Dagblaðið Vísir - DV - 26.03.1983, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 26.03.1983, Blaðsíða 33
DV. LAUGARDAGUR 26. MARS1983. 33 Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Video-augað, Brautarholti 22, sími 22255: Leigjum út úrval af VHS- myndum á 60 kr. stykkið, barna- myndir í VHS á 35 kr. stykkiö, leigjum einnig út VHS-myndbandstæki, tökum upp nýtt efni öðru hverju. Opið mánud.-föstud. kl. 10—12 og 13—19, laugardaga og sunnudaga kl. 13—19. Fyrirliggjandi í miklu úrvali VHS og Betamax, videospólur, video- tæki, 8 mm og 16 mm kvikmyndir, bæði tónfilmur og þöglar, auk sýningarvéla og margs fleira. Erum alltaf aö taka upp nýjar spólur. Höfum óáteknar spólur og hulstur á mjög lágu verði. Eitt stærsta myndasafn landsins. Sendum um land allt. Opiö alla daga kl. 12—23 nema laugardaga og sunnu- daga kl. 13—23. Kvikmyndamarkaður- inn, Skólavörðustíg 19, sími 15480. Beta myndbandaleigan, sími 12333 Barónsstíg 3, við hliðina á Hafnarbíói. Leigjum út Beta myndbönd og tæki, nýtt efni með ísl. text^. Gott úrval af barnaefni, m.a. Walt Disney í miklu úrvali, tökum notuð Beta myndsegul- bönd í umboðssölu. Athugið breyttan opnunartíma virka daga frá kl. 11.45— 22, laugardaga kl. 10—22, sunnudaga 'kl. 14-22. Videobankinn, Laugavegi 134, ofan við Hlemm. Með myndunum frá okkur fylgir efnisyfirlit á islensku og stjörnueinkunnirnar, margar frábær- ar myndir á staðnum. Leigjum einnig videotæki, sjónvörp, 16 mm sýningar- vélar, slidesvélar, videomyndavélar til heimatöku og sjónvarpsleiktæki. Höfum einnig þjónustu með professional videotökuvél, 3ja túpu í stærri verkefni fyrir fyrirtæki eða félagssamtök, yfirfærum kvikmyndir á videoband. Seljum öl, sælgæti, tóbak, óáteknar videospólur og hylki. Opið mánudaga til laugardaga frá kl. 11— 22, sunnudaga kl. 14—22. Simi 23479. Prenthúsið Vasabrot og video. Videospólur fyrir VHS, m.a. úrvals- fjölskylduefni frá Walt Disney o.fl., vasabrotsbækur viö allra hæfi, Morgan Kane, stjörnuróman, Isfólkið. Opið mánudaga til föstudaga frá kl. 13—20, laugardaga kl. 13—17, lokaö sunnu- daga. Vasabrot og video, Barnónsstíg 11A, sími 26380. Videomyndavélar-U-Matic bönd. Leigjum út án manna hágæða 500 línu myndavélar ásamt U-Matic mynd- segulbandstækjum. Hér er tækifæri fyrir alla til aö gera sínar eigin myndir, þar sem boðiö er upp á full- komna eftirvinnsluaðstöðu. Yfirfærsl- ur á fullunnu myndefni á VHS og Beta- max kerfi. Ismynd, Síðumúla 11, sími 85757. Videosport sf. auglýsir: Myndbanda- og tækjaleigan í verslunarhúsnæöi Miöbæjar, Háa- leitisbraut 58—60, 2. hæö, sími 33460. Ath.: Opið alla daga frá kl. 13—23. Höfum til leigu spólur í VHS og 2000 kerfi með íslenskum texta. Höfum einnig til sölu óáteknar spólur og hulstur, Walt Disney fyrir VHS. Videomarkaðurinn Reykjavík, Laugavegi 51, sími 11977. Urval af myndefni fyrir VHS, leigjum einnig út myndbandstæki og sjónvörp. Nýkomið gott úrval mynda frá Warner Bros. Opið kl. 12—21 mánudaga til föstudaga og kl. 13—19 laugardaga og sunnu- daga. ScharpVC 8300video til sölu, VHS kerfi, 3 mánaða gamalt. Sanngjarnt verö. Uppl. í síma 30892 eftir kl. 17. VHS —Magnex: 'Video-kassettu tilboö. 