Dagblaðið Vísir - DV - 11.06.1983, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 11.06.1983, Blaðsíða 35
DV. LAUGARDAGUR11. JUNl 1983. Smáauglýsingar 35 Sími 27022 Þverholti 11 7 Þetta er heldur mikiö, en\ Vhún átti þetta ' ÍO"1^___skiliö, skepnan.y' Innrömmun Rammamiöstööin Sigtiini 20 sími 25054. Alhliöa innrömmun, um 100 tegundir af rammalistum, þ.á m. dlist- ar fyrir grafík og teikningar. Otrúlega mikiö úrval af kartoni. Mikiö úrval af tilbúnum álrömmum og smellurömm-, um. Setjum myndir í tilbúna ramma samdægurs, fljót og góð þjónusta. Opiö daglega frá kl. 9—18 nema laugardaga kl. 19—12. Rammamiöstbðin, Sigtúni 20 (á móti ryðvarnaskála Eimskips). Líkamsrækt Sólbaðsstof an Sælan, Ingólfsstræti 8. Dömur og herrar, ungir sem gamlir, losniö viö vöðva- bólgu, stress ásamt fleiru um leið og þið fáið hreinan og fallegan brúnan lit á líkamann. Hinir vinsælu hjónatímar á kvöldin og um helgar. Opið frá kl. 7— 23, laugardaga 7—20, sunnud. 13—20. Sérklefar, sturtur, snyrting. Verið vel- komin, sími 10256. Sælan. Ljósastofan Hverfisgötu 105 (v/Hlemm) Opið kl. 8—22 virka daga, laugardaga 9—18, lokað sunnudaga. Góð aðstaða. Nýjar fljótvirkar perur. Lækningarannsóknarstofan, sími 26551. Sólbaðsstof an Grenimel 9. Reynið nýju hraðperurnar okkar. Sími 10990. Sóldýrkendur — dömur og herrar: Við eigum alltaf sól. Komið og fáiö brúnan lit í Bel-O-Sol sólbekknum. Sólbaðstofan Ströndin, Nóatúni 17, sími 21116. Einkamál 42 years old American male, non-smoker, professionally secure, seeks good hearted woman interested in making a home and family. Believer in sexual equality. Please write, with picture, to: David Buckner, RR 3 Box 448, Wolcottville, Indiana, 46795, USA. ---------------------------------------------1 Rúmlega þrítugur karlmaður óskar eftir að kynnast stúlku, 25—30 ára, sem vini og með náin kynni í huga. Algjörri þagmælsku lofað. Svar send- ist DV fyrir 13. júní merkt „Vinátta 66". Óska ef tir að kynnast konu, er fertugur sjómaöur frá Vestmanna- eyjum. Svar sendist DV sem fyrst merkt „776". Fataviðgerðir Fatabreytinga- & viðgerðaþjónusta. Breytum karlmannafötum, kápum og drögtum, skiptum um fóöur í fatnaði. Gömlu fötin verða sem ný, fljót af- greiðsla. Tökum aðeins hreinan fatnað. Fatabreytinga- og viðgerðaþjónustan, Klapparstíg 11, sími 16238. Þjónusta Tökum að okkur málningarvinnu, bæði úti og inni. Uppl. í síma 26891 og 36706 eftirkl. 18. Löggiltur húsasmíðameistari getur bætt við sig verkefnum strax, jafnt stórum sem smáum, tilboö, tíma- vinna eða uppmæling. Uppl. í síma 79934 eftirkl. 17. Veggmálverk — skreytingar. Tek að mér myndskreytingar innan- og utanhúss, barna- og leikherbergi, kaffistofur o.fl. Lífgið upp á daglegt umhverfi. Uppl. í síma 43867. Húsaviðgerðir. Tökum að okkur að steypa bílaplön og helluleggja, einnig sprunguviðgerðir og alls kyns viðgerðir á húseignum. Uppl. í síma 79924 eftir kl. 19. Málningarvinna. Get bætt viö mig málningarvinnu, úti sem inni, gerum föst tilboð eöa mæl- ing, einungis fagmenn. Greiðslukjör. Uppl. í síma 30357 eftir kl. 19.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.