Alþýðublaðið - 14.06.1921, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 14.06.1921, Blaðsíða 3
árd. til 7 síðd,, maí—ágúst kl, 8 árd. til io síðd., sept.—okt. kl. io árd. til 7 síðdegis. Öll umferð eða dvöl i garðin- um er bönnuð óviðkomandi fólki á öðrum tímum sólarhringsins. Enn fremur öli vinna á helgum dögum, nema brýn nauðsyn bjóði. 2. Umsjónarmaður kirkjugarðs- ias hefir efdrlit með allri vinnu í garðinum. Hann einn ákveður hvar grafir má taka, lætur taka þær og ganga frá Ieiðum, er öil um hlutaðeigendum skylt að hlita fyrirmælum hans í þessum efnum. 3. Allar skemdir á mannvirkj- um eða öðru í garðinum eru al- gerlega bannaðar, sömuleiðis Ieikir, ailur hávaði og óþrifnaður. 4. Engu rusli, hvorki af graf- reitum né annarsstaðar frá, má varpa innan garðs nema í kassa þá sem tii þess eru ætiaðir. 5. Allur akstur um garðinn er alveg bannaður nema með sér- stöku eftirliti umsjónarmannsins. 6. Börn mega ekki vera í garð- inum nema í fylgd með fullorðn- um. Að öðru leyti er öllum, sem í garðinn koma, skylt að hlynna að góðri regiu í garðinum og hlýða fyrirmælum umsjónarmatms. ins. 7. Með brot gegn reglum þess- um verður farið sem með brot gegn Lögreglusamþykt Reykja- vfkur. ,£!kki er ráð nerna í tíma sé tejkiö.* Maður kom í búð hér í bænum nýlega og keypti sér i nefið, sem ekki er í frásögur færandi. Sýnd- ist honum tóbakið ilia útlftandi, og hafði orð á því við kaupmann- inn. En hann kvað það enga furðu, því þetta væri tóbaksruddi sem landsverzlunin væri farin að flytja inn og selja. Eins og kunnugt er, tekur land- ið að sér einkasölu á tóbaki um næstu áramót, en heldur ekki fyrri, og heflr því kaupmaðurinn sem kendi landsverzluninni um hvað tóbakið væri vont, verið heldur á undan tímanum, því enn- þá hefir landið engin afskifti haft af tóbaksverzluninni. En þetta er þá lfldega fyrirboði þess, hvernig ALÞYÐUBLAÐIÐ Bumtalið“ á að vera þegar þar að kemur. .Ekki er ráð nema i tíma sé tekið. “ Karl minn — pú. Ha iigiu og veginæ. SnattspyrimkappIeikBr verð- ur í kvöid milli K R. og Vfkings. Sterling fór i morgun í hring- ferð aust’ir og norður nm Iand með fjölda farþega. Lúaleg aðterð og ósæmileg hsiðvirðum mönnum er það, sem sumir vinnukaupendur á ísafirði hafa beitt verkamenn þar nú í vor. Þeir hafa gert það að skil yrði fyrir því að verkamenn fengju vinnu, að þeir gengju úr verka- lýðsfélögunum. Þessi aðferð er al gerlega ólögleg og fer í bága við stjórnarskrá vora (athafnafrelsi o. fl) En þó er hér ekki nema um eitt að gera fyrir verkamenn, að ganga allir undantekningarlaust í verklýðsfélög og útiloka þá menn, sem þannig fara að, algerlega frá öiium viðskiftum. Og réttast væri að birta nöfa þeirra í blöðunum, svo verkamenn gætu varað sig á þeim. HjálparstSð Hjúknmarfélagsin* Lfkn er opin sem hér segir: Mánudaga. . . . kl. 11—12 f, h. Þriðjudaga ... — 5 — 6 e. h. Miðvikudaga . . — 3 — 4 e. h. Föstudaga.... — 5 — 6 e. h. Laugardaga ... — 3 — 4 e. h. Lánsfð tll bygglngar Aijtýðu- hússlns er veitt móttaka i Al- pýðubráuðgerðinnl á Laugaveg 61, á afgrelðslu Alþýðublaðslns, [i brauðasölunni á Vesturgðtu 29 eg á skrlfstofu samnlngavTíinu Oagsbrunar á Hafnarbakkanuni. Styrklð fyrlrtæklðl Ritstjóri og ábyrgðarmaðor: ólafur Fríðriksson. Prentimiðjan Gntenberg. 3 úr Súgándafirðí, bezta steintsts- piássi landsins, fæst hjá Jóh. 0gm. Oddss^oí Laugaveg 63. Ms. Svanur fer héðan á fimtudag 16. júvá feif Sands, Ólafsvíkur, Grundarfjas'ð- ar, Stykkishólms, KróksfjarSar, Flateyrar, Saltkólmavíkur og Skarðstaðar. Vörur afhendist á morgun. í s 1. 8 m jör, á kr. 3 00 pr. V* kg. ódýrára í smásfykkjuœ hjá Jóh. flp. OMsspi Laugaveg 63. er ödýrasía, Ijölbreyttastá ®g bezfc* ðagblað landsine. ið það og lesiðj þá 'getið m aidrei án þess rmtíh Taurullur góðar og ódýrar nýkomnar tií Jóh. 0gm. Oddssonar Láugaveg 63. Alþhi. kssiar I kr. á máiil!. Kartöflur i sekkjum og einnig í sraásölu hjá J6h. ð|«. ðitssyal Laugaveg 63.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.