Dagblaðið Vísir - DV - 11.06.1983, Page 40

Dagblaðið Vísir - DV - 11.06.1983, Page 40
40 DV. LAUGARDAGUR11. JUNI1983. Messur Guðsþjónustur í Reykjavikurprófastsdæmi sunnudaginn 12. júni 1983. ÁRBÆJARPRESTAKALL: Guösþjónusta í Safnaðarheimili Arbæjarsóknar kl. 11 árd. Hlutavelta og kökubasar fjáröflunamefndar Arbæjarsafnaðar kl. 1 e.h. Sr. Guðmundur Þorsteinsson. ÁSPRESTAKALL: Guðsþjónusta að Norðurbrún 1, kl. 11. Sr. Ami Bergur Sigur- bjömsson. Breiðholtsprestakall: Guðsþjónusta i Breið- holtsskóla kl. 11 árd. Organleikari Daníei Jónasson. Sr. Lárus Halldórsson. BtSTAÐAKRIKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Prestur sr. Jón Bjarman, organieikarí Oddný Þorsteinsdóttir. Sóknamefndin. DÖMKIRK JAN: Kl. 11.00, prestsvígsla. Biskup Islands herra Pétur Sigurgeirsson vigir guðfræðikandidatana, Bjama Th. Rögn- valdsson til Djúpavogs, Flóka Kristinsson til Hólmavíkur og Sólveigu Láru Guðmunds- dóttur sem aðstoðarprest við Bústaðakirkju. Sr. Olafur Skúlason, dómprófastur lýsir vigslu. Vígsluvottar auk hans: Sr. Andrés Olafsson fyrrverandi prófastur, sr. Hreinn Hákonarson í Söðulsholti, sr. Pétur Þ. Ingjaldsson fyrrverandi prófastur. Sr. Hjalti Guðmundsson þjónar íyrii altari, organ- leikari Marteinn H. Friöriksjon, dómkórinn syngur. LANDAKOTSSPÍTAI.l: Messa kl. 10. Organleikari Birgir As. Guömundsson. Sr. Þórir Stephensen. EIXIHEIMILID GRUND: Messa kl. 10. Sr. Þorsteinn Bjömsson. FELLA- og HÖLAPRESTAKALL: Guðsþjón- usta í menningarmiöstöðinni við Gerðuberg kl. 2 e.h. Gideonfélagar koma i heimsókn og taka þátt í guðsþjónustunni og kynna Biblíuna. Sr. Hreinn Hjartarson. FRÍKIRKJAN í Reykjavik. Bamaguðsþjón- usta kl. 11. Skirn. Guðspjalliö í myndum, bamasálmar og smábamasöngvar, fram- haldssaga. Afmælisböm boðin velkomin. Við hljóðfærið Gísli Baldur Garðarssón. Sr. Gunnar Bjömsson. GRENSÁSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Organleikari Ámi Arinbjamarson. Almenn samkoma n.k. fimmtudagskvöld kl. 20.30. Sr. Halldór S. Gröndal. HALLGRÍMSKIRKJA: Messa kl. 11. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Þriðjudagur 14. júní, kl. 10.30, fyrirbænaguðsþjónusta, beðið fyrir sjúkum. Miðvikudagur 15. júní, kl. 22.00, náttsöngur. Ferð aldraðra að Hvalsnesi verður miövikudaginn 15. júní kl. 13.00 frá Hallgrimskirkju. Þátttakendur hafi með sér nesti. Uppl. og pantanir í sima 39965. LANDSSPÍTALINN: Messa kl. 10. Sr. Karl Sigurbjömsson. HÁTEIGSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Ingólfur Guðmundsson prédikar. Sóknar- nefndin. KÖPAVOGSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Altarisganga. Sr. Þorbergur Kristjánsson. LANGHOLTSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Við væntum þátttöku hestamanna. Þeir komi á gæðingum sínum til kirkjunnar að fomum sið. Krjúpi skaparanum í þökk, fyrir þá vini er hann veitir okkur í góðum hesti. Kaffi á könnu og meðiæti. Jón Stefánsson og Sigurður Haukur