Dagblaðið Vísir - DV - 11.06.1983, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 11.06.1983, Blaðsíða 32
32 DV. LAUGARDAGUR11. JUNI1983. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Varahlutir Fiateigendur! Vorum aö fá flestar geröir af framljós- um, afturljósum og glerjum á Fiat. Póstsendum. Bílhlutir hf., Síöumúla 8, sími 38365. Notaðir varahlutir til sölu. I '68—78 vélar, sjálfskipting- ar, boddíhlutir, er að rífa Volvo station 71, Cougar 70, Taunus V6, Gipsy, Benz 1418 og 1313 vörubíl. Opið frá kl. 10-19. Uppl. í síma 54914 og 52446. Berco beltahlutir í jarðýtur og beltagröfur, s.s. Cater- pillar, International, JCB, OK,. Case, Komatsu o.fl. tegundir. Afgreiöum af lager eöa meðstuttum fyrirvara. Mjög hagstætt verð. Bráðaþjónusta í útveg- un varahluta. RB-vélar og varahlutir, Skúlatúni 6, s. 27020, k.s. 82933. Vinnuvélar Til sölu tvö stykki dekk á Payloader, stærö 20,5x25. Uppl. í síma 50835 á kvö'ldin. Vélaþjónusta Sláttuvélaþjónusta. Gerum víð flestar gerðir sláttuvéla, sækjum og sendum ef óskaö er. Vélin sf. Súðarvogi 18, Kænuvogsmegin, sími 85128. Tækjaleigan Eddufelli 4., sími 72270. Ávallt til leigu steypuvíbratorar, þjöppur, rúlluvaltari, vatnsdælur og fleira og fleira. Afgreiösla í bygginga- vöruversluninni. Vörubflar VolvoF88ogScania76. Er að rífa Scania '68 og Volvo 72, mikið af góöum hlutum svo sem, vélar, gírkassar, drif, búkkar, pallur og sturtur, dekk og felgur o.m.fl. Uppl. í síma 24675. Bílaþjónusta Saabeigendur ath. Önnumst allar viðgerðir á Saab bif- reiöum, s.s. boddíviögerðir, réttingar' og mótorstillingar, vanir menn. Kred- itkortaþjónusta. Saabbílaþjónustan Smiðjuvegi 44 Kóp. Sími 78660 og 75400. Ljósastilling. Stillum ljós á bifreiðum, gerum við alternatora og startara. RAF, Höfða- túni4,sími23621. Tek að mér aö hreinsa og bóna bila nota einungis fyrsta flokks efni, einnig smávægi- legar viðgerðir, sækjum bílana ef óskaö er. Uppl. í síma 21485 og 71597. Bílaleiga Bretti—bílaleiga. Hjá okkur fáið þið besta bílinn í ferðalagið, og innanbæjaraksturinn, Citroén GSA Pallas með framhjóla- drifi og stiilaniegri vökvafjöðrun. Leigjum einnig út japanska fólksbíla. Gott verð fyrir góða bíla. Sækjum og sendum. Sími 52007, heimasími 43155. Opið allan sólarhringinn. Bílaleigan Vík. Sendum bílinn. Leigjum jeppa, japanska fólks- og stationbíla. Utvegum bílaleigubíla erlendis. Aðilar að ANSA International. Bílaleigan Vík, Grensásvegi 11, sími 37688, Nesvegi 5 Súðavík, simi 94-6972. Afgreiðsla á Isa- fjarðarflugvelli. Kreditkortaþjónusta. ALP bílaleigan Kópavogi auglýsir: Höfum til leigu eftirtaldar bíltegundir: Toyota Tercel og Starlet, Mitsubishi Galant, Citroen GS Pallas, Mazda 323, einnig mjög sparneytna og hagkvæma Suzuki sendibíla. Góð þjónusta. Sækjum og sendum. Opið alla daga. Kreditkortaþjónusta. ALP bílaleigan, Hlaðbrekku 