Dagblaðið Vísir - DV - 30.03.1983, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 30.03.1983, Blaðsíða 24
36 DV. MIÐVIKUDAGUR 30. MARS1983. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Tilsölu er Golf L árg. 77, ekinn 81 þús. km, 4 dyra, vín- rauður, sæmilegt lakk, sumar- og vetr- ardekk. Uppl. í síma 46051 eftir kl. 17. Willys árg. ’46 til sölu, 8 cyl., 283 Chevy, 4 gíra, ný Miky Tompson dekk. Verð ca 30 þús. Uppl. í síma 99-3854. Scout II árg. 74 til sölu, fallegur jeppi á nýjum dekkj- um, skoðaður ’83. Oska eftir skiptum á ódýrari bíl á ca 70—80 þús. Uppl. í síma 92-7287. Jeppi og kerra. Til sölu er Willys CJ 5 árg. 74, 6 cyl., beinskiptur, vökvastýri, og aflbrems- ur, vínrauöur (sanseraður), sportfelg- ur, góð dekk, ekinn 85 þús. km, nýleg kerra. Verö 120 þús. Góður og vel með farinn jeppi, passar vel í sumarfríið. Ýmis skipti koma til greina. Veröur til sýnis fyrir utan Þverbrekku 4 í kvöld frá kl. 7, sími 46066, Bói. Mánaðargreiðslur — skipti. Plymouth Fury 3 árg. 70 til sölu. Möguleiki að taka video eða hljómtæki upp í. Verð ca kr. 50 þús. Mjög góður og fallegur bíll. Uppl. í síma 30745 eftir kl. 18. Felgur til sölu, 16” undir Dodge Ramchester, 15” und- ir Wagoneer og Toyota. Einnig sumar- dekk á felgum undir VW Passat og Golf. Uppl. í síma 50328 og 54100. Range Rover árg. 74 til sölu, 8 cyl., góð vél, aflstýri, tauáklæði, ný- leg dekk og margt endurnýjað. Uppl. í síma 18751 eftir kl. 19.30. Chevrolet Impala station árg. 73 til sölu. Uppl. í síma 77545. Subaru 1600 árg. 1978 til sölu, sjálfskiptur, mjög góður bíll. Uppl. í síma 92-1539 eða hjá Bílasölu Brynleifs, Keflavík. Bflar óskast Óska að kaupa Mazda 626 árg. ’80—’81, 4ra dyra, með 50 þús. kr. útborgun og 10 þús kr. á mánuöi. Að- eins góður bíll kemur til greina. Uppl. í síma 98-1592. Bílatorg — bílasala. Vegna mikillar sölu vantar nýlega Volvo, Saab, Benz, BMW, Citroen, og alla japanska bíia á skrá og á staðinn. Bjartur og rúmgóður sýningarsalur, ekkert innigjald, upplýst og malbikaö utisvæði. Næturvarsla. Komiö eða hringið. Bílatorg símar 13630 og 19514, á horní Borgartúns og Nóatúns. Frambretti óskast á Chevrolet Novu árg. 72. Uppl. í síma 95-4487. Óska eftir Land Rover dísil, sem þarfnast lagfæringar á boddíi eöa vél. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-521. Bíll kr. 40—80 þús. Oska eftir að kaupa bíl á veröinu 40—80 þús. Utborgun 20 þús. og eftirstöðvar greiddar með skilvísum mánaðar- greiðslum. Til sölu er á sama staö Es- cort árg. 73. Selst ódýrt. Uppl. veitir Hjalti í síma 77057 eftir kl. 17. Vantar Datsun dísil 71, ógangfæran. Uppl. í síma 25318 eftir kl. 21. Vantargóðan VW, vélarlausan. Uppl. í síma 66909. Óska eftir góðum Skoda árg. 78 eða yngri. Uppl. í síma 31973. Góður bíll óskast, ekki eldri en árgerð 79, með lítilii út- borgun og afg. með 100% öruggum mánaðargreiðslum. Á sama stað til sölu Austin Mini árg. 77. Uppl. í síma 79551 eftirkl. 19. Óska eftir að kaupa bíl á mánaðargreiðslum. Verð u.þ.b. 30 til 60 þús. kr. Mætti þarfnast einhverrar lagfæringar. Uppl. í síma 54713. Lítill sparneytinn framdrifsbíll óskast í skiptum fyrir VW1303 árg. 73. Milligjöf allt að kr. 80 þús. Aðeins góöur bíll kemur til greina. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-639. Saab 900 GLE óskast í skiptum fyrir Saab 99 GLE árg. 77. Aðrir vandaöir, sjálfskiptir framdrifs- bílar koma til greina.Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-642. Toyota Cressida árg. ’80 óskast. Góð útborgun, góðar mánaöar- greiðslur. Uppl. í síma 75134. Volvo 245 station árg. 78—79 óskast til kaups. Er meö Saab 72, skoöaðan ’83, góðan bíl og 50 þús. í peningum, rest á 6—7 mánuðum. Uppl. í síma 71427 næstu daga. Bill óskast í skiptum fyrir einn, tvo eða þrjá góða tölthesta. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-544. Lada. Oska eftir góðri Lödu sem fengist með 25 þús. kr. staðgreiðslu. Uppl. í síma 71790. Óska eftir að kaupa Cortínu árg. 70 eða Fiat 127 árg. 74 eða 75. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-560. Nýlegur pickup óskast með dísilvél, t.d. Toyota Hilux eða Datsun. Uppl. í síma 54617 e. kl. 19. Húsnæði í boði Miðbær. Til leigu í 1 ár herbergi með sér snyrt- ingu, fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 19268. 2ja—3ja herb. íbúð til leigu við Hraunbæ í Reykjavík. Uppl. ísíma 92-1861. Lítið einbýiishús í Hafnarf irði til leigu í eitt ár. Greiðist fyrirfram. Aðeins reglufólk kemur til greina. Til- boð er greini nafn, hehnilisfang, fjöl- skyldustærö og aldur, sendist DV, merkt „Hafnarf jörður 518”. 2ja herb. íbúð til leigu í kjallara nú þegar við Hag- ana. Algjör reglusemi. Tilboð er greini fjölskyldustærð sendist DV fyrir 6. apríl merkt „Vesturbær 508”. Kópavogur. Til leigu 4 herb. íbúð í lyftuhúsi, leigist með húsgögnum. Leigutími 15. maí til 1. sept. Tilboö sendist DV sem fyrst merkt „Furugrund 326”. Tveggja herb. íbúð til leigu í Kópavogi, ársfyrirframgreiösla skil- yröi. Tilboð sendist DV sem fyrst, merkt: „Kópavogur 484”. Tveggja herbergja kjallaraíbúð í Vesturbæ leigist í þrjá til sex mánuði. Uppl. um fjölskyldustærð og atvinnu sendist DV merkt „Melar 100”. 3ja herb. íbúð til leigu í 1 ár, fyrirframgreiðsla. Tilboð sendistinná auglþj. DV fyrir 11. apríi merkt „Húsnæði 637”. Húsnæði óskast Kona með 17 mán. gamalt barn óskar eftir íbúð á Reykjavíkur- svæðinu, reglusemi heitið, fyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 92-1985. Algjört bindindisfólk: 5 manna fjölskyldu vantar húsnæði á Stór-Reykjavíkursvæðinu fyrir 1. ágúst og í minnst 10 mán. eöa jafnvel lengur, fyrirframgreiðsla möguleg. Vinsamlega hringið í síma 92-2003 eftir kl. 19 á kvöldin. 24 ára stúlka óskar eftir einstaklingsíbúð, getur borgaö ár fyrirfram. Uppl. í síma 73178 eftir kl. 19 á kvöldin. Ung hjón meö eitt barn óska eftir 2ja—3ja herb. íbúö frá 1. júní. Uppl. í síma 37995. Myndlistarmaður óskar eftir íbúðarhæfri vinnustofu. Uppl. í síma 74349. Maöur um fertugt óskar eftir herbergi á leigu í Hafnarfirði, einhver hreinlætisaöstaöa æskileg. Þeir er hugsanlega gætu sinnt þessu hringi í síma 53961 á kvöldin. ... \ HUSALEIGU- SAMNINGUR i ÓKEYPIS Þeir sem auglýsa í húsnæðis- auglýsingum DV fá eyðublöð hjá auglýsingadeild DV og geta þar með sparað sér veru- legan kostnað við samnings- gerð. Skýrt samningsform, auðvelt i, útfyllingu og allt á hreinu. , DV auglýsingadeild, Þverholti 11 og Síðumúla 33. Óska eftir 3—4 herb. íbúð, reglusemi og góðri umgengni heitið. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 46526. Sjúkraliði og iðnnemi meö 5 mán. gamalt barn óska eftir 2ja herb. íbúð á leigu á Stór-Reykjavíkur- svæðinu, helst í Hafnarfirði, Garðabæ eða Kópavogi. Uppl. í síma 45326 eftir kl. 17. Ung og reglusöm kona óskar eftir einstaklingsíbúð. Fyrirframgreiðsla, ef óskaö er. Uppl. í síma 34890 eftir kl. 19. Algjörneyð. Getur ekki einhver hjálpað okkur með íbúð? Eigum að fara út 31. mars (skírdag). Uppl. í síma 14933 og 78727. Gey msluherbergi: Oska að taka á leigu herbergi til geymslu búslóðar. Uppl. í síma 24675 eftirkl. 