3 stk. 3 tíma kr. 1950, 3 stk. 2 tíma kr. 1750. Eigum einnig stakar 60, 120, 180, og 240 imínútna. Heildsala — smásala. Sendum í póstkröf. Viö tökum á móti pöntunum allan sólarhringinn. Elle, Skólavöröustíg 42, sími 91-11506. 'Garðbæ ingar og nágrenni. Við erum í hverfinu ykkar með video- leigu. Leigjum út tæki og spólur, allt í VHS kerfi. Opið mánudaga-föstudaga 17—21, laugardaga og sunnudaga 13— 21. Videoklúbbur Garöabæjar, Heiðar- lundi 20, sími 43085. VHS — Videohúsið — Beta. Nýr staöur, nýtt efni í VHS og Beta. Opið alla daga frá kl. 12—21, sunnu- daga frá kl. 14—20. Beta — Videohúsið — VHS, Skólavöröustíg 42, sími 19690. Videoleigan Vesturgötu 17, súni 17599. Videospólur til leigu, VHS og Beta, allt nýtt efni, einnig nýkomnar myndir meö ísl. texta. Erum meö nýtt, gott barnaefni meö ísl. texta. Seljum einnig óáteknar spólur í VHS og Beta. Opið alla virka daga frá kl. 13—22, laugardaga frá kl. , 13—21 og sunnudaga frá kl. 13—21. VHS myndir í miklu úrvali frá mörgum stórfyrirtækjum. Höfum ennfremur videotæki í VHS, hulstur og óáteknar spólur á lágu verði. Opið alla daga kl. 12—23, laugardaga 12—23, sunnudaga 13—23. Videoklúbburinn, Stórholti 1 (v/hliðina á Japis), sími 35450. VHS—Orion—Myndbandstæki. Vildarkjör á Orion. útborgun frá kr. 5.000. Eftirstöðvar á allt aö 9 mánuöum. Staögreiðsluafsláttur 10%. Innifaldir 34 myndréttir eöa sérstakur afsláttur. Nú er sannarlega auðvelt að eignast nýtt gæöamyndbandstæki með fullri ábyrgð. Vertu velkominn. Nesco, Laugavegi 10, sími 27788. Kassettur Áttu krakka, tölvu eða kassettutæki? Við höfum kassettur sem passa við þau öll. 45,60 og 90 mínútna óáteknar kassettur, einnig tölvukassettur í öllum lengdum. Fyrir börnin ævintýrakassettur sem Heiðdís Norðfjörð les, 8 rása kassettur óátekn- ar. Fjölföldum yfir á kassettur. Hringið eða lítið inn. Mifa-tónbönd s/f, Suðurgötu 14 Reykjavík, sími 22840. Dýrahald Til sölu stór og óvenju hágengur töltari undan Rauð 618: taumléttur og ganghreinn töltari með miklu skeiði, fallegir töltarar, hentugir fyrir unglinga. Erum að jafnaði með 10—15 hross í þjálfun og sölu. Til sýnis í B-Tröð 3, Víðidal, Ragnar og Tómas. Uppl. í síma 83621. Grár 7 vetra foli til sölu, taminn. Uppl. í síma 73649. Nokkrir hestar til sölu. Uppl. í síma 93-3874. Hef mikiö úrval af vörum fyrir gæludýr, t.d. fuglabúr, fiskabur og allt tilheyrandi, kattasand, katta- mat, hundamat, hundabein, ólar og tauma og margt fleira. Mikiö úrval af páfagaukum í öllum htum bæðí ungir og fullþroskaðir fuglar. Opið frá kl. 15—20 nema sunnudaga. Komdu við á Hraunteigi 5, sími 34358. Ný þjónusta fyrir hestamenn í Skóhölhnni í Hafnafirði. Þar fáið þið flestar vörur sem tilheyra hestaíþróttinni, einnig tílvaldar ferm- ingargjafir fyrir ungu hestamennina. Reyniö viðskiptin. Skóhöhin, Reykja- víkurvegi 50 Hafnafiröi, sími 54420. Mjög fallegir kettlingar fást gefins. Uppl. í síma 16443. Vinsælasta fermingargjöfin: Mikið úrval af vel ættuðum folöldum og trippum á 2., 3. 