Dagblaðið Vísir - DV - 11.06.1983, Síða 12

Dagblaðið Vísir - DV - 11.06.1983, Síða 12
12 DV. LAUGARDAGUR11. JUNI1983. Tónlistarskóli Seyðisfjarðar óskar aö ráða tónlistarkennara fyrir næsta skólaár. Æskilegar kennslugreinar, gítar- og forskólakennsla. Einnig er staða organista við Seyðisfjarðarkirkju laus til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 1. júlí. Uppl. í símum 97-2188 og 97-2136. SKÓLANEFND. H| Lausar stöður hjá Reykjavíkurborg. Reykjavíkurborg vill ráöa starfsfólk til eftirtal- inna starfa. Starfskjör skv. kjarasamningum. Staða forstöðumanns viö eftirtalin heimili. Fóstru- menntun er áskilin: — DagheimiliöHlíöarenda, Laugarásv. 77. — Dagheimiliö Suöurborg v. Suðurhóla. — Dagh./leikskólinn Ösp, Asparfelli 2. Fóstrustöður við eftirtalin dagvistarheimili: — Álftaborg, Safamýri 32. — Dyngjuborg, Dyngjuvegi 18. — Hlíðaborg, v/Eskihlíð. — Laufásborg, Laufásvegi 53—55. — Leikfell, Æsufelli 4. — Suðurborg, v/Suðurhóla. — Sunnuborg, Sólheimum 19. — Vesturborg, Hagamel 55. Upplýsingar veitir umsjónarfóstra Fornhaga 8, s. 27277 eöa forstöðumaður viökomandi dagvistar- heimilis. Umsóknir skulu vera skriflegar og greina m.a. frá menntun og starfsreynslu, auk almennra persónulegra upplýsinga. Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9,6. hæö, fyrir kl. 16.00 þriðjudaginn 21. júní 1983. ÚTBOÐ Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir tilboðum í eftirfarandi: RARIK—83008. 132 kV Suðurlína, jarðvinna — svæði 4 og 5. Opnunardagur: Mánudagur27. júní 1983, kl. 14.00. Verkið skiptist í 3 sjálfstæða verkhluta. 1 verkhlutum 1 og 2 felst jarðvinna og annar frá- gangur við undirstöður og stagfestur í masturs- stæðum, ásamt flutningi á forsteyptum einingum o.fl. frá birgðastöðvum innan verksvæðis, lagn- ingu vegslóða auk byggingu tveggja grjótvarðra eyja í verkhluta 2. Verkstæðið fylgir Fjallabaksleið nyrðri og nær frá Skaftá í Blautaver, alls um 26 km að lengd. Verkhluti 1: Mastrafjöldi er 56, lengd svæðis um 13 km. Lagningu vegslóða er að hluta lokið. Verkhluti 2. Mastrafjöldi er 67, lengd svæðis um 13 km. Verkhluti 3: felst í jarðvinnu og uppsteypu, undirstaða fyrir 6 stálmöstur við Tungnaá. Verklok sérhvers verkhluta skulu vera 1. október 1983. Tilboðum skal skila á skrifstofu Rafmagnsveitna ríkisins, Laugavegi 118, 105 Reykjavík, fyrir opnunartíma, og verða þau opnuð á sama stað að viðstöddum þeim bjóðendum er þess óska. Utboðsgögn verða seld á skrifstofu Rafmagns- veitna ríkisins, Laugavegi 118,105 Reykjavík, frá og með mánudeginum 13. júní 1983 og kosta kr. 300,-hverteintak. Reykjavík 9. júní 1983. RAFMAGNSVEITUR RÍKISINS. ■*»*.!»* æviníyri frá Indánesín síður að finna frábær gullkurn en í þjóðlöndum setn okkur eru nálæg. Hér fyrir neðan gefur að líta þrjú stutt ævintýri frá Indónesíu, eyjaklasanum milli Ástraiíu og Austurlanda fjær. Þau viröast kannski skritin við fyrsta lcstur cn eru ekki fráieitari í sjálfu sér en þau evrópsku ævintýri sem við þekkjum best. Þnnnig vrnrð stjaman OrUm tll Ævintýri eru misjofn að eðli og uppbyggingu. Einkenni þeirra og frásagnarstill ráðast einkum af því til hvaða þjóðlanda þau eiga rætur sínar að rekja. íslendingar hafa löngum lifað sig inn í ævintýri. Þar hefur aðallega verið um evrópskar sögur að ræða svo sem frá hinum Noröurlöndunum. Við höfum hins vegar lítt kannað ævlntýraheim fjarlæg- ari landa. Það hlýtur að teljast miður því að þar er ekki Á eyjunni Bomeó kannast allir við ævintýriö sem hér fer á eftir: Hátt á himni lýsir stjörnumerkið Pegasus. Það er á Borneó kallaö Palai. Faöir Palai býr í skrautlegu himin- húsi. Hann á ljómandi faUega dóttur. Dag einn, þegar hún horfði niður tU jarðar, sá hún í Baramhéraði ungan