Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.1983, Side 2

Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.1983, Side 2
2 DV. MIÐVIKUDAGUR 20. APRIL1983. Feröaskrifstofan Urval býöur sér- stakar feröir til staöa í Mið-Evrópu og er bílaleigubíll innifalinn í feröalaginu en ekkert kílómetragjald þarf að greiöa af akstri. Þessar feröir eru á mjög hagstæöu veröi og bjóöa möguleika sem nánast fara eftir hug- myndaflugi hvers og eins. Ferðirnar eru aö sjálfsögöu án fararstjóra en skipulagöar þannig að um fjóra „heimastaöi” er aö ræöa, þ.e. borgir sem hafðar eru sem bækistöðvar og ekiö út frá. Ferðin innifelur flug utan og heim en á flugvellinum erlendis bíður bílaleigubíllinn, tegund og stærö að eigin vali, tilbúinn til aksturs hvert sem hugurinn stefnir. Feröimar eru venjulega frá einni til f jögurra vikna. Urval býöur þessar feröir allan ársins hring í nær hvaða heimsborg sem vera skal en meö reglulegri brott- för á sumrin til Luxembourgar, Kaup- mannahafnar, London og Glasgow. Þeir heimastaöir sem hafa verið valdir eru Bonn, Bremen, Freiburg og Starnberg (hjá Miinchen). Þeir eru allir á þeim svæðum í V-Þýskalandi sem þykja áhugaverðust og umhverfiö fallegt. Kostir þess að eiga einhvers staðar „heima” eru flestum augljósir, t.d. vegna þess aö „heimastaðnum” kynnist fólk og lærir á götur og hraðbrautatengingar, eignast jafnvel kunningja, getur notaö kvöldin til bíóferða eöa skemmtunar, fariö í búöir, pantað miöa í leikhús, á kappleiki o.s.frv. Síöast en ekki síst er hægt að vera í sambandi viö ættingja og fleiri sem þá geta sent bréf til á- kveðins staöar, hringt eöa skilið eftir skilaboö i trausti þess að þau nái til viökomandi. FLUG OG BILL — vinsælustu ferðirnur hjá JÚrvali LUXEMBOURG - FREIBURG Hér er lýst einni af ferðum Urvals. Flogið er til Luxembourgar og tekiö viö bílaleigubílnum á flugvellinum. Fyrst er ekiö til Strassburg um Metz en þetta er frönsk hraöbraut meö veg- gjaldi (nokkrar krónur), síöan er ekið á hraðbrautunum A31, A32 og A34 þar til komið er til Strassburg og síöan Ell til Kehl og aö lokum hraöbraut A5 í átt til Basel þar sem komiö er til Freiburg. Þar er gist á Hotel Victoria sem er gott hótel á sanngjörnu verði. Fjölbreytt ferðaval ■ hagstæð ferðakjör Þið ve/jið um heillandi áfangastaði, þar sem við höfum vaiið fyrir ykkur eftirsótt hótei og íbúðir á bestu stöðunum. MALLORCA „paradís á jörð", sagði Chopin. Þar er skemmtana/ifið, sjórinn og só/skinið eins og fólk viU hafa það. Íbúðahóte/ á besta staðnum á Magalufströndinni eða lúxusvillur á fegursta staðnum á Mallorca. TENERIFE, hin fagra sólskinsparadís Kanarieyja. Ferðir allan ársins hring nú i neer tvö ár. FRANSKA RIVIERAN. Áður aðeins fyrir filmstjörnur og milljónara. Nú einnig fyrir venjulegt fólk frá íslandi. Mestu lúxusíbúðir Evrópu á ströndinni mini Nizza og Cannes, einnig notaleg hótel við ströndina. GRIKKLAND — Aþenustrendur. Við bjóðum eftirsótta bað- strandarstaði, sem skipakóngar Grikklands velja lika fyrir sig. Glæsileg ibúðahótel með sundlaugum og görðum og góð fyrsta flokks hótelmeð hálfu fæði. MALTA. Sælustaður Jóhannesarriddaranna. Tilvalin fjölskylduparadís. LANDIÐ HELGA OG EGYPTALAND. Októberferðin frá i fyrra með leiðsögn Guðna Þórðarsonar endurtekin aftur i október. ATHUGIÐ OKKAR VERÐ OG FERÐAKJÖR. /ÆÍrtOUr (Flugferðir) Vesturgötu 17 Símar 10661,15331 og 22100 I Freiburg er ýmislegt sem vert er að skoða, svo sem dómkirkjan (Miinster) þar sem hægt er aö fara upp .. í tuminn og njóta útsýnis yfir borgina. A hverjum morgni er opnaður úti- markaöur fyrir framan kirkjuna og er þar mjög líflegt og gaman aö versla. Innbærinn