Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 20.07.1983, Qupperneq 8

Dagblaðið Vísir - DV - 20.07.1983, Qupperneq 8
DV. MIÐVDCUDAGUR 20. JULl 1983. Útlönd Útlönd Útlönd Útlönd Nigaragua vill frið við Honduras — þúsundum hermanna safnað saman við landamæri ríkjanna Herstjórnin í Nicaragua hefur lagt friöarsamningur milli Nicaragua og styrjöld. Samkvæmt heimildum hefur saman á landamærum ríkjanna. til aö nú þegar veröi undirritaöur Honduras til að koma í veg fyrir þúsundum hermanna verið safnaö I gær var haldið upp á f jögurra ára Þúsundum hermanna hefur nú veriö safnað saman viö landamæri Nicaragua og Honduras og sandinistastjómin óskar eftir að friðarsamningar verði gerðlr nú þegar til að koma í veg fyrir styrjöld. afmæli sandinistastjómarinnar í Nicaragua. I ræðu sem Daniel Ortega, leiötogi herstjórnarínnar, hélt á úti- fundi i Leon sagöist hann reiðubúinn til að taka upp friðarsamninga við Bandarikin og Honduras samkvæmt þeim skilmálum sem Contadora-hóp- urinn hefur lagt fram. Hópurinn kom saman á skyndifundi á mánudaginn og þar lögðu forsetar Mexikó, Venezuela, Kólumbíu og Panama fram friðartil- lögur sem gera ráð fyrir að vopnasend- ingum til Mið-Ameríkuríkja verði hætt, erlendum herstöðvum lokað og að hætt verði heræfingum með ríkjum utan svæðisins. Utanríkisráðherrar Guatemala, ±dl Salvador, Costa Rica og Honduras komu saman á fundi í gær til að ræða tllögur forsetanna. Bandaríkjastjórn tilkynnti hins vegar í gær aö átta her- skip yrðu send upp að Ky rrahafsströnd Mið-Ameriku og verði þau staðsett þar þar til heræfingum Bandaríkjanna í Honduras er lokið, en þær munu hefj- astínæsta mánuði. Á útifundinum í Leon ásakaði Ortega Bandaríkjastjórn fyrir að reyna að koma stjóm Sandinista í Nicuragua á kné og f yrir að sty ðja upp- reisnarmenn sem hafi bækistöövar i Honduras. Sex grænfríöungar handteknir í Sovét Sovéskir hermenn tóku sex áhafnar- menn af Rainbow Warrior til fanga í gær er þeir gengu á land við hvalveiði- stöð nokkra norður í Síberíu. Grænfrið- ungar höfðu tilkynnt sovéskum yfir- völdum að þeir myndu gera vart viö sig á þessum slóöum til þess að andæfa gegn starfssemi hvalveiðistöðvarínn- ar, sem talsmaöur samtakanna kvað drepa 179 gráhvali árlega. Grænfriöungarnir sex, þar af tv«- konur, stigu á land viö Lorino á Tjúksí- skaga og voru þeir þegar handteknir en þyrlur skutu viðvörunarijósum yfir skip þeirra og varpaöi niður skjali með skipun til áhafnarínnar um að sigla þegartilhafnar. Ekki uröu grænfriðungar vel við Skip Greenpeace-samtakanna, Ralnbow Warrior, sem Sovétmenn reyndu að stöðva í gsr. Myndin er tekin í Reykjavíkurhöfn. fyrirmælum Sovétmanna en sigldu. halda uppteknum hætti þegar hval-. ráðstefnunni kom mótmælunum í þegar til Alaska og höfðu meðferðis veiöibanniögengurígildil986. hendur þeirra. kvikmynd af þessari viðureign. Grænfriðungar komu mótmælum Grænfriðungar segja að kvikmynd- Nú stendur yfir ráðstefna hvalveiði- gegn handtökunni í hendur fulltrúa in sem þeir hafi meðferðis sýni að hval-, þjóða i Brighton og krefjast friðunar- Sovétríkjanna á ráðstefnu Alþjóöa- irnirsemSovétmennveiðiséunotaðirí sinnar þess að Japanir, Sovétmenn, hvalveiðiráðsins í gær. Sovésku full- minkafóður, en samkvæmt reglum Al- Perúmenn og Norðmenn láti af hvai-|tr(jarnjrnejtu5ua5ræða þj^a hvalveiðiráðsins má einungis veiðum, en þessar þjóðir hyggjast ungana en fulltrúi annarrar þjóöar á notaafurðimartilmanneldis. LEYND YFIR FUNDI UM SUÐURSKAUTIÐ Þingmenn þýska græningja- flokksins og grænfriðungar hafa harðlega gagnrýnt ieyndina sem hvflt hefur yfir ráðstefnu 14 þjóða um Suðurskautslandið sem nú stendur yflr í