Dagblaðið Vísir - DV - 30.03.1983, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 30.03.1983, Blaðsíða 18
18 DV. MIÐVHCUDAGUR 30. MARS1983. íþróttir íþróttir íþróttir fþróttir fþróttir lón Gunnar Bergs til Breiðabliks Jón Gunnar Bergs, miövöröur í knattspyrnu úr Val, hefur æft með Breiöabliki að undanförnu og ætlar að leika meö Köpavogsliðinu í sumar. Þá hefur Haraldur Stefánsson, varnarmaöur frá ísafiröi, einnig gengiö til liös við Blikana. Kópavogsliöiö hefur misst tvo leikmenn til Þórs á Akureyri — þá Helga Bentsson og Sigurjón Rann- versson. -SOS. Motherweli sigraði Þrótt 6-0 Leikmenn 1. deildarliös Þróttar í knattspyrnunni eru nú í æfinga- og keppnisför á Skotlandi. Þeir léku gegn úrvalsdeildarliðinu Motherwell í gærmorgun og töpuðu skiljanlega með miklum mun, 8—0. Jóhannes Eðvaldsson var dómari í leiknum og tveir aðrir leikmenn Motherwell, sem eru í keppnisbanni eins og hann, voru línuverðir. Að sögn Jóhannesar léku Þróttarstrákarnir nokkuð vel en eru í slakri leikæfingu. Fyrsti landsleikurinn hjá Charlie Nicholas Charlie Nieholas, ungi strákurinn í liði Glasgow Celtic, sem skoraö hefur yfir 40 mörk á leiktímabilinu, leikur sinn fyrsta landsleik fyrir Skotland í kvöld. Þá leika Skotar viö Sviss i Evrópukeppni landsliöa. Leik- urinn verður í Glasgow og Nicholas leikur miðherja við hliðina á Kenny Dalglish, Liverpool. Þjóðverjar í vand- ræðum með landsliðið Fjölmargir Evrópuleikir í knattspyrnunni — í keppni landsliða — verða háðir í dag. Vestur-Þýskaland leikur við Albaníu í Tirana og verður án fjölmargra, þekktra leikmanna. Bem Schiister, sem leikur með Barcelona á Spáni, hefur neitað aö leika vegna þess að eiginkona hans á von á þriðja bami þeirra nú næstu daga. Barce- lona á að ieika í kvöld í spænsku bikarkeppninni og Schiister Icikur heldur ekki með liði sinu. í samningi Schiister við spánska liðið er ákvæði aö hann geti leikið með vestur-þýska landsliðinu þó svo Barcelona eigi þýðingarmikinn leik á sama tíma. Barcelona tekur því ekki þá áhættu að nota Schiister í bikarleikinn. Gæti þá átt yfir höfði sekt aUt að 48 þúsund doUurum. Þá hafa Flix Magath, Holger Hieronymus hjá Hamborg tUkynnt forföU svo og Kurt AUgöwer. WoUgang Dremmler og Lothar Mattheus, sem eiga viö meiðsli að striða og geta ekki leikið. „Eftir tapið gegn Norður-írlandi 1—0 verðum við að sigra í Tirana og einnig þegar við leikum í Tyrklandi og ná jafntefli við Austurriki í Vínarborg tU þess að hafa möguleika á að komast í úrslitin í Frakklandi,” sagði Karl-Heinz Rummenigge, fyrirliði vestur-þýska lands- Uðsins, í gær. Austurríki er efst í riöUnum með sex stig eftir þrjá leiki en Þjóðverjar hafa enn ekki stig. hsím. AtU Eðvaldsson. Frá Axel Axelssyni — fréttamanni DV i V-Þýskalandi: Samningur Atla Eðvaldssonar við Fortuna Diisseldorf rennur út eftir þetta keppnistímabil og enn er óvíst hvað Atli mun gera — leika áfram með Atli undir smá- sjánni hjá frönsku félagi — Samningur hans við Fortuna Diisseldorf rennur út í vor — Þá er samningur Péturs Ormslev einnig útrunninn Diisseldorf eða freista gæfunnar hjá öðru félagi. Það hefur komið fram hér í blöðum að „njósnari” frá Frakklandi hefur fylgst með Atla að undanförnu en ekki hefur komið fram frá hvaða