Dagblaðið Vísir - DV - 09.07.1983, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 09.07.1983, Blaðsíða 3
DV. LAUGARDAGUR 9. JULI1983. 3 A þessari myndsést stúlkmn. Hún gmf Watter Asamann þessa myndafsór i kveðjuskyni erþau kvöddust / ágústmánuði 1940. Aftan é myndinni stendur skrifað: „ Watter, ésin min. Ég gleymiþér aidrei eisku vtnvr minn og verðþér alltaf trú. Þin......" 1 Áttu: VASADISKÓ _ £ 1 FERÐAKASSETTUTÆKI7 5 2 FJARSTÝRÐAN BÍL " 3 IL > J eða annað tæki fyrir rafhlöður sem þú 2 notar mikið. ^ Ef svo er þá eru Sanyo-cadnica O •g rafhlöðurnar og hleðslutækið fyrir þig. ^ Meira en Gerið verðsamanburð. SPARNAÐUR - ÞÆGINDI FÆST í VERSLUNUM UM LAND ALLT OG ESSO BENSÍNSTÖÐVUM. CADNICA o DIESELVÉLAR HF., SUDURLANDSBRAUT 16, SÍMI35200. Sparaksturskeppni Vikunnar ogDV 13. -17. jú/í 1983 Aksturslagið skiptir Ifkamáli efþú vilt spara Bensínlítrinn kostar þessa dagana 19 krónur og 20 aura. Rannsóknir hérlendis og í öðrum löndum hafa sýnt að meðalakstur einkabíls er um 15.000 kílómetrar á ári. Þú borgar 27.800 krónur á ári ef bíllinn þinn eyðir 10 lítrum á hundraðið. Þeir sem spara EINN lítra á hundraðið eru 2.880 krónum ríkari eftir árið. Til að vekja ökumenn og aðra landsmenn b til vitundar um þá peninga sem við borgum fyrir bensínið efna Vikan og DV til sparaksturskeppni. Við leggjum sérstaka áherslu á að sýna hve miklu aksturslag bílstjórans veldur um bensíneyðslu — eða bensínsparnað. Af þessum ástæðum höfum við ákveðið að senda tvo nákvæmlega eins bíla allan hringveginn. — Bílarnir eyða nákvæmlega jafnmiklu bensíni — EF aksturslagið er nákvæmlega það sama. En það aka ekki allir bílstjórar með sama lagi, þess vegna eyðir annar bíllinn án efa minna en hinn. Lesendum Vikunnar og DV er gefinn kostur á að taka þátt í verðlaunagetraun um hvor bílstjórinn eyðir minna bensíni og hve miklu sá bílstjóri eyðir á hringvegar- akstrinum. Fyrstu verðlaun jafngilda um það bil 6 mánaða bensínkostnaði hjá venjulegum bilnotanda. önnur verðlaun jafngilda um það bil fjögurra mánaða bensínnotkun. Um þessi tvenn verðlaun geta lesendur Vikunnar og DV keppt — með þvi að útfylla seðla sem fylgja þeim tölublöðum Vikunnar sem koma út 7. og 14. júli. Seðl- ana þarf að póstleggja i siðasta lagi 20. júlí. Fimm verðlaun, sem jafngilda eins mánaðar bensinkostnaði hver, verða veitt þeim sem vinna i verðlaunagetraun Dag- blaðsins-Visis. Þurfa lesendur að giska á eyðsluna á hverjum áfanga hringvegarins og fer sú getraun fram sömu daga og spar- aksturskeppnin. 7 Einvígi á hringveginum! Nöfn bílstjóranna verða ekki birt fyrr en eftir 10. júlí. Þó má geta þess að öðrum bílnum stýrir kona en hinum karl. Annar bílstjórinn sigraði nýlega i aksturskeppni en hinn þykir einn af okkar fremstu sérfræðingum í orkunýtingu. Hvorum bílstjóranum skyldi ganga betur að spara bensínið á hringvegin- um? FYLGIST MEÐ SPARAKSTURSKEPPNINNI Í VIKUNNI OG DV!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.