Dagblaðið Vísir - DV - 11.06.1983, Blaðsíða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 11.06.1983, Blaðsíða 38
38 DV. LAUGARDAGUR11. JUNl 1983. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 NÝ ÞJÖNUSTA PLÖSTUM VINNUTEIKNINGAR, ^. VERKLÝSINGAR. VOTTORÐ, /3$X MATSEÐLA, VERÐLISTA, <Pío?9^ KENNSLULEIÐBEININGAR, <fí^ TILBOÐ, BLAÐAURKLIPPUR, VIÐURKENNINGARSKJÖL, UÖSRITUNAR- FRUMRIT OG MARGT FLEIRA. STÆRÐ: BREIDD ALLT AÐ 63 CM. LENGD ÖTAKMORKUÐ. OPIÐ KL. 9-12 OG 13-18. LÆKJARGOTU 2, NVJA-BIOHUSINU s 22680 Sumarbústaðir SKEMMTILEG SUMARHÚS- Eltt mun örugglega henta vður Skemmtileg sumarhús. Eitt mun örugglega henta yður. Tré- smiöja Magnúsar og Tryggva sf. Mela- braut 24, Hafnarfiröi, sími 52816, nnr. 8936-6992. *- Rauður: þríhyrningur = Viðvörun Gera aukaverkanir lyfsins sem þú tekur þig hættulegan í umferðinni? ||p%F IFERÐAR Atvinnurekendur — Atvinnurekendur Við höfum á skrá hjá okkur fjölhæfan starfskraft úr öllum framhaldsskólum landsins. Opiö virka daga frá kl. 9—17, símar 27860 og 15959. ATVINNUMIDLUN NÁMSMANNA, FÉLAGSSTOFNUN STUDENTA V/HRINGBRAUT. Nýr umboðsmaður HAFIMIR Sigríður Guðmannsdóttir Hafnagötu 12 sími92-6924. FRÁ LAUGASKÓLA DALASÝSLU: Eftirtaldar kennarastööur eru lausar viö skólann. 1. Staða yíirkennara. 2. Staða íþróttakennara. 3. Kennsla yngri barna. 4. Kennsla í ensku og dönsku í efsta bekk grunnskóla og frainhaldsdeild. Nánari upplýsingar gefur skólastjóri í síma 99-4472 eöa 93- 4262. SKÓLASTJÓRI. VERKAMANNAFÉLAGIÐ DAGSBRÚN FÉLAGSFUNDUR verður hahlmn þiiðjuda>íinn 14. juni kl. 20.30 i Iðito Fundarefni: 1. Félagsmál. 2. Efnahagsráðstai'anir ríkisstjórnarinnar, framsögumaður Ásmundur Stefánsson, forseti ASÍ. 3. Tillaga frá stjórn og trúnaðarráði um uppsögn kjarasamninga. Stjórn félagsins skorar eindregið á félagsmenn að fjölmenna á fundinn. STJÓRNIN. Garðyrkja Garðeigendur! Vorum að taka upp sendingu af garð- vörum, styttum, dælum, ljósum o.fl. Glæsilegar vörur á góðu verði, ótrúleg- ir möguleikar. Pantanir óskast sóttar sem fyrst. Uppl. í síma 99-5870 e.kl. 14 og 99-2039 e.kl. 19. Vörufell Heiðvangi ,4, Hellu. Verzlun Luxor Time Quartz tölvuúr á mjög góðu verði, t.d. margþætt tölvuúr eins og á myndinni á aðeins kr. 685. Stúlku-/dömuúr, hvít, rauð, svört, blá eða brún, kr. 376. Opið dagloga frá kl. 15 til 18. Ars ábyrgð og góð þjónusta. Póstsendum. Bati hf. .^kemmuvegi 22, sími 91-79990. Terylene kápur og frakkar frá kr. 960, ullarkápur frá kr. 500, úlpur frá kr. 590, jakkar frá kr. 540. Næg bílastæði. Kápusalan, Borgartúni 22, opið frá kl. 13—18 virka daga og 9—12 laugardaga. Sérverslun með tölvuspil. Erum með öll nýjustu spilin fyrir alla aldursflokka, t.d. Donkey Kong 11, Mario Bros, Green House, Mickey & Donald og mörg fleiri. Einnig erum við með mikið úrval af stærri tölvuspilum, t.d. Tron, Lupin, Kingman og mörg fleiri á hagstæðu verði. Ávallt fyrir- liggjandi rafhlöður fyrir flestar gerðir af tölvuspilum, leigjum út sjónvarps- spil, skáktölvur og Sinclair ZX81 tölv- ur. Rafsýn hf., Síðumúla 8, sími 32148. M®h®*t*t*.. 