 42084 eftir kl. 2 næstu daga. Hvítur raðsófi frá Pétri Snæland til sölu, kostar nýr 32 þús. en selst á 17 þús., einnig furuhillu- samstæða á 8 þús. Greiðsluskilmálar koma til greina. Uppl. í síma 45909. Húsgagnaverslun Þorsteins Sigurðssonar, Grettisgötu 13, sími 14099. Falleg sófasett, sófaborð, hægindastólar, stakir stólar, 2ja manna svefnsófar, svefnstólar svefn- bekkir, 3 gerðir, stækkanlegir bekkir, kommóður, skrifborð, bókahillur, símabekkir og margt fleira. Klæðum húsgögn, hagstæðir greiösluskilmálar, sendum í póstkröfu um allt land. Opið á laugardögum til hádegis. Skápasamstæða til sölu, sýrubrennd eik, tvær einingar með glerskáp og ein með barskáp, sem nýtt. Sími 38053. Vel með farið 5 ára sófasett til sölu, 1+2+3, með háum bökum og tvö palesander sófaborð á kr. 5000, danskt borðstofusett, dökkt með handmáluðum keramikflísum, borð stækkanlegt (6—12 m), sex stólar og skenkur á kr. 15 þús. Uppl. í síma. 46607. íslensk húsgögn úr furu. Sterk og vönduð furueinstaklingsrúm, þrjár breiddir. Stækkanleg barnarúm, hjónarúm, tvíbreiðir svefnsófar, stólar, sófasett, eldhúsborð og stólar, hillur með skrifborði og fleira og fleira. Komið og skoðið, sendi myndalista. Furuhúsgögn, Bragi Eggertsson, Smiðshöfða 13, sími 85180. Svefnsófar: 2ja manna svefnsófar, góðir sófar á góðu verði, stólar fáanlegir í stíl, einnig svefnbekkir og rúm. Sérsmíðum stæröir eftir óskum. Keyrum heim á allt Reykjavikursvæðiö, Suöurnes, Sel- foss og nágrenni yður að kostnaðar- lausu. Húsgagnaþjónustan, Auðbrekku 63 Kóp., sími 45754. Rókókó. Úrval af rókókó-, barrokk- og renes- sansstólum, sófaborð, innskotsborð, sporöskjulaga og hringlaga, einnig rókókósófasett, símastólar, skatthol, barnavagnar og margt fleira. Nýja bólsturgerðin Garðshorni, sími 16541 og 40500. Bólstrun Við bólstrum og klæðum húsgögnin, kappkostum vandaða vinnu og góða þjónustu, einnig seljum við áklæði, snúrur kögur og fleira til bólstrunar. Sendum í póstkröfu um allt land.' Ashúsgögn, Helluhrauni 10, Hafnar-; firði. Sími 50564. Tökum að okkur að gera við og klæða gömul húsgögn. Vanir menn, skjót og góð þjónusta. Mikið úrval áklæða og leðurs. Komum heim og gerum verðtilboð yður að kostnaðar- lausu. Bólstrunin Skeifan 8, sími 39595. Antik Antik — Gallery. Mahóní eikar- og furuhúsgögn frá 17. öld og fram til 1930 ætíð fyrirliggjandi. Verið velkomin í versiun okkar aö Skólavörðustíg 20 Reykjavík, sími 25380. Hljóðfæri Rafmagnsgítar með tveimur Dimarsio piekupum til sölu, verð 1000—2000. Uppl. í síma 82507. Harmónikur: Hef fyrirliggjandi nýjar ítalskar harmóníkur, 4 kóra. Guðni S. Guðna- son. Hljóðfæraviðgerðir og -sala, Langholtsvegi 75, sími 39332, heima- sími 39337. Geymið auglýsinguna. Hljómtæki Akai — Akai — Akai. Hvers vegna aö spá í notað þegar þú getur eignast nýja hágæða Akai hljóm- flutningssamstæðu meö aöeins 5 þús. kr. útborgun og eftirstöðvum á 6—9 mán. eöa með 10% staðgreiösluaf- slætti? 