í Freiburg er lokaður bíla- umferð og eru þar skemmtilegar göngugötur meö verslunum. Stadt- garten er fallegur skemmtigaröur, þar er m.a. skemmtilegt útitafl og strengjabraut sem hægt er aö ferðast meö. Annar garöur er Colombipark þar sem eru m.a. listaverk úr vínviöi. vegi. I Rust er Europa Park, eins konar Disneyland og er ekki fjarri lagi aö gera ráö fyrir aö dagurinn fari í að skoða þaö. Inngangsgjald er 10 DM og gildir í öll tæki og fyrir allar sýningar á svæðinu. önnur leið er samtals 180 km fram og til baka. Þá er ekiö yfir til Frakklands, ekið norður A5 og beygt hjá Appenweier, fariö í gegnum landa- mæraborgina Kehl og yfir Rínarfljót til Strassburg sem er afar falleg borg. Þá má fara leið sem er 120 km samanlagt frá Freiburg til Colmar í Frakklandi. Þá er ekið suður eftir A5 í átt til Basel, fariö út af hraðbrautinni viö Breisachskiltiö, en Breisach er landamæraborg þar sem er mikil vínrækt, þaöan er ekiö til Colmar sem er falleg borg meö fjölda fomra bygginga í miöborginni sem gaman er aö skoða. 300 km akstursleiö er til Sviss og aftur til baka. Þá er ekiö á A5 til Basel og þaðan í gegnum Olten til Luzem í Swiss. Luzern er fallegur bær og þar er. hægt aö fara meö kláfferju upp á fjalliö Pilatus sem er 2132 metrar á hæö. Leiö sem er um 80 km frá Freiburg til Schauinsland, Toltnau, Feldberg (1415 métra hátt fjall), Titisee, Hinter- zarten og aftur til Freiburg. Þetta er skemmtileg akstursleið í gegnum Svartaskóg. Þá er hægt aö fara 60 km leið frá Freiburg um Kaiserstuhl. Fyrst er ekið á Freiburg Súd í átt aö hraðbrautinni til Basel og í gegnum borgarhlutann St. Georgen. Ekki er fariö á hraöbrautina heldur stefnt aö Breisach og þaöan til Ihringen, Eichstetten, Endingen, Riegl, Emmendingen og til baka. Þetta er eitt þekktasta vínræktarhéraö Þýska- lands. Sérstaklega gaman er aö stansa í litlu þorpunum og skoöa sig þar um. 70 km leiö er um borgarhlutann Freiburg-Littenwiler og til Kandel (1241 metra hátt fjall), Waldkirch sundstaöarins, Gundelfingen og aftur tilFreiburg. 50 km leiö er frá Freiburg til Glottertal og til baka. Þá er ekiö í átt til Emmendingen eftir Schnellstrasse en farið út af áöur en komiö er til Glott- ertal en þar er einn besti mat- Tveir stórir útibaöstaðir eru í ná- grenninu. Meöalhiti í Freiburg er meiri en í öörum þýskum borgum. FERDA TILLÖGUR FRÁ FREIBURG Leið sem er 200 km samanlagt fram og til baka er frá Freiburg til Baden Baden. Þetta er frægur staður í sambandi viö heilsurækt, þar er rólegt og virðulegt umhverfi en töluvert fjörugt getur oröiö í spilavítinu á kvöldin. Leið sem er samanlagt 90 km: Þá er ekið eftir hraðbraut A5 í átt til Karlsruhe en beygt út af hjá Ettenheim eftir u.þ.b. 40 km og ekiö tíl Rust. Fariö til baka, t.d. eftir hliöar- sölustaður Þýskalands og ekki aö sama skapi dýr. Hann heitir Hirschen (alltaf lokaður á mánudögum). 70 km leið. Ekið er út úr borginni í Freiburg St. Georgen til Bad Krozing- en, þaöan til Straufen, svo til Unter Miinstertal og þaðan upp á fjallið Belchen sem er 1414 metra hátt og síöan til baka til Ober Miinstertal og beygt tíl vinstri strax eftir Spielweg- skiltið en sú leiö er til Schauinslands og þaðan til Freiburg. Þetta er einnig ferö í gegnum Svartaskóg og vínrækt- arhéruðin suöuraf Freiburg. Samanlagt 220 km er leiðin til Oberlingen og til baka. Ekið er frá Freiburg — Donaueschingen í gegnum Hirschsprung tíl Singen og þaöan til Oberlingen viö Bodensee sem er stærsta vatn Evrópu. Frá Oberlingen eöa Meersburg er hægt aö fara meö báti yfir á eyjuna Mainau sem fræg er fyrir gróðursæld.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.