Dagblaðið Vísir - DV - 11.06.1983, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 11.06.1983, Blaðsíða 33
DV. LAUGARDAGUR11. JUNÍ1983. 33 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Herbergi til Ieigu, ca 30 ferm, sér inngangur, aögangur að baöherbergi, fyrirfrámgreiösla, laust fljótlega. Tilboö óskast sent DV fyrir mánudagskvöld merkt „Árbær 101". Lítil 2ja herb. íbúð rétt við Hlemm er til leigu, laus strax. Tilboö sendist DV fyrir 14. júní merkt „Nr. 750". Einstaklingsíbúð, stórt herbergi með innbyggðum skáp- um og aðgangi aö eldhúsi, til leigu, fyrirframgreiðsla 6 mán. Uppl. í síma 21976. Viljum leigja reglusömum manni herbergi með snyrtiaöstööu. Uppl. í síma 46780 í dag og næstu daga. Herbergi í vesturbænum með aðgangi að eldhúsi, til leigu strax. Uppl. í sima 79577 eftir kl. 17. i Hólahverf i er 2ja herb. íbúð til leigu. Laus strax. Til- boð með uppl. um fjölskyldustærð og f 1. sendistDVsemfyrstmerkt: „257". Húsnæði óskast HÚSALEIGU SAMNINGUR ÓKEYPIS Þeir sem auglýsa í húsnœðis- auglýsingum DV fá eyðublöð 'hjó auglýsingadeild DV og. geta þar með sparað sér veru- legan kostnað við samnings- gerð. Skýrt samningsform, auðvelt í útfyllingu og allt á hreinu. DV auglýsingadeild, Þverholti 11 og Siðumúla 33. ', Reglusamann mann vantar litla íbúö sem fyrst. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H—820 Ath. Leiguskipti á einbýlishúsi í Vest- mannaeyjum og á litilli íbúð í Reykja- vík frá og með næsta hausti í óákveö- inn tíma. Vinsamlegast hringið í síma 98-1783. Óska eftir herbergi í vesturbænum. Sími 99-1631. Bjarki. Fjölskylda utan af landi, nýkomin til borgarinnar og húnsæöis- laus, óskar eftir 3—5 herb. íbúð á leigu til frambúðar. Reglusemi í hvívetna og skilvísum greiðslum heitið. Æskilegur staöur Reykjavík og næsta nágrenni. Vinsamlegast hringið sem fyrst í síma 82274,51784 eða 19055. Unga konu, sem er nýkomin til landsins með tvær telpur, 3 ára og 3 vikna, vantar íbúö strax.Uppl. ísíma 84693. Fimmtugur, reglusamur maður óskar eftir aö taka á leigu einstaklings- eöa litla 2 herb. íbúð til lengri tíma. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 52754. Ungt par, væntanlegir nemendur í viðskiptaf ræði í Háskóla Islands, óska eftir 2ja herb. íbúð í vestur- eða miðbæ. Ibúðin má þarfnast lagfæringar eða endurbóta. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 73536. Öskum ef tir ibúð á leigu. Uppl. í síma 39312. \ Góð2jaherb.íbúð óskast á leigu 1/2 árs fyrirfram- greiðsla, er ein í heimili. Meðmæli ef óskað er. Uppl. í síma 15572. Rúmgóð íbúð. Ungt barnlaust par í háskólanámi ósk- ar eftir rúmgóðri íbúö í Reykjavík eða Kópavogi. Uppl. í síma 41245 næstu daga. Tvær skólus túlknr utan af landi óska eftir 2ja herb. íbúð frá og með 1. sept. Góðri umgengi og reglusemi heitiö. Húshjálp kemur til greina. Uppl. í síma 97-6179 eftir kl. 17. Hjón með tvo uppkomna syni við nám óska eftir 3—4 herb. íbúð í Reykjavík, helst í gamla bænum. Uppl.ísíma 25244. 3—4herb.íbúð óskast til leigu strax. Algjör reglu- semi. Skilvísar greiðslur. Uppl. í síma 14222eftirkl.7. Góðir leigjendur. Ung hjón í háskólanámi (læknisfr. og guöfr.) óska eftir góöri íbúð til leigu. Húseigendur, sem meta gott fólk um- fram háar peningaupphæðir, vinsaml. hringi í síma 16502 e. kl. 18 næstu daga. 3—4 herb. íbúð óskast frá 15. júlí eöa 1. ágúst í Kópavogi, fyrirframgreiðsla, reglusemi. Uppl. í síma 46052. Ungt par með ungabarn óskar eftir íbúö til leigu sem fyrst. Góöri umgengni og öruggum mánaöar- greiðslum heitið. Uppl. i síma 