19. 25 ára maður óskar eftir íbúð eöa rúmgóðu herbergi, öruggar greiðslur. Reglusemi og snyrti- mennsku heitiö. Uppl. í síma 86737. Vantar íbúð eða stórt herbergi í tvo mánuöi (apríl- maí). Uppl. í síma 42754. Hagfræðingur óskar eftir lítilli íbúð miðsvæðis í borginni sem fyrst. Reglusemi og góð umgengni. Góð leiga og fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 19476. Atvinnuhúsnæði Til leigu 50 ferm herbergi á 3. hæö viö Bolholt. Gæti hentað fyrir skrifstofu, lager eða léttan iðnað. Uppl. í síma 35770 eða 82725 á kvöldin. Bjart og hlýtt, 220 ferm iðnaðarhúsnæði á Ártúns- höfða til leigu strax, lofthæð 5,60, stór- ar innkeyrsludyr. Uppl. í síma 39300 næstu daga og á kvöldin í síma 81075. Nokkrir tónlistaráhugamenn óska eftir æfingarhúsnæði, helst í miö- eöa vesturbænum. Lofum því, sem aðr- ir lofa, og stöndum auk þess við það. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e.kl. 12. H-574. Geymsluhúsnæði. Oska að taká á leigu geymsluhúsnæði, ca 20—30 ferm, má vera bílskúr. Bíl- hlutir hf. (Sisu), sími 38365. Atvinna í boði Vantar ungan og hressan mann tii vinnu á bílasölu. Tilboð er greini nafn, síma og fyrri störf sendist, DV sem fyrst, merkt „Góður bílasali 535”. Vanan mann vantar á 10 tonna bát. Uppl. í síma 42933 e.kl. 19. Sjómenn: Háseta vantar á netabát, sem rær frá Suðausturlandi. Uppl. í síma 97-8890 á vinnutíma, 97-8922, heimasími. Efnagerð í Reykjavík. 20—35 ára frískur maöur óskast strax til starfa við efnagerð. Hreinlegt starf. Þarf að hafa bílpróf. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-564. Hobbiteiknarar. Oska að kynnast góöum fríhendisteikn- ara. Svar sendist DV fyrir föstudaginn 8. apr. merkt „Tattoo”. Utgerðarfyrirtæki í Bandaríkjunum vill ráða til sín tvo vana netamenn, fyrsta vélstjóra og mann vanan Baader vélum. Um er að ræða verksmiöjutogara sem enn er í smíðum og mun verða gerður út frá vesturströnd Bandaríkjanna. Þeir sem hafa áhuga, hafi samband við auglþj. DVísíma 27022 eftirkl. 12. H-397. Afgreiðsludama óskast allan daginn. Æskilegur aldur ca 30— 40 ára. Uppl. á staðnum kl. 9—10 f.h. Tösku- og hanskabúðin, Skólavörðu- stíg 7. Atvinna óskast Trésmiðir. Byggingarverktaki óskar eftir smið til starfa á trésmíðaverkstæði í Hafnar- firði, æskilegt aö viðkomandi geti hafiö störf strax. Þarf að geta unnið sjálf- stætt. Uppi. í síma 52323. Tapað -fundið Hvítt umslag, merkt Önnu Heiðu Oskarsdóttur, tapaðist viö eða í Glæsibæ, 28. mars ’83. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 31708. Fundarlaun. Skemmtanir ' Dixie. Tökum aö okkur að spiia undir borö- haldi og koma fram a ýmiss konar skemmtunum og öðrum uppákomum. Gamia góöa sveiflan í fyrirrúmi, flutt af 8 manna Dixielandbandi. Verð eftir samkomulagi. Uppl. i sima 30417,73232 og 74790. Umboðsskrifstofa Satt. Sjáum um ráöningar hljómsveita og skemmtikrafta. Uppl. í síma 15310 virka daga frá kl. 10—18. SATT. Félagsheimili-f élagasamtök'. Af marggefnu tilefni er forráðamönn- um einkasamkvæma og almennra dansleikja bent á að panta danshljóm- sveitina Rómeó með góðum fyrirvara. Vönduð tónlist, vanir menn. Uppl. í. símum 91-77999 og 91-33388. Dans- hljómsveitin Rómeó. Diskótekið