Dagblaðið Vísir - DV - 30.03.1983, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 30.03.1983, Blaðsíða 26
38 DV. MIÐVIKUDAGUR 30. MARS1983. Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Tökum aö okkur hreingerningar, á íbúöum, stiga- göngum og stofnunum, einnig hreinsum viö teppi og húsgögn meö nýrri og fullkominni djúphreinsunar- vél. Margra ára reynsla og örugg þjón- usta. Uppl. í síma 74929. Fataviðgerðir. Alls kyns fatabreytingar og viögeröir. Fataviðgeröin Stórholti 33, önnur hæö, sími 11751. Alhliða pipulagningaþjónustá, nýlagnir, breytingar, viögeröir. Setj- um Danfoss-krana á hitakerfi, hita- lagnir í plön og gangstíga, frárennslis- lagnir úti og inni, löggildir pípu- lagningameistarar. Pétur Veturliða- son, sími 30087, og Sveinbjörn Stefáns- son.sími 71561. Húsaviögeröarþjónustan. Tökum aö okkur sprunguviögeröir meö viöurkenndu efni, margra ára reynsla. Klæðum þök, gerum viö þak- rennur og berum í þær þéttiefni. Ger- um föst verötilboö, fljót og góö þjón- usta, 5 ára ábyrgö. Hagstæðir greiöslu- skilmálar. Uppl. í síma 79843 og 74203. Tökum að okkur alla viöhaldsvinnu viö trésmíöi. Vönduö vinna, vanir menn. Uppl. í síma 92- 3758 eftir kl. 17. Borum fyrir gluggagötum, huröagötum og stigaopum. Fjarlægum veggi og vegghluta. Lítiö ryk, þrifaleg umgengni og hagstætt verð. Vanir menn. Uppl. í síma 39667. Dyrasímaþjónusta, fljót og ódýr þjónusta. Uppl. í síma 54971 eftirkl. 18. Húsbygg jendur — húseigendur: Tek aö mér nýsmíöi og breytingar eldra húsnæðis, vönduö vinna. Uppl. í síma 44071. Raflagna- og dyrasímaþjónusta. Onnumst nýiagnir, viöhaid og breytingar á raflögninni. Gerum viö öli dyrasímakerfi og setjum upp ný. Greiðsluskiimáiar. Löggiltur raf- verktaki, vanír menn, Róbert Jack hf., simi 75886. Pípulagnir — fráfallshreinsun. Get bætt viö mig verkefnum, nýlögn- um, viðgeröum og þetta meö hitakostn- aöinn, reynum aö halda honum í lág- markí. Hef í fráfallshreinsunina raf- magnssnigil og loftbyssu. Góö þjón- usta. Siguröur Kristjánsson pípulagn- ingameistari. Símí 28939. Smiður. Tek aö mér viöhaldsvinnu og breyt- ingar. Bjami Vernharösson, sími 72643 eftir kl. 19. Tökum aö okkur alls konar viögerðir, skiptum rnn glugga, huröir, setjum upp sólbekki, önnumst viögeröir á skólp- og hitalögn, alhliða viðgerðir á bööum og flísalögnum, vanir menn. Uppl. í síma 72273. Pípulagnir. Tek aö mér nýlagnir, breytingar, og viögeröir á hita, vatns- og frárennslis- lögnum. Uppsetning og viöhald á hreinlætistækjum. Góö þjónusta, vönduö vinna, læröir menn. Sími 13279. Ökukennsla Úkukennsla — bifhjólakennsla. Læriö aö aka bifreiö á skjótan og öruggan hátt. Glæsilegar kennslubif- reiöar, Marcedes Benz ’83, meö vökva- stýri og BMW 315, 2 ný kennsluhjól, Suzuki 125 TS og Honda CB-750 (bif- hjól). Nemendur greiða aðeins fyrir tekna tíma. Siguröur Þormar, öku- Ikennari, sími 46111 og 45122. Ökukennsla — æfingatímar. Kenni á Mazda 929 árg. ’83. Nemendur geta byrjaö strax, greiöa aðeins fvrir tekna tíma. Ökuskóli og öll prófgögn ásamt litmynd í ökuskírteini ef óskaö er. Skarphéöinn Sigurbergsson öku- kennari, sími 40594. Úkukennsla-æfingatímar. Kenni á Mazda 626 hardtopp, ökuskóli og prófgögn, sé þess óskaö. Nemendur geta byrjaö strax. Hallfríöur Stefáns- dóttir, sími 81349. Ökukennsla — Mazda 626. Kenni akstur og meðferö bifreiöa. Full- komnasti ökuskóli sem völ er á hér- lendis ásamt myndum og öllum próf- gögnum fyrir þá sem þess óska. Kenni allan daginn. Nemendur geta byrjað strax. Helgi K. Sessilíusson, sími 81349. Úkukennsla — æfingartímar. Kenni á Mazda 626 árg. ’82, nýir nemendur geta byrjaö strax. Greiöa aðeins fyrir tekna tíma. Okuskóli og öll prófgögn ef þess er óskað. Vignír Sveinsson ökukennari, sími 76274 og 82770. Ökukennsla—æfingatímar— hæfnisvottorö. Kenni á Mitsubishi Galant, tímafjöldi viö hæfi hvers einstaklings, ökuskóli og öll prófgögn, ásamt litmynd í ökuskírteiniö ef þess er óskaö. Jóhann G. Guðjónsson, símar 21924,17384 og 21098. Kenni á Toyota Crown ’83, utvega öll gögn varðandi bilprof, ökuskoli ef óskaö er. Þið greiðiö aöeins fyrir tekna tíma. Hjálpa