Dagblaðið Vísir - DV - 26.03.1983, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 26.03.1983, Blaðsíða 35
DV. LAUGARDAGUR 26. MARS1983. 35 Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Góð Lada 1200 árg. ’79. til sölu, hvít, bílnum hefur verið vel viö haldið. Uppl. í síma 71464. Lada 1500 árg. ’78 til sölu, þokkalegt útlit, nýyfirfarinn. Uppl. í síma 40367. Toyota Crown árg. ’72 til sölu. Uppl. í síma 31332 og 77493. Chevy van og Range Rover til sölu, Chevy van árg. ’74, V8 með öllu. Verð kr. 98 þús. Range Rover árg. ’72, aUur nýyfirfarinn. Verð kr. 145 þús., skipti möguleg. Uppl. í síma 42658, Mazda 626 árg. ’80 til sölu, ekinn 23 þús., útvarp + segulband, sumar- og vetrardekk. Eins og nýr utan sem innan. Uppl. í síma 74739. Land Rover bensín ’66 til sölu, ekinn 50 þús. km á vél, í topp- standi, skoðaður ’83, sami eigandi í 17 ár. Uppl. í síma 79353 eftir kl. 20 í kvöld og næstu kvöld. Datsun dísU árg. ’71 til sölu í heUu lagi eða pörtum. Einnig Opel Record ’72 í heilu lagi eða pörtum. Sími 83960 og 86861. Mazda 929 ár^. ’80 til sölu, sjálfskipt, skipti á nýrri bU, sjálfskiptum. Uppl. í síma 54269 eftir kl. 19. Plymouth Duster árg. ’74 til sölu, 2ja dyra, 8 cyl. 318 með öllu, óbreyttur bUl, tveir eigendur frá upphafi, skipti möguleg. Uppl. í síma 85407 eftirkl. 18. Frambyggður Rússajeppi til sölu árg. ’75 meö Peugeot dísUvél, skráður fyrir 14 manns, einnig Wart- burg stationbíll árg. ’78, alls konar skipti koma tU greina. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-959 Chevrolet Malibu Classic station árg. 1979 til sölu. Uppl. í síma 92-2666. Cherokee ’74. Til sölu Cherokee ’74, mjög góður bUl. Verð 110 þús. Uppl. í síma 42837. WUlysjeppi CJ 7 til sölu árg. ’78, bUl í toppstandi, alls konar skipti og skuldabréf, góð kjör. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. _____ H-922 Bílar óskast Öska eftir að kaupa bU, verð ca 40—60 þús., skilyrði að taka Fíat 128 ’74 upp í, 10 þús. í milligjöf og öruggar mánaðargreiðslur. Uppl. í síma 78027. Óska eftir að kaupa góðan sparneytinn bíl með öruggum mánað- argreiöslum, til greina gæti komið að láta videotæki upp í greiðslu. Uppl. í síma 71324. VU kaupa ógangfæran jeppa á góöum kjörum. Hafið samband viðauglþj.DVísíma 27022 e.kl. 12. - H-630. Fiat 127 eða Mazda 323 óskast. Verðhugmynd um 90 þús. kr., 70% útborgun ,'yrir réttan bU. Uppl. í síma 21042. Góður og vel með farinn bUl óskast. Verð ca. 80 þús. kr., 20 þús. út og eftirstöðvar öruggar mánaðar- greiðslur. Uppl. í síma 75949 eftir kl. 19 í kvöld og eftir kl. 14 á laugardag. BOatorg — bUasala. Vegna mikillar söiu vantar nýlega Volvo, Saab, Benz, BMW, Citroen, og alla japanska bíla á skrá og á staöinn. Bjartur og rúmgóöur sýníngarsalur, ekkert innigjald, upplýst og malbikaö útisvæöi. Næturvarsla. Komið eöa hringiö. Bílatorg símar 13630 og 19514, á horni Borgartúns og Nóatúns. Óska eftir Wagoneer eöa Cherokee árg. ’72—’74 á öruggum mánaðargreiðslum. Uppl. í síma 77825 eftirkl. 16. Óska eftir að kaupa bíl sem bæti hentað til hrossaflutninga, æskileg stærð 7—10 hesta. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-960 Húsnæði í boði | Stór 2 herb. íbúð til leigu. Tilboð sendist DV fyrir 7. apr. merkt „Eskihlíö 051”. 