Alþýðublaðið - 15.06.1921, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 15.06.1921, Blaðsíða 2
a i ALÞYÐUBLAÐÍÐ lœkni. Hvar á bygðu bóli myndi slikt athæfi liðast netna hér á ís- Iandi? Hvar myndi búin til staða I þjónustu hins opinbera, handa slikum iögbrjót, nema hér á ís landi? Hvar er sú stjórn er þann- ig leyfir sér að íótumtroða lög þjóðarinnar nema hér á ísEandi? Hvar myndi þagað yfir slíku fram- íerði nema hér? Liði þjóðin þetta til iengdar á hún sér ekki við- reisnar von. Vorsókn er nú hafin af hendi bannmanna. Haidi stjórnin þannig áíram að líða mönnutn bótalaust að fótumtroða þjóðarlögin, bann- lögin, þá má hún búast við þvl, að vorblærinn sem vaknað hefir tíl að færa hressandi anda I logn- mollu ríkjandi lagaleysis, verði að bálviðri, sem rlfi upp með rótum og feyki brott þeim Mnu fausk- una, sem nú teygja rotnar grein- arnar yfir frjóanga þjóðlífsins. Bawnvimr. Hér með tilkynnist vinum og vandamönnum, að Hans Árni Jóhannesson andaðist að heimili okkar, Laugaveg 34, mánudaginn 13. þ. m. — Jarðarförin ákveðin síðar. Sigriður Gudberg. Haraid Gudberg. Tilkynning. Hér eftir ber öllum þeim, sem víija fá gengtð frá ieiðum I kirkjugarðinum, að snúa sér til mín, svo og viðvikjandi annari vinnu I garðinum, Þeir, sem meðgerð hafa með eldri reiti, þar sem girðingar eða legsteinar hafa færst úr lagi, óskast tii viðtais, svo það verði lagfært. Fólk gefi sig fram sem fyrst, svo garðurinn komist í lag. — Mig ér að hitta f gavðinum ki n—12 árdegis, og líka getur fólk snúið sér til manna rninna, er vinna þar allan daginn, Felix Guðmundsson. jforska verkjalllð. Hér birtist á eftir símskejrti Irá norska utanríkisráðuneytinu til ræðismanns Norðmanna hér. Skeyt ið er dagsett 13. þ. m. I Krist- jattíu: »Allsherjarvetkfailiau var aflýst í síðastliðinni viku, Tilætlunin aaeð þv£, var að hindra lækkun á Isuaum sjómannanna. Verkfallið hætti skilyrðisiaust. Stjómin hefir tíinefnt málafærslumanninn Land sem nýjan sáttasemjara í deilunni mtlli sjómanna og útgerðarmanna og eru samœiagar hafnir, Til mikiila vandræða horfir er vlnnan er hafia eftir verkfallið. Vlða er öllum verkamönnum synj- a*5 um vinnu, sem áður unnu að vísu verki. Vegna samningsrofs neita margir bæir, þar á meðai Kristjanía, að taka verkamennina fyrir sömu kjör ®g áðar. Verkfallið heidur hér (I Krist* jaaíu) áfram, Líka heldur sjó- mannaverkfaiíið áfram, en þess gætir iítið.* fÞó verkamenn haíi sýnilega tspað þessu verkfalii, hefir það þó komið því til leiðar, að nýr sáttasemjari hefir verið skipaður; en ýmsir kendu hinum íyrri sátta- semjara um, að nokkurn tíman kora til verkfallsj. Húseigendur í bænum eru ámintir um að hreinsa nú þegar búslóðir sínar og láta flytja burtu alian óþverra og óþarfa skran, setn á þeim kann að vera. — Ennfretnur að sjá um að sorpílát og salerni séu I góð-u standi. Heilbrigðisfuiltrúinn £ Reykjavík, 13, júní 1921. Ágúst Jósefsson, Tílkynning um þakrennur. Samkvæmt 12. gr. byggsngarsamþyktarinnar eru húseigendur við Aðalstr., Austurstr., Bankastr,, Hafnarstr., Kirkjustr., Laugav., Lækj- arg, Pósthússtr., Vesturg. og Vonarstr. ámintir um að endurbæta þak* rennur á húsum sínum, og skal því vera lokið fyrir 1. ágúst þ. á. Reykj&vík, 13. júní 1921. Byggingarfulltrúinn. Skrijstoja almenbigs, Steölavöjfðwstígr 5, tekur að sér innheimtu, ancasl um kaup og sölu, gerir samn- inga, skrifar stefnur og kærur, ræður fólk í allskonar vinnu eftir því sem hægt er. Fljót af- greiðsla. Sanngjörn ómakslaun. J MjíUparstöÖ Hjúkrunarféiagsins Llka er opin «m hér segir: Mánudaga. . . . kl. si—12 f. h. Þrlðjudaga ... — 5 — 6 e. h. Miðvikudaga . . — 3 — 4 e. Ss. Föstudaga.... — 5 — 6 e. á. Laugardaga ... — 3 — 4 & i, K aupid A lþýðublaðið! t

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.