Dagblaðið Vísir - DV - 11.06.1983, Qupperneq 25

Dagblaðið Vísir - DV - 11.06.1983, Qupperneq 25
DV. LAUGARDAGUR11. JÚNl 1983. 25 Fulltrúi/ stjómunarstarf Oskum eftir aö ráöa fulltrúa í f jármálastofnun varnarliðsins á Keflavíkurf lugvelli. Umsækjandi þarf að hafa mikla bókhaldsþekkingu ásamt menntun eöa starfsreynslu á sviöi viöskipta. Æskileg reynsla við stjórnunarstörf. Mjög góö enskukunnátta skilyröi. Umsóknir sendist ráðningarskrifstofu varnarmáladeildar, Keflavíkurflugvelli, eigi síðar en 22. júní. Nánari uppl. veittar í síma 92-1973. ( babybotte); Litir: rauður og blár strigi. Stœrðir: 18—26. Verðkr. 381. Litur: dökkblór strigi. Stssrðir: 18—26. Verðkr. 300. Litur: grœnn strigi. Stœrðir: 18—24. Verð kr. 333. Stsarðir: 0—2. Verð kr. 290. ....^.x******' Litur: blár og grœnn strigi. Stærðir: 17—24. Verð kr. 333. Stærðir: 0—2. Verð kr. 260. Stærðir: 1—3. Verð kr. 453. Stærðir: 18-24. Verö kr. 554. Stærðir: 18—24. Verð kr. 554. Vörumarkaðurinn hf. Armúla 1a — sími 86113. TILKYNNING til garðeigenda í Reykjavík um nauðsyn aðgæslu við notkun sterkra eiturefna við garðúðun. Fjölmargir garöeigendur láta ár hvert úöa garða sína meö eiturefnum úr X- og A-flokkum eitur- efna í því skyni að útrýma skordýrum. Af þessum efnum mun parathion algengast. Hér gengur það undir verslunarheitinu Egodan-Parathion sem er 35% upplausn hins virka efnis (parathions). Efni þessi eru ekki einungis eitruð fyrir skordýrin sem þeim er ætlað aö eyða heldur koma verk- anir þeirra fram hjá öllum dýrum, sem fyrir þeim veröa, þ.á m. fuglum og þau valda gjarnan eitrunareinkennum hjá fólki. Eigi er taliö unnt að komast hjá notkun þessara sterku efna enn sem komið er, svo sem í gróðurhúsaræktun, en leyfi til notkunar þeirra í þágu almennings eru mjög takmörkuð og bundin þeim einum sem hafa undir höndum sérstök leyfisskírteini frá lögreglustjór- um, sem þeir skulu bera á sér þegar úöun fer fram. Jafnframt þessari aðgát er nauösynlegt, aö garðeigendur geri sér grein fyrir, aö æskilegt er aö draga sem mest úr notkun hinna sterku eiturefna og fullreyna í þeirra stað önnur hættuminni efni, sem leyft er aö selja almenningi (sjá yfirlit útgefið af heilbrigðis- og tryggingaráðuneytinu 1. júní 1982). Þeim garðeigendum, sem samt sem áöur vilja fá garða sína úöaða með eiturefnum úr X- og A- flokkum skal bent á eftirfarandi: 1. Aö ganga úr skugga um að þeir sem framkvæma úðunina hafi undir höndum gild leyfisskir- teini, útgefin af lögregiustjóra. 2. Einungis má úöa í þurru og kyrru veðri. 3. Egodan-Parathion má aðeins nota með styrkleikanum 0.03—9.08% þ.e.30—80 ml. í 1001 vatns. 4. Úðun er þýðingarlítil og jafnvel gagnslaus nema á aðalvaxtarskeiði lirfunnar, sem algengast er að eigi sér stað fyrstu 3 vikurnar í júní. 5. Virða skal að öllu leyti aðvörunarspjöld þau sem skylt er að hengja upp í görðum að lokinni úðun með áðurnefndum eiturefnum. Garðeigendum er bent á aö kynna sér rækilega hvaöa trjátegundir er óþarft aö úða til varnar gegn skordýrum og ennfremur að afla sér upplýsinga um hvenær hægt er að komast af með notkun hættuminni efna til útrýmingar þeim. Reykjavík 5. mai 1983 BORGARLÆKNIRINN í REYKJAVÍK. MÁLNINGAR tílboð NU geta allir farið að mála — Hér kemur tilboð sem erfitt er að hafna /Ef þú kaupir málningu fyrir 1.500 kr. eða meir færðu 5% afslátt. 2Ef þú kaupir málningu fyrir 2.200 kr. eða meir færðu 10% afslátt. Q Ef þú kaupir málningu fyrir 3.600 kr. eða meir færðu « 15% afslátt. A Efþú kaupir málningu i heilum tunnum, þ. e. 100 lítra, færðu 20% afslátt og i kaupbæti frian heimakstur hvar sem er á Stór-Reykjavikursvæðinu. HVER BÝÐUR BETUR? Auk þess ótrúlega hagstæðir greiðsluskilmálar. Ath.: Sama verð er í versluninni og málningarverksmiðjum. OPIÐ: mánud. fimmtud. kl. 8—18. Föstudaga kl. 8 — 19. Laugardaga kl. 9 — 12. n t BYGGINGAVOBURI HRINGBRAUT 120: Byggingavörur. Gólfteppadeild.... Simar: Timburdeild................. 28-604 .28-600 Málningarvörur og verkfæri....28-605 .28-603 Flisar og hreinlætistæki.... 28-430 HRINGBRAUT 120 (Aökeyrsla frá Sólvallaqötu) fj KNATTSPYRNUSKÓLI | * ★ Hinn vinsæli knattspyrnuskóli Fram byrjar með sér stúlknanámskeið 13. júní frá kl. 13—16. Hvert námskeið stendur yfir í tvær vikur — frá mánudegi til fimmtudags. Kennarar verða Andrzej Strejlau og Sigurbergur Sigsteinsson. Innritun í Framheimilinu við Safamýri alla virka daga eða í síma 34792. ATH.! Þar sem námskeiðin við skólann eru að fyllast er vissara að skrá sig sem fyrst. KNATTSPYRNUDEILD FRAIVI

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.