Dagblaðið Vísir - DV - 22.04.1983, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 22.04.1983, Blaðsíða 17
DV. FÖSTUDAGUR 22. APRÍL1983. 17 HUGSAÐU Þegar hægri fylkingin stormar fram er háskalegt að skipta liði. Þá mega vinstri menn ekki tvístra sér — þeir verða að sameinast í volduga sveit til sóknar og varnar gegn hægri öflunum. Þú ræður landinu á laugardaginn. Ábyrgð þín er mikil. Vandaðu val þitt. Alþýðubandalagið eitt getur veitt nægilega mótspymu gegn framsókn hægri aflanna í stjórn eða stjórnarandstöðu. Valið er því einfalt að okkar mati: Annað hvort kjósum við Alþýðubandalagið eða afhendum hægri öflunum völdin í skjóli sundrungar vinstri manna. Þegar andstæðingarnir sameinast er ekki rétt að dreifa kröftunum. Það er of seint að hugsa sig um eftir helgi — ef afturhaldið nær undirtökunum. PS: Mundu að kosningamar á laugardaginn eru alvörukosningar. Ihaldiö mun ekki skila aftur kosningasigri eftir fáeinar vikur. Kosningarnar á laugardaginn eru því tíl Qögurra ára ef svo fer fram sem nú horfir. Traust afítll vinstrí

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.