Guöjónsson. LAUGARNESKIRKJA: Messa kl. 11. Altaris- ganga. Þriðjudagur, bænaguðsþjónusta kl. 18. Sr. Jón Dalbú Hróbjartsson. NESKIRKJA: Messa kl. 11. Miðvikudagur kl. 18.20, bænamessa. Sr. Frank M. Halldórsson. SELJASÓKN: A laugardag tekur biskup Islands fyrstu skófiustungu að kirkjumiðstöð Seljasóknar. Athöfnin hefst kl. 14. Guðsþjón- usta sunnudag kl. 11. Fyrirbænasamvera Tindaseli. Fimmtudagskvöld kl. 20.30. Sóknarprestur. FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði. Messa kl. 14. Safnaðarstjórn. Tónlist Fiðlunámskeið John Kendalls á Akureyri Dagana 15.—19. júní gengst Tónlistarskólinn á Akureyri fyrir námskeiði í strengjahljóð- færaleik fyrir nemendur á öllum stigum og kennaraþeirra. John Kendail sem er prófessor við Southera Iilinois University er heimsþekktur fyrir kennslu ungra fiðluleikara og hefur hlotið margs konar víðurkenningu fyrir framlag sitt til tónlistarmála og þá sérstaklega fiðlu- kennslu. Kendall var nemandi hins fræga fiðlukennara Galamians sem kennt hefur mörgum af færustu fiðluleikurum heims. Kendall var fyrstur Bandaríkjamanna til að fara til Japans til að kynnast kennsluaðferö- um Suzukis sem hann innleiddi síðan í Banda- rikjunum. Hann hefur haldið yfir 500 fyrir- lestra og námskeið víðs vegar um heim. Kendali er nú á leið til Svíþjóðar til að halda þar námskeið. I för með honum eru 14 fiðlu- nemendur frá Bandaríkjunum á aldrinum 6— 14 ára sem munu koma fram á tónleikum í tengslum við námskeið hans og taka þátt i samspilstímum. I hópnum er 6 ára stúlka, Kirsten Chamond, sem er nú þegar farin að leika fiðlukonserta opinberlega og David Perry, 14 ára fiðlusnillingur, sem hef ur komið fram víðs vegar í Bandaríkjunum sem ein- leikari, t.d. í fiðiukonsertum Sibeliusar og Bruchs. Hópurinn hefur sólarhringsviðdvöl í Reykja- vík á leið sinni til Sviþjóðar þann 8. júní og heldur opna æfingu á sal Tónmenntaskólans kl. 17.00. Þá gefst áhugafólki kostur á aö ræða við Kendall og nemendur hans. Síðan heldur hópurinn áfram til Svíþjóðar en á heimleið- inni verður komið við í Reykjavík og tónleikar haldnir á sal Menntaskólans við Hamrahliö 14. júníkl. 20.30. Skólakór Kársness- og Þinghólsskóla Skólakór Kársness- og Þinghólsskóla heldur tónleika í Kópavogskirkju sunnudaginn 12. júní. Á efnisskrá eru íslensk og erlend lög, m.a. nýtt lag eftir Þorkel Sigurbjörnsson. Tónleikamir hefjast kl. 15 og aö þeim loknum veröa kaffiveitingar í nýju safnaðarheimili Kámessóknar. Happdrætti Happdrætti Fáks Dregið var í happdrætti hestamannafélags- ins Fáks þann 7. júní. Féllu vinningar þannig: 1. Gæðingur á miöa nr. 3980. 2. Flugferð fyrir tvo á innanalandsleiðum Flugleiða á miða nr. 4932. 3. Beisli á miða nr. 5340. 