2, Kópavogi, sími 42837. SH bílaleigan, Nýbýlavegi 32, Kópa- vogi. Leigjum út japanska fólks- og station- bíla, einnig Ford Econoline sendibíla með eöa án sæta fyrir 11. Athugið verö- ið hjá okkur áður en þið leigið bíl ann- ars staðar. Sækjum og sendum. Sími 45477 og heimasími 43179. Bílaleiga, skemmtiferðir, sími 44789, Furulundur 8 Garðabæ. Leigjum nýja Fíat Panda og Camping húsbíla. Skemmtiferðir, sími 44789, Furulundur 8 Garðabæ. Geir Björgvinsson. Bílaleiga ÁÓ Vestmannaeyjum, sími 2038. Erum með 5 fólksbíla og 22 sæta rútu með bílstjóra, tökum skoðun- arferðir o.fl. Einnig áhaldaleiga. Er- um með loftpressur, einnig kjarnabor- un, steinsögun, bátaþvottur, heitt og kalt, sandblástur, galvanisering og jaröefnisvinnsla. Sími 2210. BUaleigan As, Reykjanesbraut 12 (móti slökkvistöö- inni). Leigjum út japanska fólks- og stationbila, Mazda 323 og Daihatsu Charmant. Færum þér bílinn heim ef þú óskar þess. Hringið og fáið upplýs- ingar um verðíð hjá okkur. Sími 29090 (heimasími 29090). Sendibílar Bedford CF1972. Mjög vel útlítandi Bedford sendibíll (bensín) til sölu, nýupptekin vél, góö dekk, skoðaöur '83. Uppl. í síma 78183. Bflar til sölu AFSÖLOG SÖLUTIL- KYIMNINGAR fást ókeypis á auglýsingadeild DV, Þverholti 11 og Síðumúla 33. ^ Skipti—mánaðargreiðslur. Til sölu Chevrolet Suburban 4x4, klæddur, með stólum, góður og vel með farinn bíll. Alls konar skipti koma til greina. Sími 92-3013. Fiatl32S,árg.74, til sölu, í mjög góöu lagi, einnig Trabant station árg. 78. Fást á góöu verði. Uppl. í síma 78587 eftir ki. 19. Tilboð óskast í Daihatsu Charade Runabout árg. '82, skemmdan eftir veltu. Uppl. í síma 72626. Bronco árg. '66 í ágætu standi til sölu. Uppl. í síma 34381. Rambler árg. '67 til sölu. Vél og gírkassi úr Novu 73, selst í varahluti. Uppl. í síma 74127. Opel Rekord til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 71746. Sendibílasala. Ford d 910 árg. 74 til sölu, 6 cylindra vél ekin 33.000 km, skoðaður '83. Uppl. i síma 78562 á kvóldin og um helgar. Chrysler árg. '53 til sölu, á Hjallavegi 6. Mikið af vara- hlutum fylgir. Uppl. gefur Áki í símum 83222 og 39934. Comet árg. 74 til sölu, 2ja dyra, stólar, mikið yfir- farinn, skoðaður '83. Vönduð gerö. Skipti eða bein sala. Uppl. í síma 71648 eftirkl.18. Mazda 323, 3ja dyra, sjálfskiptur árg. '81, ekinn 23.000 km. Upphækkaður með sílsalist- um og cover á sætum. Góður bíll í topp- standi, skoðaöur '83. Aðeins bein sala. Uppl. í síma 77328 eftir kl. 18. Athugið. Einstakur bíll til sölu, Dodge GTS árg. '69, alger toppbíll. Til sýnis og sölu á Bílasölunni Bílatorgi. Nánari uppl. í síma 95-4848. Willys—Mini. Willys árg. '66 vélarlaus, til sölu. Verö 10 þús., einnig Austin Mini árg. 77, þarfnast sprautunar. Verð 25 þús. og Volvo B 20 vél, meö bilaöan knastás, verð 3 þús. Uppl. í síma 