mann. Hann hét Lafaang. Hann var hraustur og faUegur og dóttir Palai varð ástfangin af honum. , JVlér geöjast að þér,” sagöi hún við Lafaang. „VUtu ekki koma til mín til himins?” Hjartaö barðist í brjósti Lafaangs. „Þú ert fögur,” svaraði hann. „Ég elska þig. Er langt til himins? ” Stjömudóttirin ljómaði ÖU og sagði: „Ef þú elskar mig, muntu rata veginn. Eg mun verða hamingjusöm. En eitt verð ég að segja þér að við á himni Ufum aUt öðruvísi en mennimir. Það verður þér erfitt að venjast háttum okkar.” ,JEf þú ert hjá mér,” svaraði Lafa- ang,, ,þá er ég ekki hræddur viö það.” Því næst lagði Iiann upp. Palai varö mjög forviða þegar maður stóö allt í einu við dyr hans. „Hvaö er hann aö vilja hingað?” spurði hann dóttur sína. Hún svaraði: „Það er hann Lafaang frá Baramhéraði. Eg ætla að giftast honum!” Palai hristi höfuðið. „Þetta em bara duttlungar,” sagði hann. „Hví skyldi maður Ufa meöal okkar? Hann mun verða óhamingjusamur! ” En unga parið hlustaði ekki á föður- inn. Þá gaf gamli maöurmn — sem gat ekki neitað dóttur sinni um neitt — samþykki sitt og Lafaang gekk að eiga hina fögru stjörnumey. I nokkra daga voru þau mjög hamingjusöm. En Lafaang fór rangt aö öUu. ,JEkki éta með fingrunum,” sagði kona hans við hann. Hún rétti honum hnifapör. En Lafaang kunni ekki að fara með þau. Hann gerði þó heiðar- lega tUraun til þess. Palai horfði á og hristi höfuðið. Hann renndi grun í óhamingjuna. Skömmu seinna sagði hann viö tengdasoninn: „Taktuöxiþéríhöndog ryð þú blett í fmmskóginum! Ég hef hugsað mér að rækta þar hrísgrjóna- akur. Þú þarft ekki annað en aö leggja öxina að trénu. Þá fellur það af sjálfu sér.” Lafaang kinkaði kolU. Hann gekk inn í skóginn og reiddi silfuröxina hátt til lofts og hjó á þann hátt sem hann var vanastur. En tréð lét ekki undan, hversu mikið sem Lafaang hjó. Aðeins eggin á sUfuröxinni lét á s já. „Þú særir tréð!” sagði kona hans í ásökunartón. ,Komdumeðmér! Faðir minn mun sýna þér hvernig þú átt að faraaðþessu!” Palai gerði ekki annað en aö leggja öxina við stofn trésins og það skipti engum togum, stórtréð féU til jarðar með braki og brestum. Þá varö Lafa- ang hræddur. Hann uppgötvaði að á himni gUtu önnur lögmál en á jörðu niðri. Hann langaöi að hlaupa brott. En hann skammaðist sín að gera það vegna konu sinnar. Hún var þunguð er hér var komið og hann gat ekki skUið hana eftir eina. Hann ákvað aö láta sem ekkert væri. A öðrum degi gengu þeir Lafaang og Palai aftur út í skóginn. Og enn hjól Lafaang með öxinni. Hann haföi þá! gleymt fræðslunni. Eða vera má að hann hafi blátt áfram ekki trúað því að öxi gæti fellt tré með því einu að eggin snerti lauslega stoftiinn. Skógurinn hefndi sín á ofbeldisverkum Lafaangs. FaUandi tré, sem Palai hafði höggvið, sleit vrnstri handlegg af honum. Nú var hann orðinn krypplingur. „Það er ekkert vit í þessu,” sagði hann við konu sína. „Eg læri ekkert af því sem þið viljið kenna mér. Ég skil þaö einfaldlega ekki. Þaðerbestaðég snúi aftur heim tU jarðarinnar. ” Stjömudóttirin bað hann innUega að vera kyrran. „Er ég nú oröin ófríð,” sagði hún „af því ég ber barn undir belti? Líst þér ekki lengur á mig?” „Getur þú elskað einhentan mann?” svaraði Lafaang. „Eg elska þig eins og þú veist,” svaraði dóttir Palai. En hún gat ekki talið Lafaang hughvarf. Að lokum sagði hún sorgbitin: ,,Ég finn að ég get ekki haldið þér lengur. Því skaltu fara. Taktu þetta með þér. Það eru sykur- rófnafræ og bananaplöntur. Kastaðu þeim bara á jörðina. Þær vaxa af sjálfu sér. Þú þarft ekki að gróöursetja þær og hefur þú samt sem áður nóg að bita og brenna.” Á þessum tímum voru hvorki bananar né sykurrófur tU á jörðinni. Lafaang hvarf frá húnni og renndi sér á langri