4. Matur fyrir tvo á Hótel Sögu á miða nr. 5371. Fyririestrar Par Stenbáck í Norræna hús- inu „Finland under Koivisto” nefnist fyrirlest- ur sem Pár Stenbáck, fyrrverandi ráöherra, heldur í Norræna húsinu mánudaginn 13. júní kl. 20.30. Þar ræðir hann um stjornmála- ástandið í Finnlandi þann tíma sem Mauno Koivisto hefur setið á forsetastóli og einkum og sér í lagi ræðir hann um nýafstaðnar þing- kosningar þar og stjómarmyndunina. Pár Stenbáck er mikill áhugamaður um norræna samvinnu og hefur lengi átt sæti í Norðurlandaráði. Hann hefur átt sæti í flnnska þinginu frá 1970 fyrir Sænska þjóðar- flokkinn og varð formaður flokksins 1977. Hann gegndi störfum menntamálaráðherra 1979—1982 og störfum utanríkisráðherra 1982-1983. Eftir að hann lét af störfum utanrikisráð- herra hvarf hann aftur til fyrra starfs sem forstjóri fyrir sænsk-finnska menningarsetrið Hanaholmen í Esbo, rétt utan við Helsingfors, en Hanaholmen kannast margir Islendingar við. Fyrirlesturinn er öllum opínn. Skák Skákmót Vestfjaröa Skákmót Vestfjarða verður haldið að Hrafnseyri við Amarfjörð um helgina, 10.— 12. júní. Hefst mótið í kvöld kl. lOmeð keppni í flokki 16 ára og eldri. Keppni í bama- og unglingaflokki hefst kl. 14 hinn 11. júní. Fimm umferðir verða tefldar í hvorum flokki. Aðalfundur Skákfélags Vest- fjarða verður haldinn 11. júní. Mótinu lýkur með hraöskákkeppni og verölaunaafhend- ingu. íþróttir Frjálsíþróttadeild Ármanns Fr jálsíþróttadeild Ármanns hefur tekið að sér að sjá um meistaramót Islands í frjálsum íþróttum 1983. Deildin ætlar að hafa mótið eins veglegt og kostur er og þarf þess vegna að hafa gott samstarf við væntanleg þátttökufélög.' Samstarfið felst í því að vandaö verður til skráningar keppenda eins og mögulegt er, enginn keppandi skal skráður nema hann hafi náð tilætluðum árangri og að við hann hafi verið talað um þátttöku í mótinu. Mótið fer fram á Laugardalsveili daganna 27., 28. og 29. júní nk. Þátttökutilkynningar á þar til gerðum skránmgarkortum fyrir 17. júní ásamt þátttökugjaldi sem er 30 kr. fyrir hverja skráningu og 50 kr. fyrir boðhlaup. Þátttökutilkynningar sem berast eftir 17. júní veröa ekki teknar til greina. Tilkynningar skal senda til Jóhanns Jóhannessonar, Blönduhlíð 12.105 Reykjavík. Rétt til þátttöku hafa þeir einir, sem náð hafa eftirfarandi lágmarksárangri á því ári, semmótiðfer f ram eða næsta ári á undan: karlar: konur: 100 m 11,3 sek. 12,8 sek. 200 m 23,5 sek- 26,5 sek. 400 m 52,0 sek. 60,0 sek- 800 m 2:02,0mín. 2:22,6 mín. 1500 m lOOm 4:15,0 mín. grindahl. llOm 17,0 sek. grindahl. 400 m 16,5 sek. grindahi. 58,5 sek. Langstökk 6,50 m 5,00 m Hástökk l,90m 1,55 m Þrístökk 13,50m Stangarstökk 4,00 m Kúluvarp 14^0m 10,00 m Kringlukast 45,00m 32,00 m Spjótkast 60,00 m 32,00 m Aðalfundir Aðalfundur íbúasamtaka vesturbæjar verður haldinn að Hallveigarstöðum við Túngötu mánudaginn 13. júní kl. 20.30. Auk venjulegra aðalfundarstarfa veröa umferðar- mál hverfisins á dagskrá. Kynntar verða fyrirhugaðar breytingar á umferöarhraða í gamla vesturbænum og á umferð um Oldugötu við Vesturbæjarskólann. Auk þess verða hugmyndir að nýju umferðarskipulagi í hverfinu til umræðu. Ibúasamtökin hvetja íbúa