félagi hann sé. — Já, ég hef frétt að maður frá Frakklandi hafi séð nokkra leikir með Dusseldorf. Annað veit ég ekki, ATTA STRAKAR AF SUÐURNESJUM — í drengjalandsliðinu f körfuknattleik Evrópukeppni drengja í körfuknatt- leik, sem fer fram hér á landi, hefst á laugardaginn í Njarðvík og lýkur i Keflavík á annan í páskum. Þær þjóðir sem leika hér eru Islendingar, Spánverjar, Belgíumenn og Svíar. Mótiö hefst kl. 14 í Njarövík á laugardaginn og þá verða tveir leikir. ísland leikur gegn Belgíu og Spánn gegn Svíþjóö. Á páskadag veröur leikiö í Hagaskólanum í Reykjavík. Island mætir Spáni kl. 16 og strax á eftir mætast Belgia og Svíþjóö. Síðustu leikirnir verða í Keflavík á annan í páskum. Island leikur þá gegn Svíþjóö kl. 14 og strax á eftir leikur Belgía og Spánn. Búiö er endanlega aö velja þá tíu leikmenn sem leika í íslenska liöinu. Það er skipað þessum drengjum: Omar Scheving, KR Karl Guðlaugsson, IR Hjálmar Hallgrímsson, UMFG Kristinn Einarsson, UMFN HreiðarHreiðarsson, UMFN Matti Osvald Stefánsson, IBK Magnús H. Matthíasson, Val Sigurður Ingimundarson, IBK Skarphéöinn Héðinsson, IBK Þróttarar fá markvörð frá Snæfelli Þróttarar hafa fengið góðan liðs- styrk í knattspyrnu, þar sem Lárent- sínus H. Ágústsson hefur gengið til liðs við þá. Lárentsínus lék áður með Snæfelli. Hann er snjall markvörður. Gunnar Orrason, fyrrum leikmaöur Fram, sem hefur leikiö tvö undanfarin ár með Skallagrími, hefur gengið til liðs við Eyjamenn. Gunnar hefur tilkynntfélagaskiptiíTý. -SOS. Guðjón Skúlason, IBK JóhannesSveinsson, UMFG Theodór Jóhannsson, IR. Þjálfarar liðsins eru þeir Einar Bollason og Torfi Magnússon. Tvö efstu liðin í riðlinum komast í lokakeppnina, sem verður í V-Þýska- landiísumar. þannig að ég get ekkert sagt um málið að svo stöddu, sagöi Atli. Atli sagði að það væri óljóst hvað hann myndi gera. — Það er nægur tími framundan til að hugsa um það, þar sem keppnistímabilinu lýkur hér ekkifyrr en28.maí, sagðiAtli. V-þýska blaðið Kicker sagði frá því að Diisseldorf heföi mikinn hug á að Atii yrði áfram hjá félaginu þar sem hann hefur fært DUsseldorf marga góða sigra að undanförnu og er nú í hópi markhæstu leikmanna Bundes- Ugunnar, hefur skorað 11 mörk. Blaðið sagöi að ef Atli færi frá félaginu vildi það f á 800 þús. mörk fyrir hann. Samningur Péturs Ormslevs við DUsseldorf rennur einnig út í vor. Pétur hefur ekki fengið tækifæri til aö leUta meö félaginu síöan hann meiddist í landsleiknum gegn Irum í DubUn. Pétur verður að öUum líkindum ekki áfram hjá DUsseldorf. Hann sagði í viðtali við DV, þegar hann var hér í jólafríi sínu, að ef hann fengi ekki tæki- færi að leika með DUsseldorf í vetur hefði hann mikinn áhuga á að fara til Belgíu eða Frakklands og leika þar knattspyrnu. -SOS. Langt stokkið að Varmá Sigsteinn Sigurðsson, Aftureldingu, náði snjöllum árangri í atrennulausum stökkum á héraðsmóti UMSK að Varmá. Hann setti ný félagsmet í lang- stökki án atrennu, stökk 3,28 m og þrí- stökki án atrennu, 9,52 m. Þetta er næstbesti árangur sem náðst hefur hér á landi í þessum greinum í vetur. Þá stökk Sigsteinn 1,55 í hástökki án atrennu. Á skólamóti Fjölbrautaskólans í Ármúla í Baldurshaga stökk Þórarinn Hannesson frá BUdudal 1,85 m í hástökki og 12,81 m í þrístökki. Ingólfur Stefánsson stökk 6,12 m í lang- stökki og iris Jónsdóttir 1,55 m í hástökki. 