Dagblaðið Vísir - DV - 11.06.1983, Síða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 11.06.1983, Síða 36
36 DV LAUGARDAGUR11. JUNI1983. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Þjónusta (Jtbý og prenta límmiða, nafnspjöld og servíettur, margir litir og stafagerðir. Tek að mér aö merkja á servíettur fyrir veitingahús. Uppl. í síma 76540 og 54169. Þak- og utanhússklæðningar. Klæðum steyptar þakrennur, glugga- smíöi og ýmiss konar viðhald. Uppl. í síma 13847. Húsaviðgerðaþjónustan. Tökum aö okkur sprunguviðgerðir meö viðurkenndu efni, margra ára reynsla. Klæðum þök, gerum við þakrennur og berum í þær þéttiefni. Gerum föst verötilboð, fljót og góö þjónusta, 5 ára ábyrgð. Hagstæðir greiösluskilmálar. Uppl. í síma 79843 Og 74203. Black & Decker sláttuvélar. Nú er rétti tíminn til að taka fram sláttuvélina og undirbúa fyrir sláttinn á blettinum. Við yfirförum þær fyrir ykkur gegn föstu sanngjörnu gjaldi og endurnýjum þá hluti sem slitnir eru. G. Þorsteinsson og Jónsson hf., Ármúla 1, sími 85533. Tökum að okkur að slá frá og hreinsa timbur, vanir menn. Uppl. í síma 51269 milli kl. 17 og 19. Björn. Geymið auglýsinguna. Smiðir. Uppsetningar, breytingar. Setjum upp fataskápa, eldhússkápa, baðskápa, milliveggi, skilrúm og sólbekki, einnig inni- og útihuröir og margt fleira. Gerum upp gamlar íbúðir. Utvegum efni ef óskað er. Fast verð. Uppl. í síma 73709. Húsbyggjendur athugið. Tveir ungir, röskir menn óska eftir vinnu við hreinsun á mótatimbri og að slá utan af húsum, helst í Hafnarfiröi eða nágrenni. Uppl. í síma 53098. Raflagna- og dyrasimaþjónusta. Önnumst nýlagnir, viöhald og breyt- ingar á raflögninni. Gerum við öli dyrasímakerfi og setjum upp ný. Greiðsluskilmálar. Löggiltur rafverk- taki, vanir menn. Róbert Jack hf., sími, 75886. Húsaviðgerðir. Tökum aö okkur allt viöhald á húseign- um, s.s. þakrennuviðgerðir, gluggaviö- gerðir og breytingar, skiptum um og ryðbætum járn, fúabætum þök og veggi, sprunguviðgeröir, girðum og steypum plön, múrviögerðir, tíma- vinna eða tilboð, Sími 81081. Trésmíði. Tökum að okkur alhliða trésmíði, nýsmíði og viðgerðir á húsum og hús- gögnum. Húsgagnavinnustofa Jakobs Þórhallssonar, Tranavogi 5, sími 37165. Málningarvinna, sprunguviðgerðir. Tökum að okkur alla málningarvinnu úti og inni, einnig sprunguviðgeröir. Gerum föst tilboö ef óskaö er. Aðeins fagmenn vinna verkin. Uppl. í sima 84924 eftirkl. 19. Teppaþjónústa Ný þjónusta: Utleiga á teppahreinsivélum og vatns- sugum. Bjóðum einungis nýjar og öflugar háþrýstivélar frá Karcher og, frábær lágfreyöandi hreinsiefni. Allir fá afhentan litmyndabækling Teppa- lands meö ítarlegum upplýsingum um meðferð og hreinsun gólfteppa. Ath. pantanir teknar í síma. Teppaland, Grensásvegi 13, símar 83577 og 83430. Teppalagnir—breytingar— strekkingar. Tek aö mér alla vinnu við teppi. Færi einnig ullarteppi til á stiga-. göngum í fjölbýlishúsum. Tvöföld ending. Uppl. í síma 81513 alla virka daga eftir kl. 20. Geymið auglýsinguna. Sveit Get tekið börn i sveit á aldrinum 6—10 ára. Uppl. í síma 96- 61529. Tek að mér börn í sveit. Góður staöur. Uppl. í síma 13447 eftir kl. 17. Leiga Bílkerrur til leigu, nokkrar stærðir. Uppl. í síma 83799. Ferðalög Heimsækið Vestmannaeyjar í tvo daga fyrir kr. 1700 á mann. Starfs- mannahópar, félagasamtök og aörir hópar (lágmarkstala 16 manns). Viö bjóðum feröapakka til Vestmannaeyja í tvo daga sem inniheldur. 