Dagblaðið Vísir - DV - 28.03.1983, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 28.03.1983, Blaðsíða 35
DV. MÁNUDAGUR 28. MARS1983. 43 Sandkorn Sandkorn JRogRR: Hvor þeirra fær meiri tima i fréttum? JR eða RR Nú höfum vér Jslendingar orðiö þeirrar gæfu aðnjótandi að sjá skúrkinn JR skotinn. Þegar þessi tímamótamark- andi þáttur var sýndur i fyrsta sinn í Bandaríkjunum vildi svo til að um svipað leyti var Reagan Bandaríkjafor- seta sýnt banatilræði. í frétt- um af þessum atburðum í bandarískum sjónvarps- stöðvum bar mjög á því, að tilræðið við forsetann væri endurtekið sjaldnar en fall JR. Þannig var tilræðið við forsetann sýnt þrisvar sinnum á stöð einni, en sama stöð sýndi tilræðið við JR fimm sinnum. það er sitthvað JR eða RR. Geta þó isinnt rann- sóknarverk- efnum mannfræðingarnir tveir að ciga auðvelt með að sinna rannsóknarstörfum í fræði- grein sinni á þingi. Nóg erþar af furðufyrirbærum, sem áhugaverð ættu að vera fyrir mannf ræðinga! Mannfræðinemar við Hí eru famir að sjá fram á held- ur Utla kennslu í faginu á hausti komanda. Tveir þriðju kennara í faginu era nefni- lega í framboði til þings. Þessir tveir þriðju hlutar eru Sigríður Dúna Kristmunds- dóttir og Haraldur Ólafsson. Sigríður er sem kunnugt er í framboði fyrir Kvennafram- boðið, í fyrsta sæti og Harald- ur Ólafsson er í öðru sæti Framsóknar í Reykjavík. Því er hvíslað að Ólafur Jóh. sem situr í fyrsta sæti, muni draga sig i hlé á kjörtímabil- inu og rýma þingsæti sitt fyrir Harald. Þaö gæti því orðið lítið um mannfræðikennara í HÍ á næstunni. Hinsvegar ættu Frambjóðendur gegn fólks- fækkun Á framboðsfundi Sjálf- stæðisflokksins í Suðurlands- kjördæmi nýlega, var þeirri spurningu varpað fram, hvort frambjóðendur hefðu ekki áhyggjur af því, hversu mjög íbúum fækkaði í Suður- | landskjördæmi. Árai John- sen, sem skipar annað sætið á lista Sjálfstæðisflokksins i kjördæminu, kvað svo vera, enda væru þeir fram- bjóðendurair allir þrir, Árai, Þorsteinn og Eggert, tilbúnir að leggja mikið á sig til þess að snúa þessari þróun viö. Sartdkorn i Ámi Johnsen hefur ekkert á móti dönskum tertubotn- um... Ekki sama hvaða innflutningur Þá var Árai spurður að því, hvaða afstööu hann hefði til innflutnings á kökubotnum til landsins. Hann sagði þaö sjálfsagt að flytja slíkt inn, ef fólk vildi kaupa vörana. Síð- an var hann spurður, hvort hann væri þá líka samþykkur innflutninguum á „hinu” frá Danmörku. Arai kvað nei við, og vildi að sá innflutningur væri stöðvaður taf arlaust. Eftlr fundinn kom Eggert að máli við Árna og spurði hann, hvaða „hitt” hefði eiginlega veriö átt við? Leiðrétting Vegna sandkoms í síðnstu viku, um eftirlýsingu á leik- ara, sem kom of seint til sýn- ingar á Linu Langsokk óskaöi blaðafulltrúi Þjóðleikhússins að það kæmi fram, aö ekki hefðí verið færður til sýningartími á leikritinu og hefði hann reyndar verið til- kynntur með þriggja vikna fyrirvara. Þá tafðist sýningin ekki um klukkutíma, eins og sagði í sandkornsdálkinum, heldur aöeins rnn tuttugu mínútur. Umsjón: ÖlafurB. Guönason BREIÐHOLTI SÍMI 76225 MIKLATORGI SÍMI22822 Fersk blóm daglega. Vinsæl fermingargjöf Skart gripaskrín í miklu úrvali Mjög hagstœtt verö PÓSTSENDUM Magnús E. Baldvinsson s/f Laugavegi 8. Sími 22804 TÍMAPANTANIR SÍM113010 HÁRGREIÐSLUSTOFAN KLAPPARSTÍG Kennslutæki ~... og tölvuspil Kjornar fermingargjafir ~ - © YAMAHA Þú lœrir ad spila lög en um leid fœrdu stig fyrir rétt eda rangt. HS—500 kr. 2.330 HS—200, kr. 1.520 Einnig gmsar aðrar gerðir af orgel- spilum. Vorum að fá mjög vönduð tölvuorgelspil með forriti fyrir nótur, PC—100, á kr. 7.450. Hljóðfæraverslun Poul Bernburg Rauðarárstíg 16 - sími 20111. AUGLÝSENDUR VINSAMLEGAST ATHUGIÐ SlÐASTA BLAÐ fyrír páska kemur út MIÐVIKUDAGINN 30. MARS Frestur tit að ski/a stærri augiýsingum í það blað er til kl. 17 mánudaginn 28. mars. FYRSTA BLAÐ eftirpáska kemur út þriðjudaginn 5. apríl. Frestur til að skila stærri auglýsingum í það b/að er til kl. 17 þriðjudaginn 29. mars. Vinsamlegast hafið samband við auglýsingadeild DV, Síðumúla 33, eða í síma 27022, ef þið þurfið að auglýsa vöru ykkar eða þjónustu í þessum blöðum. AUGLÝSINGADEILD SÍDUMÚLA 33. S/MI27022. / Vu

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.