4. og 5. vetri, undan Leira frá Reini 708, Stormi frá Eiðum 902 og syni Þáttar 722. Hagstætt verð og greiðsluskilmálar. Uppl. gefnar á tamningastöðinni Hafur- bjarnarstöðum í síma 92-7670. Hestamenn-hestamenn: Til sölu sérhönnuð mél er koma í veg fyrir tungubasl, sérhannaðar peysur fyrir hestamenn, reiðbuxur, hjálmar, reiðstígvél, ýmsar gerðir af hnökkum, þar á meðal hnakkurinn hestar H.B., beisli, höfuðleöur, mél, múlar og taumar. Fleiri og fleiri velja skalla- skeifurnar, þessar sterku. Sendum í póstkröfu. Verslunin Hestamaðurinn, Ármúla4,sími81146. Dýraríkið auglýsir: Eigum úrval af vörum fyrir öll gæludýr. Ávallt mikið til af fiskum, fuglum, kanínum, naggrísum, hömstr- um og músum. Lítið inn og skoöið úrvalið. Sendum í póstkröfu. Dýraríkiö Hverfisgötu 82, sími 11624. Hjól 1 Óska eftir Hondu MT í toppstandi gegn staðgreiðslu. Uppl. í síma 50684. Honda CR árg. ’78 th sölu, nýyfirfarin, selst á góðum kjörum. Uppl. í síma 95^4808 milli kl. 19 og 20. Suzuki RM125 árg. ’80 motorcrosshjól til sölu. Uppl. í síma 71546 eftir kl. 17. Til sölu er Suzuki AC 50 árg. 79, brotinn 3. gír. AC 50 árg. 75 fylgir með ásamt hjálmi, selst ódýrt. Einnig er til sölu á sama stað píanó. Uppl. í síma 41589. Kawasaki KX 250 til sölu. Gott verð. Uppl. í síma 73649. Óska eftir að kaupa Hondu MT í góðu ástandi. Uppl. í síma 93-7184. Suzuki GS 550 L ’81 til sölu, skipti á bíl. Uppl. í síma 95- 4650. Listmunir Málverk. frá Þingvöllum eftir Kjarval til sölu. Stærð 1,40X1,05. Tilboð sendist DV merkt „Kjarval 667”. Til bygginga | Tll sölu byggingaspil og síló, klamsar, keilur og teinar, einnig vatnsþrýstidæla, 135 htra vatns- kútur með 5 kílóa þrýsting, hentugt fyrir sumarbústaö. Uppl. í síma 51205. Vinnuskúr. Vandaöur vinnuskúr til sölu. Uppl. í síma 74008. Byssur | Browning haglabyssa. Til sölu Browning haglabyssa, 3ja tommu magnum, alsjálfvirk, 5 skota, falleg byssa og htiö notuð, verö 26 þús. kr. Uppl. gefur Olafur í síma 43463 eftir kl. 18. Verðbréf Ónnumst kaup og sölu allra almennra veðskuldabréfa, enn- fremur vöruvíxla. Veröbréfa- markaðurinn (nýja húsinu Lækjar- torgi),sími 12222. Annast kaup og sölu allra almennra skuldabréfa, svo og 1— 3ja mánaða víxla, útbý skuldabréf. Hef kaupendur aö 1—3ja ára bréfum, meö hæstu löglegum vöxtum. Markaðs- þjónustan, Ingólfsstræti 4 — Helgi Scheving. Uppl. í sima 26341. | Safnarinn Umslög fyrir nýju frímerkin 24. mars. Færeysku skipafrímerkin eru komin. Lindner Album