1. Ferö Herjólfs fram og til baka. 2. Gistingu í tvær nætur í uppábúnu rúmi. 3. Tvær góöar máltíðir. 4. Skoðunarferð um Heimaey með leiösögn. 5. Bátsferð í sjávarhella og með fuglabjörgum. 6. Náttúrugripasa’fn. Uppl. Restaurant Skútinn, simi 98-1420. Páll Helgason, sími 98-1515. Hreðavatnsskáli —Borgarfirði. Nýjar innréttingar teiknaðar hjá Bubba, fjölbreyttur nýr matseöill, kalt borö frá kl. 17.30—20.30 laugardaga. Gisting, 2ja manna herbergi kr. 400, — íbúð meö sérbaði kr. 880. — Afsláttur fyrir 3 daga og meira. Hreðavatns- skáli, sími 93-5011. SÖLUBÖRIM ÓSKAST VÍÐS VEGAR UM BORGINA. Blöðin send heim ef óskað er. Hafið samband við afgreiðsluna Þverholti 11, sími 27022. L3 nmn Barnagæzla Öska eftir barngóðri stúlku, 13 ára eða eldri, til að gæta 8 mán. barns nokkra daga og nokkur kvöld í sumar, er í Nökkvavogi. Uppl. í síma 84874. Áreiðanleg stúlka á aldrinum 12—14 ára óskast til að gæta 2ja barna (3 og 6 ára) í Árbæjar- hverfi. Að mestu leyti daggæsla í júlí en einnig stöku kvöld í júní. Á sama stað er til sölu barnavgn (Brio), burö- arrúm, Hokus Pokus barnastóll o.fl. Sími 85953 e.kl. 17. ökukennsla Ökukennsla—æfingatímar— hæfnisvottorð. Kenni á Mitsubishi Galant, tímafjöldi við hæfi hvers einstaklings, ökuskóli og öll prófgögn, ásamt litmynd í ökuskírteinið ef þess er óskað. Jóhann G. Guöjónsson, símar 21924,17384 og 21098. Kenni á Mazda 929 Limited árgerö ’83, vökvastýri og fleiri þægindi. Ökuskóli ef óskað er. Guöjón Jónsson sími 73168. Kenni á Mazda 929 árg. ’82 R-306. Fljót og góð þjónusta. Nýir nem- endur geta byrjað strax, tímafjöldi við hæfi hvers nemanda. Greiöslukjör ef óskað er. Kristján Sigurðsson, sími 24158 og 34749. Ökukennsla — æf ingatímar. Kenni á Mazda 929 árg. ’83. Nemendur geta byrjað strax, greiða aðeins fvrir tekna tíma. Ökuskóli og öll prófgögn ásamt litmynd í ökuskírteini ef óskaö er. Skarphéðinn Sigurbergsson öku- kennari, sími 40594. Ökukennsia—bifhjólakennsla. Lærið að aka bifreiö á skjótan og öruggan hátt. Glæsileg kennslubifreið, Mercedes Benz árg. ’83 meö vökva- stýri. 2 ný kennsluhjól, Suzuki 125 TS og Honda CB 750 (bifhjól). Nemendur greiða aðeins fyrir tekna tíma. Sig- urður Þormar ökukennari, sími 46111 og 45122. Ökukennsla—endurþjálfun. Kenni á Daihatsu Charade árg. ’82, lipur og meðfærileg bifreið í borgar- akstri. Kenni allan daginn. Nýir nemendur geta byrjað strax. Engir lágmarkstímar. Utv. prófgögn og öku- skóli. Gylfi Guöjónsson ökukennari, sími 66442, skilaboð í síma 66457. Ökukennsla-endurhæfing-hæfnisvott- orð. Kenni á Peugeot 505 Turbo 1982. Nemendur geta byrjaö strax. Greiösla aðeins