22774. Leiguskipti. Oska eftir 2—3ja herb. íbúð í Hafnar- firði í skiptum fyrir 2ja herb. íbúð á Neskaupstað. Uppl. í síma 97-7673. Tveir ungir námsmenn utan af landi óska eftir 2ja-3ja herb. íbúð, helst í vesturbæ eða miðbæ, góðri umgengni heitið. Vinsamlegast hringið ísíma 97-2154. Brauðbær óskar eftir lítilli einstaklingsíbúö handa ungri, reglusamri stúlku. Öruggar mánaðargreiðslur. Uppl. í síma 26227. Trésmið vantar 2ja—3ja herb. íbúð til leigu, tvennt í heimili. Lagfæring eða önnur standsetning kemur til greina. Uppl. í síma 36808 eftir kl. 18. Oskum að taka bílskúr á leigu. Uppl. í síma 78055 Baldur, og í sima 42328, Guðmundur. Ungur reglusamur maöur óskar eftir góðu herbergi á leigu strax. Uppl.ísíma 77663. Húsaviðgerðír Húsaviðgerðir. Tökum að okkur allflestar húsavið- gerðir, m.a. sprunguvíögerðir, þakvið- gerðir, rennur og niðurföll, steypum plön, lagfærum múrskemmdir á tröppum. Lagfærum girðingar og setjum upp nýjar og margt fleira. Aðeins notuð viðurkennd efni. Vanir menn. Uppl. í síma 16956, helst e. kl. 17. Alhliða húsaviðgerðir. Málning, sprungu- og múrviðgerðir. Tökum að okkur hvers konar viðgerðir og viöhald húseigna og sumarbústaða. Leggjum áherslu á vönduð vinnubrögð og viðurkennd efni. Tilboð eða tíma- vinna. Uppl. í síma 12039 eftir kl. 19 á kvöldin og um helgar. Húsaþéttingar. Þéttum þök, múrveggi, stein, sprung- ur, þakrennur, glugga og fleira. Örugg þjónusta. Sanngjarnt verö. Uppl. á daginn í síma 12460 og 12488, kvöldsím- ar 74743 og 12460. Guðmundur Davíðs- son. Seintak hf. auglýsir: Komum á staðinn og skoðum, metum skemmdir á húsum og öðrum mann- virkjum. Einnig semjum við verklýs- ingu og gerum kostnaðaráætlanir. Þekking, ráðgjöf. Semtak hf., sími 28974 og 44770. Atvinnuhúsnæði Oska að kaupa 100—300 fm iðnaöarhúsnæöi á jarðhæö meö lofthæð 3,5 metra eða meira. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H—«93. Til leigu, miðsvæðis í Reykjavík, æfingapláss fyrir hljóm- sveit, einnig ca 100 ferm verkstæöis- pláss á jarðhæð með stórum inn-. keyrsludyrum. Uppl. í síma 50508. 3ja herb. raðhús í Mosfellssveit til leigu. Tilboö sendist DV fyrir 15. júní merkt „Mosfellssveit 773". Óska að taka á leigu 30—40 ferm húsnæði fyrir ljósprentun í Múlahverfi eða sem næst því. Uppl. í síma 36768. Atvinna í boði Gunnarsbakari í Keflavik óskar að ráða bakara og aðstoðar- mann. Sími 92-1695. Matsveinn óskast að Litla Hrauni í afleysingar. Vakta- vinna. Uppl. gefur Guðmundur Finn- bogason bryti í síma 99-3105 og 99-1373. Tilboð óskast í gluggamálningu á 8 hæða blokk. Vinsamlegast hringið í síma 75295 eöa 79318 eftirkl. 19. Húsasmiði vantar í ýmis verkefni, bæði í uppslátt og inn- réttingaverkefni. Uppl. í síma 21561. íslenska handverksmannaþjónustan óskar eftir fólki á skrá sem hefur áhuga á eftirtöldum störfum: glugga- þvotti, þakrennuhreinsun, sendifero- um, heimilisstörfum, vaktþjónustu, lóðahreinsun, landbúnaöarstörfum, sjávarútvegsstörfum og fleiri störfum sem upp kunna að koma. Vinnutírni eins og hverjum hentar, hálfs- og heils- dagsstörf. Sími 18675 milli kl. 14 og 18. Gröf umaður óskast Oska eftir vönum manni á beltagröfu. Uppl. gefur Kári í síma 94-3781. 2 múrarar geta bætt við sig verkefnum í múr- verki, pússningu, flísalögnum og við- gerðum. Uppl. í símum 75473 og 51719. Atvinna óskast 24 ára gamall maður óskar eftir atvinnu strax. Ymis próf og reynsla fyrir hendi. Uppl. í síma 72071. Ungan mann vantar vinnu strax, margt kemur til greina. Uppl. í síma 13694 frákl. 