Dagblaðið Vísir - DV - 11.06.1983, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 11.06.1983, Blaðsíða 28
28 DV. LAUGARDAGUR11. JUNI1983. Nauðungaruppboð annað og síðasta á eigninni Dalsbyggö 2, efri hæð, Garðakaupstað, þingl. eign Hafsteins Guðmundssonar, fer fram á eigninni sjálfri miðvikudaginn 15. júní 1983 kl. 15.00. Bæjarfógetinn í Garöakaupstað. Nauðungaruppboð annað og síðasta á hluta í Kötlufelli 11, þingl. eigandi Ragnar G. Guðjónsson, fer lram eftir kröfu Veðdeildar Landsbankans, Gjald- heiintunnar í Reykjavík og Guðjóns Á. Jónssonar hdl. á eigninni sjálfri miðvikudaginn 15. júní 1983 kl. 14.00. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð scin auglýst var í 28., 30. og 32. tbl. Lögbirtingablaðs 1981 á hluta í Suðurhúlmn 14, þingl. eign Jóhanns Haiidórssonar, íer frain eftir krölu Hákonar Árnasonar hrl. og Veðdeildar Landsbanka íslands á eigninni sjálfri miðvikudaginn 15. júní 1983 kl. 16.30. . Borgarfógctaembættið í Rej kjavík. Nauðungaruppboð annað og síðasta á hiuta i Hafnarstræti 20,3. hæð, þingi. eign Kristjáns Kmitssonar, ler Iram eltir krölu Hafsteins Sigurössonar hrl. o.ll. á eigninni sjállri mánudag 13. júní 1983 kl. 11.15. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 80., 84. og 86. tbl. Lögbirtingablaðs 1982 á hluta í Bergstaðastræti 8, þingl. eign Guðfinnu Gísladóttur, fer írain eítir krötu borgarsjóðs Reykjavíkur á eigninni sjálfri þriöjudag 14. júní 1983 kl. 13.45. Borgarfógetaeinbættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð annað og síðasta á hluta í Hátúni 33, þingl. eign Grlends Tryggvason- ar o.fl., fer frain eftir kröfu Gjaldheiintunnar í Reykjavík, Líteyrissj. verziunartnanna, Árna Guðjónssonar hri., Sparisj. Rvíkur og nágr., Magnúsar Þórðarsonar hdl. og Veðdeildar Landsbankans á eigninni sjálfri þriðjudag 14. júní 1983 kl. 14.15. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð annaö og síðasta á hluta í Seljabraut 22, tal. eign Ragnars Pétursson- ar, fer fram eítir kröfu Ölafs Axelssonar hdl., Gjaldheimtunnar i Reykjavík, Veödeildar Landsbankans, Boga Ingiinarssonar hrl., og Magnúsar Sigurðssonar hdl. á eigninni sjáifri miðvikudaginn 15. júni 1983 kl. 16.15. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð annað og síðasta á hluta í Orrahólum 1, tal. eign Jóns Guðbjörnssonar, fer fram eftir kröfu Gjaidheimtunnar í Reykjavík, Veödeildar Landsbankans, Versiunarbanka Islands, Guöjóns A. Jónssonar hdl. og Jóns Finnssonar hrl. á eigninni sjálfri iniðviku- daginn 15. júní 1983 kl. 16.00. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð annaö og síðasta á hluta í Langholtsvegi 132, þingl. eigandi Marías Sveinsson, fer fratn eltir krölu Gjaldhciintunnar í Reykjavík, Tóinas- ar Þorvaldssonar hdl., Bjarna Ásgeirssonar hdl. og Ölafs Axelssonar hdl. á eigninni sjálfri miövikudaginn 15. júní kl. 11.15. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð annað og síðasta á hluta í Hverfisgötu 108, þingl. eign Sigurvalda Hat- steinssonar, fer fram eftir krölu Veðdeildar Landsbankans, Sparisj. Rvikur og nágr., Gjaldheiintunnar í Reykjavík, Iðnaðarbanka Islands, Benedikts Sigurðssonar hdl., Róberts Á. Hreiðarssonar hdl., Arnar Clausen hrl., Guðm. Ola Guðinundss. hdl., Sigríðar Thorlacius hrl., Hafsteins Sigurðssonar og Útvegsbanka íslands ;V, eigninni sjálfri þriðjudag 14. júní 1983 kl. 11.