2ja herb. íbúð í Norðurmýrinni til leigu. Tilboð sendist DV fyrir 30. mars ’83 merkt „Norðurmýri 094”. Til leigu 3ja herb. íbúð í Kópavogi, fyrirframgreiösla. Tilboð sendist DV merkt „Kópavogur 133”semfyrst. Forstofuherbergi til leigu við Sogaveg fyrir mjög reglusaman karbnann. Þetta er 12 ferm kjallaraherbergi meö skáp og aögangi að sturtu og hreinlætis- tækjum. Fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist DV fyrir þriöjudag merkt „Reglusemi 135”. Hef verið að lagfæra lítið einbýlishús í Keflavík til útleigu en hef stöðvast vegna fjárskorts. Væg leiga í boði fyrir góða fyrirfram- greiöslu. Sími 36073.' HÚSALEIGU- SAMNINGUR ÓKEYPIS Þeir sem auglýsa i húsnæðis- auglýsingum DV fá eyðublöö hjá auglýsingadeild DV og geta þar með sparað sér veru- legan kostnað við samnings- gerð. Skýrt samningsform, auðvelt í, útfyllingu og allt á hreinu. ( DV auglýsingadeild, Þverholti 11 og Síðumúla 33. 3ja herb. íbúð til leigu í neðra Breiðholti. Leigist frá 5. júní til 20. febr. ’84. Fyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 20717. Til leigu 4ra herb. íbúð við Háaleitisbraut. Tilboð sendist DV merkt „Góður staður 018”. Húsnæði óskast Óskum eftir 3ja—4ra herb. íbúð, reglusemi og góðri umgengni heitið, fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 46526. Ung hjón með barn óska eftir 3ja—4ra herb. íbúð á leigu frá og með 1. maí. Fyrirframgreiðslu og góðri umgengni heitiö. Uppl. í síma 35162. Þriggja manna fjölskyldu vantar 3—4 herb. íbúð frá mánaðamótum. Uppl. í herb. 201 í síma 26793 (GamliGarður). Bílskúr óskast á leigu í 2—3 mánuði, mætti þarfnast lag- færingar á rafmagni. Uppl. í síma 39298. Gottfólk! Okkur bráðvantar 3ja—4ra herb. íbúð til 1—2ja ára um næstu mánaðamót. Erum reglusöm hjón með annað barn væntanlegt. Einhver fyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 54842 á kvöldin. 24 ára stúlka óskar eftir einstaklingsíbúð, getur borgaö ár fyrirfram. Uppl. í síma 73178 eftir kl. 19 á kvöldin. Stelpa utan af landi óskar eftir herbergi með eldunar- og baöaðstöðu eða lítilli íbúð. Uppl. í síma 24829 milli kl. 13 og 17 á virkum dögum. Einhleypur trésmiður óskar eftir íbúð, helst nokkuö miðsvæðis í borginni. Getur tekiö að sér að dytta að húsnæðinu ef þurfa þykir. Uppl. í síma 79564 á kvöldin. Unghjón, barnlaus, óska eftir lítilli íbúð, helst í miðbæ eða vesturbæ. Reglusemi og góðri um- gengni heitið, meðmæli ef óskað er. Best mánaöargreiðslur. Uppl. í síma 43565. Óska eftir 3—4 herb. íbúð, reglusemi og góðri umgengni heitið. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 46526. Kona með 17 mán. gamalt barn óskar eftir íbúð á Reykjavíkur- svæðinu, reglusemi heitið, fyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 92-1985. Húsasmiður óskar eftir íbúð, getur standsett og innréttað íbúðina upp í leigu. Uppl. í síma 38072. Ung kona með 1 barn óskar eftir íbúð sem fyrst, er á götunni. Uppl. í síma 38072. Vill ekki einhver leigja mér litla einstaklingsíbúð eða eitt her- bergi og eldhús. Góð umgengni og reglusemi. Fyrirframgreiðsla eftir samkomulagi. Uppl. í sima 10543. Algjört bindindisfólk: 5 manna fjölskyldu vantar húsnæöi á Stór-Reykjavíkursvæðinu fyrir 1. ágúst og í minnst 10 mán. eöa jafnvel lengur, fyrirframgreiðsla möguleg. • Vinsamlega hringið í síma 92-2003 eftir kl. 19 á kvöldin. 3—4 herb. íbúð óskast á svæðinu vesturbær-Hlíðar, frá 1. maí i 1—2 ár, þrennt fullorðið í heimili. 