fyrir íslensk frímerki, tilvahn fermingar- gjöf. Frímerkjahúsið, Lækjargötu 6, sími 11814. Kaupum póstkort, frímerkt og ófrímerkt, frímerki (og barmmerki) og margs konar söfnunar- muni aöra. Frímerkjamiðstöðin, Skólavörðustíg 21, sími 21170. | Fasteignir 3ja herb íbúð í Keflavík til sölu. Uppl. hjá fasteignasala í síma 92-1420. Lítið 2ja hæða einbýlishús í Vogum á Vatnsleysu- strönd til sölu. Húsið er steinsteypt, í góðu ásigkomulagi, frágengin lóð. Uppl. í síma 92-6665 eftir kl. 19 og um helgina. Sumarbústaðir 1 Nú er rétti timinn til þess að fá sér teikningarnar af sumarhúsinu, 10 geröir frá 33fm—60 fm. Pantaðar í dag, tilbúnar á morgun. Sendum bæklinga. Teiknivangur, Laugavegi 161, sími 25901. Til sölu sumarbústaður nálægt Flúðum í Ámessýslu, ca 3500 fm eignarland, hitaveita. Uppl. í síma 46988. Bátar 14 feta hraðbátur með 45 ha. mótor til sölu. Gott verð. Uppl. í síma 73649. Til sölu 5 tonna dekkuð trilla. 4 rafmagnsrúllur, dýptarmæhr og tal- stöövar fylgja. Uppl. í síma 93-2758. 2ja tonna trilla til sölu, smíðuð 79, 4ra hjóla kerra fylgir, einnig 25 grásleppunet á sama stað. Uppl. í síma 51061 eftir kl. 17. Flugfiskur, Flateyri Okkar frábæru 22 feta hraðbátar, bæöi fiski- og skemmtibátar, nýir litir, breytt hönnun. Kjörorð okkar eru: kraftur, lipurð og styrkur. Vegna hag- stæðra samninga getum við nú boðið betri kjör. Komið, skrifið eða hringið og fáið allar upplýsingar. Símar 94- 7710 og 94-7610. Til sölu bátavél, Bolinder dísil typ 1114 BHP 56 RPM 1500, með gír og skiptiskrúfu. Uppl. í síma 30264. Siglingafræðinámskeið. Sjómenn, sportbátaeigendur, siglinga- áhugamenn. Námskeið í siglingar- fræði og siglingarreglum (30 tonn) byrja fyrir páska. Þorleifur Kr. Valdimarsson, sími 26972, vinnusími 10500. Bátur til sölu. Af sérstökum ástæðum er til sölu nýr 22 feta Flugfiskbátur, óinnréttaður og vélarlaus. Verð 80 þús. kr. Erum sveigjanleg í samningum. Uppl. í síma 22674 eftir kl. 20 virka daga og 10—23 um helgar. Varahlutir | Hef til sölu mikið úrval af notuðum varahlutum í flestar gerðir bifreiða. Kaupi einnig bíla til niöurrifs. Bílapartasalan Heiði Höfnum. Uppl. í síma 92-6949. Notaðir varahlutir til sölu í árgerö ’68—76. Kaupi bíla til niður- rifs. Hef opnaö bílaþjónustu. Uppl. í síma 54914. Trönuhraun 4 Hafnarfiröi. Gírkassi — sjálfskipting. 4ra gíra beinskiptur gírkassi og gólf- skipting óskast í Chevrolet fólksbíl. Til sölu góö 350 sjálfskipting ásamt gólf- ,skipti og stokk. Sími 99-2024. Varahlutir — flugvélastólar. Ýmsir góðir varahlutir í Toyota Crown 70. Uppl. í síma 99-7030, á vinnutíma. Einnig til sölu flugvélastólar. Vil kaupa — vil kaupa miösæti í VW rúgbrauð. Uppl. í síma 13781. Höfum til sölu eftirtaldar vörur á góðu verði: Mobelec elektrónískar kveikjur í alla bíla, Mobelec háspennukefli og Mobelec eyðslutölvur, Mobelec silikon kertaþræði í alla bíla. Og það