hverfisins til að mæta á fundinn og hafa áhrif á endurskipulagningu umferðarmála hverfisins. Landpóstar halda fund Aðalfundur Félags íslenskra landpósta verður haldinn á Hótel Sögu laugardaginn 11. júní nk. og hefst hann kl. 14.00. Verður þetta fjórði aðalfundur félagsins. Upphafið að Félagi íslenskra landpósta var að í febrúar 1979 ákváðu landpóstar í Ámes- sýslu að rita nokkrum landpóstum á landinu bréf og kanna áhuga þeirra á stofnun lands- samtaka. Arangurinn af því varð að hinn 12. janúar 1980 var stofnfundur félagsins haldinn á Selfossi og formaður kjörinn, Skúli Einars- son. Síðan hafa aðaifundir veriö haldnir i Reykjavík, á Akureyri og á Egilsstöðum auk fjölda stjórnarfunda og funda með fulltrúum PS. Tilgangur félagsins er m.a. að efla samstöðu og auka kynni meðal landpósta auk þess að standa vörð um alla almenna hags- muni félagsmanna og koma fram fyrir hönd þeirra í viðræðum og samningagjörðum við Póst- og símamálastofnunma svo og samgöngumálaráðuneytið. Tekist hefur á því sviði mjög gott samstarf FILP við alla viðkomandi aðila. Nefna má að FILP hefur ásamt PS staðið að námskeiði fyrir landpósta á Suðurlandi með góðum árangri til aukins skilnings á því fjölþætta starfi sem stofnunin innir af hendi. Stefnt að framhaldi á námskeiðum þessum um landið. Meðlimum í Félagi íslenskra land- pósta fjölgar með ári hver ju og eru þeir nú vel á annaö hundrað og hefur þaö sýnt sig að fé agiöhefur nú þegar oröiö tii hagsbóta bæöi fyrir landpósta og alla þá aðila sem með póst- mál fara í landinu. Sýningar Myndlistarklúbbur Seltjarnarness Myndlistarklúbbur Seltjamamess sýnir málverk í Valhúsaskóla frá 11.—19. júní. A sýningunni verða ohumálverk, pastel- myndir, vatnslitamyndir og myndir gerðar með blandaðri tækni. Sýningin er opin frá kl. 17—22 virka daga og kl. 14—22 um helgar. öll verkin á sýningunni eru til sölu. Ferðalög Ferðafélag íslands Dagsferðir sunnudaginn 12. júní: 1. Kl. 09, Hafharfjall — Hróartindur (844 m). Fararstjóri: Hjalti Kristgeirsson. 2. Kl. 09, Skarðsheiðarvegur — Gengið frá Skorradal yfir í Svínadal, gamla þjóðleið. Fararstjóri: Eiríkur Þormóðsson. Verð kr. 400,- 3. Kl. 13, Undirhlíðar í Reykjanesfólkvangi. Fararstjóri: Baldur Sveinsson. Verð kr. 150,- Farið frá Umferðarmiðstööinni, austanmeg- in. Farmiðar við bíl. Frítt fyrir böm í fyigd fullorðinna. Miðvikudaginn 15. júní kl. 20 er síðasta skóg- ræktarferðin í Heiðmörk nú i sumar. Frítt fyr- ir þátttakendur. Neskirkja—sumarferðir Ráðgerðar eru þrjár ferðir á vegum safnað- arins nú í júni og júlí. Sú fyrsta er hálfsdags- ferö sunnudaginn 19. júni. Ekiö verður austur yfir fjah að háhitasvæöinu á Nesjavöllum. Á heimleiðinni verður stansað á Þingvöllum. Þá hefur verið skipulögð 5 daga ferð austur að Egilsstöðum. Lagt verður af stað 2. júh og ek- ið að Kirkjubæjarklaustri, þar sem gist er fyrstu nóttina. 3. júlí verður komiö aö Skafta- fehi og gist á Homafirði. 