Dagblaðið Vísir - DV - 11.06.1983, Page 18

Dagblaðið Vísir - DV - 11.06.1983, Page 18
18 DV. LAUGARDAGUR11. JUNI1983. Nýjan umboðsmann vantarí HRÍSEY frá og með 1. júlí. Upplýsingar gefur Sóley Björgvinsdóttír í síma 96- 61775og afgreiðsla DV í síma 91-27022. Útboð Tilboð óskast í málningarvinnu og þéttingar á háhýsunum Engihjalla 3 og 11 í Kópavogi. Tilboð óskast í eftirfarandi verkþætti: 1. Málungluggaoghurða. 2. Sprungu- og lekaviðgerðir. 3. Hreinsun glers. Verkiö skal unnið á tímabilinu 21. júní—15. ágúst 1983. Réttur er áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum og óskað er eftir föstu verði. Heimilt er að gera tilboð í einstaka verkþætti. Utboösgagna má vitja hjá Snorra Tómassyni, Engihjalla 3, til 12. júní gegn 500 kr. skilatryggingu, sími 43608 eða Kristjáni Þorvaldz, sími 45103. Tilboðum skal skilað fyrir 20. júní 1983 kl. 20.00 að Engihjalla 3 í fundarherbergi og verða þau opnuð þar að viöstöddum þeim bjóðendum er þess óska. HÚSSTJÓRNIR. COUNTRY 2 er sumarp/atan í ár. Full af lífsgleði og rómantik. Ertu búinn að fá þér eina plötu eða kassettu i bilinn? Country 2 er braut- ryðjandatónlist á íslandi. Vertu því með frá byrjun. Biddu um Country 1 og Country 2 í næstu hljómplötu- verslun, það gerði ég. SIGGA FRÆNKA. Góðír notaðir bíiar SUBARU 4x4 '81, ek. 31.000 km. GALANT 2000 GLX station '81, ek. 25.000 km. MAZDA 323 '81, sjálfsk., ek. 36.000 km. VOLVO 245 STATI0N '82, ek. 15.000 km. MITSUBISHI PAJER0 '83, ek. 5.000 km. SAAB TURB0 '82, ek. 13.000 km. CHEVROLET MALIBU '78, ek. 41.000 km. GALANT 1600 '81, ek. 30.000 km. _ . 11 áT i Lt. R0SALEG SALA VANTAR BÍLA bilasala GUÐMUNDAR Bergþórugötu 3 — Reykjavik Símar 19032 — 20070 Menning Menning Menning Enn uiii uppboðið í Kanpmannahöfn: §prenglng á málverka- markadnum A listaverkauppboði í llntn nýlega seldust íslensk málverk á margfalt hærra verði en við var búist. Þing- vallamynd eftir Jón Stefánsson var slegin á 100 þúsund danskar . Stærri mynd eftir Jón var seld á sams konar uppboði í fyrra og kostaði þá ekki nema 16—18000 danskar krónur. Hana keypti Guðmundur Axelsson og seldi hana aftur á uppboði í Reykjavík skömmuseinna. Guðmundur neitar því við DV að hann hafi líka keypt mynd Jóns núna. En á uppboðin u voru tólf eða f jórtán Is- lendingar viðstaddir og ýmsir úr þeim hópi telja Guðmund hafa hreppt mynd- ina. Ekkert annaö nafn hefur verið nefnt í því sambandi. „Það er bara ánægjulegt fyrir mig ef þið haldiö að ég eigi svona mikla pen- inga,” sagði Guðmundur þegar DV hafði samband við hann. Hánn vildi heldur ekki kannast við að hafa keypt Ásgrimsmálverk á 64 þúsund og Kjar- valsmynd á 52 þúsund, eins og heimildarmenn DV tel ja. Salan í Höfn hefur áhrif hérlendis „En salan er gleðiefni fyrir mig,” sagði Guðmundur því að hún hækkar verð mynda á innanlandsmarkaði.” Um aðra kaupendurermeðal annars vitað um Bárð Halldórsson í verslun- inni Fróða á Akureyri. Hann hefur haft samvinnu við Jón G. Sólnes sem einnig var á staðnum. Hann bauð i Jóns Stefánssonar myndina, en hætti þegar hún var komin upp í 56 þúsund. Hins vegar keypti hann tvær myndir eftir Júlíönu Sveinsdóttur, málaðar í Vestmannaeyjum 1946. Sömuleiðis mynd eftir Gunnlaug Blöndal á 12 þús- und, af húsiogtré. Ríkarður Hördal bauð einnig í mynd Jóns Stefánssonar fyrir hönd Jóns Ragnarssonar í Regnboganum. Hann er sagður hafa farið mjög hátt, jafnvel upp í 98 þúsund krónur danskar. Það dugði ekki til. Hins vegar fékk hann fallega vatnslitamynd eftir Ás- grím, frá Þingvöllum, á 29 þúsund krónurdanskar. Listasafnið fær 860 þús. ísl. kr. á ári Listasafn rikisins hafði áhuga fyrir mynd Jóns Stefánssonar og sömuleiöis mynd eftir Þorvald Skúlason: Kompósition með grímu. Starfsmenn Kunsthallen buðu i þær fyrir safnið en réðu ekki við verðið. Safnið fær aðeins 860 þúsund kr. íslenskar á ári til lista- verkakaupa og á að kaupa bæði inn- lend og eriend listaverk fyrir þá upp- hæð. Bátar i höfn eftír Gunnlaug Blöndal. Verð þessarar myhdar ver d. kr. 17 þúsund. Stærð 65x 80. Komposltion með grimu eftir Þorvald Skúlason. Sennilega k en frönsk söfn munu einnig hafa boðið í hana. Seldist á d.k metin á 27 þúsund. Stærð 100 x 66 cm. ■mm eypt af þýsku safni, r. 32 þúsund en var Séð yfir Þingvelli eftir Ásgrím Jónsson. Vatnslitamynd. Seldist á d.kr. 29 þúsund. Mynd Þorvalds var af „Politiken” sögð seld til Þýskalands og þá væntan- lega til einhverra semsafnamálverk- um í anda COBRA-grúppunnar. Þor- valdur var aö vísu aldrei í henni s jálfur (þar var Svavar Guðnason aftur á móti), en þetta málverk er unnið út frá svipuðum listrænum forsendum. Metsala á nútímalist Danska blaðið „Politiken” birti 3. júní stutta frétt af uppboðinu undir fyrirsögninni „Sölumet”, og segir þar meðalannars: „Voruppboöi Kunsthailen í Odd- fellowpalæet lauk í gær með sölu sem nálgast að vera sú hæsta, sem fengist hefur fyrir nútímalist. Það sem mest kom á óvart var málverk Islendingsins JónsStefánssonar: Frá Þingvöllum.. . Biaðið segir að Þýskaland hafi einnig sóst eftír íslenskri list og keypt mynd Þorvaids Skúlasonarsem fyrr er getið. Þá er sagt frá því að sjaldgæf lito- grafía eftir Asgeir Jom, Jörðin rauöa, hafi selst á 41.000 d.kr. en hafi af upp-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.