allra nýjasta: sambyggð elektrónísk kveikja og háspennukefh, platínulaus og fyrir platínur. Stormur hf., Tryggvagötu 10 Reykjavík, sími 27990. Opiðfrá 13—17 mánudaga—föstudaga. Til sölu Ford Cortina árg. ’71 til niðurrifs. Gott gangverk. Uppl. í síma 85035 og 78865. Bílabjörgun við Rauðavatn: Varahlutir í Cortínu, Bronco, Chevro- let Impala og Malibu, Plymouth, Maverick, Fiat, Datsun, Opel R., Benz, Mini, Morris Marina, Volvo, VW, Bed- ford, Ford 500, Taunus, Skoda, Austin Gipsy, Citroén, Peugeot, Toyota Corona, Mark II o.m. fl. Kaupum bíla til niðurrifs, staögreiðsla. Opið alla daga frá kl. 12—19. Sími 81442. Til sölu driflokur á Wagoneer, 5 álfelgur og 4 breiðar 6 bolta, 4 Mudder dekk, 35X14, 5X15. 4 Benz-stólar, sjálfskipting í Chevrolet, skúffa á Chevrolet, Perkings dísilvél. Uppl. í síma 41383. Til sölu varahlutir í AMC Wagoneer ’74 AMCHornet ’73 Mercury Cougar ’69 Mercury Comet ’72—’74 Ford Torino ’70 Chevrolet Nova ’73 Chevrolet Malibu ’72 Dodge Coronet ’72 Dodge Dart ’71 Plymouth Duster ’71 Volvo 144 ’7l Saab 96 ’72 Lancer ’74 Datsun 180 ’74 Datsun 1200 ’73 Datsun 100 A ’72 Mazda 818 ’72 Mazda 616 ’72 Toyota Mark II ’72 Toyota Coroha ’73 Fíat 132 ’76 Fiat 127 ’74 Cortína ’72—’74 Escort ’74 Trabant ’79 Wolkswagen 1300 ’73 Volksvagen 1302 ’73 Volkswagen rúgbrauð ’71 Lada 1500 ’76 Lada 1200 ’74 Peugeot 504 ’72 Vauxhall Viva ’74 Austin Mini ’74 Morris Marina ’75 Skoda 110 ’76 Taunus 17m ’70 Kaupum bíla til niðurrifs, sendum um allt land. Opiö frá kl. 9—19 og 10—16 laugard. Aðalpartasalan. Höfðatúni 10, sími 23560. Til sölu varahlutir með ábyrgð í Saab 99 ’71 Saab 96 '74 Volvo 142 ’72 Volvo 144 ’72 Volvo 164 ’70 Fiat 125 P ’78 Fiat131 ’76 Fiat 132 ’74 Wartburg ’78 Trabant ’77 Ford Bronco ’66 F. Pinto ’72 F. Torino ’72 M. Comet ’74 M. Montego ’72 Dodge Dart ’70 D. Sportman '70 D. Coronet ’71 Ply. Duster 72 Ply. Fury 71 Plym. Valiant 71 Ch. Nova 72 :Ch. Malibu 71 Hornet 71 Jeepster ’68 Willys’55 Skoda 120 L 78 Ford Capri 71 Honda Civic 75 Lancer 75 Galant ’80 ,Mazda818 74 Mazda 616 74 Mazda 929 76 Mazda 1300 72 Datsun 100 A 75 Datsun 120 Y 74 Datsun dísil 72 Datsun 160 J 77 Datsun 1200 73 Toyota Corolla 74 Toyota Carina 72 Toyota MII 73 • Toyota MII 72 - A. Allegro 79 MiniClubman 77 Mini 74 M. Marina 75 V. Viva 73 Sunbeam 1600 75 Ford Transit 70 Escort 75 EscortVan 76 Cortina 76 Range Rover 72 Lada 1500 78 Benz230 70 Benz 220 D 70 Audi 74 Taunus 20 M 72 VW1303 VW Microbus VW1300 VW Fastback Opel Rekord 72 Opel Rekord 70 Lada 1200 ’80 Volga 74 Simca 1100 75 Citroén GS 77 Citroén DS 72 Peugeot 504 75 Peugeot404 D 74 Peugeot 204 72 Renault 4 73 Renault 12 70 o.fl. o.fl. Kaupum nýlega bíla til niðurrifs. Stað- greiðsla. Sendum um allt land. Opið frá kl. 8—19 mánud.—föstud. Bílvirk- inn, Smiðjuvegi 44 E, Kóp., símar 72060 og 72144.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.