Dagblaðið Vísir - DV - 28.03.1983, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 28.03.1983, Blaðsíða 21
DV. MANUDAGUR 28. MARS1983. 29 margt til gjafa á fermingardaginn: ^ Rakvél með rafhlöðum - kr. 1 .100.00 Einnig skartgripakassar. Fermingarklæðnaður á stúlkur og allt tilheyrandi eins og hanska, blúnduvasaklúta, sjöl og slæður og blóm í hárið. - „Manicure"-sett og margt, margt fleira prýðir verslun okkar. Snyrtivörur fyrir dömur og herra. Sendum í póstkröfu ef óskað er. Strandgötu 34 220 Hafnarfirði Sími 50080 HANAEGGIN eru komin af tur Þau eru stór, stæðíleg, full af nammi namm og með upptrekktum hana á toppnum sem hoppar og skoppar fyrir krakkana alla páskana. Eggið sem ekki verður étið upp á augnabliki. Flýttu þér að ná í hanaegg með upptrekktum hana og hanaorðu. Mjög takmarkaðar birgðir! Auðbrekku 44—46, Kópavogi. Sími 45300. Vörumarkaðurinn hf. ARMULA 1a S. 86117 j BENIDORM 1983:13, APR., 11. MAÍ, 1. JÚNÍ, 22. JÚNÍ. 13. JÚLÍ, 3. & 24. ÁGÚST, 14. SEPT., 5. OKTÓBER Páskaterö 30. mars Styltið veturinn á strönd Benidorm. Hinn þægilegi vorblær og gróandi vorsins heill- ar íbúa Evrópu sem streyma til Benidorm um páskana. Þessi ferð er fimmtán dagar og kostar frá 11.900 í studlo-íbúö. Dag- flug. Ferð eldri borgara Sérlega þægileg fjögurra vikna ferð, ætl- uð eldri borgurum á verði þriggja vikna ferða. Brottför: 13. apríl, 28 dagar. Hjúkr- unarfræðingur verður með í ferðinni. Verð: 12.900 (studlo-íbúö) einnig dvaliö á hótelum með fæði. Dagflug. Farnar verða tíu ferðir i sumar í beinu leiguflugi (dagflug) til Benidorm. Fjöl- breytt gisting, íbúöir eða góð hótel með fæði. Margir verðflokkar og sérstök FM-greiðslukjör. 30. marz (páskaferö), 13. apríl, 11. maí, 1. og 22. júní, 13. júlí, 3. og 24. ágúst, 14. sept. og 5. okt. Ferða- kynning í Þórscafó sunnudagskvöld. MHDSTOÐIN AÐALSTRÆTI9 S. 28133

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.