39 gull og silfur til Skagamanna — sem voru mjög sigursælir á unglingmeisf aramót i íslands í badminfon á Akureyri Um helgina fór fram í íþróttahöllinni á Akureyri unglingameistaramót Islands í badminton. Tæplega 150 keppendur, víðs vegar af landinu, tóku þátt í mótinu. Ekki var keppt í elstu flokkunum vegna þess að unglinga- landsliðið er þessa dagana í Finnlandi aö taka þátt í Evrópumeistaramóti unglinga. Það voru krakkamir frá Akranesi sem komu, sáu og sigruöu. Hlutu þau alls 20 gullverðlaun og 19 silfurverð- laun. Glæsilegur árangur þaö og óhætt er aö fara að tala um badmintonbæinn Akranes, sem hingaö til hefur verið kenndur við knattspyrnu. Hallgrímur Ámason mótstjóri var mjög ánægður meö mótið og þakkaöi Akureyringum fyrir góðan undirbún- ing. Þá vildi hann koma á framfæri sérstökum þökkum til DV fyrir gjöf á glæsilegum verðlaunagripum. Urslit urðu sem hér segir: Hnokkar-einliðaleikur 1. Oliver Pálmason, IA 2. Rósant Birgisson, IA Sveinar — einliöaleikur 1. PéturLentz,TBR 2. Þórhallur Jónsson, IA Drengir — einliðaleikur 1. Ámi Þór Hallgrímsson, IA 2. Snorri Ingvason, TBR. Tátur — einliðaleikur 1. Berta Finnbogadóttir, IA 2. VilborgViðarsdóttir,lA Telpur — einliðaleikur 1. Guðrún Júlíusdóttir, TBR 2. Guörún Sæmundsdóttir, Val Meyjar — einliðaleikur 1. Guðrún Gísladóttir, IA 2. Ása Pálsdóttir, IA Tveir tennisvellir í Álfheimum Tennisáhugamenn hafa stofnað samtök til að vinna að útbreiðslu tennis á íslandi Nýverið hefur hópur tennisáhugamanna stofnað samtök sem hafa það að markmiði að efla tengsl þeirra sem áhuga hafa á að leika tennis hér á Islandi og að vinna að út- breiðslu tennisíþróttarinnar í landinu. Undanfarin ár hefur starfað tennisdeild við Iþróttafélag Kópavogs og hefur sú deild haft til umráða tvo malbikaða tennisvelli viö Þinghólsskóla (aftan við gamla knatt- spyrnuvöllinn). Félagar í tennisdeildinni vom um fimmtíu aö tölu sl. sumar, en vitaö er um fjölda manns sem áhuga hefur á tennis sem ekki vissi af þessari starfsemi. Eigi að síður vom haldin nokkur tennismót og farin var keppnisferð til Akureyrar og keppt við norðanmenn sem hafa leikið tennis um árabil. Nú í vetur hefur tennis- deildin einnig haft tíma í íþróttahúsi Gerplu í Kópavogi og hefur hópur tennisleikara leikið þar tvisvar í viku. Nú er verið að byggja tvo til þrjá tennis- velli (útivelli) á vegum TBR við TBR-húsið í Álfheimum og verða vellirnir tilbúnir til notkunar nú í sumar. Auk þess er gert ráð fyrir þrem tennisvöllum nýju íþróttahúsi í Kópavogi sem að líkindum verður opnaö næsta haust. Aöstaða til tennisiökunar á höfuðborgar- svæðinu mun því stórbatna á þessu ári. Heyrst hefur aö fleiri íþróttafélög hafi á prjónunum stofnun tennisdeilda og bygg- ingu tennisvalla. Vitað er um fjölmarga sem stundaö hafa tennisleik erlendis en hafa ekki haldið áfram eftir heimkomuna til landsins vegna aðstöðuleysis og skorts á skipulögðu starfi innan íþróttagreinarinnar. Hin nýju samtök vilja nú bæta úr þessu og reyna að efla tengsl þeirra sem áhuga hafa á tennis þannig að menn eigi auðveldara með að ná hver til annars til að hittast og leika tennis. Sömuleiðis