4. júh er haldið áfram og ekið um Breiðdalsheiði að Hah- ormsstað tii gistingar. 5. júh verður ekið um Fljótsdal og út með fjörðum að Egilsstöðum, þar sem gist verður í Valaskjálf. 6. júh er flogið tii baka til Reykjavíkur. Þriðja ferðin er Uka 5 daga ferð og hefst með því að flogið er austur til Egilsstaða þann 6. júlí og svo ekiö suður með fjörðum sömu leið og í fyrri ferð- inni til Reykjavíkur. Fuhbókað er í seinni 5 daga ferðina. Kirkjuvörður veitir aUar nánari upplýsingar i viötalstímanum á miUi 5 og 6. Frá Hafnarfjarðarsókn Safnaðarferð verður farin í Þjórsárdal á sunnudag. Farið verður frá Hafnarfjarðar- kirkju kl. 11 árdegis, mæting kl. 10.30. Messaö að Stóra-Núpi kl. 14. AUir velkomnir. Gunnþór Ingason sóknarprestur. Sumarferð aldraðra í Bú- staðasókn Mánudaginn 20. júní verður efnt til hinnar árlegu sumarferðar aldraðra í Bústaðasókn. Lagt verður af stað frá kirkjunni kl. 10 árdeg- is og ekið austur fyrir fjaU um ÞingvöU og komið í SkáUiolt um hádegið og sest aö snæð- ingi í Lýðháskólanum þar. Nánari upplýsing- ar og þátttökutilkynningar í skrifstofu kirkj- unnar, símum 37801 og 37810 miUi kl. 9 og 12 og hjá Áslaugu Gisladóttur í sima 32855. Leiklist Leiksýningar AUra siðasta sýning á Grasmaðki i Þjóð- leikhúsinu. Á laugardagskvöld verður aUra síðasta sýn- ing á Grasmaðki, nýjasta leikriti Birgis Sig- urðssonar, í leikstjóm Brynju Benediktsdótt- ur og við leikmynd Ragnheiðar Jónsdóttur. Magnað verk og miskunnarlaust um Reykja- víkurfjölskyldu sem er í þann veginn að sundrast. I hlutverkunum eru Margrét Guðmundsdóttir, GisU Alfreðsson, Sigurður Sigurjónsson, Hjalti Rögnvaldsson, HaUdóra Geirharðsdóttir og María Dís Ciha. Á sunnudagskvöld verður sýning á óperunni CavaUeria Rusticana og baUettinum Fröken Júlíu. Á þessari sýningu taka nýir menn við aðalhlutverkum og verða með á siðustu sýn- ingum. Þetta eru Niklas Ek, sænski stórdans- arinn sem tekur á ný við hlutverki Jeans í Fröken Júlíu, en hann vakti hér gífurlega hrifningu á fyrstu sýningunum á baUettinum, og sjaldgæfur og góður gestur. Erlingur Vig- fússon tenórsöngvari tekur við hlutverki Turiddu í CalvaUeriá Rusticana. Erlingur hefur verið fastráðinn við Kölnaróperuna í fjölda ára og hefur ekki sungið á íslensku leik- sviði í nálægt 20 ár og þvi ekki að efa að marga fýsir að heyra hann syngja. Tilkynningar Frá Framfarafélagi Seláss og Árbæjarhverfis Ijmgardaginn 11. júní nk. hefur stjórn Framfarafélags Seláss og Arbæjarhverfis ásamt stjórnum íþróttafélagsins FyUris, kvenfélags Arbæjar og Foreldra- og kennara- félags Arbæjarskóla ákveðið að gangast fyrir almennum lóðahreinsunardegi í hverfinu með stuöningi hreinsunardeUdar Reykjavíkur- borgar. Stjómirnar hvetja aUa íbúa Arbæjar- og Selásshverfis tii þess aö hreinsa allt rusl frá húsum sinum og koma því í poka, sem úthlut- að veröur ókeypis í félagsmiðstöðinni Arseh. Bifreið frá hreinsunardeUdinni mun aka um hverfið og safna fyUtum pokum. Verum sam- taka um að hreinsa og prýða hverfið fyrir þjóöhátiöardaginn. Að undanfómu hafa stjómir áðumefndra félaga unnið að samkomulagi um breytingu á lögum Framfarafélagsins, þannig að hin fé- lögin, auk Bræðrafélags Árbæjarkirkju, Ui- nefni hvert einn fuUtrúa í stjóm F.S.