Bonn. Þingmennirnir hafa hvatt þýsku stjórnina til að draga sig út úr viðræðunum. Telja þeir að ákvörðun um framtíö Suðurskauts- landsins ætti að taka á vettvangi Sameinuðu þjóðanna. Grænfriðungar hafa fylgst með ráöstefnunni þá viku sem hún hefur nú staðið. Telja þeir að leyndin sem hvili yfir ráðstefnunni veki vafasam- an grun um fyrirætlanir rikjanna. Engar upplýsingar hafa verið gefiiar um hvaða umræöur fari þar fram. Fyrirhugað er að taka máliö á dag- skrá hjá Sameinuðu þjóðunum í haust. Rflcin sem eiga fulltrúa á ráðstefn- unni hafa öll undirritað samning varðandi Suðurskautslandiö um aö þar skuli vera kjarnorkuvopnalaust svæði og það eingöngu notað tfl vis- indarannsókna. En 13 önnur ríki sem undirrituðu þennan samning einnig árið 1959 fá ekki aðild að ráðstefn- unni. Aö sögn eins ráðstefnufulltrúa er þaö vegna þess að þessi riki hafa ekki sýnt nægilegan áhuga á landinu til þess að koma þar upp stöðvum til vísindarannsókna. Rikin sem sitja ráðstefnuna eru Bandaríkin, Sovétríkin, Japan, Vestur-Þýskaland, Frakkland, Bret- land, Noregur, Belgia, Argentína, Cheile, Suður-Afríka, Pólland, Astralíaog Nýja Sjáland. Drekka Norðmenn minna eða brugga þeir meira? Enginn veit með vissu hvort Oli Norðmaður drekkur minna en áöur en óneitanlega benda skýrslur áfengis- einkasölu ríkisins til þess að eitthvað hafi hann slegið slöku við upp á síð- kastið. Frá 1980 hefur neysla brenndra drykkja í Noregi minnkaö um fjórð- ung, víndrykkja um 5%, og bjór- þambið hefur dregist saman um 10%. Þróunin stefnir sýnilega enn í sömu átt því að sala áfengis fýrstu fjóra mánuði ársins var 3,8% minni en á samatímaífyrra. Deilt er um ástæðurnar fyrir þessari sölutregðu hinna gullnu veiga. Áfengiseinkasalan kennir verðlaginu um, aðrir telja að herferðin gegn áfengissýkinni stuðli að þvi aö almenn- ingur drekki minna en ella og enn eru þeir sem álíta að minnkandi neysla áfengis stafi hreinlega af efnahags- kreppunni sem kemur við pyngju Norðmanna rétt eins og annarra þjóöa nú um stundir. Fræðimaður nokkur viö áfengis- rannsóknarstofnun norska ríkisins telur þó aö ástæðumar séu allt aðrar; hann bendir á að neysluhrapið sé allt of bratt til þess að endurspegla raunveru- lega breytingu á lífsháttum almenn- ings og telur öllu liklegra að ástæðan sé meira smygl, eiming og heima- brugg. En hverjar sem orsakirnar kunna að vera þá er vist að tekjur ríkisins af áfengissölu hafa rýmað í fyrsta sinn um langan aldur og veldur það nokkm kurri í fjármálaráðuneytinu. HANDTEKNIR VIÐ TRÚARATHAFNIR Sovéska lögreglan leysti upp sabb~- gyðingamir, sem hefðu verið 12 eða 15 athhátið gyðinga sem haldin var í saman, hefðu verið settir í varðhald einkaíbúð í Moskvu um siðustu helgi. eftir að hafa neitað að segja til nafns Maður sem varð vitni að atburðinum síns. Þrír þeirra höfðu sótt um leyfi til sagði að lögreglan hefði gefið þá skýr- að flytjast til lsraels en verið neitað ingu að gyðingum væri aðeins heimilt umbrottfararleyfi. að fara með bænir í synagógum ef um Sovésk lög banna trúarlegar sam- hóp væri að ræða. komur annarra en þeirra sem fengið Sjónarvotturinn sagði ennfremur að hafa heimild til slíks samkomuhalds. Andstæðingum sandin- ista vex ásmegin Skæruliðahreyfingin eða „leyniher- þeir vom fyrir tveimur mánuðum inn” sem berst gegn sandinistastjórn- síðan, að því er segir í Washington' inni í Nicaragua með stuöningi frá Post. I lok maimánaöar upplýsti bandarisku leyniþjónustunni, CIA, bandaríska utanríkisráðuneytið að telur nú um 12 til 15 þúsund manns. skæruliðamir væm um 7 þúsund. Skæruiiðarnir eru því tvöfalt fleiri en

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.