munu samtökin stuðla að því að tennismót verði haldin, að kennsla í íþróttinni fari fram og að íþróttin verði beturkynnt almenningi. Tennisíþróttin nýtur nú mikillar og ört vaxandi útbreiðslu um allan heim og hana getur stundað fólk á öllum aldri. Reynsla þeirra sem leikið hafa tennis hér á landi sýnir aö veður hefur alls ekki hamlað svo mjög iökun íþróttarinnar úti á sumrin. Það er því von aöstandenda hinna nýju samtaka að sem flest tennisáhugafólk gangi í samtökin sem hafa mikið starf að vinna á næstu árum. Þeir sem hafa áhuga á því að gerast meðlimir geta skrifaö til samtak- anna. Utanáskriftin er: Samtök tennisáhugafólks, Grenimel 35107 Reykjavík Hnokkar — tvíliðaleikur 1. Oliver Pálmason og Rósant Birgis- son, lA 2. Birgir Birgisson og Finnur Guðmundsson, UMFS Sveinar — tvíliðaleikur 1. Þórhallur Jónsson og Sigurður Jóns- son,lA 2. Karl Viöarsson, lA, og Jón Guðmundsson, UMFS Drengir — tvíliðaleikur 1. Ámi Þ. Hallgrímsson og Ingólfur Helgason, IA 2. Bjarki Jóhannesson og Haraldur Hinriksson.lA Tátur — tvíliðaleikur 1. Ágústa Andrésdóttir og María Guð- mundsdóttir, IA 2. Berta Finnbogadóttir og Vilborg Viðarsdóttir, IA Meyjar — tvíliðaleikur 1. Ása Pálsdóttir og Guðrún Gísladótt- ir,lA 2. Hafdís Böðvarsdóttir og Fríða Tómasdóttir, IA Telpur — tvíliðaleikur 1. Guðrún Júlíusdóttir og Helga Þóris- dóttir, TBR 2. María Finnbogadóttir og Ásta Sigurðardóttir, IA Hnokkar — tátur, tvenndarleikur 1. Oliver Pálmason og Maria Guðmundsdóttir, IA 2. Einar Pálsson og Berta Finnboga- dóttir.lA Sveinar — meyjar, tvenndarleikur 1. Þórhallur JónssonogÁsa Pálsdóttir, IA 2. Sigurður Harðarson og Guörún Gísladóttir, ÍA Drengir — telpur, tvenndarleikur 1. Árni Þ. Hallgrímsson og Ásta Sígurðardóttir, ÍA 2. Bjarki Jóhannesson og María Finnbogadóttir, IA. AB, Akureyri. DV. MIÐVIKUDAGUR 30. MARS1983. íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir Landsliðsþjálfarar Evrópu velja óskaleikmenn: JÓHANNES VALDI ROSSI, FALCAO OG ALAIN GIRESSE Blaksigrar hjá íslandi Islenska karlalandsliðiö i blaki hefndi ófaranna frá þvi fyrrakvöld með öruggum sigri á færeyska blaklandsliðinu i Keflavík í gærkvöldi. tsland sigraði með þremur hrinum gegn einni. tslenskir blakmenn geta því aftur farið að sýna á sér andlitið. Islendingamir hófu leikinn á gjör- sigri yfir hinum ungu Færeyingum, 15—2, og þurftu aðeins tólf mínýtur til. Þeir misstu aðeins máttinn í annarri hrinu, sem Færeyingar unnu 15—7, en eftir það var aldrei spurning um hvort liöið væri betra. Minnugir hroðalegrar útreiðar á mánudagskvöld gáfu íslensku landsliösmennirnir ekkert eftir í síðustu tveim hrinunum. Þeir héldu uppi stífri pressu á Færeyinga og unnu þriðju hrinu 15—9 og þá fjórðu 15—8. Leikurinn tók nákvæmlega eina klukkustund. Jón Árnason var bestur Islendinga Lendltapaði Shlomo Glikstein, 25 ára risi frá Israel, sló Ivan Lendl, besta tennisleik- ara heims, frá Tékkóslóvakíu, út í Monte Carlo mótinu í gær. Vann 6—2, 3—6 og 7—5. Björn Borg hefur enn ekki keppt. Mörgum leikjum hefur verið frestað vegna rigninga. hsím. að þessu sinni. Leifur Haröarson og Lárentsínus Ágústsson voru einnig góöir. Þá sýndi Sveinn Hreinsson hvað í honum býr. Gunnar Ámason var og traustur. Hjá Færeyingum