38507. Fiat + Escort. Fiat 128 77 fallegur og góður bíll. Es- cort 74, mjög góður bíll. Uppl. i síma 51899 eftir kl. 14. Cortina station árg. 74 til sölu, sjálfskipt, 2000 vél, þarfnast lagfæring- ar. Uppl. í síma 51867. TU sö'Iu Volkswagen Golf árgerð 78, ekinn 4000 á vél, nýtt lakk, nýlegt pústkerfi og hjólalegur, skoðaö- ur '83, gott verð ef um staögreiðslu er að ræða. Uppl. í síma 66909 eftir kl. 16. Fiat 127 árg. 74 til sölu, þarfnast viðgerðar, mikið af varahlutum, selst ódýrt. Uppl. í síma 37344. Chevrolet Nova, 2ja dyra, 350, árg. 74 til sölu, þokka- legur bíll. Verð kr. 70 þús. Uppl. í síma 46994 og 20910. Blazer árg. 71 til sölu, 8cyl., 307, 4 gíra kassi, upphækkaður á 12—15 tommu dekkjum, allt bremsu- kerfi nýyfirfarið o.fl., skoðaður '83. Verö 80—85 þús., ath. skipti. Sími 92- 6663. Til sölu Mercedes Benz 250 S E árg. '67, sjálfskiptur meö útvarpi og topplúgu, þarfnast viðgerðar á vél. A sama stað franskur Chrysler árg. 71, selst í varahluti. Uppl. í síma 52553. Til sölu af sérstökum ástæðum Suzuki Alto árg. '81, ekinn 20 þús., sér- lega vel með farinn bíll. Uppl. í síma 74129. Takiðeftir: Til sölu Benz 250 S, svartur, sjálfskipt- ur árg. '67, vél og skipting nýlega upp- gert. Uppl. í síma 16203 eftir kl. 18. Mini árg.'74 til sölu gegn vægu veröi. Er með biluöum gír- kassa en samt ökufær. Hettulaus froskbúningur selst á sama stað. Uppl. í síma 19469. Volvo244DLárg. 78 til sölu, skipti á ódýrari möguleg eða japönskum sendibíl. Uppl. í síma' 18967. VW1200árg. 76tilsölu, ekinn 12 þús. km á vél, bíll í toppásig- komulagi. Uppl. í síma 46922 eftir kl. 13. Til sölu Datsun 1200 árg. 73, sjálfskiptur, selst til niðurrifs eða end- urbyggingar, kram gott, boddí þokka- legt. Verö kr. 5000. Uppl. í síma 45063. LjósblárVWárg.73 í sæmilegu standi til sölu. Uppl. í síma 75485millikl.l3ogl8. Volga 74 til sölu, ásamt nokkrum mini-dekkjum. Uppl. í síma 50992. Honda Civic 78. Til sölu Honda Civic árg. 78, nýtt lakk, gott ástand. Til greina koma skipti á yngri smábíl, helst sjálfskiptum. Uppl. ísíma 19385. Pickup-hraðbátadrif. Til sölu Nal 74, ódýr vinnubíll. Á sama stað Volvo Penta 280 automatic. Uppl. í síma 32221 og frá kl. 17 til 21 í síma 84420. Glæsilegur Monte Carlo til sölu, arg. 76, ekinn 60.000 mílur, sjálfskiptur og meö stólum, endur- nýjaður að mestu leyti, meðal annars nýtt teppi, nýr vinyltoppur, dekk og krómfelgur að aftan, nýtt lakk og allir Iistar nýír. Helst bein sala með góðrí útborgun. Uppl. í síma 52429. Subarul600DLárg. 