5 ára ábyrgð og viku reynslu- tími sanna hin miklu Akai-gæöi. Bestu kjörin í bænum eru hjá okkur. Vertu ‘ velkominn. Nesco, Laugavegi 10, sími 27788. ^ Mikið úrval af notuðum hljómtækjum er hjá okkur. Ef þú hyggur á kaup eöa sölu á notuðum hljómtækjum skaltu líta inn áður en þú ferð annaö. Sportmarkaðurinn Grens- ásvegi 50, sími 31290. Til sölu lítið notuð Marantz hljómflutningssam- stæða, skápur fylgir. Uppl. í síma 71658. Ný hljómtæki og skápar til sölu. Sími 39198. Teppi Til sölu munstruð Wilton teppi, stærð 3,66X4,57, verð ca 10 þús., hansahurð með karmi, hnota, hæð 198,5, breidd 81,5. Uppl. i síma 34003. Vetrarvörur Vélsleði, Pantera, árg. ’81 til sölu, ekinn 600 km. Uppl. í síma 92-8091. Tilsölu Cryster vélskíði, 137 cc. Uppl. á bílasölunni Blik, sími 86477. Evenrude Skimmer vélsleði til sölu, gott útlit. Uppl. í síma 30584. Kawasaki vélsleði 80 model til sölu, yfirbyggð kerra, selst saman eöa sitt í hvoru lagi. Uppl. í síma 82298. Skíðamarkaðurinn. Sportvörumarkaðurinn Grensásvegi 50 auglýsir: Skíðamarkaöurinn á fulla ferö. Eins og áður tökum við í umboðs- sölu skíði, skíöaskó, skiðagalla, skauta o.fl. Athugið: Höfum einnig nýjar skíöavörur í úrvali á hagstæðu verði. Opið frá kl. 10—12 og 1—6, laugard. kl. 10—12. Sportmarkaðurinn Grensás- vegi 50, sími 31290. Ski-doo vélsleðar fyrirliggjandi, bæði nýir og notaðir. Gísli Jónsson og company hf. Sunda- borg 41, sími 86644. Snjókeðjur. H. Jónsson & company, Brautarholti 22, sími 22255. Kerra undir vélsleða til sölu. Uppl. í síma 52918. Sjónvörp Óska eftir 12—24 volta sjónvarpstæki, þarf ekki að vera litur. Uppl. í síma 51940 á kvöldin. Grundig—Orion Frábært verð og vildarkjör á Utsjón- varpstækjum. Verð á 20 tommu frá kr. • 16.155. Utborgun frá kr. 5.000, eftir- stöðvar á allt að 9 mánuöum. Stað- greiðsluafsláttur 10%. Myndlampa- ábyrgð í 5 ár. Skilaréttur í 7 daga. Bestu kjörin í bænum eru hjá okkur. Vertu velkominn. Nesco, Laugavegi 10, sími 27788. TU sölu sem nýtt 22 tommu litsjónvarpstæki með fjar- stýringu. Uppl. í síma 73868. Tölvur Litatölva. Til sölu heimilisUtatölva, 16 K minni, frá Texas Instrument TI 99/4 A, ennfremur riffill, 22 — 250, Remington 700 með 16x Leupold kíki og hleðslu- setti. Uppl. í shna 74390 á kvöldin. Viltu læra á tölvu? Kennum undirstöðuatriði í Basic for- ritun. Tölva við höndina. Uppl. í síma 13251 og 19022.________________ Atari 800 til sölu ásamt fylgihlutum og litlu lit- sjónvarpi, einnig fjöldi forrita og leikja á kubbum (cartridge) og kassettum. Sími 78665 milli kl. 6 og 9. Ef Múhameö kemur ekki td fjallsins, kemur fjalliö til Múhameðs. Landsbyggðarmenn, okkur vantar umboðsmenn til að skipuleggja tölvunámskeið úti á landi. Hafið samb. sem fyrst. TölvuskóU Hafnarf jarðar, sími 91-53690. Ljósmyndun TU sölu ónotuð Mamiya RB 67 myndavél. Format-stærð 6X4,5 og 6X7 cm, fjöldi fylgihluta, einnig svarthvítur stækkari. Uppl. Árni Stefán, shni 50260. Video VHS — Orion — myndkassettur. Þrjár 3ja tíma myndkassettur á aöeins kr. 1.995. Sendum í póstkröfu. Nesco, Laugavegi 10, sími 27788.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.