Alþýðublaðið - 15.06.1921, Side 1

Alþýðublaðið - 15.06.1921, Side 1
Alþýdublaðid G-efid út af Alþýðnfloklamm. 1921 Mtðvikudagion 15. júni. 134. tölabl iarðarför mannsins mfns sál,, ións Jörundssonar, fer fram fimtu- dag 16. júní kl. I e. h. frá heimili ekkar, Kárastfg 13 B. Sunnhildur Sigurðardöttir. Stzrsta á|engisly|jahneyxlið. Lðgbrotin launuð? Rannsóknardómarinn ofséttur. Þjóðin verður að mótmæla. Fyrir nokkrum áruoi, þegar landlæknir var ekki orðinn viltur vegar, var rannsókn hafin á iækn- ana E. Kjerulf og D. Sch. Thor- steinsson á ísafirði, út af sölu þeirra á áfengislyfseðlum. Leiddi rannsókn þessi í Ijós, að þessir tveir læknar höfðu selt um 1000 áfengislyfseðia hvor á einu ári. Voru læknar þessir dæmdir í und irrétti til að greiða 400 króna sekt hvor. Þó dómur þessi væri mjög vægur, miðaður við afbrot læknanna, það afbrot að misnota lækningaleyfi sitt, þá áfrýjuðu þeir honum tií yfirréttar. Liðu svo nokkur ár að ekkert feeyrðist um mál þetta, — það var falið I aðgerðaleysisösku stjórn- arvaldanna. En svo skýtur það skyndilega upp koilinum aftur. Meðan landlæknir var utan í fyrra, vakti Kjerulf læknir athygli á sér með þvf, að kæra lögreglu- stjóra fyrir það, að afgreiðsla hans á áfengisseðlaeyðublöðum væri •ekki eins greið og þyrfti, atvinnu læknisins vegna. Kom settur land- iæknir, Sæmundur prófessor Bjarn- héðinsson, því þá til leiðar, að ný ranasókn var hafin út af áfengis- lyfseðlasölu Kjerulfs læknis. Þá um leið, þegar ekki varð lengur hjá því komist, er gamli dómurinn grafinn upp og birtur hlutaðeig- aada. Hafði yfirréttur þá íært sektina niður f 200 krónúr. Þessi síðari ratmsókn sýndi, að j frá þvf í mafmánuði 1919 tiljafn- lengdar 1920 hafði Kjeruif læknir gefið út alls um 2500 áfengislyf- seðls, eða ávisað hreinum vfnanda sem jafngilti um tuttugu tunnum aý brennivíni. Sala læknis á áfengislyfseðlum tii drykkjumanna, sem með þessu eru að svala fýsnum sínum og meðfram löngun sinni til að vera lögbrjótar, er tvöfalt brot. Hún er brot á landslögum og auk þess siðferðisbrot af verstu tegund. Því hvað er hægt að hugsa sér auð- virðilegra en það, að nota ástríð- ur meðbræðra sinnx til féfanga fyrir sjálfan sig. Það gerir læknir- inn, sem selur drykkjumannimim áfengislyfseðil. Auk þess verður læknirinn þess beinlínis valdandi, að drykkjumaðurinn eitrar heimil- islífið fyrir ltonu sinmi og börnum og fellur með framferði sfnu í áliti heiðarlegra meðborgara sinna. Væru læknar alment eins vel siðaðir bér á landt eins og t. d. £ Bandaríkjunum, mynðu þeir ekki líða svona framferði innan stéttar- innar, en þvf miður virðast þeir siðuðu í miklum minnibluta. Bannlögin eru þau einu lög er þjóðin beinlfnis hefir samþykt með atkvæði sínu, skyldu þvf ókunn- ugir ætla að lagaverðirair gerðu alt sem í þeirra valdi stendur til að framfylgja þeim. Þvf viljt þjóð- in ekki halda þau lög er feúœ sjálf setur sér, myndi þá ekkt öðrntn lögum hætt við brotum ? En hvað gerir stjórnin, hefir hin út af ratm- sókn þessari skipað fyrir um máis- höfðun gega hinum svonefnda að- stoðarlækni E. Kjerúlf? Nei, sfður en svo. Eannsókninni er lokið fyrir mörgum mánuðum síðan, og ekkert hefir hreyft verið við mái- inu í þá átt að framfylgja iöguc- um. Aftur á móti hafa sex þeirra er áfengislyfseðia fengu hjá Kjer- úlf, kcert rannsóknardómarann Magnús Torfason fyrir það, að hann haS; „Lagt fram í lögreglu- rétti, og sýnt vitnum, lista yfir þá menn, sem lögreglustjóri taldi efeki trúandi fyrir áfengi í stórum skömtum, sem. læknislyfi.* Þessir sex kærendur, er að sjálfsögðu allir hafa staðið á þessum liste, telja sig svo móðgaða af því að vera nefndir svona miklir andbann- ingar, að þeir krefjast þess að rannsóknardómarinn taki þessi um- mæli aftur, og greiði sektir fyrir þau. Kærendur voru: Páll Stefáns- son verzl.maður, Helgi Benedikts- son skipstjórr, Sigurður Hansso® formaður, jóc. Sn. Árnason kaup maður, Þ. Gunnlaugsson stöðvar- stjóri og KarE Olgeirsson kaup- maður. Minsta kosti tveir þessara manna hafa sætt sektum fyrir að vera drukknir á almannafæri. Hvernig lízf mönnum nú á þetta? 1 stað þess að láta hinn brotlega sæta sektum, samkvæmt lögum, og nota þanniig fengna rannsókn, fær stjórnarráðið þeim, er notað hafa sér fégirad læknisins tií zb slökkva ( sér brennivfnsþorstann, rannsóknarskjölin eða útdrætti úr þeim í hendur, svo þeir geti ráð- ist með ofsókntim að ránnsóknar- dómaranum. Málshöfðun kemur fram gegm rannsóknardómaranum, sem virð- ist hafa rannsakað málið með kostgæfni og samvizkusemi, en hinn seki er látinn sleppa, og ekki nóg með það. Heldur launar þing- ið hann með 3000 króna launum sem aðstoðarlækni á ísafirði, cða 500 krómi® katsrra en héraðs

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.