Dagblaðið Vísir - DV - 11.06.1983, Side 17

Dagblaðið Vísir - DV - 11.06.1983, Side 17
DV. LAUGARDAGUR11. JUNI1983. Gengið um hríkalegt enjafnframtheillandiiandsiag sigdœldarinnar iÖgmundarhrauni. DV-myndir GVA. Niðri i hraunborginni hefur helluhraunið staflast viða upp i þyrpingar. sexlándu öld. Um sama leyti hafi kirkjustaðurinn Krísuvík verið lagður niöur sem slíkur og telur hópurinn or- sökina vera hraunrennslið. Af þessu, svo og mörgu öðru, megi draga þá ályktun að ögmundarhraun hafi runn- ið seint á árabilinu 1558 til 1563. Hver maður hr'rfst af Hvað sem aldri ögmundarhrauns líður, þá er það að finna í öllu sinu veldi við suðurströnd Reykjanesskaga — og þeir sextán ferkílómetrar sem það þekur eru mikilfengleg náttúruundur sem hver maður hrífst af. Til vitnis- burðar um það eru myndimar sem hér birtast á síðunni, en þær eru teknar í þeirri merkilegu sigdæld sem er að finna inni í miðju ögmundarhrauni og áðurvar minnst á. -SER. „Ef huldufólk er á annað borð til þá býr það hórnal" A myndinni sóst náttúrieg „kirkjuhurð" inn i hraun- vegginn. Hraunstapa sem þessa er viða að sjá i sigdældinni. 22. JÚNÍ Ætlarðu í sumarfrí? Ef svo er þá er 3ja vikna ferðin til Benidorm 22. júní ódýrasti kosturinn. - Hreint ótrúlega lágt verð. Mjög góð gisting -Sértilboð á Don Miguel II 50TÁBARNA AFSIÁTTUR Meðalverð fyrir hjón með 2 börnKr. 13.875.- TAKMARKAÐFRAMBOD KYNNIÐ YKKUR GREIÐSLUKJÖRIN M MIDSTÖÐIN AÐALSTRÆTI 9 S. 28133

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.