6 mánaöa fyrirframgreiðsla í senn. Kjallaraíbúð kemur ekki til greina. Uppl. í síma 20896 eftir kl. 17. Heiðar. Óskum eftir að taka á leigu 3ja herb. íbúð. Reglusemi, fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 29287. Ung hjón með barn á leiðinni óska eftir 2—3 herb. íbúð á leigu, traust og reglusamt fólk. Ibúðin má þarfnast lagfæringar. Fyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 26294. 1 Atvinnuhúsnæði | Óska ef tir að taka á leigu 100—150 ferm húsnæði fyrir bílaverk- stæði í Reykjavík eða Kópavogi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-089. 50—150 ferm verslunarhúsnæði óskast, helst sem næst miöbænum. Uppl. í síma 79900 eða 36251. Iðnaðarhúsnæði með skrifstofu eöa sölubúö óskast til leigu fyrir léttan tréiðnað. Uppl. í síma 19367 milli kl. 17 og 19tillaugardags. Húsnæði óskast fyrir léttan iönaö, ca 30—40 ferm, þarf að vera á jarðhæð. Uppl. í síma 52449 eftirkl. 19. Tilleiguca70fm húsnæði á 2. hæð í miðbænum, hentugt fyrir léttan iönað. Uppl. í síma 21445 og 17959. Til leigu 100—200 fm húsnæði, hentugt sem vörugeymsla. Góðar aðkeyrsludyr. Húsnæðið er laust nú þegar. Hafið samþand við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-996 Vantar 100—200 fermetra húsnæði undir léttan matvælaiðnaö. Helst með innkeyrslu. Hafið samband viðauglþj.DV í síma 27022 e. kl. 12. H-968 | Atvinna í boði Bifvélavirki. Óska eftir að ráða bifvélavirkja sem fyrst. Uppl. í síma 46940. Kona óskast til að laga mat og fleira fyrir hádegi. Uppl. á staðnum. Björninn, Njálsgötu 49. Hús vörður — íbúð. Húsvörður óskast í fjölbýlishús, þarf að vera laghentur og geögóður. Fullt starf, íbúð fylgir. Tilboð sendist DV fyrir 5. apríl nk. merkt „Húsvörður 090”. Járniðnaður (meðeigandi). Meðeigandi óskast aö sérhæfðu járn- iðnaðarfyrirtæki. Allar vélar og búnaður fyrir hendi, viðkomandi veröur að vera fagmaður í greininni og kunnugur markaðnum. Þarf að geta lagt fram eitthvert fjármagn. Tilboð er tilgreinir nafn, aldur og símanúmer sendist DV merkt „SV” fyrir 30. mars. Atvinna óskast | 35 ára iðnaðarmaður óskar eftir vinnu. Ýmislegt kemur til greina. Hafiðsamband viðauglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-81 Bifvélavirkjar: Ungur áhugasamur maður utan af landi óskar eftir aö komast að sem nemi í bifvélavirkjun. Uppl. í síma 20896 eftir kl. 17. Heiðar. Skemmtanir Dixie. Tökum að okkur að spila undir borð- haldi og koma fram á ýmiss konar skemmtunum og öörum uppákomum. Gamla góöa sveiflan í fyrirrúmi, flutt af 8 manna Dixielandbandí. Verð eftir samkomulagi. Uppl. í síma 30417,73232 og 74790. Diskótekiö Dollý. Fimm ára reynsla (6 starfsar) í dansleikjastjórn um allt land fyrir alla aldurshópa segir ekki svo lítið. Sláiö á þráðinn og við munum veíta allar upplýsingar um hvernig einka- samkvæmið, árshátíöin, skólaballiö og allir aðrir dansleikir geta orðið eins og dans á rosum frá byrjun til enda. Diskótekið Dollý. Sími 46666. Diskótekið Donna. Bjóðum upp á fyrsta flokks skemmti- krafta. Árshátíðirnar, þorrablótin, skólaböllin, diskótekin og allar aðrar skemmtanir bregðast ekki í okkar höndum. Vanir menn, fullkomin hljóm- tæki, samkvæmisleikjastjóm sem við á. Höfum fjölbreyttan ljósabúnað. Hvernig væri að slá á þráðinn? Uppl. og pantanir í síma 74100 á daginn (Bragi) og á kvöldin 43295 og 40338 (Magnús). Góða skemmtun. Kennsfa Tek að mér kennslu í ensku, íslensku, dönsku. Uppl. í síma 33063 eftirkl. 