Dagblaðið Vísir - DV - 23.04.1983, Síða 15

Dagblaðið Vísir - DV - 23.04.1983, Síða 15
DV. LAUGARDAGÚR 23. APRIL1983. 15 HLn fjölbreyttu elnlngaliús frá Ösp í Stykklshólmi eru að öllu leyti íslensk framleiðsla fyrir íslenskar aðstæður. — Margar stærðir íbúðarhúsa — Traustir bilskúrar — Sumarbústaðir í sérflokki — Margs konar innréttingar í öll hús Bæklingurinn kominn í nýútkomnum upplýsingabæklingi velur pú Aspar-einingahús sem hentar þér og þínum. Par finnur þú glöggar teikningar og greinargóðar upplýsingar um aUa framleiðsluna. Bf þúhefur sniðugar hugmyndir breytum við gjarna út frá stöðluðu teikningunum og sérsmíðum húsið samkvæmt þínum óskum. Hafðu samband, vlð sendum þér bæklinginn. ^ IMboösaöUiíRvlk Asuar lius Iferstuiiaimmr ekki bara odyr lausn stmi 86988 Stykkishólmi Simar: 93-8225 og 93-8307 VILTU LENGJA SUMARIÐ MEÐ ÓDÝRRI VORFERÐ? COSTA DEL SOL TORREMOUNOS/MARBELLA Verðfrákr. 12.320,- Miðjarðarhafsströnd Andalúsiu með besta loftslag álfunnar, náttúrufegurð sem óvíða á sinn líka, bestu hótel Spánar, ódýrt og fjölbreytt skemmtanalif og verslanir og óteljandi ferðamöguleika fyrir þá sem vi/ja kynnast töfrum þessa sól- bjarta lands. Enginn staður i álfunni tryggir ferðamanninum betur hinn eftirsótta fagurbrúna hörundslit þvi hér skin sólin a.m.k. 320 daga ársins. Brottför: 5. maí — 3 vikur — sérstök greiðslukjör. 26. maí — uppselt. 16. júní — uppselt. 23., 30. júní — laus sæti. 7., 14., 21. júlí — laus sæti. 28/7 og 4/8 — fá sæti laus í 3 vikur. 11., 18. ágúst — uppselt í 3 vikur. 25/8, 1/9, 8/9 — laussæti. 15/9 — 2 vikur — fá sætilaus. 29/9 — 3 vikur — laus sæti. MALLORCA PALMA NOVA/MAGALUF Verðfrákr. 13.100,- Vinsælustu og bestu baðstrandabæirnir á Mallorca, um 15— 20 km frá höfuðborginni, Palma, á vesturströnd Palmaflóans. Hór rikir hinn rétti andi tíl hvítdar og hressingar — frjálslegt andrúmsloft og besta aðstaða tíl sjó- og sólbaða, fjölbreytt skemmtanalif, fjöldi verslana og góðra matsölustaða. Brottför: 3. maí — 3 vikur — sérstök greiðslukjör. 25. maí — 3 vikur — fá sæti laus. 15. júní — 3 vikur — laus sæti. 6., 27. júlí — 3 vikur — nokkur sæti laus. 17. ágúst — 3 vikur — örfá sætilaus. 7. sept. — 3 vikur — laus sæti. GULLNA STRÖNDIN LIGNANO SABBIAD0R0 Verð frá kr. 13.330,- (2 vikur) Fjölsky/duparadís í 10 ár Fjölskylduparadis i 10ár Mjúkur sandur og aðgrunn ströndin i Lignano gera hana ákjósanlegan leikvöll fyrir unga sem aldna. Glæsilegir gisti- staðir, frábærir veitingastaðir, úrval verslana sem opnar eru frameftir öllu kvöldi alla daga vikunnar, framandi og forvitni- legt þjóðlif, saga og listir, fjölbreytt úrval kynnisferða. Brottför: 31. maí. 21. júní. 12. og 26. júh'. 2., 9., 16., 23 og 30. ágúst. Margar ferðir að seljast upp. PORTÚGAL ALGARVE Verðfrákr. 13.890,- Einn sólríkasti staður Evrópu, mjúkar, hvitar, hreinar strend- ur, góðir gististaðir i íbúðum eða hóteli, fjölbreytt úrval veitingahúsa, næturklúbba og diskóteka. Ótrúlega hagstætt verðlag. hlýr og glæsilegur áfangastaður Útsýnarfarþega. Brottför: 18. maí — fyrsta beina leiguflug frá íslandi til I Portúgals — örfá sæti laus 8. og 29. júní. 20. júlí. 10. ágúst — uppselt. 31. ágúst — örfá sæti laus. 21. september. Fleiri ferðir að seljast upp. A Þeir sem panta og staðfesta fyrir 15. mai geta greitt ferðina \JF með 8 mánaðarlegum greiðslum. Útsýn tryggir þér toppferð með toppafslætti Austurstræti 17, simi20100, Feróaskrifstofan Utsýn Hafnarstræti 98, Akureyri simi22911. SOLARSJODUR UTSYNAR GERIR ÞER FÆRT AÐ FERDAST

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.