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Sex hundruð íiiill- jóna stálver relst — talið rekstrarhæf t jaf nvel við lægsta þekkt markaðsverð Fimm hundruð manna sveitarfélag króna hlutafé stálvers. Fullvíst er talið inu á næstu tveim árum. Þaö mun suður með sjó, Vatnsleysustrandar- að tilboð þess ríði baggamuninn og kosta 600 milljónir í byggingu, veita 90 hreppur, ábyrgist 20% af 157 milljóna 20.000 tonna stálver rísi i sveitarfélag- manns fasta vinnu og framleiða steypu- Ljósmyndin er af spildunni tyrír stálverið, í Hvassahrauni rétt austan Fögruvíkur. Lengst til hægri sér í tjörn við Reykjanesbrautina. Þar verður dokkin, sem sést á teikningunni, fyrir skip til niðurskurðar. DV-mynd—Einar Ölason. Eyrarbakki: Ágjöf á sjðmannadag Frá Magnúsi Karel Hannessyni, fréttaritara DV á Eyrarbakka: Björgunarsveitin Björg hafði veg og vanda af hátíðahöldum sjómanna- dagsins hér, sem fram fóru með venjulegum hætti. Það sem bar þó sennilega hæst var þegar Jón Bjami Stefánsson, formaður Bjargar, sæmdi Sigurð Guðjónsson heiöurs- merki sjómannadaesins. Fyrri hluta dagsins stóð til aö bátar sigldu út fyrir höfiiina með þá sem það vildu en ekki varð af þvi vegna sjólags. Trilla fór þó nokkrar hringferðir á legunni með börn. Sjómannaguösþjónusta vár í Eyrarbakkakirkju klukkan fjórtán. Mikið fjölmenni sótti hana og bar þar mest á eldri borgurum úr Kópavogi sem voru í heimsókn á Eyrarbakka þennan dag. Og það var einmitt í lok messunnar sem Jón Bjami Stefánsson sæmdi Sigurð Guöjónsson heiðursmerki sjómannadagsins. Sigurður var um árabil á togurum Bæjarútgerðar Reykjavíkur en þeg- ar hann kom í land tók hann til við að safna sjóminjum á Eyrarbakka og byggði yfir þær sjóminjasafn sem er eitt af fáum slíkum hér á landi. A meðal þess sem er í safninu er árabáturinn Farsæll, með rá og reiða. Sigurður hefur sýnt einstakan áhuga og dugnað við söfnunina og verður þetta framlag hans til íslenskrar sjómannasögu seint full- þakkaö. -jgh Sigurður Guðjónsson, gömul kempa á öldunni, var sæmdur heiðursmerki sjómannadagsins. Það er formaður björgunarsveitarinnar Bjargar, Jón Bjarai Stef ánsson, sem hér hengir merkið í jakka Sigurðar. DV-mynd Magnús Karel Sjómannadagur á Vopnafiröi: Höfnin meö mesta aödráttaraf liö — enda sýndi þaö sig vel í reiptoginu Frá Jóhanni Ámasynl, fréttaritara DV á Vopnafirði: Sjómannadagurinn fór vel fram hér í ágætisveðri. Aö sjálfsögðu var það höfnin sem hafði mesta aðdráttaraflið og safnaðist mikill mannfjöldi þar Það þurfti enga dráttarbáta hér á Vopnafirði á sjómannadaginn. Við Vopnarar létum bara hendur standa fram úr ermum og tókum til viö kaöal- inn. Sérdeilis öflugt reiptog. saman. góðu skapi, eins og veðurguðirnir og MeðBretting NS 50 og Eyvind Vopna reyndar Vopnfirðingar allir. nýlagsta að bryggju eftir hópsiglingu Ekki er hægt að segja annaö en dag- var tekið rækilega á í reiptogi og fleiru urinn hafi verið hinn skemmtilegasti á bryggjunni fyrirframanþá.Barekki og ljóst að allir lögðust á eitt við að á öðru en báðar skipshafnirnar væruí skemmta sér veL -JGH Bátarallið gerði lukku. Hér sjáum við Steindór nokkura Sverrisson stökkva létti- lega yfir í léttabát úr trillunni Háreki.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.