19. Aðstoða nemendur á framhalds- og grunnskólastigi í eðlis- fræði og stærðfræði. Uppl. í síma 53259. Vantar kennslu sem allra fyrst í aukatímum í latínu og efnafræði. Uppl. í síma 77300. | Líkamsrækt Árbæingar—Selásbúar. Vorum að bæta við nýjum ljósabekk, nýjar perur tryggja skjótan árangur. Sérklefar, góð sturtu- og snyrtiað- staða. Tryggið ykkur tíma í síma 74270. Sólbaðsstofan, Brekkubæ8. ] Ljósastofan Laugavegi: Erum flutt af Laugavegi 92 á I auga- veg 52, í stærra og betra húsnæði, að- skildir bekkir og góð baðaðstaða. Opið kl. 7.30—23 virka daga og til kl. 19 um helgar fyrir jafnt dömur sem herra. Góöar perur tryggja skjótan árangur. Veriö velkomin. Ljósastofan Lauga- vegi 52, sími 24610. Sólbaðsstofan Sælan, Ingólfsstræti 8. Dömur og herrar, ungir sem gamlir, losniö við vöðva- bóigu, stress, ásapit fleiru um leið og nð fáið hreinan og falleganbrúnan lit a líkamann. Hinir vinsælu hjónatímar á kvöldin og um helgar. Opið frá kl. 7— 23, laugardaga 7—20, sunnud. 13—20. Sérklefar, sturtur, snyrting. Veriö velkomin, sími 10256. Sælan. Sóldýrkendur. Við eigum alltaf sól. Komið og fáið brúnan lit í Bel-O-Sol sólbekknum. Sólbaöstofan Ströndin, Nóatúni 17, sími 21116. Ýmislegt Kjarakaup vegna rýmingar: Svefnsófasett, tvíbreitt, hjúkrunarföt, fatastatíf, eldhúsáhöld, reiknitölva, kvenskautar nr. 38, fatnaður, skór og margt fleira. Uppl. í síma 26129, á sama stað kennsla í tungumálum. Vinsamlega geymið auglýsinguna. Tattoo—Tattoo. Húöflúr, yfir 400 myndir til að velja ur. Hringiö í síma 53016 eöa komiö aö . Reykjavíkurvegi 16, Hafnarfirði. Opið frakl. 14—?.Helgi. Leikfangaviðgerðir. Ný þjónusta. Tökum til viðgerðar leik- föng og ýmsa aðra smáhluti. Mikiö úr- val leikfanga, t.d. brúðuvagnar, grát- dúkkur, bílar, módel, Playmobile, Fisher Price. Póstsendum. Leikfanga- ver, Klapparstíg 40, sími 12631. Innrömmun | Rammamiðstöðin Sigtúni 20, sími 25054. Alhliða innrömmun, um 100 tegundir af rammalistum, þ.á m. ál- listar fyrir grafík og teikningar. Otrúlega mikiö úrval af kartoni. Mikið úrval af tilbúnum álrömmum og smellurömmum. Setjum myndir í til- búna ramma samdægurs, fljót og góð þjónusta. Opið daglega frá kl. 9—18, nema laugardaga kl. 9—12. Ramma- miðstöðin Sigtúni 20 (á móti ryðvarnarskála Eimskips). Framtalsaðstoð | Skattskýrslur, bókhald og uppgjör fyrir einstaklinga og rekstraraðila. Ingimundur T. Magnús- son viðskiptafræðingur, Klapparstíg 16,2. hæð. Sími 15060. Einkamál | Vil kynnast myndarlegri og reglusamri konu á aldrinum 55—60 :ára, má vera yngri, meö heiðarlega vináttu í huga, vel efnum búinn. Tilboð sendist DV merkt „Trúnaður 043” fyrir 5. apríl. ’83. Barnagæsla Óska eftir góðri barnapíu til að sitja hjá 3 börnum 2—3 kvöld í viku, bý í Öldutúni Hafnarfirði. Uppl. í síma 50929. | Tapað-fundið Seiko kvenarmbandsúr tapaðist frá miðbænum í leið 7 inn í Fossvog á þriðjudagskvöld. Finnandi vinsamlega hringi í síma 37288. Fundarlaun. Hreingerningar Hólmbræður. Hreingerningastöðin á 30 ára starfs- afmæli um þessar mundir. Nú sem fyrr kappkostum viö aö nýta alla þá tækni sem völ er á hverju sinni við starfið. Höfum nýjustu og full- komnustu vélar til teppahreinsunar. Öflugar vatnssugur á teppi sem hafa blot,nað. Símar okkar eru 19017, 77992, 73143 og 53846, Olafur Hólm.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.