línu niður til jarðar. En skömmu áður en hann tyllti tánum á hana, heyrði hann fyrir ofan sig grát nýfædds barns. Þá varð honum ljóst að það var bamið hans. Hann hlustaði á um leiö og hann bmnaði niður: „Lof mér að snúa aftur!” kallaði hann til Palai. En stjömufaðirinn svaraði: „Það var þín eigin ákvörðun að yfirgefa okkur. Nú er það um seinan.” Lafaang grét beisklega en leiðin til himins var honum nú lokuð. Hægt renndi hann sér niður síðasta spöUnn. Hann gróf tvær smáholur og gróöur- setti þar sykurrófur og banana því að hann gat ekki hugsað sér að þau spryttu við það eitt að varpa þeim tU jarðar. TU refsingar fyrir óhlýðni Lafaangs spmttu jurtimar Ula og báru enga ávexti. Aðeins grófgert hátt grasiðþautupp. Lafaang einhenti lifði lengi og aUa ævi varð hann að afla sér daglegs brauðs í sveita síns andlits. Stjörnu- merki hans lýsir samt skært tU þessa dags á næturhimni og minnir á ferð hans tU dóttur Palai. Fólkið á Bomeó kaUar stjömuna Lafaang. Hjá okkur er hún nefnd Orion. i*egar líkamshluturmr deildu sín ú milli Ibúarnir á eynni Nías fyrir vestan Súmötm vora einu sinni hausaveiðar- ar. Af djúpri lotningu tilbáðu þeir áa sína. Níasbúar hafa eftirfarandi sögu aðsegja: I árdaga, við upphaf mannkyns, hófst mikil deila mUU Ukamshluta mannsins. AUir vildu verða fremstir. Augað sagði: „Eg stend fremst því að enginn nema ég fær séð og ég tek eftir öllu fyrr en aðrir. ” „Þama skjátlast þér UUlega,” sagði eyrað „því að enginn nema ég getur heyrt og ég hey ri allt fyrst. ’ ’ Nefiðfussaði: „Bull, vinir góðir! Eg er fremst, því að ég finn lyktina af öUu fyrst!” Munnurinn hló fyrirlitlega: „Að þið skulið vera að deila um þetta. Án efa er ég mikilvægastur því að ég et, og án matar er okkur ekki líft! ” Þannig var deilt um eitt og annað. Höndin sagði: „Eg tek fyrst á móti öllu. Hver getur jafnast á við mig ? ” Fóturinn svaraði:, ,Verið ekki að ríf- ast um þetta! Eg geng hringinn í kring og kemst fyrstur áfram. Ég fer mína leið og hef mikiö fyrir því, þess vegna erég fremstur!” AUir deUdu þeir. Hjartað eitt þagði. Það sat rólegt í brjóstinu, bærðist dáUtiö, en mælti ekki orö. Það hlustaði aðeins á og nógu var eftir að hlusta því aö allan daginn rifust auga, eyra, nef, munnur, hönd og fótur. Hvert um sig vUdi verða öðru fremra og meira. DeUan stóð yfir í níu daga og níu næt- ur. Enginn vUdi láta af sínu. Að lokum sagði hjartað sem haföi dregið sig virðulega í hlé hingað til: ,,Hvað eruð þiö að fara? Hvers vegna deiUö þið? Langar ykkur til að heyra sannleikann? ” Og þar eð líkamshlutamir sex gátu ekki komið sér saman um neitt, hróp- uðuþeir: „Segðu okkursannleikann!” Og hrópin vora há því að hver um sig hélt að hann myndi bera sigur úr být- um. Hjartað svaraði: „Ef þið nenniö að hugsa, verðið þið að viðurkenna aö ég tekykkurfram!” Hinir sex gripu fram í hver fyrir öðrum og vora í æstu skapi. „Þú? Hvers vegna þú? Það er hlægilegt! Hvaða gagn þykist þú gera?” Hjartað mælti þá: „Ef ég hætti að slá, værað þiö allir dauðir. Af því ég bærist getur fóturinn hreyft sig, höndin aðhafst, augað séð, eyrað heyrt, og munnurinn etið. Og nefiö fyndi enga lykt ef mín nyti ekki við. Tilvera ykkar byggist á því að ég bærist,” hélt hjartað áfram. „Eg vaki þegar þið sofið. Eg vinn og starfa lát- laust svo að þið getið hvílst. Augað getur orðið blint, eyrað heyrnarlaust, nefið lyktarlaust, munnurinn lamast, og það má sníða höndina af og fótinn á sama hátt; samt lifir maðurinn. Og það er vegna þess að ég tifa dag og nótt og svo lengi lifir maðurinn sem ég geri. Og hver er mér þá fremri?” spurði hjartaö. Og síöan sú spuming var borin upp hafa þessir líkamshlutar þagað.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.