4—5 manna tjiild með himni - á 5.700 kr. Hústjöld: 9 ferm, 4-5 manna, kr. 8000.10 1/2 ferm, 2 manna, kr. 10.500. 14,4 ferm, 4 manna, kr. 12.300. 15,6 ferm, 4 manna, kr. 14.400. 18 ferm, 5 manna, kr. 19.500. 23 ferm, 6 manna, kr. 23 þús. Tjaldstólar frá kr. 205, tjaldborð kr. 450, stoppaðir legu- bekkir kr. 640, svalastólar kr. 280. Tjaldbúöir Geithálsi v/Suðurlandsveg, sími 44392. '">%« Tjöld og tjaldhimnar. Hústjöld: 9.365 (4manna). 7.987 (3-4manna). 4.200 (4manna). Göngutjöld: 1.445 (2manna). 1-643 (3manna). 1.732 (4manna). 4.207 (2manna). Seglagerðartjöld: 2.718 (3manna). 3.950 (5manna). Ægistjald: 5.980 (5—6manna). Póstsendum, Seglagerðin Ægir hf. Eyjagötu 7, símar 14093-13320. VeistuaðíOlympíu, Laugavegi 26, færðu mesta úrval af stutt- og síðbuxum á Islandi: galla- buxur, gallajakkar, steinþvegið og án, bómullarbuxur, terlynebuxur, pólyest- erbuxur, fl.vjelsbuxur. Tískubolir og blússur, táningastærðir 3—13, dömu- stærðir 8—18, yfirstærðir 32—40. Það þarf enginn aö fara buxnalaus frá okkur. Hringið. við sendum í póstkröfu. Sími 13300. Olympía Laugavegi 26, sími 13300. Bflar til sölu TilsöTu Oldsmobile Cutlass Supreme Brougham árg. 1980, tveggja dyra glæsivagn meö öllu. Litur Dark Claret. Með 305 cub. 8 cyl. vél, ekinn 35 þús. km, aflstýri, tilt-stýri. Læst drif. Electronic kveikja. Cornering lights. Vanity light. Rafdrifin sæti, læsingar, skottlok og rúður. Útvarp (stereo) m/segulbandi, fjórum hátölurum og ínnbyggðu loftneti í framrúðu. Með dráttarkrók og ljósatengingu fyrir tjaldvagn o.fl. Verð aðeins kr. 385 þús. Til sýnis að Skeifunni 11/D í dag og næstu daga. Iselco sf., sími (91-)86466. Chevrolet Chevy Van '81 til sölu, sjálfskiptur, vökvastýri og bremsur, ekinn 30 þús. km. Verðtilboö. Uppl. í síma 39931 og 12500 eftir helgi. Mazda 929 árg.'83, ekinn 1800, sjálfskiptur með vökva- stýri o.fl. Uppl. í súna 39086. The Midnight Kxpress. Chevy Van '76, toppbíll með öllu, nýupptekin 8 cyl. 350 cid., vandaðar innréttingar, Bose stereogræjur. Verö 350 þús., skipti möguleg. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. • H—867. Vinnuvélar Traktorsgrafa. Til leigu JCB traktorsgrafa. Sævar Olafsson, vélaleiga s/f, sími 44153. Líkamsrækt Afslöppun og vellíðan. Viö bjóðum upp á þægilega vööva- styrkingu og grenningu með hinu vin- sæla Slendertone nuddtæki. Prófið einnig hinar áhrifaríku megrunar- 'vörur frá Pebas. Baðstofan Breiðholti (einnig gufa, pottur, lampar, þrektæki o.fl.) Þangbakka 8, sími 76540. Umboð iyrir Slendertone og Pebas vörur. Bati hf.,sími 91-79990. Bátar Tilsölu23feta skráður fiskibátur með 155 ha. Volvo Penta turbo dísilvél. Báturinn er smíð- aður 1981 og er svo til ónotaður, með góðri innréttingu, talstöð.dýptarmæli o.fl. Góður dráttarvagn fylgir. Verð kr. 450 þús. Til sýnis og Sölu á Bílasölunni Braut, Skeifiinni 11, Rvk.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.