fyrir tekna tíma. Kennt allan daginn eftir ósk nemenda. Ökuskóli 03 öll prófgögn., Gylfi K. Sigurösson öku- kennari, sími 73232. Þjónustuauglýsingar // Ökukennsla — æfingatímar. Kenni á Mazda 626 árg. 1983 meö veltistýri. Utvega öll prófgögn og öku- skóla ef óskað er. Nýir nemendur geta byrjað strax. Einungis greitt fyrir tekna tíma. Kenni allan daginn. Hjálpa þeim sem misst hafa prófið til að öðlast þaö aö nýju. Ævar Friðriksson öku- kennari, sími 72493. Ökukennarafélag íslands auglýsir: Guðjón Hansson, 74923 Audi 100. Sumarliði Guðbjörnsson, Mazda 626. 53517 Jóhanna Guömundsdóttir, 77704—37769 Honda. JónSævaldsson, Galant 20001982. 37896 Geir P. Þormar, 19896-40555-83967 Toyota Crown. Jóel Jakobsson Taunus 1983 30841-14449 Sigurður Gíslason, 36077—67224 Datsun Bluebird 1981. Kristján Sigurðsson, 24158—34749 Mazda 9291982, Finnbogi G. Sigurðsson Galant 20001982. 51868 Hallfríður Stefáns, 81349—85081—19628 Mazda 626. Skarphéðinn Sigurbergsson, 40594 Mazda 9291983, Vilhjálmur Sigurjónsson, Datsun 280 C1982. 40728 Ólafur Einarsson, Mazda 9291983. 17284 Snorri Bjarnason, Volvo 1983. 74975 Þórður Adolfsson, Peugeot 305. 14770 Guðbrandur Bogason, Taunus 1983. 76722 Guðm. G. Pétursson, Mazda 929 Hardtop 1982. 73760-83825 Þorlákur Guðgeirsson, 83344—35180— 32868 Lancer. Gunnar Sigurösson Lancer 1982. 77686 Geir P. Þormar, 19896- Toyota Crown, -40555-83967 Þorvaldur Finnbogason, Toyota Cressida 1982. 33309 Ari Ingimundarson, Datsun Sunny 1982. 40390 Þverholti 11 — Sími 27022 Önnur þjónusta ÞAKviðgerðir 23611 Fundin er lausn við leka. Sprautum þétti- og einangrunarefnum á þök. Einöngrum hús, skip og frystigeymsl- ur meö úriþan. 10 ára ábyrgð. Alhliða viðgerðir á húseignum — háþrýstiþvottur. i Kælitækjaþjónustan Reykjavíkurvegi 62, Hafnarfirði, sími 54860. Önnumst alls konar nýsmídi. Tökum ad okkur vidgerðir á kœliskápum, frystikistum og öðrum kœlitœkjum. Fljót og góðþjónusta. Sækjum — sendum — 54860. ísskápa- og frystikistuviðgerðir Onnumst allar viðgerðir á kæliskápum, frystikistum, frystiskápum og kælikistum. Breytum einnig gömlum kæliskápum í frysti- skápa. Góöþjónusta. Reykjavíkurveqi 25 Reykjavíkurvegi 25 Hafnarfirði simi 50473. Eru raf magnsmál í ólagi? Stafar kannski hætta af lélegum lögnum og slæmum frágangi? Viö komum á staðinn - gerum föst tilboö eöa vinnum í tímavinnu. Við leggjum nýtt, lagfærum gamalt - og bjóðum greiöslukjör. Við lánum 70% af kostnaöinum til 6 mánaða. • • • RAFAFL SMIÐSHÖFÐA 6 SÍMI: 85955 Raflagnaviðgerðir — nýlagnir, dyrasímaþjónusta Alhliða raflagnaþjónusta. Gerum við öll dyrasímakerfi og setjum upp ný. Við sjáum um raflögnina og ráðleggjum allt frá lóöaúthlutun. Onnumst alla raflagnateikningu. Löggildur rafverktaki og vanir rafvirkjar. E CUROCAOD Eðvarð R. Guðbjörnsson Heimasími: 71734 Simsvari allan sólarhringinn i síma 21772. SÍMINN ______ ER Opið virka daga kl. 9-22. 27022 Laugardaga kl. 9-14. Sunnudaga kl. 18-22. SMÁAUGLÝSINGAR ÞVERHOLT111

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.