Dagblaðið Vísir - DV - 20.07.1983, Síða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 20.07.1983, Síða 7
DV. MIÐVKUDAGUR 20. JULI1983. 7 Neytendur Neytendur Neytendur Tvær tegundir af barnastó/um. Sá tílhægri er látínn snúa íöfuga átt, þ.e. festur aftan á framsætín eða á mœlaborðið. Hann er ekki taiinn eins öruggur og sá tii vinstri sem er af hefðbundinni gerð, og festur i aftursætið. DV-myndir: Bj. Bj. LÍMMIÐAPRENTUN Prentum sjálflímandi miða og merki til vörumerkinga, vöru- sendinga og framleiðslumerkinga. Allt sjálflímandi á rúllum, i einum eða fleiri litum og gerðum. LÍMMERKI Síðumúla 21— 105 Ke\ kjavik. síini 31244. Kælivélar h/f Mjölnisholti 14, Reykjavík, sími 10332. Tökum að okkur uppsetningar, eftirlit og viðhald á kæli- og frystikerfum til sjós og lands. Jafnframt kæliskápa- og frysti- kistuviðgerðir. Leitumst við að veita góða þjónustu. f BARNASTOLA í HVERN BÍL Þegar lítil böm eru í bílum á ætíð að láta þau sitja í bamastólum í aftursæti bifreiðar. Þannig er öryggi bamanna best tryggt. Einnig er til í dæminu að kaupa belti í aftursætin og setja þau á börnin og sumir bílar koma frá verk- smiðjunum með aftursætisbelti. Við slógum á þráðinn til nokkurra verslana hér í borg sem selja barna- stóla og önnur öryggistæki fyrir börn í bílum. Frekar fáar verslanir virðast vera meö þessi öryggistæki á boðstól- um, og sérstaka athygli vakti að ekk- ert þeirra bílumboða sem hringt var í seldi barnastóla. I sumum þeirra var þó hægt að panta stóla. Bensínstöövar hafa aliar barnastóla til sölu, en tekið skal fram að í þessari athugun var látið svo heita sem sama verð væri á stólum á öllum bensín- stöðvum sama olíufélags. Svo þarf þó ekki að vera í raun. Bensínstöðvarnar geta legið mislengi með birgðir og verð því verið mismunandi. Þá er rétt að taka fram að í verslun- inni Fífu fengust barnavesti, sem ætluð eru á böm, þriggja til tólf ára. Þau em fest í aftursætið með tveimur boltum og bömin síðan klædd í þau þegar skroppið er í bíltúr. Vestin koma í veg fyrir að bömin kastist út úr bUn- um, en gefa minna eftir en stólamir eða beltin. Vestin kosta 1090 kr. I Vörðunni fengust bamastólar sem snúa öfugt, þ.e. em ekki festir í aftur- sætið heldur aftan á framsætin eða mælaborðið. Þeir em ekki taldir eins góðir og venjulegir bamastólar. Verð þeirra er 1580 kr. Sænsku stólamir sem fást í sömu verslun kosta einungis 1598 kr., en þeir koma án beltis og kostar beltið 398 kr. Belti og stóU kosta þvi 1996 kr. og það verð er sýnt í töflunni. Loks má nefna aö i BUanausti fást bamabelti og kosta þau 850 og 940 kr. Yfirleitt em stólamir hér í töflunni bólstraöir en ódýrari stólamir em oft- ast minna vatteraöir en hinir dýr£U-i. Og þá ljúkum viö þessum inngangi. Þessi bíivesti fást í Fffu. Þau eru fest i aftursæti bifreiðar með tveimur boltum. Vestin gefa melra eftir en stóiarnir og beltin. VERSLUN TEGUND VERÐ Fálkinn, Suöurlandsbraut Stadium 1140 Fifa, Klapparstíg Britax 2330 Bensínstöðvar Britax 2760 olíufólagsins Esso Jolly 770 Bensínstöðvar Jolly 1527 Olíuverslunar íslands, BP Klippan 2370 Bensínstöövar Skeljungs Britax 2452 Varöan, Klapparstíg Cindico 1598 sænskir 1996 Bílanaust, Síðumúla K.L. 1578 K.L. 1754 Allar vörur fyrirtækisins meö 50% afslætti Við breytum rekstrinum og seljum því allar vörur verslunarinnar í dag og næstu daga með helmingsafslætti. Missið ekki af útsölu ársins. Auðbrekku 44—46, Kópavogi. Sími 45300. V ..... , J gædingur bamabílaima! KETTLER | ý 5 i BARNA BILAR Ýmsar gerðir Kettler barnabíla ryrirli ggjandi. Bilarnir eru sterkir og öruggir; plasthúðuð stál gjörö, stór dekk með grófu mynstri, sæti ur plasti, keðjukassi og handbremsa. Sætishæð er stillanleg. V-býsk gæðavara. VERÐ FRÁKR. 2700,- Hjól & Vagnar Háteigsvegi 3, 105 Reykjavik, aT&

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.