einnig þeim sem af einhverjum ástæöum hafa misst ökuleyfi sitt aö öðlast þaö aö nýju. Geir P. Þormar ökukennarí, simi 19896,40555 og 83967. ökukennsla — endurhæfing — Iiæfnis- vottorð. Kenni á Peugeot 505 Turbo 1982. Nemendur geta byrjað strax. Greiðsla aöeins fyrir tekna tíma. Kennt allan daginn eftir ósk nemenda. ökuskóli og öll prófgögn. Gylfi K. Sigurösson, öku- kennari, sími 73232. Ökukennarafélag Islands auglýsir: ÞorvaldurFinnbogason, 33309 Toyota Cressida 1982. Vilhjálmur Sigurjónsson, 40728 Datsun 2801982. Snorri Bjarnason, 74975 Volvo 1982. Skarphéöinn Sigurbergsson, 40594 Mazda 9291982. Sigurður Gíslason, 67224—36077 Datsun Bluebird 1981. Olafur Einarsson, 17284 Mazda 9291981. Jóhanna Guömundsdóttir, 77704—37769 Honda 1981. Helgi K. Sessilíusson, 81349 Mazda 626. Hallfríður Stefánsdóttir, 81349 Mazda 6261981. Guöbrandur Bogason, 76722 Taunus. GuðmundurG. Pétursson, 73760—83825 Mazda 929 hardtopp 1982. Finnbogi G. Sigurðsson, 51868 Galant 1982. Arnaldur Arnason, 43687 Mazda 6261982. Kristján Sigurösson, 24158 Mazda 9291982. Gunnar Sigurösson, 77686 Lancer 1982. Guöjón Jónsson, 73168 Mazda 929 Limited 1983. Þorlákur Guögeirsson, 35180—32868 Lancer. Þórir Hersveinsson, 19893—33847 Buick Skylark. ^Sumarliöi Guöbjörnsson, 53517 Mazda 626. Bronco ’74 til sölu, V-8, 289 cub., gulur, ekinn 5500 km á vél, heitur Tork knastás, Holley blönd- ungur, Trush hljóðkútar, White Spoke felgur, breið dekk. Glæsilegur bíll. Uppl. í síma 33937 eftir kl. 19. Glæsileg og vönduð ■dömu- og herraúr, hentug til ferming- argjafa, sendi í póstkröfu. Hermann Jónsson, úrsmiöur, Veltusundi 3 (viö Hallærisplaníö). Sími 13014. Toyota Hiace árg. 1981 til sölu, ekinn 63 þús. km. Uppl. í síma 71151 eftirkl. 19. Toyota Hiace árg. ’82 dísil, ekinn 32 þús. km, meö gluggum, sætum fyrir 6. Uppl. í síma 43576 eftir kl. 18. Terelyne kápur og frakkar frá kr. 960, ullarkápur frá kr. 500, úlpur frá kr. 590, jakkar frá kr. 540, anorakkar frá kr. 100. Næg bílastæöi. Kápusalan, Borgartúni 22, opiö kl. 13— 17.30. Volvostation árg.’79 til sölu, grænsanseraöur, original cover á sætum, upphækkaður, sílsa- listar, toppgrind, dráttarkúla, grjót- grind, 4 ný sumardekk á felgum, bíll í sérflokki. Verð 220—230 þús. Uppl. í síma 82620 eftir kl. 19. Til fermingargjafa: hollenskir körfustólar í dökkum og ljósum lit. Póstsendum. Nýja bólstur- geröin Garöshorni, sími 16541 og 40500. Ford Econoline árg. ’76 til sölu, gerö 250, 6 cyl., sjálfskiptur, aflstýri og -bremsur, innréttaöur, snúningsstólar, krómfelgur og margt fleira. Uppl. í síma 44541 eftir kl. 18. Toyota Hiace dísil árg. ’82 til sölu. Uppl. í síma 71798 eftir kl. 19. Ljósabær Laugavegi 64, á horni Vitastígs, gengið upp á 2. hæö. Seljum á næstu dögum margs konar Þjónusta Bflar til sölu Múrverk—flisalagnir. Tökum aö okkur múrverk, flísalagnir, múrviögeröir, steypu, nýbyggingar, skrifum á teikningar. Múrarameist- arinn, sími 19672. Vcrzlun lampa, lítilsháttar útlitsgallaöa, á gjafveröi, einnig aðrar vörur af eldri lager. Geriö góö kaup, verslið ódýrt. Komið við í Ljósabæ, raftækjaverslun sem leynir á sér. Sími 15220. T ~'| u GAAM & WÍITCH ♦ * # ?. ;— •«.-• * — L1 • inmnniTimirmmnimii *í *Tí>3 Tölvuspil. Eigum öll skemmtilegustu tölvuspilin, til dæmis Donkey Kong, Donkey Kong jr., Oil Pamic, Míckey og Donald, Green House og fleiri. Sendum í póst- kröfu. Guðmundur Hermannsson úr- smiður, Lækjargötu 2, sími 19056. Velúr og f rottégallar í glæsilegu úrvali. Verslunin Madam, Glæsibæ, sími 83210. Sendum í póst- kröfu. Hef til sölu allra nýjustu og vinsælustu geröina af tölvuspilum svo sem Donkey Kong, 3 geröir, einfaldar og tvöfaldar Micky and Donald og fleiri gerðir. Hermann Jónsson úrsmiður, Veltisundi 3 (við Hallrærisplaniö), sími 13014. Time Quartz tölvuúr á mjög góöu verði, t.d. margþætt tölvuúr eins og á myndinni, aðeins kr. 635. Laglegur stálkúlupenni m/tölvuúri, kr. 318, stúlku/dömuúr, hvít, rauð, svört eöa blá, kr. 345. Arsábyrgð og góð þjón- usta. Póstkröfusendum. BATI hf. Skemmuvegi L 22, sími 79990.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.