vom þeir Hans Mikkelsen og Eyðstein Jensen bestir. Islensku stúlkurnar lentu hins vegar i erfiðleikum með þær færeysku en unnu engu að síöur með þremur hrinum gegn tveimur. Þær færeysku höfðu greinilega öðlast meira sjálfs- traust frá því í fyrrakvöld. Blakstúlkumar íslensku unnu fyrstu hrinu 15—11. Færeyingar tóku aðra hrinu 17—15. fsland svaraði með 15—7 sigri. Þær færeysku gáfust ekki upp og mörðu fjórðu hrinu 15—13 eftir 24 mínútna baráttublak. Úrslitahrinuna vann svolsland 15—11. Þær Auöur Aðalsteinsdóttir og Jóhanna Guöjónsdóttir áttu stærstan þátt í sigri Islands að þessu sinni. Sigurborg Gunnarsdóttir sýndi einnig góöa takta. Finngerd Solbjörg bar af í liði Færeyinga. Siöustu leikirnir i þessari heimsókn Færeyinga verða í kvöld. Leikur kvennalandsliðanna hefst í Hagaskóla klukkan 17.30 en karlaliðin byrja að blakaklukkan 19. -KMU. Þeir knattspymumenn sem fengu at- kvæði hjá landsliðsþjálfurunum em: Rossi, Italiu 8 Falcao, Brasilíu 7 Conti, Italíu 7 Giresse, Frakklandi 4 Maradona, Argentínu 4 Fimm leikmennfengu eitt atkvæði: Scirea, Italíu, Littbarski, V-Þýska- landi, Passarella, Argentínu, Socrates, Brasilíu og Centile, Italíu. Það vakti athygli að enginn vildi fá Karl-Heinz Rummenigge, fyrirliða V- Þýskaland, sem var knattspymumað- urEvrópu 1981 ogl980. Þá valdienginn þjálfari enskan leikmann ílið sitt. -SOS Akranesliðið meistari — Í2. deild kvenna íhandknattleik Akranesliðið, sem unnið hefur sér rétt í 1. deild kvenna í handknatt- leiknum, sigraði HK 28—11 á Akranesi og Selfoss 15—5 á Selfossi. Skagastúlk- urnar em því íslandsmeistarar i 2. deild kvenna. Þarna sjást þrir leikjahæstu blaklandsliðsmenn íslands fagna. Guðmundur E. Pálsson hefur leikið 39 leiki, Gunnar Ámason einnig 39 en Valdemar Jónasson, sem nú er landsliðsþjálfari, hefur 29 leiki að baki. Gunnar setur met í kvöld leikur sinn 40. blaklandsleik og jaf nframt þann síðasta Gunnar Árnason, blakmaðurinn kunni úr Þrótti, setur nýtt landsleikja- met í blaki í kvöld þegar hann leikur sinn 40. landsleik. Gunnar jafnaði 39- leikja met Guðmundar E. Pálssonar í leik gegn Færeyingum í gærkvöldi. Gunnar hefur lýsÞþví yfir að leik- irnir við Færeyinga nú verði hans síðustu landsleikir. Hann hefur leikið alla leiki Isiands nema tvo fyrstu, veturinn 1974. Vonandi fær Gunnar aö ljúka landsleikjaferlinum með því að fagna sigri á Færeyingum í Hagaskóla íkvöld. -KMU. Jóhannes Atlason landsliðsþjálfari. „Alltaf tapað úrslitaleik þar til núna” sagði Pétur Lentz, sem var meistari í sveinaflokki Pétur Lentz TBR tryggði sér íslandsmeistaratitilinn í sveinaflokki í badminton er hann sigraöi Þórhall Jónsson ÍA í bráðskemmtilegum úrslitaleik. Pétur er vel aö sigrinum kominn og er greinilegt að þar er mikið efni á f erðiuni. „Ég hef oft spilað til úrslita áður en alltaf tapað þar til núna,” sagði Pétur, ánægður eftir leikinn. Hann sagðist Fylkir vann á Akranesi Nokkrir leikir hafa að undanförau verið háðir í 3. deild karla í handknatt- leiknum. Efsta liðið í deUdinni, Fylkir, sigraði IA á Akranesi með 27—23. Hins vegar vann ÍA Ögra þar 50—7. Þór, Akureyri, sigraði Dalvík 24—21 eftir 12—10 fyrir Þór í hálfleik. Flest mörk Þórs skoruöu Siguröur Pálsson 7 og gamli landsliðsmaðurinn