79 til sölu, ekinn 57 þús. km, 4ra dyra, fallegur og sparneytinn bíll í góöu standi, skoöaður '83. Verð 100 þús. kr., greíðslukjör. Uppl. í síma 92-6635 í dag og um helgina, nema laugardag til kl. 14 og ef tir kl. 19. Skoda árg. 78 til sölu, ekinn 55 þús. km. Verö ca 25 þús. kr., 15 þús. kr. staðgreiðsla. Uppl. í síma 44206. Datsun pickup árg. 79 til sölu, demparar og frambretti lélegt, er í toppstandi að öðru leyti. Verö 70 þús., 30 þús. út, eftirstöövar á 3—4 mán. Uppl. ísíma 43696. Datsun Cherry árg. 1980 til sölu, ekinn 32 þús., mjög vel meö farinn. Uppl. í sima 35604. Lada 1600 árg. 79 til sölu, ekinn ca 52 þús. km, litur hvítur, ljós aö innan, nýskoðaður '83, verð ca 70—' 75 þús. Uppl. í sima 72965. 60 þús. kr. staðgreitt. Til sölu Wagoneer árg. 73,6 cyl., bein- skiptur, aflstýri, breið dekk og sport- felgur, þarfnast lagfæringar á lakki. Uppl. í síma 76482 og 34305. FordTaunusl7M'68 til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 53876. Benz280SEL. Til sölu Mercedes Benz 280 SEL árg. '69, þarfnast viðgeröar og selst ódýrt. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e.kl. 12. H—568. Wagoneer árg. 72 til sölu, þarfnast viðgerðar, skoðaður '83, stað- greiðsluverð 25 þús. Uppl. í síma 66741. Mazda 929 station árg. '81 til sölu, ekin 44 þús. km, sjálfskipt með vökvastýri og aflbremsum, blá að lit. Uppl. í síma 92- 3987eftirkl.l7. Dodge Coronet árg. 71 til sölu, þarfnast lagfæringar. Tilboð óskast. Uppl. í síma 78562. Toyota Mark II2000 árg. 73. Góður bíll, lítið ryðgaður en þarfnast sprautunar. Verð 25—30.000. Uppl. í síma 77217. Bílateppi, fallegirlitir. Teppabúðin, Síðumúla 31. Jeepster árg. '68 til sölu, vél 283, splittuö drif. Uppl. í síma 14225. Mustang árg. '69. Til sölu Mustang Fastback árg. '69, grænsanseraður, nýlega upptekinn, 302 vél og skipting, óryðgaöur og góður bfll. Til sýnis og sölu á bilasölu Eggerts, Höfðabakka, sími 28255 og heimasími 31846. Austin Mini 1100 special árg. '80, ekinn 42 þús. km til sölu. Skipti koma til greina á dýrari. Uppl. í síma 92-3874 e. kl. 20. Datsun 180 B Sedan árg. 78 til sölu, ekinn 52 þús. km, nýspraut- aöur, í toppstandi. Uppl. í síma 81419. Chevrolet Nova árg. 72, til sölu, 6 cyl., 4ra dyra, sjálfskipt meö vökvastýri. Er með lausu áklæði á sætum, segulbandstæki og dráttarkúlu. Uppl. hjá Bíla- og bátasölunni, Hafnar- f irði, sími 53233 og 52512. Benz 504. Til sölu Mercedes Benz sendiferðabíll árg. 1969, er meö sætum fyrir 6 far- þega. Oskoðaður en er í góðu lagí. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H—570. Til sölu Volvo station sjálfskiptur, árg. 74, ekinn 128 þús. km. Nýir demparar, sílsalistar, út- varp, segulband. Sími 20872. Til sölu Dod&e Dart Custom árg. 70, Ford Pinto árg. 73 og Ford Galaxie árg. '66. Uppl. í sima 32859 eftir kl. 19. Chevrolet Nova SS 396 árg. 70 til sölu, 4 hólfa Holley bló'ndungur 6.50 DB. Heitur ás, flækjur, 4 gíra Munsi kassi, þarfnast lagfæringar, skipti á mótorhjóli koma til greina. Uppl. í síma 15508 á daginn og 72408 á kvöldin. Ford Torino árg. 70 tíl só'Iu, vél 460, police útgáfa, C 6 skipting með transbakka, þarfnast sprautunar. Uppl. í síma 