Dagblaðið Vísir - DV - 11.06.1983, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 11.06.1983, Blaðsíða 24
24 DV. LAUGARDAGUR11. JUNI1983. Með fyrstu bílferðum inn á íslenshu öræfin ið ímtmdaalbúm Ulfars Jacobsen frá árinu 1949 sSCil*^ ,iA» *HÉ^ *__ Þótt ólíklegt megi virðast er þessi mynd tekin um hásumar norður i Dyngjufjalladal. „Já, hann tók óforvarandis að skvetta úr sér hvitu þarna i miðjum júlimánuði, en menn létu það ekki á sig fá, enda við öllu búnir." O-^S fj^ Fyrsta jeppaferðin gcgnum Lindarhraun inn í Herðubreiðar- lindir. Jeppinn er af Doge Carry- all gerð og tíminn er júni 1949. . Ósjaldan hefur þurft að skipta um hjöruliði í bilum Úlfars i örœfa- 'ferðunum, enda torfærurnar viðast miklar. Hér sést Úlfar ásamt samstarfsmönnum sinna einni slikri „aðgerð". Ulfar Jacobsen við eina bækistöð sína. Myndin er tekin 1949. Á spjaldinu neðst til vinstri stendur: „IMáði i fleiri bila. Sæti laus á laugardag." Og þar með vissu menn það! „Maður notaði farþegana óspart sem þræla, þegar þurfti að aðstoða bilgreyin eftir slóðunum," segir Úlfar þegar hann virðir þessa mynd f yrir sér. Eins og fram kemur í helgarviðtalinu vid Úlfar Jacobsen hér að framan, þá hefur hann farið hundruð ferða inn á íslensku öraefin á hartnœr fjörutíu ára ferli sínum sem bílstjóri, leiðsögumaður og ferðaskrifstofueigandi. Fgrstu ferðirnar inn í óbgggðirnar þegar engar vega- slóðir voru fyrir hendi, hvað þá brgr, og Úlfar átti leið um svœðið sem einn af frumkvöðlunum, eru honum að sjálfsbgðu eftirminnilegastar. Þœr voru viðburðaríkar flestar hverjar og óneitanlega meiri sjarmi gfir þeim en þeim ferðum sem farnar eru í dag á fullkomnum og vel út búnum langferðabílum. Við lítum í mgndaalbúm Úlfars frá þessum tíma, eða frá sumrinu 1949, þegar fyrstu bíl- arnir voru að leggja leið sína inn á hálendið. Bílaflotinn þetta sumar var þrír jeppar, einn Dodge Weapon og tveir Dodge Carry-all. En myndirnar tala sínu máli. SER. Á leið niður sandbarð á Fjallabaksleið milli Landmannalauga og Eldgjár. Tveir fyrstu jepparnir eru komnir niður og sá þriðji er é leiðinni. „Ég var staddur mefl fólkifl vifl Suflurárbotna og þurfti þar afleins afl . bregða mér frá til að kasta vatni. Heldurðu ekki að ég finni þá haug með þremur dysjuðum beinagrindum. Þarna er ég sem sagt að hrófla í mannabeinunum," segir Úlfar. Ferðahópurinn staddur að kvöldlagi inni við Herðubreiðarlindir. Varðeldurinn logar og Ulfar liðtækur á slaggigjuna — spilar fyrir liðið. semer vel

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.