Dollý. Fimm ára reynsla (6 starfsár) í dansleikjastjórn um allt land fyrir alla aldurshópa segir ekki svo lítið. Sláiö á þraðinn og viö munum veita allar upplýsingar um hvernig einka- samkvæmið, árshátíöin, skólabaliið og allir aðrir dansleikir geta orðið eins og dans á rósum frá byrjun til enda. Diskótekið Dollý. Sími 46666. Diskótekið Donna. Bjóðum upp á fyrsta flokks skemmti- krafta. Árshátíðirnar, þorrablótin, skólaböllin, diskótekin og allar aðrar skemmtanir bregöast ekki í okkar höndum. Vanir menn, fullkomin hljóm- tæki, samkvæmisleikjastjórn sem við á. Höfum fjölbreyttan ljósabúnað. Hvernig væri að slá á þráðinn? Uppl. og pantanir í síma 74100 á daginn (Bragi) og á kvöldin 43295 og 40338 (Magnús). Góða skemmtun. Einkamál Maöur milli 30 og 40 ára óskar eftir kynnum viö stúlku 19—39 ára með náin kynni og tilbreytingu í huga. Gift stúlka kemur til greina. Fjárhagsaðstoð ekkert vandamál. 100% trúnaöarmál. Svar sendist DV með uppl. um nafn og símanúmer (helstmynd) merkt „X69”. Sparimerkjagifting. Er ekki einhver stúlka sem er líkt ástatt fyrir og mér? Svar sendist DV fyrir 5. apríl ’83, merkt „Beggja hagur 510”. Hjúskaparmiðlun. Leggið inn nöfn ykkar, ásamt mynd, upplýsingum um óskir ykkar og ástæð- ur, aldur, fjárhag, o.s.frv. Skráningar- gjald 1000 kr. Full þagmælska og skjót- ur árangur. Svar sendist DV merkt „Hjúskaparmiðlun 586”. Þrítug kona óskar eftir að kynnast manni á svipuðum aldri sem gæti veitt f jarhagslegan stuðning. Svar sendist DV merkt „Kunnings- skapur 620”. Líkamsrækt Ljósastofan Laugavegi: Erum flutt af Laugavegi 92 á Lauga- veg 52, í stærra og betra húsnæði, að- skildir bekkir og góð baðaðstaða. Opið kl. 7.30—23 virka daga og til kl. 19 um helgar fyrir jafnt dömur sem herra. Góðar perur tryggja skjótan árangur. Verið velkomin. Ljósastofan Lauga- vegi 52, sími 24610. Sólbaðsstofan Sælan, Ingólfsstræti 8. Dömur og herrar, ungír sem gamlir, losniö við vööva- bólgu, stress, ásamt fleiru um leið og þið fáið hreinan og falleganbrúnan lit á líkamann. Hinir vinsælu hjónatímar á kvöldin og um helgar. Opiö frá kl. 7— 23, laugardaga 7—20, sunnud. 13—20. Sérklefar, sturtur, snyrting. Verið velkomin, sími 10256. Sælan. Árbæingar — Selásbúar. Vorum að bæta viö nýjum ljósabekk, nýjar perur tryggja skjótan árangur. Sérklefar, góð sturtu- og snyrtiað- staða. Tryggiö ykkur tíma í síma 74270. Sólbaösstofan, Brekkubæ8. Sóldýrkendur. Viö eigum alltaf sól. Komið og fáið brúnan lit í Bel-O-Sol sólbekknum. Sólbaöstofan Ströndin, Nóatúni 17, sími 21116. Sóldýrkendur. Við eigum alltaf sól. Komiö og fáið brúnan lit, í Bel-O-Sol sólbekknum. Sól- baðsstofan Ströndin, Nóatúni 17, sími 21116. Innrömmurr Rammamiðstöðin Sigtúni 20, sími 25054. Alhliöa innrömmun, um 100 tegundir af rammalistum, þ.á m. ál- listar fyrir grafík og teikningar. Otrúlega mikiö úrval af kartoni. Mikið úrval af tilbúnum álrömmum og smellurömmum. Setjum myndir í til- búna ramma samdægurs, fljót og góð þjónusta. Opið daglega frá kl. 9—18, nema laugardaga kl. 9—12. Ramma- miöstöðin Sigtúni 20 (á móti ryðvarnarskála Eimskips). Barnagæsla Stúlkur. Við þörfnumst stúlku til að gæta 5 ára drengs hluta úr degi strax eftir páska. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-509. Dagmamma við Hlemm getur bætt við sig barni eftir páska. Mjög góö aðstaöa úti og inni. Uppl. í síma 17519.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.