Guðjón Magnússon 6. Flest mörk Dalvíkurliðs- ins skoruðu Júlíus Viðarsson 6 og Björa Friðbjörnsson 5. hafa æft badminton í sjö ár og núna í vetur heföi hann æft sjö sinnum í viku undir stjóra kínverks þjálfara. í byrjun maí heldur Pétur út tU Þýska- lands þar sem hann tekur þátt í Vicky- Cup og verður þar á meðal 400 þátt- takenda. AB, Akureyri. Eins og komið hefur fram í DV sótti Jóhannes Atlason, landsliðsþjálfari í knattspyrau, ráðstefnu landsliðsþjálf- ara í Evrópu, sem haldin var í Split í Júgóslavíu. Á þeirri ráðstefnu vora þrettán landsUðsþjálfarar í Evrópu spurðir hvaða þrjá knattspyrnumenn þeir vUdu fá til Uðs við landslið sín. Jóhannes sagðist vilja fá Paolo Rossi, markaskorara frá italíu, Brasilíumanninn Falcao, sem leikur með Roma á italíu og Frakkann Alain Giresse, sem var talinn einn besti miðvaUarspdari HM á Spáni. Aðeins einn af þeim þrettán þjálfurum sem spurðir voru neitaði aö svara. Það var ítalski landsliðsþjálfar- inn Bearzot, sem hefur greinilega ekki vUjað stiggja neinn leikmanna Italíu, sem unnu heimsmeistaratitilinn á Spáni. Paolo Rossi fékk flest atkvæði — alls vUdu átta þjálfara hafa hann í lands- liði sínu. Sjö vildu Falcao og Bruno Conti fráltalíu. Bobby Robson, landshðseinvaldur Englands, vUdi fá Diego Maradona, Socrates frá BrasiUu og Conti, sem all- ir eru snjalUr og sókndjarfir miö- vaUarspUarar. Þessa þrjá leikmenn vildi hann hafa við hliðina á Bryan Robson, fyrirliða enska landsliðsins og Manchester U nited. BrasUíumaðurinn Falcao, sem leikur með Roma á ítaUu. Jóhannes Eðvaldsson. Jóhannes íleikbanni Jóhannes Eðvaldsson var rekinn af velU í leik Rangers og MotherweU á dögunum og var dæmdur í tveggja leikja keppnis- bann. Missti því leikinn við Dundee og getur heldur ekki leikið gegn Celtic nú í vikunni. Þetta var í fyrsta skipti á leik- ferU Jóhannesar sem atvinnu- manns í knattspyrnu aö hann er rekinn af veUi, eða frá því 1975. Kjartan dæmir í Svíþjóð Kjartan Ólafsson, milliríkja- dómari í knattspyrnu úr KR, mun dæma sinn fyrsta leik erlendis í Svíþjóð 12. maí. Það hefur verið ákveöið að Kjartan dæmi leik Svía og Luxemborgar- manna í Evrópukeppni landsliöa skipað leikmönnum undir 21 árs aldri. Með Kjartani fara héöan tveir línuverðir en ekki er enn búið að ákveða hverjir það verða. Þá hefur DV frétt að Guðmundur Haraldsson, milliríkjadómari úr KR, muni dæma leik Norðmanna og Svía þegar landslið þjóðanna, skipuð leikmönnum 16 ára, mætast. -SOS. Víðavangs- hlaup íslands Víðavangshlaup tslands fer fram laugardaginn 9. aprU í ná- grenni Borgamess. Keppt verður í eftirtöldum flokkum: Karlar 8 km, konur 3 km, sveinar og drengir 3 km, pUtar 1,5 km, telp- ur 1,5 km, stelpur 1,5 km og strákar 1,5 km. Þátttökutilkynningar þurfa að berast Ingimundi Ingimundar- syni fyrir miðvikudagskvöld, 6. aprU, í síma 93-5175 og í vinnu- síma 93-5172. Þátttökugjald er 30 kr. í fuUorðinsflokkum og 15 kr. í yngri flokkunum. Víðavangshlaupanefnd FRÍ. ’andslið N-íra Landslið N-Írlands í Evrópuleiknum við Tyrki í kvöld verður þannig skipað: Platt. Jimmy NichoU, McLeland, John O’NeU, Donaghy, Martin O’NeiU, McCreery, Mcllroy, Armstrong, Whiteside, Stewart eða Brother- s*rn.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.