Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.1983, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.1983, Blaðsíða 7
DV. FÖSTUDAGUR15. APRIL1983. 25 Útvarp Útvarp Laugardagur 16. apríl 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 7.25 Leikfimi. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð: Yrsa Þórðardóttir 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.50 Leikfimi. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tón- leikar. 9.30 Öskalög sjúklinga. Lóa Guðjónsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir). 11.20 Hrímgrund — Útvarp bam- anna. Blandaður þáttur fyrir krakka. Stjórnandi: Sólveig Halldórsdóttir. 12.00 Dagskrá.Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Iþróttaþáttur. Um- sjónarmaður: Hermann Gunn- arsson. Helgarvaktin. Umsjónar- menn: Elísabet Guðbjörnsdóttir og Hróbjartur Jónatansson. 15.10 í dægurlandi. Svavar Gests rif jar upp tónlist áranná 1930—60. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Þá, nú og á næstunni. Fjallað um sitthvað af því sem er á boðstólum til afþreyingar fyrir böm og unglinga. Stjórnandi: Hildur Hermóðsdóttir. 16.40 tsienskt mál. Mörður Árnason sér um þáttinn. 17.00 Síðdegistónleikar. a. „Sköpun heimsins”, balletttónlist eftir Darius Milhaud. Franska ríkis- hljómsveitin leikur; Leonard Bernstein stj. b. „Hafið”, hljóm- sveitarsvíta eftir Claude Debussy. Sinfóníuhljómsveitin í Boston leikur; Charles Miinch stj. c. „Dafnis og Klói”, svíta nr. 2 eftir Maurice Ravel. Sinfóníuhljóm- sveit og kór Lundúna flytja; Leopold Stokowski stj. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. Helga Thorberg og Edda Björgvins- dóttir áttu upptökin að gamanþáttunum Á taii sem er i út- varpi á laugardögum kiukkan 19.35. 19.35 Á tali. Umsjón: Helga Thor- berg og Edda Björgvinsdóttir. 20.00 Harmonikuþáttur. Umsjón: Högni Jónsson. 20.30 Kvöldvaka. 21.30 Ljáðu mér eyra. Skúli Magnús- son leikur og kynnir sígilda tónlist. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Örlagaglíma” eftir Guðmund L. Friðfinnsson. Höfundur les (5). 23.00 Laugardagssyrpa. — Páll Þorsteinsson og Þorgeir Ástvalds- son. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. vC® KÖR ÖLDUTÚNSSKÖLA Egill Friðleifsson segir frá Kinaför Öldutúnsskólakórsins sumarið 1982 i út- varpi sunnudaginn 17. apríl klukkan 15.15. Þátturinn heitir Borðað með prjónum. Sunnudagur 17. apríl 8.00 Morgunandakt. Séra Robert Jack prófastur, Tjörn á Vatnsnesi, flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.35 Morguntónleikar. a. Charley Olsen leikur orgelverk eftir Diet- rich Buxtehude, Max Reger og Cesar Franck á orgel Frelsara- kirkjunnar í Kaupmannahöfn. b. Elisabeth Speiser syngur þýskar aríur eftir Georg Friedrich Hándel með Barokk-kvintettinum í Wint- erthur. c. Robert Veyron-Lacroix og hljómsveit Tónlistarskólans í París leika Sembalkonsert í D-dúr eftir Joseph Haydn; Kurt Redel stj. d. Poul de Winter, Maurice van Gijsel og Belgíska kammersveitin leika Divertimento fyrir flautu, óbó og strengjasveit eftir Jean- Baptiste Loéllet; Georges Maes stj. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Út og suður. Þáttur Friðriks Páls Jónssonar. 11.00 Messa í Möðmvallakirkju. (Hljóðr. 10. þ.m.). Prestur: Séra Pétur Þórarinsson. Organleikari: Guðmundur Jóhannsson. Hádegis- tónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.30 Frá liðinni viku. Umsjónar- maður: PállHeiöar Jónsson. 14.15 Spánskir dagar. Staldrað við 1 Katalóníu og Andaluciu og bmgðið upp myndum af menningu og mannlífi. Flutt verða ljóð og tón- list af spænskum listamönnum.ú). Umsjónarmenn: Anna S. Þóris- dóttir og Margrét B. Andrésdóttir. 15.15 Borðað með prjónum. Egill Friðleifsson segir frá Kínaför Öldutúnsskólakórsins, sumarið 1982; síðarihluti. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Þankar um Erasmus frá Rott- erdam og áhrif hans. Séra Heimir Steinsson flytur fyrra sunnudags- erindi sitt. 17.00 Tónleikar Sinfóníuhljómsveit- ar íslands í Háskólabíói 14. april sl.; fyrri hl. Stjórnandi: Guð- mundur Emilsson. Einsöngvarar: Elísabet F. Eiríksdóttir og Robert Becker. „Requiem” op. 48 eftir Gabriel Fauré. — Kynnir: Jón Múli Árnason. 18.00 „Þegar ég barðist við bjam- dýrið”, smásaga eftir Braga Magnússon. Steingrímur Sigurðs- son les. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.25 Veistu svarið? — Spurninga- þáttur útvarpsins á sunnudags- kvöldi. Stjórnandi: Sverrir Páll Erlendsson. Dómari: Þórhallur Bragason. Til aöstoðar: Þórey Aðalsteinsdóttir (RUVAK). 20.00 Sunnudagsstúdíóið — Útvarp unga fólksins. Guðrún Birgisdóttir stjórnar. 20.45 Nútímatónlist. Þorkell Sigur- björnsson kynnir. 21.30 íslandsmótið í handknattleik. Hermann Gunnarsson lýsir frá úr- slitakeppni í Laugardalshöll. 22.05 Tónieikar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.40 íslandsmótið í handknattleik. Hermann Gunnarsson lýsir frá úr- slitakeppni í Laugardalshöll. 23.05 Kvöldstrengir. Umsjón: Helga Alice Jóhanns. Aðstoðarmaður: SnorriGuðvarðsson (RUVAK). 23.55 Fréttir. Dagskrárlok. Mánudagur 18. apríl 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Séra Agnes M. Siguröardóttir æskulýðsfulltrúi flytur (a.v.d.v.). Gull í mund. — Stefán Jón Haf- stein — Sigríður Árnadóttir — Hildur Eiríksdóttir. 7.25 Leikfimi. Umsjón: JónínaBenediktsdóttir. 8.00 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Morgunorð: Oddur Albertsson tal- ar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Branda litla og villikettirnir” eft- ir Robert Fisker í þýðingu Sigurð- ar Gunnarssonar. Lóa Guðjóns- dóttirles (11). Lög frá liðnum árum verða leikin i útvarpi klukkan 11.05 mánudaginn 18. apríl. Þátturinn heitir Ég man þá tið, umsjónarmaður er Hermann Ragnar Stefánsson. 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tón- leikar. 9.45 Landbúnaðarmál. Umsjónar- maður: Ottar Geirsson. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. landsmálabl. (útdr.). 11.05 „Ég man þá tíð”. Lög frá liðn- um árum. Umsjón: Hermann Ragnar Stefánsson. 11.30 Lystauki. Þáttur um lífið og til- veruna í umsjá Hermanns Arason- ar(RUVAK). 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. ,12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. 1 Tilkynningar. Mánudagssyrpa — Olafur Þórðarson. 14.30 „Vegurinn að brúnni” eftir Stefán Jónsson. Þórhallur Sigurðs- son les þriðja hluta bókarinnar (5). 15.00 Miðdegistónleikar. Robert Te- ar syngur Tíu sönglög eftir Vaug- han Williams. Neil Black leikur á óbó / Cristina Ortiz og Sinfóníu- hljómsveitin í Brimingham leika Píanókonsert eftir Francis Pou- lenc; LouisFrémauxstj. 15.40 Tilkynnirigar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöur- fregnir. 16.20 íslensk tónlist. Sinfóníuhljóm- sveit Islands leikur „Sólglit”, svítu nr. 3 eftir Skúla Halldórsson og Rapsódíu op. 47 eftir Hallgrím Helgason; Gilbert Levin og Páll P. Pálsson stj. 17.00 Því ekki það. Þáttur um listir í umsjá Gunnars Gunnarssonar. ,17.40 Skákþáttur. Umsjón: Guð- piundur Amlaugsson. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. '19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Árni Böðvarsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Séra Jakob Jónsson talar. 20.00 Lög unga fólksins. Þórður Magnússonkynnir. 20.40 Anton Webem — 6. þáttur. Atli Heimir Sveinsson ræðir um tón- skáldiö og verk þess. 21.00 Kvöldtónleikar. Lamoureux- j hljómsveitin leikur Carmen-svítu : nr. 1 og 2 eftir Georges Bizet; Igor ; Markevitsj stj. 21.40 Útvarpssagan: Ferðaminning- i ar Sveinbjamar Egilssonar. Þor- I steinnHannessonles (2). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Kreppur millistríðsáranna. Haraldur Jóhannsson flytur er- indi. 23.00 Tónleikar Sinfóníuhljómsveit- ar íslands í Háskólabíói 14. apríl sl.; síðari hl. Stjórnandi: Guð- mundur Emilsson. Sinfónía nr. 3 „Skoska hljómkviöan” í a-moll op. 56 eftir FeUx Mendelssohn. — Kynnir: Jón Múli Árnason. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Þriðjudagur 19. apríl 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Gull í mund. 7.25 Leikfimi. 7.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur Árna Böðvarssonar frá kvöldinu áöur. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð: Hólmfríöur Péturs- dóttir talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund baraanna: „Branda litla og vUlikettirnir” eft- ir Robert Fisker í þýðingu Sigurð- ar Gunnarssonar. Lóa Guðjóns- dóttirles (12). 9.20 LeUcfimi. Tilkynningar. Tón- leikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). „Áöur fyrr á áronum”. Ágústa Björns- : dóttir sér um þáttinn. 11.05 Islenskir einsöngvarar og kór- ar syngja. 11.30 Vinnuvernd. Umsjón: Vigfús Geirdal. 11.45 „Farkennarinn”, smásaga eft- ir Elisabetu Helgadóttur. Höfund- urinn les. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynningar. Þriðjudagssyrpa — Páll Þorsteinsson og Þorgeir Ást- j valdsson. 14.30 „Vegurinn að brúnni” eftir i Stefán Jónsson. Þórhallur Sigurðs- son les þriðja hluta bókarinnar I (6). [ 15.00 Miðdegistónleikar. Hljóm- sveitin Fílharmónía í Lundúnum leikur Sinfóníu nr. 9 í e-moll op. 95, „Frá Nýja heiminum” eftir Ant- onín Dvorák; Wolfgang Sawallisch stj. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 116.20 Lagið mitt. Helga Þ. Stephen- sen kynnir óskalög barna. 17.00 „Spútnik”. Sitthvað úr heimi vísindanna. Dr. Þór Jakobsson sér um þáttinn. 17.20 SjóndeUdarhringurinn. Um- sjónarmaður: Ölafur Torfason (RÚVAK). 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.45 Tilkynningar. 19.50 Baraa- og unglingaleikrit: „Með hetjum og forynjum í himin- hvolfinu” eftir Maj SamzeUus — 5. þáttur. (Áðurútv. 1979). Þýðandi: ÁsthUdur Egilson. Leikstjóri: Brynja Benediktsdóttir. Leikend- ur: Bessi Bjarnason, Kjartan Ragnarsson, Edda Björgvinsdótt- ir, GísU Rúnar Jónsson, Gunnar R. Guðmundsson, Kristín Jónsdóttir, i Jón Sigurbjörnsson, Klemenz i Jónsson, Hanna María Karlsdótt-. I ir, Ása Ragnarsdóttir, Sigurður ] Sigurjónsson, GísU Alfreðsson, Flosi Olafsson, Bjarni Steingríms- son, Eyvindur Erlendsson, Sigur- veig Jónsdóttir, Þórunn M. Magnúsdóttir og Olafur örn Thor- oddsen. 20.35 Kvöldtónleikar. a. Píanókon- sert í b-moU eftir Xaver Schar- wenka. Earl Wild og Sinfóníu- hljómsveitin í Boston leUca; Erich Leinsdorf stj. b. Varsjárkonsert- j inn eftir Richard AddinseU. Leo I Litwin og Boston Pops hljómsveit- in leika; Arthur Fiedler stj. c. Konsert fyrir fjóra gítara og I hljómsveit eftir Joaquin Rodrigo. „Los Romeros” og Sinfóníuhljóm- sveitin í San Antonio leika; Victor Alessandro stj. — Kynnir: Knútur R. Magnússon. 21.40 Útvarpssagan: Ferðaminning- ar Sveinbjamar EgUssonar. Þor- steinn Hannesson les (3). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Saxófónsóló”, smásaga eftir Ágúst Borgþór Sverrisson. Höfundurles. 22.55 VínartónUst. Sinfóníuhljóm- sveit Vínarborgar leUcur lög eftir RobertStolz; höfundurstj. 23.15 Tveggja manna tal. Guðrún Guölaugsdóttir ræðir við Þorstein Svörfuð Stefánsson svæfingar- lækni. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Miðvikudagur 20. apríl Síðasti vetrardagur 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Gull í mund. 7.25 Leikfimi. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð: Magnús E. Guöjóns- son talar. Sverrir Páll Erlendsson er stjórnandi spurningaþáttar útvarpsins Veistu svarið, sem hefst klukkan 19.25sunnudagskvöld.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.