Á., en að- aifundur F.S.Á. kjósi 3 stjórnarmenn. Um þetta hefur náðst samkomulag. Mun þessi breyting á lögum Framfarafélagsins verða fyrir aðalfund þess sem haldinn verður í fé- lagsmiðstöðinni ArseU fimmtudaginn 30. júní kl. 20.30. Sjóveiðimót Snarfara Snarfari, félag sportbátaeigenda, heldur sjóveiðimót sunnudaginn 12. þ.m. Sjóveiði- mótið stendur yfir frá kl. 09 tU kl. 21 en lagt verður af stað frá EUiðanausti, félagsheimfli Snarfara í EUiðavogi. Félagar eru hvattir tU að skrá sig tU þátttöku í EUiðanausti sem fyrst. Sjóveiðinefnd. 11.529 komutil landsins í maí AUs komu 11.529 manns til landsins í maímán- uði siðastUðnum, 5237 Islendingar og 6292 út- lendingar. Frá áramótum tU maUoka komu aUs 38.376 manns til landsins, 21.167 ts- lendingar og 38.376 útlendingar. Af þeim útlendingum er hingað komu í maí, voru Bandaríkjamenn flestir, eða 2238, Bret- ar næstflestir, eða 893 og Vestur-Þjóðverjar í þriðja sæti, 635. Danir voru 388, Svíar 616, Norðmenn 452 og Finnar 171. 176 Frakkar komu hér við og 120 Spánver jar. Einn maður frá hverju neðantalinna þjóð- landa átti hér viðkomu: Bahrain, Chile, Costa Rica, Guyana, Jamaica, Jórdanía, Kenýa, Pakistan, Perú, Sýrland, Túnis og Uruguay. Útivistarferðir Munið símsvarann: 14606. Sunnud. 12. júní. Útivistardagur f jölskyidunnar: a. Kl. 10.30 Þríhnúkar — Gjárétt, pylsuveisla. 120 m djúpt. Þríhnúkagímaidið skoðað. Verð 200 kr. (pylsugjald innifalið). Frítt f. böm m. fuUorðnum. b. Kl. 13 BúrfeUsgjá. Létt ganga f. aUa fjöl- skylduna í eina faUegustu hrauntröð suð- vestanlands. Krakkar, takið pabba og mömmu og aUa hina meö. Pylsuveisia í Gjá- rétt. Það verður sungið og farið í leiki. Verð 150 kr. (pylsugjald innifaUð). Frítt f. börn m. fuUorðnum. Brottför frá BSI, bensínsölu. (I Hafnarfirði v. kirkjug.) Sjáumst! Frá húsmæðraorlofi Kópavogs Dvalið verður á Laugarvatni vikuna 27. júní — 3. júlí. Tekið verður á móti innritun og greiðslum miðvUtudaginn 15. júní mUli kl. 16 og 18 i FélagsheimiU Kópavogs. Nánari upplýsingar veita Katrin, sími 40576, Helga, simi 40689 og Friðbjörg, sími 45568. Gallerí Austurstræti 8 eins árs Nú um þessar mundir heldur gaUeríið upp á eins árs afmæli sitt, nánar tiltekið 5. júní 1982 var fyrsta sýningin þar opnuð. Haldnar hafa verið sýningar jafnt og þétt þetta tímabU og hefur rjóminn af ungum myndUstarmönnum sýnt þar, meðal annars í þeim tilgangi að auðga líf þeirrar götu sem meistari Kjarval dvaldi svo lengi við. Vegna stöðu gaUerísins vUja aöstandendur þess vekja athygU á orðum Mondreianis, að í framtíðinni verði myndUst óþörf eins og hún er iðkuð nú, vegna breyttra aðstæðna þ.e.a.s. myndUst verði hluti af tilverunni sem endur- speglist meðal annars i arkitektúr og fieiri þáttum þjóðfélagsins sem leiðir til breytinga á feguröarskyni almennings. Og mmna á að forsenda fegurðarskynjunar er háð tíma og rúmi. Nú stendur yfir sýning Pjeturs Stefánsson- ar og ber hún yfirskriftina, Díter að drekka bóndabæ. 