15508. Bflar óskast Sendibíll eða stationbíll óskast á góöum kjörum. Góöur pickup kæmi til greina. Uppl. í síma 46980. Bílasala alla helgina. Sökum mikillar sölu undanfarið vantar margar geröir bíla á söluskrá. Staðgreiðsla í ýmsum tilvikum. Reynið viðskiptin. Bílasala Vesturlands, Borgarnesi, símar 93-7577 og 93-7677. Singer Vouge óskast keypt. Uppl. í síma 97-8424 utan vinnutíma. Óska ef tir litlum, sparneytnum 3ja dyra bíl, Suzuki eða eitthvað hlið- stætt. Uppl. í síma 94-3653. Benzdísii300 árg. '80—'82 óskast. Uppl. í síma 38546. Erum að leita að Saab 99 til niöurrifs eða bil sem þarfnast mik- illar viögerðar. Uppl. í símum 75295 og 44403. Benz disU 300 árg. '80—'82 óskast. Uppl. í síma 38546. Óska eftir bU á ca 150 þús. í skiptum fyrir VW árg. 77 og video, eftirstöðvar greiðast með tryggum mánaðargreiöslum. Uppl. í síma 46825. Oska ef tir litið keyrðum japönskum smábíl, ekki eldri en 79 árg., helst sjálfskiptum, staðgreiðsla fyrir réttan bíl. Sími 43660 og 38855. Óska eftir að kaupa 17—21 manns Benz rútu eða sendibíl árg. 70—74 í skiptum fyrir Volvo 144 árg. 73.Uppl.ísíma 15637. Þýskur gæðavagn til sölu, Audi LS 100 árg. 74. Uppl. í síma 16680 milli kl. 10 og 16 í dag og á morgun. Kjarakaup. Af sérstökum ástæðum fæst Bronco árg. 73 að söluverðmæti kr. 110—115 þús. fyrir kr. 80—85 þús. staögreitt eða því sem næst, mjög góö dekk, króm- felgur 8 cyl., aflstýri, góöur aö innan, gott kram, en þarfnast lagfæringar á útliti. Öllum fyrirspurnum svaraö. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H—779. TilsöluCortinal300 73, nýstandsett, í topplagi, skoöaður '83, og VW 1300 71, allur endurnýjaður og sprautaður, skoöaður '83. Uppl. í síma 39690. Húsnæði í boði Il)úil, bUskúr. Fjögurra herbergja sérhæð til leigu á Seltjarnarnesi, leigist í þrjá mánuði. Á sama stað er bílskúr sem leigist sem geymsluhúsnæði. Tilboö, merkt 15. júní,sendistDVfyrirmánudagskvöld. Kaupmannahafnarfarar. 2ja herb. íbúð í miöborg Kaupmanna- hafnar til leigu fyrir ferðamann. Einnig stórt herbergi meö aðgangi að eldhúsi, parnapössun. Uppl. í síma 20290. Falleg 2ja herb. íbúð til leigu í háhýsi, fagurt útsýni, fyrir- framgreiösla og áhersla lögö á reglu- semi. Tilboð sendist DV fyrir 15 þ.m., með uppl., m.a. fjölskyldustærð og greiðslugetu, merkt „Strax 807". íbúð. Fullorðin kona eða hjón geta fengið tveggja herb. íbúð, gegn fæöi handa einum manni. Tilboð sendist DV fyrir miðvikudagskvöld merkt „Reglusemi 775". I nágrenni við Landspítalann eru til leigu 2 stór samliggjandi her- bergi, einnig snyrtilegt lítið þakher- bergi. Tilboð sendist DV fyrir mánu- dagskvöld merkt „Reglusemi 815". 3ja herb. ibúð til leigu. Til leigu í eitt ár 3ja herb. íbúð í blokk í austurbæ Kópavogs. Tilboö sendist DV sem f yrst merkt „Kópavogur785".

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.