11-12 f.h.. 28 ára kennari óskar eftir sumarvinnu. Uppl. í síma 75152. Hreingerningar Hreingerninga og teppa- hreinsunarfélagið Hólmbræður. Margra ára örugg þjónusta. Uppl. í símum 50774, 30499 (símsvari tekur einnig við pöntunum allan sólar- hringinn, sími 18245). Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og stofnunum, einnig teppahreinsun meö nýrri djúp- hreinsivél sem hreinsar með góðum árangri, sérstaklega góð fyrir ullar- teppi. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í síma 33049 og 85086. Haukur og Guðmundur Vignir. Gólfteppahreinsun-hre ingerningar. Hreinsum teppi og hásgögn í íbúðum og stofnunum með háþrýstitækni og sogafli. Erum einnig með sérstakar vélar á ullarteppi. Gefum 2 kr. afslátt á ferm í tómu húsnæði. Erna og Þorsteinn, sími 20888. Hólmbræður. Hreingerningastöðin á 30 ára starfs- afmæli um þessar mundir. Nú sem fyrr kappkostum viö að nýta alla þá tækni sem völ er á hverju sinni viö starfið. Höfum nýjustu og fullkomn- ustu vélar til teppahreinsunar. Öflugar vatnssugur á teppi sem hafa blotnaö. Símar okkar eru 19017, 77992, 73143 og 53846. OlafurHólm. Tilkynningar Samtökin 78. Fyrsta skref þitt úr f elum gæti verið aö taka upp tólið og tala við okkur. Síma- tími samtakanna er á þriðjudögum kl. 18—20 og laugardögum 14—16, sími 28539. Ýmislegt islensk fyrirtæki 1983. Bókin islensk fyrirtæki 1983 er komin út. Hún er 1000 bls. að stærö og hef ur að geyma skrá yfir og nákvæmar upplýs- ingar um öll starfandi islensk fyrir- tæki, sérstaka umboðaskrá, vöru- og þjónustuskrá, vörusýningar erlendis, nákvæma skipaskrá o.m.fl. Bókin kostar kr. 980. Hægt er að panta hana í síma 82300 og fá hana aenda. Friálst framtak hf., Ármúla 18 Reykjavík, simi 82300. 17. júiii sölutjald óskast á leigu í 2—3 vikur. Haf iö samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H—559 Peningar. Pacman spilakassi til sölu, er í mjög góöu standi. Tilboð óskast. Uppl. í síma 53016. Iðnnemar. Komið og hjálpið til við endurbæturnar á húsnæöi Iönnemasambandsins að Skólavörðustíg 19. Vinna öll næstu kvöld og helgar. Hafið samband viö skrifstofuna, sími 14410. Erlendar bréf askrif tir. Tökum að okkur bréfaskriftir, á ensku, norðurlandamálum og þýsku. Uppl. í síma 66942. Garðyrkja Tökum að okkur slátt og hirðingu grasflata af öllum stærö- um, auk venjulegra garöyrkjustarfa. Uppl. í síma 22252 og 38708. Urvals gróðurmold til sölu, staðin og brotin. Uppl. í síma 77126. Túnþökur. Vélskornar túnþökur ávallt fyrir- Iiggjandi. Sími 66086. Garðeigendur—húsbyggjendur Dragiö ekki fram á haustið að stand- setja lóðirnar í verðbólgunni. Við getum enn bætt við okkur verkum. Tökum að okkur hellulagnir, girðingar, túnþökulagnir og annaö við- komandi lóðastandsetningu. Gerum föst tilboð þér aö kostnaöarlausu, góð vinna og traustir menn. Sími 43601 og 17867 á kvöldin og um helgar. Húsdýraáburði ekið heim og dreift ef þess er óskað. Ahersla lögð á snyrtilega umgengni. Til leigu er traktor, grafa og traktors- vagnar, einnig gróðurmold. Geymið auglýsinguna. Uppl. í síma 30126 og 85272. Mílan gef ur 77 einstaklingum kost á að eignast hin frönsku, 10 gíra Motobecane reiðhjól, sem fræg eru fyrir gæöi, hönnun og frábæra end- ingu, á aðeins 5.990 kr. (rétt verð 7.780). Gerðu sjálf um þér greiða og gerðu samanburð. Milan Fulikomin viðgerðar- og varahlutaþjónusta. Verslun — Verkstæðí Laugavegi168 - Stmi 13830 Aflaðu þér upplýsirtga hjá þeim sem eru reynslunni rikarú >Iilait Fullkomin viðgeröar- og varahlutaþjónusta. Verslun — Verkstæði * Laugavegi 168 - Sími 13830

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.