1 tUefni af afmæUnu gefur gaUeruð út fyrstu breiöskífu Big Nós bandsins og er hún tUeink- uð kosmískum visindum lífsins og skemmt- ana og ber heitið Tvöfalt siðgæði. Dreifingu annast Grammið. Safnaðarferð Hafnarfjarðarsóknar í Þjórsárdalinn Sunnudagmn 12. júní verður farið í safliaðar- ferð í Þjórsárdalinn á vegum Hafnarfjarðar- sóknar. Lagt verður af stað frá Hafnar- fjarðarkirkju kl. 11. Þátttakendur eru þó beðnir að koma að kirkjunni kl. 10.30. Ekið verður sem leið Uggur að Stóra-Núpskirkju þar sem sóknarprestur séra Gunnþór Ingason mun messa kl. 14.00 ásamt staðarpresti, séra Sigfinni Þorleifssyni. Organisti Hafnar- fjarðarkirkju, PáU Kr. Pálsson, leikur á orgehð og söngfólk úr kór kirkjunnar leiðir safnaöarsöng. Síðan verður haldið í Þjórsár- daUnn og merkisstaðir skoðaðir þar undir leiðsögn séra Sigfinns. DvaUð verður í daln- um fram eftir degi og komið heim að kvöldi. Búast má við mjög ánægjulegri ferð og er öUum velkomið, ungum sem öldnum að vera með í för. Fargjald er kr. 200 fyrir fuUorðna en kr. 100 fyrir böm. Þátttakendur hafi með sér nesti og tilkynni þátttöku sína tU sóknarprests í síma 51670 eða til varaformanns sóknamefndar, Guðmundar Guðgeirssonar, í síma 51168. Safnaðarstjórn. Tækniskóli íslands Tækniskóli Islands lauk 19. starfsári 28. maí sl. Við upphaf skólaárs, 1. september 1982, voru nemendur 435, þar með taldir nemendur í útstöðvum á Akureyri og á Isafirði. Segja má að í 19 ár hafi stöðugt verið að fjölga í skólanum. Innritun nemenda tU náms í bygg- ingum, vélum og rafmagni er í vaxandi mæli bundin mönnum með viðeigandi sveinspróf og þykir þessi þróun faUa vel að staðreynd um þaö að ný atvinnutækifæri landsmanna hljóti enn í auknum mæii að verða á sviði iðnaöar. önnur verkefni skólans eru menntun út- gerðartækna (sérfræðinga í rekstri tengdum sjávarútvegi) og menntun meinatækna (sem annast snaran þátt í heUbrigðisþjónustunni). Af hálfu yfirstjóraar menntamála í landinu er aö því stefnt að á næsta ári (20 ára afmæU Tækniskólans) verði lokið við áætlun um framtíðarverkefni hans. I því sambandi er á margt að líta varðandi fjölbreytni, breidd og dýpt og til þessa verks var kvaddur starfshóp- ur undir forystu Hannesar J. Valdimarssonar verkfræðings, fomnanns skólanefndar. Það bar tU á árinu að bókasafni skólans bárust nál. 1200 bækur að gjöf frá Iðntækni- stofnun og þar með þrefaldaðist u.þ.b. bóka- kostur safnsins. Stúdentar MR1958 Fagnaður verður haldinn í Átthagasal Hótel Sögu laugardaginn 11. júní nk. Húsið opnað ki. 19:00. Miðasala í anddyri Átthagasalar föstu- daginn 10. júní kl. 5—7 e.h. Frekari upplýsing- arveittarþar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.